Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
13. september 2010

Sum­ar­lestri Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar lauk með upp­skeru­há­tíð þriðju­dag­inn 31. ág­úst.

Að þessu sinni tóku 100 börn þátt í sum­ar­lestr­in­um og lásu um 500 bæk­ur. Öll voru þau leyst út með við­ur­kenn­ing­ar­skjali og spila­stokk.

Þrjú hepp­in börn voru dreg­in út og fengu þar að auki nýja bók að gjöf frá bóka­safn­inu. En öll hlutu þau bestu verð­laun­in, meiri færni í lestri og ánægj­una af að upp­lifa æv­in­týra­heim bók­anna.

Tengt efni

  • Safn­anótt 2023 með pompi og pragt

    Safn­anótt var hald­in há­tíð­leg í Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar föstu­dag­inn 3. fe­brú­ar.

  • Vel heppn­að Bók­mennta­hlað­borð eft­ir tveggja ára hlé

    Bók­mennta­hlað­borð Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar var hald­ið þriðju­dag­inn 22. nóv­em­ber, eft­ir tveggja ára hlé sök­um Covid-19 heims­far­ald­urs­ins.

  • Gleði­legt sum­ar!

    Breyt­ing hef­ur ver­ið gerð á regl­um um sótt­varn­ir á söfn­um. Nú hafa söfn heim­ild til að taka á móti helm­ingi af há­marks­fjölda gesta.