Í sumar verður opinn gæsluvöllur í Hlíð. Opið verður í fjórar vikur frá 5. – 30. júlí og verður opnunartími frá kl. 9-12:00 og 13-16:00 alla virka daga. Gæsluvöllurinn er fyrir börn 2-5 ára og kostar hver byrjuð klukkustund kr. 120.-
Skrá þarf upplýsingar á þar til gert eyðublað í fyrsta sinn sem barnið mætir (nöfn og símanúmer).
Í sumar verður opinn gæsluvöllur í Hlíð. Opið verður í fjórar vikur frá 5. – 30. júlí og verður opnunartími frá kl. 9-12:00 og 13-16:00 virka daga. Gæsluvöllurinn er fyrir börn 2-5 ára og kostar hver byrjuð klukkustund kr. 120.-
Skrá þarf upplýsingar á þar til gert eyðublað í fyrsta sinn sem barnið mætir (nöfn og símanúmer).
Gæsluvöllurinn mun hafa aðstöðu í listaskálanum Hlíð en miðað er við að börnin verði nær alltaf utandyra. Starfsfólkið á Hlíð mun starfa á gæsluvellinum.
Foreldrum er velkomið að koma með yngri börn á gæsluvöllinn en þá þarf að fylgja þeim.