Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
13. september 2010

Föstu­dag­inn 27. ág­úst kom fríð­ur hóp­ur fjög­urra ára barna í heim­sókn í Bóka­safn Mos­fells­bæj­ar í til­efni bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar Í tún­inu heima.

Mögu­leik­hús­ið flutti leik­rit­ið Alli Nalli og tungl­ið eft­ir sögu Vil­borg­ar Dag­bjarts­dótt­ur.  Sýn­ing­in var skemmti­leg og börn­in voru til fyr­ir­mynd­ar.

Tengt efni