Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
13. september 2010

Sum­ar­lestri Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar lauk með upp­skeru­há­tíð þriðju­dag­inn 31. ág­úst.

Að þessu sinni tóku 100 börn þátt í sum­ar­lestr­in­um og lásu um 500 bæk­ur. Öll voru þau leyst út með við­ur­kenn­ing­ar­skjali og spila­stokk.

Þrjú hepp­in börn voru dreg­in út og fengu þar að auki nýja bók að gjöf frá bóka­safn­inu. En öll hlutu þau bestu verð­laun­in, meiri færni í lestri og ánægj­una af að upp­lifa æv­in­týra­heim bók­anna.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00