Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
25. mars 2010

    Bergþór MorthensLaug­ar­dag­inn 27. mars kl. 14 – 16 er opn­un sýn­ing­ar Berg­þórs Mort­hens, Jón Sig­urðs­son, í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar. Sýn­ing­in stend­ur til 24. apríl.
    Verk Berg­þórs eru tján­ing­ar­rík (e. expressi­ve) portrett sem skír­skota til at­burða, per­sóna og að­stæðna í sam­tíma okk­ar, eins og nú­tíma­sam­skipta, þjóð­ernis­kennd­ar, sjálf­stæð­is og hetju­dýrk­un­ar.

    Laug­ar­dag­inn 27. mars kl. 14 – 16 er opn­un sýn­ing­ar Berg­þórs Mort­hens, Jón Sig­urðs­son, í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar. Sýn­ing­in stend­ur til 24. apríl.
    Verk Berg­þórs eru tján­ing­ar­rík (e. expressi­ve) portrett sem skír­skota til at­burða, per­sóna og að­stæðna í sam­tíma okk­ar, eins og nú­tíma­sam­skipta, þjóð­ernis­kennd­ar, sjálf­stæð­is og hetju­dýrk­un­ar.
    Berg­þór Mort­hens (f. 1979) út­skrif­að­ist frá Mynd­lista­skól­an­um á Ak­ur­eyri árið 2004 og hef­ur síð­an unn­ið öt­ul­lega að list sinni og hald­ið bæði einka- og sam­sýn­ing­ar. Hann hef­ur sýnt víða um land, á Ak­ur­eyri, Reykja­vík og Siglufirði. Berg­þór er bú­sett­ur á Siglufirði og er vinnu­stofa hans þar.
    Verkin sem Berg­þór sýn­ir í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar eru unn­in með bland­aðri tækni á striga og er Berg­þór ófeim­in að blanda sam­an ólík­um efn­um. Verkin eru tján­ing­ar­rík (e. expressi­ve) portrett sem skír­skota til at­burða, per­sóna eða að­stæðna í sam­tíma okk­ar, eins og nú­tíma­sam­skipta, þjóð­ernis­kennd­ar, sjálf­stæð­is og hetju­dýrk­un­ar.
    Frek­ari upp­lýs­ing­ar um fer­il Berg­þórs: (.pdf 1.3 MB)

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00