Vinnustofutónleikar - Inga Elín, Þórarinn og Signý Sæmunds
Á Menningarvori í kvöld verður myndlistarkonan Inga Elín með opnavinnustofu og haldnir verða stofutónleikar með Þórarni Sigurbergssyni ogSignýju Sæmundsdóttur að heimili Ingu Elínar og Þórarins, Svöluhöfða 12kl. 20.
Afturelding í úrvalsdeild í handboltanum
Afturelding tryggði sér sæti í úrvalsdeild á ný þegar meistaraflokkur karla í handbolta sigraði Gróttu á mánudag í öðrum leik liðanna í umspili umsæti í efstu deild næsta vetur.
5.05.2010: 2 tillögur: Breytingar á deiliskipulagi Hulduhólasvæðis og deiliskipulag frístundalóðar
Tillaga að breytingum á húsgerðum og fjölgun íbúða við Bröttuhlíð, og tillaga að deiliskipulagi frístundalóðar norðvestur af Silungatjörn. Athugasemdafrestur til 16. júní 2010.
Menningarvor 2010 - Land osta í tali og tónum á Bókasafni Mosfellsbæjar í kvöld
– Le pays du fromage en musique et paroles –
Heilsuvika í Mosfellsbæ 3. - 8. maí 2010
Mánudaginn 3. maí næstkomandi hefst heilsuvika í Mosfellsbæ undiryfirskriftinni Förum heilbrigð inn í sumarið.
Frábær árangur Lágafellsskóla í Skólahreysti
Lágafellsskóli náði þeim frábæra árangri í gærkvöldi að tryggja sér þriðja sætið í úrslitakeppninni í skólahreysti.
Vor á Hulduhólum - Opin vinnustofa og tónleikar
Myndlistarkonan Steinunn Marteinsdóttir opnar vinnustofu sína aðHulduhólum í kvöld, fimmtudag kl. 20.00 í tilefni Menningarvors íMosfellsbæ. Reynir Sigurðsson flytur tónlist að Hulduhólum af þessutilefni.
Lágafellsskóli keppir í úrslitum í Skólahreysti annað kvöld
Lágafellskóli keppir í úrslitum í Skólahreysti í Laugardalshöll annað kvöld, fimmtudaginn 29. apríl.
Greta Salóme ásamt Ólafi Arnalds á Menningarvori 2010
Fiðluleikarinn Greta Salóme Stefánsdóttir heldur tónleika á Menningarvori í Mosfellsbæ í kvöld ásamt gestum.
Úrslit í hönnunarsamkeppni um nýjan framhaldsskóla
Tilkynnt var um úrslit í hönnunarsamkeppni um nýjan framhaldsskóla ímiðbæ Mosfellsbæjar í dag. Architecture.cells, sem er alþjóðlegt netarkítekta og hönnuða, hlaut fyrstu verðlaun.
Undirritun samnings um byggingu hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ
Félags- og tryggingamálaráðherra og bæjarstjóri Mosfellsbæjarundirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ.
Karlakór Kjalnesinga - Vortónleikar 2010
Karlakór Kjalnesinga heldur sína árlegu vortónleika í Guðríðarkirkju fimmtudaginn 29. apríl kl. 20 og laugardaginn 1. maí kl. 16.
Dagur umhverfisins á sunnudag – fuglahús og útikennslusvæði
Opið hús verður í fuglaskoðunarhúsinu við Leiruvog og útikennslusvæði Varmárskóla sunnudaginn 25. apríl n.k í tilefni af Degi umhverfisins.
Skólaþing á laugardaginn
Á morgun, laugardaginn 24. apríl verður haldið skólaþing í Lágafellsskóla þar sem lögð verður fyrir lokaútgáfa af nýrri skólastefnu Mosfellsbæjar og tækifæri gefst til að koma með síðustu athugasemdir.
Rekstrarafgangur hjá Mosfellsbæ fyrir fjármagnsliði
Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2009 var kynntur á 534. fundibæjarstjórnar miðvikudaginn 21. apríl 2010 og honum vísað til seinniumræðu sem er fyrirhuguð er 5. maí.
Vel heppnaðir tónleikar
Vortónleikar Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar voru haldnir í Guðríðarkirkju sl. mánudagskvöld. Kirkjan var þétt skipuð áheyrendum og góður rómur gerður af hljóðfæraleika barnanna.
Viðbragðsáætlanir sveitarfélaga virkjaðar vegna eldgoss
Mosfellsbær hefur í varúðarskyni virkjað viðbragðsáætlanir sínar í samræmi við ákvarðanir Almannavarnarnefndar höfuðborgarsvæðisins.
Úr sveit til sjávar - Frá Gljúfrasteini að Gróttu
Á sumardaginn fyrsta verður í fimmta sinn boðið uppá að hlaupa, hjóla eða skauta frá Gljúfrasteini að Gróttu. Úr sveit til sjávar.
Opnað fyrir umsóknir um vinnuskóla
Hægt verður að sækja um í Vinnuskóla Mosfellsbæjar hér á mos.is frá og með deginum í dag. Slóðin á umsóknirnar er: www.mos.is/lifaoglaera/vinnuskolinn
Sparnaður með Strætó
Strætó bs. býður nú 33% lengri gildistíma á tímabilskortum sem keypt eru á vef Strætó og mun gera það næsta hálfa árið eða fram til 15. október nk.