Í dag býðst Mosfellingum að koma á Miðbæjartorgið og skoða vísindasýninguna Tilraunalandið sem staðsett hefur verið við Norræna húsið.
Sýningin opnar kl. 15:00.
Tilraunalandið hefur hlotið mikið lof og margir skólar farið í heimsókn í Norræna húsið. Í sumar fer sýningin á flakk og kemur m.a. við í Mosfellsbæ.
Fróðleg og skemmtileg sýning fyrir unga jafnt sem aldna!
Tengt efni
Foreldrafundur í kvöld
Fræðslu og frístundavið Mosfellsbæjar stendur fyrir foreldrafundi í kvöld, þriðjudag 22. ágúst. Fundurinn hefst kl. 17:30 og er haldinn á Teams.
Fögnum fjölbreytileikanum - Regnbogagata máluð í Mosfellsbæ
Í dag, miðvikudaginn 9. ágúst, á 36 ára afmælisdegi Mosfellsbæjar, tóku bæjarstjóri og bæjarfulltrúar til hendinni og máluðu regnbogagötu fyrir framan félagsheimilið Hlégarð.
Líf og fjör í Mosó í allt sumar
Það er nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar.