Í tilefni af Opinni viku Listaskólans, 1. – 6. mars, bjóða tónlistarnemendur upp á fjölda tónlistarviðburða víða um bæinn. Dagur Listaskólans verður svo haldinn laugardaginn 6. mars. Þá verður opið hús í öllum deildum skólans frá kl. 11.00 – 13.00 og hægt að kynna sér starfsemina og það sem er í boði fyrir bæjarbúa á sviði listnáms í deildum Listaskólans. Jafnframt verða tvær sýningar á Hárinu í Bæjarleikhúsinu, kl. 14.00 og kl. 16.00.
Frítt er á sýningarnar og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Dagskrá:
Þriðjudagur 2. mars
Lágafellsskóli kl . 8:30 – 11:30
Tónleikar fyrir leikskóladeild og 1. – 6. bekk
Bæjarleikhús
Kl. 15:00 Hárið – kaflar úr söngleiknum
Fyrir 7. – 10. bekk Varmárskóla
Miðvikudagur 3. mars
Klassískur gítar
Kl. 13:30 Krikaskóli
Kl. 14:30 Víðines
Kl. 15:30 Eirhamrar
Fiðlur og selló
Kl 14:30 Hlaðhamrar
Kl. 15:00 Hlíð
Kl. 15:30 Hulduberg
Bæjarleikhús
Kl. 15:00 Hárið – kaflar úr söngleiknum
Fyrir 7. -10. bekk Lágafellsskóla
Fimmtudagur 4. mars
Varmárskóli
Tónleikar fyrir leikskóladeild og 1. – 6. bekk
Rytmísk tónlist
Kl. 14:30 Reykjakot
Kl. 15:00 GK – gluggar Völuteig 21
Kl. 15:30 Vélaleiga Guðjóns Haraldssonar
Bæjarleikhús
Kl. 15:00 Hárið – kaflar úr söngleiknum
Fyrir 7. – 10. bekk Lágafellsskóla
Píanótónlist
Kl. 17:00 Torgið í Kjarna
Föstudagur 5. mars
Píanó, klarinett, þverflauta
Kl. 14:30 Matfugl Völuteigi 2
Kl. 15:15 Íslandsbanki
Kl. 16:00 Hraunhús
Píanótónlist
Kl. 14:15 Skálatún
Kl. 15:00 Kjarni
Bæjarleikhús
Kl. 15:00 Hárið – kaflar úr söngleiknum
Fyrir 7. – 10. bekk Varmárskóla
Laugardagur 6. mars – Dagur Listaskólans
Opið hús í öllum deildum skólans kl. 11:00-13:00
Bæjarleikhúsið – Hárið
Almennar sýningar 6. mars kl 14:00 og 16:00
Aðgangur ókeypis
Tengt efni
Listaskólanum færður nýr flygill að gjöf
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri afhenti Listaskólanum formlega nýjan flygil að gjöf frá Mosfellsbæ á fyrstu tónleikum hausttónleikadaga skólans sem fóru fram 15. – 17. október í félagsheimilinu Hlégarði.
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar fagnaði 60 ára afmæli
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar fagnar 60 ára afmæli
Þriðjudaginn 28. maí fagnar skólahljómsveit Mosfellsbæjar 60 ára starfsafmæli kl.18:00 í félagsheimilinu Hlégarði.