Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar var haldinn miðvikudaginn 16. júnísl. Venju samkvæmt var kosið í ráð og nefndir á vegum sveitarfélagsins.Haraldur Sverrisson var ráðinn til að gegna áfram stafibæjarstjóra og Karl Tómasson var kjörinn forseti bæjarstjórnar.
Kosning í ráð og nefndir sbr. bæjarmálasamþykkt
Varðandi kjör í nefndir komu fram eftirfarandi tilnefningar sem voru samþykktar samhljóða:
Fjölskyldunefnd
Aðalmenn:
Kolbrún Þorsteinsdóttir formaður D lista
Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður D lista
Haraldur Sverrisson D lista
Ingibjörg Bryndís Ingólfsdóttir V lista
Gerður Pálsdóttir S lista
Páll Kristjánsson M lista sem áheyrnarfulltrúi
Varamenn:
Elín Karitas Bjarnadóttir D lista
Pétur Magnússon D lista
Svala Árnadóttir D lista
Hrefna Vestmann Þorsteinsdóttir V lista
Hanna Bjartmars S lista
Una Hildardóttir M lista sem varaáheyrnarfulltrúi
Fræðslunefnd
Aðalmenn:
Hafsteinn Pálsson formaður D lista
Eva Magnúsdóttir varaformaður D lista
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson D lista
Sigurlaug Ragnarsdóttir V lista
Jóhannes Eðvaldsson M lista
Anna Sigríður Guðnadóttir S lista sem áheyrnarfulltrúi
Varamenn
Elísabet S. Ólafsdóttir D lista
Snorri Gissurarson D lista
Erna Reynisdóttir D lista
Karl Tómasson V lista
Guðlaugur Hrafn Ólafsson M lista
Sólborg Alda Pétursdóttir S lista sem varaáheyrnarfulltrúi
Íþrótta- og tómstundanefnd:
Aðalmenn
Theodór Kristjánsson formaður D lista
Högni Snær Hauksson varaformaður V lista
Kolbrún Reinholdsdóttir D lista
Þ.Katrín Stefánsdóttir D lista
Gubjörg Pétursdóttir M lista
Valdimar Leó Friðriksson S lista sem áheyrnarfulltrúi
Varamenn:
Hjörtur Methúsalemsson D lista
Guðrún Erna Hafsteinsdóttir D lista
Sigurður Borgar Guðmundsson D lista
Ólafur Ragnarsson M lista
Hanna Símonardóttir V lista
Margrét Gróa Björnsdóttir S lista sem varaáheyrnarfulltrúi
Menningarmálanefnd:
Aðalmenn:
Bryndís Brynjarsdóttir formaður V lista
Hreiðar Örn Zoega varaformaður D lista
Þórhallur Kristvinsson D lista
Hafdís Rut Rudolfsdóttir D lista
Hildur Margrétardóttir M lista
Lísa Sigríður Greipsson S lista sem varaáheyrnarfulltrúi
Varamenn:
Jónas Þórir Þórisson D lista
Sigurður I Snorrason D lista
Gerður Gísladóttir D lista
Steinþór Hróar Steinþórsson V lista
Birta Jóhannsdóttir M lista
Gísli Freyr J. Guðbjörnsson S lista sem varaáheyrnarfulltrúi
Skipulags- og byggingarnefnd
Aðalmenn:
Bryndís Haraldsdóttir formaður D lista
Ólafur Gunnarsson varaformaður V lista
Elías Pétursson D lista
Erlendur Fjeldsted D lista
Hanna Bjartmars S lista
Birta Jóhannsdóttir M lista sem áheyrnarfulltrúi
Varamenn:
Þröstur Jón Sigurðsson D lista
Hilmar Stefánsson D lista
Gylfi Guðjónsson D lista
Jón Guðmundur Jónsson V lista
Douglas Alexander Brotchie S lista
Jóhannes Eðvarðsson M lista sem varaáheyrnarfulltrúi
Umhverfisnefnd
Aðalmenn:
Bjarki Bjarnason formaður V lista
Örn Jónasson varaformaður D lista
Katrín Dögg Hilmars D lista
Hreiðar Örn Gestsson D lista
Sigrún Pálsdóttir S lista
Ólafur Ragnarsson M lista sem áheyrnarfulltrúi
Varamenn
Anna María Einarsdóttir D lista
Haraldur Guðjónsson D lista
Þorbjörn Eiríksson D lista
Sigurður Lárus Einarsson V lista
Gerður Pálsdóttir S lista
Jón Sævar Jónsson M lista sem varaáheyrnarfulltrúi
Þróunar- og ferðamálanefnd
Aðalmenn:
Rúnar Bragi Guðlaugsson formaður D lista
Haraldur Haraldsson varaformaður D lista
Júlía Margrét Jónsdóttir D lista
Íris Hólm Jónsdóttir V lista
Jónas Rafnar Ingason S lista
Hildur Margrétardóttir M lista sem áheyrnarfulltrúi
Varamenn:
Guðjón Magnússon D lista
Árni Reimarsson D lista
Hilmar Harðarson D lista
Jón Davíð Ragnarsson V lista
Ólafur Ingi Óskarsson S lista
Guðlaugur Hrafn Ólafsson M lista sem varaáheyrnarfulltrúi
Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis
Aðalmenn:
Herdís Sigurjónsdóttir D lista
Leifur Guðjónsson D lista
Varamenn
Már Karlsson D lista
Guðmundur Pétursson D lista
Skólanefnd Borgarholtsskóla
Aðalmaður:
Sigríður Johnsen D lista
Varamaður:
Kolbrún G Þorsteinsdóttir D lista
Skólanefnd Framhaldsskólans í Mosfellsbæ
Aðalmenn:
Bryndís Haraldsdóttir D lista
Jónas Sigurðsson S lista
Varamenn:
Eva Magnúsdóttir D lista
Herdís Sigurjónsdóttir D lista
Stjórn Sorpu bs.
Aðalmaður:
Herdís Sigurjónsdóttir D lista
Varamaður:
Bryndís Haraldsdóttir D lista
Stjórn Strætó bs.
Aðalmaður:
Hafsteinn Pálsson D lista
Varamaður:
Bryndís Haraldsdóttir D lista
Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.
Aðalmaður:
Haraldur Sverrisson D lista
Varamaður:
Herdís Sigurjónsdóttir D lista
Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Aðalmaður:
Haraldur Sverrisson D lista
Varamaður:
Herdís Sigurjónsdóttir D lista