Föstudaginn 27. ágúst kom fríður hópur fjögurra ára barna í heimsókn í Bókasafn Mosfellsbæjar í tilefni bæjarhátíðarinnar Í túninu heima.
Möguleikhúsið flutti leikritið Alli Nalli og tunglið eftir sögu Vilborgar Dagbjartsdóttur. Sýningin var skemmtileg og börnin voru til fyrirmyndar.
Tengt efni
Stafræn bókasafnskort í Mosfellsbæ
Hundahlaupið haldið í tengslum við bæjarhátíð
Áhersla á öryggi á bæjarhátíðinni Í túninu heima
Bæjarhátíðin Í túninu heima var formlega sett á hátíðardagskrá í félagsheimilinu Hlégarði í Mosfellsbæ í gær.