Á morgun, laugardaginn 24. apríl verður haldið skólaþing í Lágafellsskóla þar sem lögð verður fyrir lokaútgáfa af nýrri skólastefnu Mosfellsbæjar og tækifæri gefst til að koma með síðustu athugasemdir.
Á morgun, laugardaginn 24. apríl verður haldið skólaþing í Lágafellsskóla þar sem lögð verður fyrir lokaútgáfa af nýrri skólastefnu Mosfellsbæjar og tækifæri gefst til að koma með síðustu athugasemdir.
Þingið hefst kl. 9:00 með kynningu á skólastefnunni og í framhaldi af því verður unnið í hópum að lokayfirferð og lýkur þinginu með samantekt frá hópum.