Ákveðið hefur verið að framlengja frest til 28. apríl til að taka þátt í kosningu á nafnaval hjúkrunarheimilinu EIR en senn líður að því að hjúkrunarheimilið við Langatanga verði tekið í notkun og hefur íbúum Mosfellsbæjar gefist kostur á að taka þátt í nafnavalinu. Leitað hefur verið í smiðju hugmyndaríkra Mosfellinga og út úr því komu fjöldi nafna sem hafa tilvísun ýmist í starfsemi hússins, staðhætti, fornsögurnar eða bókmenntir.
Ákveðið hefur verið að framlengja frest til 28. apríl til að taka þátt í kosningu á nafnaval hjúkrunarheimilinu EIR en senn líður að því að hjúkrunarheimilið við Langatanga verði tekið í notkun og hefur íbúum Mosfellsbæjar gefist kostur á að taka þátt í nafnavalinu. Leitað hefur verið í smiðju hugmyndaríkra Mosfellinga og út úr því komu fjöldi nafna sem hafa tilvísun ýmist í starfsemi hússins, staðhætti, fornsögurnar eða bókmenntir. Íbúum Mosfellsbæjar gafst kostur á að taka þátt í nafnavalinu og er henni lokið.