Í dag, 27. júní, kemur brúðubíllinn í heimsókn í Mosfellsbæ með sýninguna Brúðutangó.
Í Brúðutangó koma fram nokkrar af vinsælustu brúðum bílsins s.s. Agnarögn, litli fíllinn úr sögu Kiplings, Kústur, óperusöngkonan Mímí o.fl.
Sýningin verður í íþróttamiðstöðinni að Varmá kl. 17:00 sökum veðurs.
Tengt efni
Foreldrafundur í kvöld
Fræðslu og frístundavið Mosfellsbæjar stendur fyrir foreldrafundi í kvöld, þriðjudag 22. ágúst. Fundurinn hefst kl. 17:30 og er haldinn á Teams.
Frístundaávísun hækkar
Þann 15. ágúst hófst nýtt tímabil frístundaávísunar í Mosfellsbæ.
Fögnum fjölbreytileikanum - Regnbogagata máluð í Mosfellsbæ
Í dag, miðvikudaginn 9. ágúst, á 36 ára afmælisdegi Mosfellsbæjar, tóku bæjarstjóri og bæjarfulltrúar til hendinni og máluðu regnbogagötu fyrir framan félagsheimilið Hlégarð.