Í dag, 27. júní, kemur brúðubíllinn í heimsókn í Mosfellsbæ með sýninguna Brúðutangó.
Í Brúðutangó koma fram nokkrar af vinsælustu brúðum bílsins s.s. Agnarögn, litli fíllinn úr sögu Kiplings, Kústur, óperusöngkonan Mímí o.fl.
Sýningin verður í íþróttamiðstöðinni að Varmá kl. 17:00 sökum veðurs.