Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. mars 2010

  LágafellskóliKjör­stað­ur vegna þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um gildi laga nr. 1/2010 sem fram fer laug­ar­dag­inn 6. mars er í Lága­fells­skóla við Lækj­ar­hlíð og stend­ur kjör­fund­ur frá kl. 9-22.

  LágafellskóliKjör­stað­ur vegna Þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu sem fram fer þann 6. mars 2010 er í Lága­fells­skóla við Lækj­ar­hlíð og stend­ur kjör­fund­ur frá kl. 09-22. Að­set­ur yfir­kjör­stjórn­ar á kjör­dag þann 6. mars 2010 verð­ur á sama stað. Í yfir­kjör­stjórn Mos­fells­bæj­ar eiga sæti: Þor­björg Inga Jóns­dótt­ir formað­ur, Har­ald­ur Sig­urðs­son og Val­ur Odds­son.

  Kjörskrá vegna Þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu þann 6. mars 2010, ligg­ur frammi al­menn­ingi til sýn­is í þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar að Þver­holti 2, á skrif­stofu­tíma frá kl. 08:00 – 16:00, frá og með 26. mars 2010 og til kjör­dags.

  Greidd verða at­kvæði um lög nr. 1/2010 sem
  Al­þingi sam­þykkti 30. des­em­ber 2009 en for­seti Ís­lands neit­aði að stað­festa 5. janú­ar 2010. Lög­in eru um heim­ild til handa fjár­mála­ráð­herra, fyr­ir hönd rík­is­sjóðs, til að ábyrgjast lán Trygg­ing­ar­sjóðs inn­stæðu­eig­enda og fjár­festa frá breska og hol­lenska rík­inu.  Lög nr. 1/2010 breyta lög­um nr. 96/2009 um sama efni.  Lán­in eiga að standa straum af greiðsl­um til inn­stæðu­eig­enda í úti­bú­um Lands­banka Ís­lands hf. í Bretlandi og Hollandi. Um þau hef­ur ver­ið sam­ið í svo­köll­uð­um Ices­a­ve-samn­ing­um.

  Markmið at­kvæða­greiðsl­unn­ar er að fá fram af­stöðu þjóð­ar­inn­ar til laga nr. 1/2010 eins og stjórn­ar­skrá­in mæl­ir fyr­ir um. Á kjör­seðli verð­ur spurt hvort lög­in eigi að halda gildi eða falla úr gildi. Meiri­hluti at­kvæða af land­inu öllu ræð­ur úr­slit­um og vægi at­kvæða er jafnt. Ef meiri­hluti svar­ar ját­andi halda lög­in gildi sínu. Ef meiri­hluti svar­ar neit­andi falla lög­in úr gildi.

  Kos­ið verð­ur í fimm kjör­deild­um og er skip­að í þær eft­ir heim­il­is­fangi kjós­anda sam­kvæmt list­an­um hér að neð­an:

  Upp­lýs­ing­ar um kjör­deild­ir í Lága­fells­skóla vegna þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu 6. mars 2010

  Kjör­deild 1 Kjör­deild 2 Kjör­deild 3  Kjör­deild 4 Kjör­deild 5
  Er­lend bú­seta leng­ur en 8 ár Bolla­tangi Hlað­hamr­ar Lyng­hóls­veg­ur Svölu­höfði
  Er­lend bú­seta skem­ur en 8 ár Borg­ar­tangi Hlíðarás Litlikriki Trölla­teig­ur
  Óstað­sett­ir í hús Bratta­hlíð Hlíð­ar­tún Lækj­ar­tún Urð­ar­holt
  Að­altún Bratt­holt Hraðastaða­veg­ur Mark­holt Víði­teig­ur
  Ak­ur­holt Brekku­land Hrafns­höfði Merkja­teig­ur Þrast­ar­höfði
  Ála­foss­veg­ur Brekku­tangi Huldu­hlíð Mið­holt Þver­holt
  Álm­holt Brúnás Klapp­ar­hlíð Njarð­ar­holt
  Amst­ur­dam Bugðufljót Króka­byggð Rauða­mýri Hús­heiti Mos­fells­bær meg­in­byggð
  Ark­ar­holt Bugðu­tangi Kvísl­artunga Reykja­byggð Hús­heiti Mos­fells­bær Mos­fells­dal­ur
  Arn­ar­höfði Bæj­arás Lága­mýri Reykja­hvoll
  Arn­ar­tangi Dala­tangi Lág­holt Reykja­mel­ur
  Ás­holt Dverg­holt Langi­tangi Reykja­veg­ur
  Ásland Dælu­stöðv­arveg­ur Laxa­tunga Rétt­ar­hvoll
  Asp­ar­lund­ur Eg­ils­mói Leiru­tangi Ritu­höfði
  Asp­ar­teig­ur Eini­teig­ur Leir­vogstunga Roða­mói
  Barr­holt Engja­veg­ur Lerki­byggð Skála­hlíð
  Berg­holt Fálka­höfði Lind­ar­byggð Skelja­tangi
  Bergrún­argata Fellsás
  Skóla­braut
  Byggð­ar­holt Furu­byggð
  Snæfríð­argata
  Birki­teig­ur Gerplustræti
  Spóa­höfði
  Bjarg­ar­tangi Greni­byggð
  Stórikriki
  Bjarg­slund­ur Grund­ar­tangi
  Stóri­teig­ur
  Bjark­ar­holt Græna­mýri
  Súlu­höfði
  Bjarta­hlíð Haga­land


  Blika­höfði Há­holt  Ham­arsteig­ur  Hamra­tangi  Hamra­tún  Helga­dals­veg­ur  Helga­land  Hjalla­hlíð  Hjarð­ar­land
  Netspjall

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00