Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. apríl 2010

    Vor­tón­leik­ar Skóla­hljóm­sveit­ar Mos­fells­bæj­ar voru haldn­ir í Guðríð­ar­kirkju sl. mánu­dags­kvöld.   Kirkj­an var þétt skip­uð áheyr­end­um og góð­ur róm­ur gerð­ur af hljóð­færa­leika barn­anna. 

    Vor­tón­leik­ar Skóla­hljóm­sveit­ar Mos­fells­bæj­ar voru haldn­ir í Guðríð­ar­kirkju sl. mánu­dags­kvöld.   Kirkj­an var þétt skip­uð áheyr­end­um og góð­ur róm­ur gerð­ur af hljóð­færa­leika barn­anna.  Fram komu A, B, og C sveit­ir hljóm­sveit­ar­inn­ar, alls 100 hljóð­færa­leik­ar­ar. Kirkj­an er mjög góð fyr­ir tón­leika sem þessa og öll að­staða og að­bún­að­ur mjög góð­ur. 
    Næsta verk­efni hljóm­sveit­ar­inn­ar er ferð A og B sveit­ar á lands­mót SÍSL í Vest­manna­eyj­um 6. – 9. maí n.k.

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00