Kynningarfundur um stofnun heilsuklasa í Mosfellsbæ verður haldinnfimmtudaginn 4. mars í Listasal Mosfellsbæjar kl. 20. Hugmyndin að stofnun heilsuklasa í Mosfellsbæ er að hagsmunaaðilar íMosfellsbæ ásamt tengdum aðilum, taki sig saman um að móta klasa sembyggir á þeirri þekkingu og reynslu sem samfélagið í Mosfellsbæ býryfir á sviði endurhæfingar og heilsueflingar.
Hugmyndin að stofnun heilsuklasa í Mosfellsbæ er að hagsmunaaðilar íMosfellsbæ ásamt tengdum aðilum, taki sig saman um að móta klasa sembyggir á þeirri þekkingu og reynslu sem samfélagið í Mosfellsbæ býryfir á sviði endurhæfingar og heilsueflingar.
Kynningarfundur um stofnun heilsuklasa í Mosfellsbæ verður haldinnfimmtudaginn 4. mars í Listasal Mosfellsbæjar kl. 20. Vinsamlegastskráið þátttöku í Þjónustuveri Mosfellsbæjar í s. 525 6700 eða meðtölvupósti á mos[hja]mos.is
Markmið er að virkja Reykjalund, sem er ein þekktasta og rótgrónastaendurhæfingarmiðstöð landsins og alla aðra smærri aðila í bænum tilsamstarfs um uppbyggingu klasa sem snúast mun um endurhæfingu ogheilsueflingu á Íslandi.
Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/heilsuklasi