Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Í til­efni af sam­göngu­viku í Mos­fells­bæ verð­ur í dag, þriðju­dag, sett upp hjóla­þrauta­braut á Mið­bæj­ar­torgi Mos­fells­bæj­ar.

Þar gefst krökk­um kost­ur á að sýna færni sína í hjóla­þraut­um, sveigja fram­hjá keil­um og hoppa af stökk­brett­um.

BMX lands­lið­ið mun einn­ig mæta á svæð­ið og sýna list­ir sýn­ar með ótrú­leg­um stökk­um og jafn­vægisk­únst­um, sem óvön­um er ekki ráðlagt að leika eft­ir.

Öll áhuga­söm eru hvött til að líta við og sjá hjólasnill­inga og reyna sig í hjóla­færni.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00