Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. júní 2019

  Sjóvá Kvenna­hlaup ÍSÍ 2019 fer fram í Mos­fells­bæ laug­ar­dag­inn 15. júní. Hlaup­ið hefst á frjálsí­þrótta­vell­in­um að Varmá kl. 11:00.

  Sjóvá Kvenna­hlaup ÍSÍ 2019 fer fram í Mos­fells­bæ laug­ar­dag­inn 15. júní. Hlaup­ið hefst á frjálsí­þrótta­vell­in­um að Varmá kl. 11:00. Hægt er að velja um nokkr­ar vega­lengd­ir: 900 m, 3 km, 5 km og 7 km.

  Skrán­ing hefst kl. 9:30 og upp­hit­un að Varmá frá kl. 10:30. For­sala fer fram í Lága­fells­laug.

  Í ár er 30 ára af­mæli Kvenna­hlaups­ins og munu Leik­hóp­ur­inn Lotta og tón­list­ar­kon­an GDRN koma fram á há­tíð­ar­svæð­inu.

  Þátt­töku­gjald er 1.000 krón­ur fyr­ir 12 ára og yngri en 2.000 krón­ur fyr­ir eldri en 12 ára. All­ir þátt­tak­end­ur fá bol og verð­launa­pen­ing, auk þess fá lang­ömm­ur rós. Frítt í sund að Varmá í boði Mos­fells­bæj­ar að hlaupi loknu.

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00