Tilkynning um breytingu á umferð vegna breikkunar Vesturlandsvegar
Vegna framkvæmda við breikkun Vesturlandsvegar verður Álafossvegi lokaðtímabundið frá miðvikudegi 29. september. Stefnt er að því aðÁlafossvegur verði opnaður aftur fyrir umferð eigi síðar en mánudag 25.október.
Að höndla hamingjuna
Hugó Þórisson sálfræðingur fjallar á fyrsta opna húsi vetrarins um mikilvægi samskipta milli foreldra og barna og áhrif þeirra á sjálfsmynd barnanna.
Leikskólinn Hlíð 25 ára
Leikskólinn Hlíð fagnaði á dögunum aldarfjórðungsafmæli skólans og hélt af því tilefni afmælisveislu fyrir leikskólabörn, foreldra, starfsfólk, skólaskrifstofu og bæjarstjóra.
Mosfellingar í Útsvari á föstudaginn
Lið Mosfellsbæjar mætir liði Snæfellsbæjar í fyrstu umferð spurningakeppninnar Útsvars föstudaginn 24. september næstkomandi.
Hjólaþrautir og BMX landsliðið á Miðbæjartorginu
Í tilefni af samgönguviku í Mosfellsbæ verður í dag, þriðjudag, sett upp hjólaþrautabraut á Miðbæjartorgi Mosfellsbæjar.
Samgönguvika í Mosfellsbæ - Göngu-, hlaupa- og hjólastígar
Í tilefni af samgönguviku í Mosfellsbæ hefur verið sett á vef bæjarins nýtt kort fyrir Mosfellsbæ þar sem afmarkaður er 1,6 km radíus út frá miðbænum sem eru mörk 15 mínútna göngufæris og 6 mínútna hjólafæris.
Hjólalest frá Mosfellsbæ á laugardag kl. 11:30
Á morgun, laugardag, verður Hjóladagur fjölskyldunnar haldinn í tilefni afEvrópskri Samgönguviku í Mosfellsbæ, þar sem hjólalestir úr úthverfummunu hjóla sem leið liggur í miðbæ Reykjavíkur.
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2010
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2010 verður haldinn í dag, 17. september kl. 13:00 – 15:00 í Hlégarði.
Pollapönk með ókeypis tónleika í Álafosskvos í fyrramálið
Hljómsveitin Pollapönk heldur tónleika fyrir leik- og grunnskólabörnMosfellsbæjar á morgun, föstudaginn 17. september, kl 10:00 íÁlafosskvos. Tónleikarnir eru í boði MúsMos og Pollapönks.
Evrópsk samgönguvika 16. - 22. september 2010
Dagana 16. – 22. september tekur Mosfellsbær þátt í Evrópsku Samgönguvikunni, European Mobility Week, ásamt yfir 2000 borgum og bæjum víðsvegar um Evrópu.
Sjálfboðaliðar óskast í foreldrarölt
Kjósarsýsludeild Rauða krossins aðstoðar Varmárskóla og Lágafellsskóla við foreldrarölt á föstudags- og laugardagskvöldum og óskar eftir sjálfboðaliðum til starfsins.
Möguleikhúsið flutti leikrit í Bókasafninu
Föstudaginn 27. ágúst kom fríður hópur fjögurra ára barna í heimsókn í Bókasafn Mosfellsbæjar í tilefni bæjarhátíðarinnar Í túninu heima.
Sumarlestur 2010 - Uppskeruhátíð fór fram á Bókasafninu 31. ágúst
Sumarlestri Bókasafns Mosfellsbæjar lauk með uppskeruhátíð þriðjudaginn 31. ágúst.
Styrktartónleikar í Reykjadal í Mosfellsdal annað kvöld
Styrktartónleikar Reykjadals verða haldnir í Reykjadal í Mosfellsdalannað kvöld, fimmtudaginn 9. september kl. 20:00. Tónleikarnir verðaundir berum himni.
Mosfellsbær mótmælir hækkun OR
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur mótmælt boðuðum hækkunum á gjaldskráOrkuveitu Reykjavíkur og telur það ekki sanngjarnt að velta erfiðrifjárhagsstöðu OR yfir á heimili, sveitarfélög og fyrirtæki með þeimhætti sem nú er gert.
6.09.2010: Tillaga að deiliskipulagi Lækjarness
Tillaga að deiliskipulagi fyrir land lögbýlisins Lækjarness í Mosfellsdal. Athugasemdafrestur til 18. október 2010.
Ekki næg þátttaka í skólastrætó gegn gjaldi
Hætt verður við fyrirhugað tilraunaverkefni um skólaakstur milli Mosfellsbæjar og Borgarholtsskóla gegn gjaldi á haustönn.
Þakkir fyrir frábæra bæjarhátíð
Mosfellsbær vill þakka öllum þeim bæjarbúum sem tóku virkan þátt íbæjarhátíðinni okkar og áttu þátt í því að hún heppnaðist jafnvel ograunin var. Veðrið á föstudag og laugardag var algerlega frábært og varmikið líf um allan bæ.
Jón Kalman Stefánsson valinn bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2010
Rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson hefur verið valinn bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2010.
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2010
Á bæjarhátíðinni Í túninu heima voru afhentar umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2010.