Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
29. júní 2010

Í dag býðst Mos­fell­ing­um að koma á Mið­bæj­ar­torg­ið og skoða vís­inda­sýn­ing­una Til­rauna­land­ið sem stað­sett hef­ur ver­ið við Nor­ræna hús­ið.

Sýn­ing­in opn­ar kl. 15:00.

Til­rauna­land­ið hef­ur hlot­ið mik­ið lof og marg­ir skól­ar far­ið í heim­sókn í Nor­ræna hús­ið. Í sum­ar fer sýn­ing­in á flakk og kem­ur m.a. við í Mos­fells­bæ.

Fróð­leg og skemmti­leg sýn­ing fyr­ir unga jafnt sem aldna!

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00