Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. júní 2013

    Nágrannavarsla N&aacu­te;granna­varsla hef­ur fyr­ir löngu sannað sig sem mik­ilvægur hlekk­ur &iacu­te; að fækka glæpum og þ&aacu­te; s&eacu­te;rstak­lega inn­brot­um &aacu­te; heim­ili, &iacu­te; b&iacu­te;la og al­menn­um þj&oacu­te;fnaði &aacu­te; eig­um f&oacu­te;lks. Þar sem n&aacu­te;granna­varsla er virk hef­ur skemmd­ar­verk­um einnig fækkað og dregið &uacu­te;r veggjakroti. Hægt er að f&aacu­te; uppl&yacu­te;sing­ar um “n&aacu­te;grannavörslu &iacu­te; Mos­fellsbæ” hj&aacu­te; Sj&oacu­te;v&aacu­te; þar sem einnig er hægt að n&aacu­te;lg­ast handb&oacu­te;k um n&aacu­te;grannavörslu.

    NágrannavarslaNá­granna­varsla hef­ur fyr­ir löngu sann­að sig sem mik­il­væg­ur hlekk­ur í að fækka glæp­um og þá sér­stak­lega inn­brot­um á heim­ili, í bíla og al­menn­um þjófn­aði á eig­um fólks. Þar sem ná­granna­varsla er virk hef­ur skemmd­ar­verk­um einnig fækk­að og dreg­ið úr veggjakroti.

    Ná­granna­varsla felst í sam­vinnu ná­granna um að gera um­hverfi sitt og heim­ili ör­ugg­ari. Með því móti er leit­ast við að draga úr inn­brot­um, þjófn­aði og skemmd­ar­verk­um.

    Ná­granna­varsla hef­ur ver­ið þekkt í ára­tugi og hef­ur víða ver­ið sett upp með góð­um ár­angri bæði á Ís­landi og víða er­lend­is. Hægt er að fá upp­lýs­ing­ar að hug­mynd­inni “ná­granna­vörslu í Mos­fells­bæ” hjá Sjóvá þar sem einnig er hægt að nálg­ast hand­bók um ná­granna­vörslu.

    Nán­ari upp­lýs­ing­ar um ná­granna­vörslu, t.a.m. verklags­regl­ur má finna á mos.is/nagranna­varsla.