Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. júní 2010

Öll heim­ili í Mos­fells­bæ fá í dag inn um bréfal­úg­una sína kort af stik­uð­um göngu­leið­um í Mos­fells­bæ.

Í mið­opnu Mos­fell­ings, sem kem­ur út í dag, má finna glæsi­legt göngu­kort sem vert er að geyma. Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar hef­ur í sam­vinnu við Mos­fells­bæ unn­ið að stik­un göngu­leiða um fell og dali Mos­fells­bæj­ar.

Mos­fell­ing­ar eru hvatt­ir til að nýta sér þetta heill­andi um­hverfi sem við höf­um til úti­vist­ar hér í fjallendi Mos­fells­bæj­ar sem best. Ýmis fróð­leik­ur um land og sögu er einn­ig að finna á bak­hlið korts­ins og er text­inn eft­ir Bjarka Bjarna­son.

Mos­fell­ingi er dreift frítt inn á öll heim­ili í Mos­fells­bæ.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00