Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. júní 2010

    Í til­efni 80 ára af­mæl­is Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands ætl­ar Skóg­rækt­ar­fé­lag Mos­fells­bæj­ar að halda skóg­ar­dag og lista­sýn­ingu ásamt leik­skól­um í Mos­fells­bæ. Há­tíð­in fer fram í Hamra­hlíð við Vest­ur­landsveg á laug­ar­dag­inn 12. júní og byrj­ar klukk­an 11.

    Í til­efni 80 ára af­mæl­is Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands ætl­ar Skóg­rækt­ar­fé­lag Mos­fells­bæj­ar að halda skóg­ar­dag og lista­sýn­ingu ásamt leik­skól­um í Mos­fells­bæ. Há­tíð­in fer fram í Hamra­hlíð við Vest­ur­landsveg á laug­ar­dag­inn 12. júní og byrj­ar klukk­an 11.
    Far­ið verð­ur um skóg­inn ásamt Rauð­hettu og lista­verk barn­anna skoð­uð. Tón­list­ar­at­riði verð­ur og á eft­ir er boð­ið upp á grill­að­ar pyls­ur og djús. 
    All­ir eru vel­komn­ir.  Nán­ari upp­lýs­ing­ar, sjá aug­lýs­ingu….

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00