Föstudaginn 27. ágúst kom fríður hópur fjögurra ára barna í heimsókn í Bókasafn Mosfellsbæjar í tilefni bæjarhátíðarinnar Í túninu heima.
Möguleikhúsið flutti leikritið Alli Nalli og tunglið eftir sögu Vilborgar Dagbjartsdóttur. Sýningin var skemmtileg og börnin voru til fyrirmyndar.
Tengt efni
Einstök stemming Í túninu heima
Bæjarhátíðin okkar Í túninu heima heppnaðist einstaklega vel og var þátttakan frábær að vanda.
Starfsaldursviðurkenningar veittar á hátíðardagskrá
Á hátíðardagskrá sem var haldin í Hlégarði í gær, í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima fengu fimm starfsmenn Mosfellsbæjar starfsaldursviðurkenningu.
Metþátttaka á setningarathöfn Í túninu heima 2023
Metþátttaka var á setningarathöfn bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í Álafosskvosinni í Mosfellsbæ í gærkvöldi.