Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. júní 2019

    Vega­gerð­in hef­ur boð­ið út lagn­ingu klæðn­ing­ar Hafra­vatns­veg­ar og er gert ráð fyr­ir að fram­kvæmd­ir standi yfir í júlí 2019.

    Vega­gerð­in hef­ur boð­ið út lagn­ingu klæðn­ing­ar Hafra­vatns­veg­ar og er gert ráð fyr­ir að fram­kvæmd­ir standi yfir í júlí 2019, kafl­inn sem um ræð­ir er inn­an bleika hrings­ins.

    Áætl­uð verklok eru um 15. ág­úst.