Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. mars 2010

  LæknirKynn­ing­ar­fund­ur um stofn­un heilsuklasa í Mos­fells­bæ verð­ur hald­inn­fimmtu­dag­inn 4. mars í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar kl. 20. Hug­mynd­in að stofn­un heilsuklasa í Mos­fells­bæ er að hags­muna­að­il­ar íM­os­fells­bæ ásamt tengd­um að­il­um, taki sig sam­an um að móta klasa sem­bygg­ir á  þeirri þekk­ingu og reynslu sem sam­fé­lag­ið í Mos­fells­bæ býryf­ir á sviði end­ur­hæf­ing­ar og heilsu­efl­ing­ar.

  Hug­mynd­in að stofn­un heilsuklasa í Mos­fells­bæ er að hags­muna­að­il­ar íM­os­fells­bæ ásamt tengd­um að­il­um, taki sig sam­an um að móta klasa sem­bygg­ir á  þeirri þekk­ingu og reynslu sem sam­fé­lag­ið í Mos­fells­bæ býryf­ir á sviði end­ur­hæf­ing­ar og heilsu­efl­ing­ar.

  Kynn­ing­ar­fund­ur um stofn­un heilsuklasa í Mos­fells­bæ verð­ur hald­inn­fimmtu­dag­inn 4. mars í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar kl. 20. Vin­sam­leg­ast­skrá­ið þátt­töku í Þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar í s. 525 6700 eða með­tölvu­pósti á mos[hja]mos.is

  Markmið er að virkja Reykjalund, sem er ein þekkt­asta og rót­grón­asta­end­ur­hæf­ing­ar­mið­stöð lands­ins og alla aðra smærri að­ila í bæn­um tilsam­starfs um upp­bygg­ingu klasa sem snú­ast mun um end­ur­hæf­ingu og­heilsu­efl­ingu á Ís­landi.

  Nán­ari upp­lýs­ing­ar er að finna á mos.is/heilsuklasi

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00