Karlakór Kjalnesinga heldur sína árlegu vortónleika í Guðríðarkirkju fimmtudaginn 29. apríl kl. 20 og laugardaginn 1. maí kl. 16.
Fjölbreytt efnisskrá með lögum eftir Emil Thoroddsen, Bellman ofl., einnig nýjar útsetningar á klassískum dægurlögum. Einsöngvarar verða Jóhannes Freyr Baldursson, Jón Magnús Jónsson, Sigurður Hansson og KK kvartett, og sérstakur gestur Bjarni Arason. Stjórnandi kórsins er Páll Helgason.
Miðasala verður við innganginn.
Tengt efni
Menning í mars í Kjarna laugardaginn 22. mars 2025
Blómlegir tímar í Kósí Kjarna
Menningin í Mosfellsbæ lyftir upp andanum í mars
Menning í mars hefur það að markmiði að efla menningarstarf í bænum, gera það sýnilegra og styðja þau sem að því standa við að kynna sig.