Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
Veldu flokk af fréttum
  • Vís­inda­sýn­ing á Mið­bæj­ar­torg­inu

    Í dag býðst Mos­fell­ing­um að koma á Mið­bæj­ar­torg­ið og skoða vís­inda­sýn­ing­una Til­rauna­land­ið sem stað­sett hef­ur ver­ið við Nor­ræna hús­ið.

  • Vel­heppn­að mót Gogga gal­vaska

    Um ný­af­staðna helgi var mik­ið líf og fjör á Varmár­velli. Þar fór fram Frjálsí­þrótta­mót Gogga gal­vaska fyr­ir börn 14 ára og yngri.

  • Gæslu­völl­ur í Hlíð

    Í sum­ar verð­ur op­inn gæslu­völl­ur í Hlíð. Opið verð­ur í fjór­ar vik­ur  frá 5. – 30. júlí og verð­ur opn­un­ar­tími frá kl. 9-12:00 og 13-16:00 alla virka daga. Gæslu­völl­ur­inn er fyr­ir börn 2-5 ára og kost­ar hver byrj­uð klukku­st­und kr. 120.- Skrá þarf upp­lýs­ing­ar á þar til gert eyðu­blað í fyrsta sinn sem barn­ið mæt­ir (nöfn og síma­núm­er).  

  • Krakk­arn­ir í Leir­vogstungu opna búð

    Fyr­ir nokkru opn­aði ný verslun í Leir­vogstungu sem rekin er af börn­un­um í hverf­inu.

  • Goggi gal­vaski í Mos­fells­bæ um helg­ina

    Íþrótta­há­tíð Gogga gal­vaska verð­ur hald­in á Varmár­velli í Mos­fells­bæ nú um helg­ina í 21. sinn. Goggi gal­vaski er stór­há­tíð ungra frjálsí­þrótta­manna og eitt stærsta íþrótta­mót sem hald­ið er á land­inu fyr­ir 14 ára og yngri.

  • Sex ára bjarg­vætt­ur

    Eva Marín Ein­ars­dótt­ir Niel­sen, sex ára, bjarg­aði lífi móð­ur sinn­ar og syst­ur með hár­rétt­um við­brögð­um þeg­ar eld­ur kom upp í íbúð þeirra í Mos­fells­bæ fyr­ir nokkr­um dög­um.  Eva Marín lærði við­brögð­in í leik­skól­an­um sín­um, Hlíð.

  • Jóns­messu­ganga á mið­viku­dags­kvöld

  • Ut­an­vega­akst­ur – regl­ur ekki virt­ar

    Nokk­uð hef­ur bor­ið á kvört­un­um um ut­an­vega­akst­ur í Mos­fells­bæ að und­an­förnu og virð­ist um­ferð jeppa, fjór­hjóla og tor­færu­hjóla utan merktra veg­slóða í hlíð­um fella í Mos­fells­bæ, s.s. Úlfars­fells og Æs­ustaða­fells, vera al­geng­ur. 

  • Tíma­bund­in lok­un und­ir­ganga við Brú­ar­land

    Vegna fram­kvæmda við tvö­föld­un Vest­ur­lands­veg­ar verða und­ir­göng við­Brú­ar­land lok­uð frá 23. júní 2010 til 18. ág­úst 2010. Gang­andi og­hjólandi veg­far­end­um er bent á að nota ann­að hvort göngu­brú yf­ir­Vest­ur­landsveg við Trölla­teig eða und­ir­göng við Ásland á með­an

  • Fyrsti fund­ur nýrr­ar bæj­ar­stjórn­ar

    Fyrsti fund­ur nýrr­ar bæj­ar­stjórn­ar var hald­inn mið­viku­dag­inn 16. júnísl. Venju sam­kvæmt var kos­ið í ráð og nefnd­ir á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins.Har­ald­ur Sverris­son var ráð­inn til að gegna áfram stafi­bæj­ar­stjóra og Karl Tóm­asson var kjör­inn for­seti bæj­ar­stjórn­ar.

  • Kvenna­hlaup­ið fer fram á morg­un

    Kvenna­hlaup­ið fer fram á morg­un, laug­ar­dag­inn 19. júní, og er nú hald­ið í 21. sinn. Þema hlaups­ins í ár er: Kon­ur eru kon­um best­ar. Hlaup­ið hefst kl. 11 á íþrótta­vell­in­um að Varmá. Hlaupn­ir verða 3, 5 eða 7 km.

  • Skemmti­leg fjöl­skyldu­dagskrá á þjóð­há­tíð­ar­dag­inn

    Há­tíð­ar­höld í Mos­fells­bæ í til­efni af þjóð­há­tíð­ar­deg­in­um 17. júní verða­með hefð­bundn­um hætti í ár.Dag­skrá­in hefst kl. 13 á Mið­bæj­ar­torgi þar­sem fjall­kona flyt­ur ávarp og flutt verð­ur há­tíð­ar­ræða. Kammerkórinn­syng­ur nokk­ur lög og loks verð­ur hald­ið í skrúð­göngu að Hlé­garði þar sem­fjöl­skyldu­dagskrá fer fram.

  • Fyrsti fund­ur nýrr­ar bæj­ar­stjórn­ar í dag

    Fyrsti fund­ur nýrr­ar bæj­ar­stjórn­ar í Mos­fells­bæ verð­ur hald­inn í dag. Á fund­in­um verð­ur kos­ið í ráð og nefnd­ir á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins. Sjálf­stæð­is­menn og Vinstri-græn í Mos­fells­bæ hafa sent frá sér til­kynn­ingu um áfram­hald­andi meiri­hluta­sam­st­arf.

  • Göngu­leiða­korti dreift á öll heim­ili

    Öll heim­ili í Mos­fells­bæ fá í dag inn um bréfal­úg­una sína kort af stik­uð­um göngu­leið­um í Mos­fells­bæ.

  • Vinna við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags vel á veg komin.

    Vinna við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags er nú langt á veg komin. Íbú­ar eru hvatt­ir til að kynna sér þær upp­lýs­ing­ar sem eru end­ur­skoð­un­inni til grund­vall­ar. Sér­stak­ur hnapp­ur hef­ur ver­ið sett­ur upp hægra meg­in á for­síðu mos.is til að auð­velda fólki að­g­ang að þeim.

  • Drög að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi kynnt

    Mark­mið­ið með kynn­ing­unni er að upp­lýsa bæj­ar­búa og um­sagnar­að­ila um­stöðu verks­ins, og gefa þeim kost á að koma á fram­færi at­huga­semd­um ogábend­ing­um sem síð­an verði hægt að hafa til hlið­sjón­ar við full­vinnslu­ti­lög­unn­ar í upp­hafi nýs kjör­tíma­bils.

  • Áfram trufl­an­ir á um­ferð á Vest­ur­lands­vegi

    Áfram verð­ur unn­ið að því að tengja nýj­an kafla Vest­ur­lands­veg­ar við Leir­vogstungu í Mos­fells­bæ í nótt, að­far­arnótt 11. júní.

  • Skóg­ar­há­tíð í Hamra­hlíð­inni

    Í til­efni 80 ára af­mæl­is Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands ætl­ar Skóg­rækt­ar­fé­lag Mos­fells­bæj­ar að halda skóg­ar­dag og lista­sýn­ingu ásamt leik­skól­um í Mos­fells­bæ. Há­tíð­in fer fram í Hamra­hlíð við Vest­ur­landsveg á laug­ar­dag­inn 12. júní og byrj­ar klukk­an 11.

  • Sum­ar­lest­ur fyr­ir börn fædd 2000 - 2002

    Nú er haf­inn sum­ar­lest­ur fyr­ir börn fædd 2000, 2001 og 2002 í Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar.

  • Mos-Bus ókeyp­is ferða­manna­strætó

    Mos-Bus fór í sína fyrstu ferð á þriðju­dag­inn 1. júní s.l.  Það var bæj­ar­stjór­inn Har­ald­ur Sverris­son sem fór í fyrstu ferð­ina ásamt góð­um gest­um.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00