Í dag býðst Mosfellingum að koma á Miðbæjartorgið og skoða vísindasýninguna Tilraunalandið sem staðsett hefur verið við Norræna húsið.
Sýningin opnar kl. 15:00.
Tilraunalandið hefur hlotið mikið lof og margir skólar farið í heimsókn í Norræna húsið. Í sumar fer sýningin á flakk og kemur m.a. við í Mosfellsbæ.
Fróðleg og skemmtileg sýning fyrir unga jafnt sem aldna!
Tengt efni
Fjölmenni á opnu húsi fyrir eldri borgara
Fjallahjólabrautin „Flækjan“ opnuð og frisbígolfvöllurinn endurvígður
Félagsstarfið í Brúarland
Félagsstarfið í Mosfellsbæ fékk í dag Brúarland til afnota fyrir starf sitt. Þá mun félag aldraðra í Mosfellsbæ (FaMos) einnig fá aðstöðu í húsinu.