Myndlistarkonan Steinunn Marteinsdóttir opnar vinnustofu sína aðHulduhólum í kvöld, fimmtudag kl. 20.00 í tilefni Menningarvors íMosfellsbæ. Reynir Sigurðsson flytur tónlist að Hulduhólum af þessutilefni.
Mynd- og leirlistakonan Steinunn Marteinsdóttir opnar vinnustofu sína að Hulduhólum í kvöld, fimmtudagskvöldið 29. apríl kl. 20.00 í tilefni Menningarvors í Mosfellsbæ. Reynir Sigurðsson flytur tónlist að Hulduhólum af þessu tilefni.
Steinunn Marteinsdóttir var útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2003. Hún hefur haldið fjölda sýninga hér á landi sem erlendis og eru verk hennar í eigu fjölmargra safna, stofnana og fyrirtækja hér á landi og annars staðar á Norðurlöndunum.
Vefsíða Steinunnar er www.hulduholar.com