Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. mars 2010

    Í til­efni af Op­inni viku Lista­skól­ans, 1.-6. mars, bjóða tón­list­ar­nem­end­ur upp á fjölda tón­list­ar­við­burða víða um bæ­inn, eins og með­fylgj­andi upp­lýs­ing­ar sýna. Dag­ur Lista­skól­ans verð­ur svo hald­inn laug­ar­dag­inn 6. mars.

    Í til­efni af Op­inni viku Lista­skól­ans, 1.-6. mars, bjóða tón­list­ar­nem­end­ur upp á fjölda tón­list­ar­við­burða víða um bæ­inn, eins og með­fylgj­andi upp­lýs­ing­ar sýna. Dag­ur Lista­skól­ans verð­ur svo hald­inn laug­ar­dag­inn 6. mars. Þá verð­ur opið hús í öll­um deild­um skól­ans frá kl. 11.00 – 13.00 og hægt að kynna sér starf­sem­ina og það sem er í boði fyr­ir bæj­ar­búa á sviði list­náms í deild­um Lista­skól­ans.
    Jafn­framt verða tvær sýn­ing­ar á Hár­inu í Bæj­ar­leik­hús­inu, kl. 14.00 og kl. 16.00.
    Frítt er á sýn­ing­arn­ar og all­ir vel­komn­ir með­an húsrúm leyf­ir.

    Dagskrá:
    Þriðju­dag­ur 2. mars
    Lága­fells­skóli kl . 8:30 – 11:30
    Tón­leik­ar fyr­ir leik­skóla­deild og 1. – 6. bekk

    Bæj­ar­leik­hús
    Kl. 15:00 Hár­ið – kafl­ar úr söng­leikn­um
    Fyr­ir 7. – 10. bekk Varmár­skóla

    Mið­viku­dag­ur 3. mars
    Klass­ísk­ur gít­ar
    Kl. 13:30 Krika­skóli
    Kl. 14:30 Víð­ines
    Kl. 15:30 Eir­hamr­ar

    Fiðl­ur og selló
    Kl 14:30 Hlað­hamr­ar
    Kl. 15:00 Hlíð
    Kl. 15:30 Huldu­berg

    Bæj­ar­leik­hús
    Kl. 15:00 Hár­ið – kafl­ar úr söng­leikn­um
    Fyr­ir 7. -10. bekk Lága­fells­skóla

    Fimmtu­dag­ur 4. mars
    Varmár­skóli
    Tón­leik­ar fyr­ir leik­skóla­deild og 1. – 6. bekk

    Ryt­mísk tónlist
    Kl. 14:30 Reykja­kot
    Kl. 15:00 GK – glugg­ar Völu­teig 21
    Kl. 15:30 Véla­leiga Guð­jóns Har­alds­son­ar

    Bæj­ar­leik­hús
    Kl. 15:00 Hár­ið – kafl­ar úr söng­leikn­um
    Fyr­ir 7. – 10. bekk Lága­fells­skóla

    Pí­anó­tónlist
    Kl. 17:00 Torg­ið í Kjarna

    Föstu­dag­ur 5. mars
    Pí­anó, klar­in­ett, þverf­lauta
    Kl. 14:30 Mat­fugl Völu­teigi 2
    Kl. 15:15 Ís­lands­banki
    Kl. 16:00 Hraun­hús

    Pí­anó­tónlist
    Kl. 14:15 Skála­tún
    Kl. 15:00 Kjarni

    Bæj­ar­leik­hús
    Kl. 15:00 Hár­ið – kafl­ar úr söng­leikn­um
    Fyr­ir 7. – 10. bekk Varmár­skóla

    Laug­ar­dag­ur 6. mars
    Dag­ur Lista­skól­ans

    Opið hús í öll­um deild­um skól­ans kl. 11:00-13:00

    Bæj­ar­leik­hús­ið – Hár­ið
    Al­menn­ar sýn­ing­ar 6. mars kl 14:00 og 16:00
    Að­gang­ur ókeyp­is

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00