Félagsstarf aldraðra er komið í sumarfrí frá 18. júní en mun opna aftur 7. ágúst. Sú nýjung verður tekin upp að stundatafla verður gefin út og auglýst í Mosfelling 22. ágúst og á vef bæjarins. Margt skemmtilegt og fjölbreytt verður í boði næsta vetur fyrir eldri borgara Mosfellsbæjar.
Félagstarfið óskar öllum gleðilegs sumars og hlakkar til næsta veturs!