Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. apríl 2010

    Á morg­un, laug­ar­dag­inn 24. apríl verð­ur hald­ið skóla­þing í Lága­fells­skóla þar sem lögð verð­ur fyr­ir loka­út­gáfa af nýrri skóla­stefnu Mos­fells­bæj­ar og tæki­færi gefst til að koma með síð­ustu at­huga­semd­ir.

     

    Á morg­un, laug­ar­dag­inn 24. apríl verð­ur hald­ið skóla­þing í Lága­fells­skóla þar sem lögð verð­ur fyr­ir loka­út­gáfa af nýrri skóla­stefnu Mos­fells­bæj­ar og tæki­færi gefst til að koma með síð­ustu at­huga­semd­ir.

    Þing­ið hefst kl. 9:00 með kynn­ingu á skóla­stefn­unni og í fram­haldi af því verð­ur unn­ið í hóp­um að loka­yf­ir­ferð og lýk­ur þing­inu með sam­an­tekt frá hóp­um.

    Sjá aug­lýs­ingu….

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00