Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
Veldu flokk af fréttum
  • Hætt við gjald­töku fyr­ir garðúrg­ang

    Á stjórn­ar­fundi SORPU í gær var ákveð­ið að fresta áður ákveð­inni gjald­töku á garða­úr­gangi. Einn­ig var ákveð­ið að leita leiða til lækk­un­ar kostn­að­ar við rekst­ur end­ur­vinnslu­stöðv­anna og að íbú­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins kynnt­ar að­ferð­ir til að draga úr um­fangi garða­úr­gangs.

  • Breytt­ur af­greiðslu­tími um pásk­ana

    Lokað verð­ur á Bóka­safni og í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar laug­ar­dag­inn 3. apríl.

  • Fram­sækin nýj­ung í skólastarfi á Ís­landi

    Fyrsti skól­inn fyr­ir eins árs til níu ára börn – starf­ar all­an dag­inn allt árið um kring. Mos­fells­bær tek­ur í dag í notk­un nýj­an skóla, Krika­skóla, sem verð­ur skóli fyr­ir eins árs til níu ára börn.

  • Tíma­mót í skólastarfi á Ís­landi

    Í dag verða tíma­mót í sögu skóla­mála í Mos­fells­bæ og á land­inu öllu með opn­un Krika­skóli sem er skóli fyr­ir börn á aldr­in­um eins árs til níu ára. Skól­inn verð­ur starf­rækt­ur all­an dag­inn, all­an árs­ins hring. Mos­fell­ing­um og öðr­um áhuga­söm­um er boð­ið á opn­un­ar­há­tíð Krika­skólaí dag kl. 15-17 í nýju hús­næði skól­ans við Sunnukrika í Mos­fells­bæ.

  • 26.3.2010: Varma­land 2, Mos­fells­dal - til­laga að deili­skipu­lagi

    Til­laga að tveim­ur bygg­ing­ar­reit­um á lóð­inni, ann­ar fyr­ir íbúð­ar­hús, bíl­skúr og vinnu­stofu, hinn fyr­ir gripa­hús. At­huga­semda­frest­ur til 7. maí 2010

  • Berg­þór Mort­hens sýn­ir í Lista­sal - Opn­un 27. mars kl. 14.00

    Laug­ar­dag­inn 27. mars kl. 14 – 16 er opn­un sýn­ing­ar Berg­þórs Mort­hens, Jón Sig­urðs­son, í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar. Sýn­ing­in stend­ur til 24. apríl. Verk Berg­þórs eru tján­ing­ar­rík (e. expressi­ve) portrett sem skír­skota til at­burða, per­sóna og að­stæðna í sam­tíma okk­ar, eins og nú­tíma­sam­skipta, þjóð­ernis­kennd­ar, sjálf­stæð­is og hetju­dýrk­un­ar.

  • Opið hús - Stuðn­ing­ur í námi

    Auð­veld­ara að segja „fjall“ en að klífa það. Mið­viku­dag­inn 24. mars verð­ur opið hús hjá Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar og að þessu sinni verð­ur fjallað um ung­linga í nám­svanda, hvern­ig sá vandi birt­ist og hvern­ig nem­andinn get­ur unn­ið á hon­um.

  • Vel­heppn­að úr­slita­kvöld Stóru upp­lestr­ar­keppn­inn­ar 2010

    Stóra upp­lestr­ar­keppn­in var hald­in í gær fimmtu­dag og tókst að allra mati afar vel.

  • Kór­ar í Mos­fells­bæ - tón­leik­ar á sunnu­dag­inn

    Kór­ar í Mos­fells­bæ halda tón­leika í Kjarn­an­um sunnu­dag­inn 21. mars kl. 16:00. Fjöldi kóra koma fram með fjöl­breytta dagskrá. Miða­sala við inn­gang­inn.

  • Fram­kvæmda­leyfi fyr­ir tvö­föld­un Vest­ur­lands­veg­ar

    17. mars 2010 gaf Mos­fells­bær út fram­kvæmda­leyfi til handa Vega­gerð­inni fyr­ir tvö­föld­un Vest­ur­lands­veg­ar milli Hafra­vatns­veg­ar og Þing­valla­veg­ar og tengd­um fram­kvæmd­um.

  • Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2010

    Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um vegna út­hlut­un­ar styrkja til efni­legra ung­menna sem leggja stund á íþrótt­ir, tóm­stund­ir eða list­ir.

  • Fjöru­tíu til­lög­ur bár­ust í hönn­un­ar­sam­keppni um nýj­an fram­halds­skóla

    Alls bár­ust 40 til­lög­ur í hönn­un­ar­sam­keppni um nýj­an fram­halds­skóla sem reisa á í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar. Um er að ræða u.þ.b. 4000 m² bygg­ingu sem stað­sett verð­ur við Há­holt.

  • Krist­inn Sig­munds­son og Stefn­ir

    70 ára af­mæl­is- og vor­tón­leik­ar Karla­kórs­ins Stefn­is standa yfir þrjá daga í röð og voru fyrstu tón­leik­arn­ir haldn­ir í Guðríð­ar­kirkju í Grafar­holti í gær­kvöldi.

  • Leir­vogstunga - Breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi við Voga­tungu

    Mos­fells­bær aug­lýs­ir hér með skv. 1. mgr. 26. gr. laga nr. 73/1997 til­lögu að breyt­ing­um á gild­andi deili­skipu­lagi Leir­vogstungu, síð­ast breyttu  24. júní 2009.

  • Veru­leg­ur við­snún­ing­ur í rekstri Strætó bs.

    Strætó bs. hagn­að­ist á síð­asta ári um 296 millj­ón­ir króna eft­ir fjár­magnsliði en hagn­að­ur af reglu­legri starf­semi nam rúm­um 400 millj­ón­um.

  • Fjöl­menn­ur kynn­ing­ar­fund­ur um stofn­un heilsuklasa

    Vel heppn­að­ur kynn­ing­ar­fund­ur um stofn­un heilsuklasa í Mos­fells­bæ var­hald­inn í gær. Alls mættu um 60 á fund­inn og á fimmta tug rit­uðu und­irvilja­yf­irýs­ingu um að taka þátt í stofn­un heilsuklas­ans. Mik­il sam­staða­var með­al fund­ar­gesta og aug­ljós áhugi um að halda verk­efn­inu áfram.

  • Upp­lýs­ing­ar um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu

    Kjör­stað­ur vegna þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um gildi laga nr. 1/2010 sem fram fer laug­ar­dag­inn 6. mars er í Lága­fells­skóla við Lækj­ar­hlíð og stend­ur kjör­fund­ur frá kl. 9-22.

  • Dag­ur Lista­skól­ans 6. mars 2010

    Lista­skóli Mos­fells­bæj­ar stend­ur fyr­ir Degi Lista­skól­ans laug­ar­dag­inn 6. mars.

  • Kynn­ing­ar­fund­ur um stofn­un heilsuklasa á fimmtu­dag

    Kynn­ing­ar­fund­ur um stofn­un heilsuklasa í Mos­fells­bæ verð­ur hald­inn­fimmtu­dag­inn 4. mars í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar kl. 20. Hug­mynd­in að stofn­un heilsuklasa í Mos­fells­bæ er að hags­muna­að­il­ar íM­os­fells­bæ ásamt tengd­um að­il­um, taki sig sam­an um að móta klasa sem­bygg­ir á  þeirri þekk­ingu og reynslu sem sam­fé­lag­ið í Mos­fells­bæ býryf­ir á sviði end­ur­hæf­ing­ar og heilsu­efl­ing­ar.

  • Líf og fjör í Op­inni viku hjá Lista­skól­an­um

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00