Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2013
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2013.
Stórmót Gogga Galvaska verður í Mosfellsbæ helgina 28. – 30. júní 2013
Undanfarin ár hefur Frjálsíþróttadeild Ungmennafélagsins Aftureldingar haldið sitt árlega frjálsíþróttamót fyrir börn og unglinga að 14 ára aldri hér í Mosfellsbæ.
Brúðubíllinn í íþróttamiðstöðinni að Varmá í dag
Í dag, 27. júní, kemur brúðubíllinn í heimsókn í Mosfellsbæ með sýninguna Brúðutangó.
Nemendur léku á fiðlur og selló í Mosfellsbæ
Dagana 21. – 23. júní var haldið námskeið í Mosfellsbæ fyrir nemendur sem stunda nám eftir Suzuki aðferðinni.
Félagsstarf aldraðra komið í sumarfrí
Spennandi markaðir í Mosfellsbæ
Án vafa má segja að töfrar Mosfellsbæjar sé þessi mikla nánd við náttúru og heilbrigt líferni sem bæði er hægt að njóta og stunda.
Varmárskólasvæði, verkefnislýsing deiliskipulags
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar verkefnislýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga fyrir gerð deiliskipulags fyrir lóð Varmárskóla og næsta nágrenni.
Kynningarblað um uppbyggingu í Mosfellsbæ
Kynningarblað um uppbyggingu í Mosfellsbæ kom út um helgina. Markmiðið með útgáfu blaðsins var að taka saman þá margvíslegu möguleika til uppbyggingar sem er að finna í Mosfellsbæ. Undanfarin misseri hefur verið hugað að innviðum og hér eru að rísa framhaldskóli, hjúkrunarheimili og fleiri byggingar sem munu bæta þjónustuna við bæjarbúa enn frekar.
Ný leiktæki sett upp í Ævintýragarðinum
Ævintýragarður fyrir alla fjölskylduna er nú óðum að taka á sig mynd í Ullarnesbrekkum en mikil uppbygging stíga og gróðurs hefur átt sér stað ásamt að skátar setja upp leiktæki.
Hátíðarhöld í Mosfellsbæ 17. júní 2013
Dagskrá 17. júní er fjölbreytt að vanda.
Stöndum saman - Nágrannavarsla
Nágrannavarsla hefur fyrir löngu sannað sig sem mikilvægur hlekkur í að fækka glæpum og þá sérstaklega innbrotum á heimili, í bíla og almennum þjófnaði á eigum fólks. Þar sem nágrannavarsla er virk hefur skemmdarverkum einnig fækkað og dregið úr veggjakroti. Hægt er að fá upplýsingar um “nágrannavörslu í Mosfellsbæ” hjá Sjóvá þar sem einnig er hægt að nálgast handbók um nágrannavörslu.
Ný líkamsræktartæki við íþróttahúsið Varmá
Nú hefur útitækjum til líkamsræktar verið komið fyrir á lóðinni við Íþróttamiðstöðina að Varmá þar sem þau munu nýtast nemendum og öðrum íþróttaiðkendum til æfinga.
Sumaropnun leikskóla í Mosfellsbæ
Ný Slökkvistöð í Mosfellsbæ
Fyrsta skóflustungan að nýrri slökkvistöð við Skarhólabraut 1 í Mosfellsbæ var tekin þriðjudaginn 11. júní. Haraldur Sverrisson bæjarstjóri tók skóflustunguna ásamt fulltrúum þeirra sveitarfélaga sem standa að Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS). Byggðaþróun undanfarinna ára hefur stækkað þjónustusvæði Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) töluvert og gert það að verkum að útkallstíminn hefur ekki verið nægilega góður á tilteknum svæðum
Ný slökkvistöð í Mosfellsbæ
Fyrsta skóflustungan að nýrri slökkvistöð við Skarhólabraut 1 í Mosfellsbæ verður tekin þriðjudaginn 11. júní kl. 15:30 (á horni Skarhólabrautar og Vesturlandsvegar). Haraldur Sverrisson bæjarstjóri tekur skóflustunguna ásamt fulltrúum þeirra sveitarfélaga sem standa að Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS). Slökkviliðs- og sjúkrabílar verða á staðnum.
Veljum nafn á hjúkrunarheimilið í Mosfellsbæ
Ákveðið hefur verið að framlengja frest til 28. apríl til að taka þátt í kosningu á nafnaval hjúkrunarheimilinu EIR en senn líður að því að hjúkrunarheimilið við Langatanga verði tekið í notkun og hefur íbúum Mosfellsbæjar gefist kostur á að taka þátt í nafnavalinu. Leitað hefur verið í smiðju hugmyndaríkra Mosfellinga og út úr því komu fjöldi nafna sem hafa tilvísun ýmist í starfsemi hússins, staðhætti, fornsögurnar eða bókmenntir.
Þakkir frá Lágafellsskóla
Á liðnu skólaári hafa tuttugu nemendur úr Lágafellsskóla stundað starfsþjálfun sem hluta af sínu námi.
Vísindaferð starfsfólks Bókasafnsins til Helsinki
Fastráðið starfsfólk Bókasafns Mosfellsbæjar heimsótti finnsk almenningsbókasöfn í lok maí.
Mosfellska hljómsveitin Kaleo á kortið
Mosfellska hljómsveitin Kaleo hefur vakið verðskuldaða athygli að undanförnu.
Glæsileg útskriftarhátíð hjá FMOS 30. maí 2013
Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram fimmtudaginn 30. maí við hátíðlega athöfn í Hlégarði.