Mánudaginn 27. júní nk. kl. 17:00 til 18:30 í sal framhaldsskólans í Mosfellsbæ, Háholti 35.
Íbúafundur vegna skipulags verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis á Blikastaðalandi í Mosfellsbæ verður haldinn mánudaginn 27. júní nk. kl. 17:00-18:30 í sal framhaldsskólans í Mosfellsbæ, Háholti 35.
Á fundinum kynna hönnuðir og ráðgjafar skipulagsins hugmyndir og áform um uppbyggingu. Í framhaldi verða umræður og spurningar. Fundurinn er öllum opinn.
Fundinum verður streymt.
Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar
Hlekkur á streymi:
Skipulagið er í kynningu og má nálgast gögn hér:
Tengt efni
Breyting á deiliskipulagi 4. áfanga Helgafellshverfis
Deiliskipulagsbreytingar: Parhús að Háeyri 1-2 og Brettavöllur við Krikaskóla
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að kynna og auglýsa eftirfarand tillögur samkvæmt, 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulagsbreyting Skeljatangi 10
Á fundi skipulagsnefndar þann 2. desember sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn eigenda Skeljatanga 10 um breytingu á deiliskipulagi.