Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. júní 2010

    Mið­viku­dags­kvöld­ið 23.júní geng­ur í garð Jóns­messunótt. Af því til­efni verð­ur efnt til Jóns­messu­göngu. Lagt verð­ur af stað frá Ála­fosskvos klukk­an 21.00. Gang­an end­ar við Leiru­vog þar sem tendr­að­ur verð­ur Jóns­messu­varð­eld­ur.


    Mynd: Heið­ar Eg­ils­son

     

    Mið­viku­dags­kvöld­ið 23.júní geng­ur í garð Jóns­messunótt. Af því til­efni verð­ur efnt til Jóns­messu­göngu. Lagt verð­ur af stað frá Ála­fosskvos klukk­an 21.00. Gang­an end­ar við Leiru­vog þar sem tendr­að­ur verð­ur Jóns­messu­varð­eld­ur.                                                                                                                                            

    Hinn fjöl­fróði Bjarki Bjarna­son mun leiða Mos­fell­inga og aðra gesti um þjóð­sagna­slóð­ir sveit­ar­inn­ar. Staldrað verð­ur við á völd­um stöð­um þar sem lesn­ar verða þjóð­sög­ur og að­r­ar sagn­ir. Bjarki mun einn­ig fræða okk­ur um ým­is­legt er við­kem­ur Jóns­mess­unni en hún hef­ur gjarn­an ver­ið tengd við galdra og yf­ir­nátt­úru­leg­ar ver­ur. Komdu og upp­lifðu æv­in­týra­lega Jóns­messunótt og sjáðu kynja­ver­ur þjóð­sagna­ver­ald­ar­inn­ar lifna við.

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00