Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. júní 2010

    Kvennahlaup ÍSÍKvenna­hlaup­ið fer fram á morg­un, laug­ar­dag­inn 19. júní, og er nú hald­ið í 21. sinn. Þema hlaups­ins í ár er: Kon­ur eru kon­um best­ar. Hlaup­ið hefst kl. 11 á íþrótta­vell­in­um að Varmá. Hlaupn­ir verða 3, 5 eða 7 km.

    Kvennahlaup ÍSÍKvenna­hlaup­ið fer fram á laug­ar­dag­inn 19. júní og er nú hald­ið í 21.sinn. Þema hlaups­ins í ár er: Kon­ur eru kon­um best­ar. Hlaup­ið hefst kl.11 á íþrótta­vell­in­um að Varmá. Hlaupalengd­ir í boði eru 3,5, og 7 km.

    * Hlaup­ið hefst kl. 11:00 á íþrótta­vell­in­um að Varmá
    * Í boði eru 3, 5, og 7 km
    * Skrán­ing hefst kl. 10:00 við íþrótta­völl­inn að Varmá
    * Þátt­töku­gjald kr. 1.250-
    * All­ir þátt­tak­end­ur fá bol og verð­launa­pen­ing. Að auki fá lang­ömm­ur rós
    * Upp­hit­un hefst kl. 10:45 – Stund­vís­lega
    * Létt­ar teygj­ur að loknu hlaupi
    * Frítt í Varmár­laug að hlaupi loknu.
    * For­sala bola í Lága­fells­laug
    * Bíla­stæði við Íþróttamið­stöð­ina að Varmá, Hlé­garð og Brú­ar­land

    Kynntu þér vel hlaupaleið­irn­ar 3, 5, og 7 km hér að neð­an. Veldu þér­vega­lengd og njóttu þess að skokka/ganga á þín­um hraða í góð­um­fé­lags­skap.

    Mæt­um tím­an­lega

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00