Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. júní 2010

Fyr­ir nokkru opn­aði ný verslun í Leir­vogstungu sem rekin er af börn­un­um í hverf­inu.

Vöru­úr­val­ið er fjöl­breytt, hægt er að fá leik­föng, barna­bæk­ur, eðl­ur, nagla, skó­bún­að, heima­bak­að­ar kök­ur, popp og margt fleira. Verð­lagi er stillt í hóf og gleð­in er í fyr­ir­rúmi.

Krakk­arn­ir hafa ákveð­ið að gefa all­an ágóða af söl­unni til styrkt­ar bág­stödd­um en ekki er al­veg kom­ið á hreint hvaða mál­efni verð­ur fyr­ir val­inu.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00