Hátíðarhöld í Mosfellsbæ í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní verðameð hefðbundnum hætti í ár.Dagskráin hefst kl. 13 á Miðbæjartorgi þarsem fjallkona flytur ávarp og flutt verður hátíðarræða. Kammerkórinnsyngur nokkur lög og loks verður haldið í skrúðgöngu að Hlégarði þar semfjölskyldudagskrá fer fram.
Hátíðarhöld í Mosfellsbæ í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní verða með hefðbundnum hætti í ár.
Hátíðarguðsþjónusta verður í Lágafellskirkju á kl. 11:00 Sr. Skírnir Garðarsson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarssonar. Skátar standa heiðursvörð.
Dagskráin hefst síðan kl. 13 á Miðbæjartorgi þar sem fjallkona flytur ávarp og flutt verður hátíðarræða. Kammerkórinn syngur nokkur lög og loks verður haldið í skrúðgöngu að Hlégarði þar sem fjölskyldudagskrá fer fram. Skátar úr skátafélaginu Mosverjar leiða skrúðgönguna með fánaborg og bjóða upp á skátatívolí við Hlégarð og ýmislegt sprell fyrir börnin.
Að lokinni fjölskyldudagskrá fer fram keppni um sterkasta mann Íslands við Hlégarð kl. 16. Þjóðhátíðardagskrá lýkur með útitónleikum við Hlégarð kl. 19.30-22.
17. júní hátíðarhöld í Mosfellsbæ 2010
Dagskrá:
11.00 Hátíðarguðþjonusta í Lágafellskirkju
Hátíðarguðsþjónusta verður í Lágafellskirkju á kl. 11:00 Sr. SkírnirGarðarsson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undirstjórn Guðmundar Ómars Óskarssonar. Skátar standa heiðursvörð.
13.00 Hátíðardagskrá á Bæjartorginu
Fjallkona
Hátíðarræða
Kammerkór Mosfellsbæjar
Skátar úr Skátafélaginu Mosverjar leiða skrúðgöngu að Hlégarði.
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti skrúðgöngunni.
14.00-16.00 Fjölskyldudagskrá við Hlégarð
Kynnar: Tímon og Púmba,
Fíasól og félagar skemmta börnunum
Leikskólinn Reykjakot
Mjallhvít og dvergarnir
Leikfélag Mosfellssveitar
Mollý syngur Tik Tok skinka
Sirkus Íslands
Töframaður
Grísirnir þrír
Karatesýning frá Aftureldingu
Skátatívolí og uppákomur á vegum skáta í skátafélaginu Mosverjar.
16.00 Sterkasti maður Íslands
19.30-22:00 Útitónleikar við Hlégarð
Retro Stefson
María Ólafsdóttir syngur
Mystur
St. Peter the Leader