Auglýsing um tillögu að nýju deiliskipulagi í Kópavogi og Mosfellsbæ
Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Kópavogi og Mosfellsbæ.
Grenndarkynning – Leirutangi 13A
Á fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 10. júní sl. var samþykkt að grenndarkynna byggingaráform í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir viðbyggingu sólskála að Leirutanga 13A.
Grenndarkynning á þegar byggðum viðbyggingum við Arnartanga 44
Tillaga að deiliskipulagi – Frístundabyggð í Miðdalslandi, Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að nýju deiliskipulagi skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr 123/2010:
Opinn kynningarfundur vegna nýs skipulags á Blikastöðum
Mánudaginn 27. júní nk. kl. 17:00 til 18:30 í sal framhaldsskólans í Mosfellsbæ, Háholti 35.
Aðalskipulagsbreyting við Dalland
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt aðalskipulagsbreytingu fyrir óbyggt svæði við Dalland, merkt 527-L, í dreifbýli Mosfellsbæjar.
Tillaga að nýju deiliskipulagi: Verslunar-, þjónustu- og athafnasvæði á Blikastaðalandi í Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillögur að aðal- og deiliskipulagsbreytingum: Bjarkarholt 1-3 og Sunnukriki 3-7
Tillaga að deiliskipulagi - Krókatjörn Mosfellsbæ, frístundalóð lnr. 125143
Tilkynning um afgreiðslu á deiliskipulagsbreytingu: Leirvogstunguhverfi, endurskoðun og stækkanir lóða
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi við Kvíslartungu 134
Skipulagslýsing – aðal- og deiliskipulagsbreyting – Miðsvæði Sunnukrika 401-M
Deiliskipulagsbreyting - Leikskóli að Vefarastræti 2-6
Skipulagslýsing – Aðal- og deiliskipulag miðsvæðis við Bjarkarholt
Aðalskipulagsbreyting landbúnaðarland Dallands 527-L
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að kynna breytingu á aðalskipulagi fyrir óbyggt svæði við Dalland 527-L skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynning á þegar byggðri viðbyggingu og gluggaframkvæmd, Arnartangi 50
Á fundi Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 19. nóvember sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn eigenda Arnartanga 50, L123935.
Grenndarkynning á umsókn um leyfi fyrir viðbyggingu, Akurholt 5
Á fundi Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 10. september sl. var samþykkt að grenndarkynna, í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn vegna viðbyggingar á einbýlishúsi við Akurholt 5, L 123834.
Grenndarkynning á umsókn um leyfi fyrir viðbyggingum, Byggðarholt 35
Á fundi Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 8. október sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn eigenda Byggðarholts 35.
6. áfangi Helgafellshverfis - Skipulagslýsing
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að kynna lýsingu fyrir gerð nýs deiliskipulags skv. 3. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áætlun var kynnt á íbúafundi í Helgafellsskóla þann 14. október 2021.
5. áfangi Helgafellshverfis - Aðal- og deiliskipulag
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að auglýsa breytingu á aðalskipulagi skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og nýtt deiliskipulag skv. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.