Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
10. júní 2010

Áfram verð­ur unn­ið að því að tengja nýj­an kafla Vest­ur­lands­veg­ar við Leir­vogstungu í Mos­fells­bæ í nótt, að­far­arnótt 11. júní.

Að sögn Vega­gerð­ar­inn­ar má bú­ast við veru­leg­um trufl­un­um á um­ferð frá kl. 20 í kvöld til kl. 10 í fyrra­mál­ið.

Öku­menn eru beðn­ir um aka var­lega um vinnusvæð­ið og virða merk­ing­ar um há­marks­hraða en sér­stök at­hygli er vakin á því að á viss­um kafla veg­ar­ins verð­ur há­marks­hraði lækk­að­ur í 30 km á klst. Að teng­ingu lok­inni verð­ur um­ferð hleypt á nýja kafla veg­ar­ins.

Fram­kvæmd­ir eru nú að hefjast við tvö­föld­un Hring­veg­ar (1) í Mos­fells­bæ, frá Hafra­vatns­vegi að Þing­valla­vegi. Veg­far­end­um er bent á að aka var­lega um vinnusvæð­ið og virða merk­ing­ar um há­marks­hraða.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00