Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

– Le pays du fromage en mus­ique et paroles –

Í kvöld, þriðju­dags­kvöld­ið 4. maí, kl. 20:00 – 21:30 er gest­um boð­ið upp áfranska tónlist, franska „gour­met“ osta, franskt rauð­vín og frá­sögn af Frakk­lands­dvöl áBóka­safni Mos­fells­bæj­ar.

Þau Kristjana Helga­dótt­ir og Jón Guð­munds­son flautu­leik­ar­ar og Arn­hild­ur Val­garðs­dótt­ir pí­anó­leik­ari, kenn­ar­ar við Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar flytja heill­andi franska tónlist fyr­ir flautu og pí­anó.

Ás­björg Jóns­dótt­ir nemi við Lista­skól­ann spjall­ar um dvöl sína í Frakklandi og syng­ur nokk­ur lög.

Osta­búð­in á Skóla­vörðustíg kitl­ar bragð­lauka gesta og kynn­ir fransk­ar eð­al­vör­ur sín­ar.

Nota­leg stemn­ing, kaffi og kertaljós.

Að­gang­ur ókeyp­is.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00