Mál númer 2014081479
- 12. júní 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #741
Upphaf vinnu við gerð framkvæmdaáætlunar á sviði jafnréttismála fyrir árin 2018-2022. Unnið verður að gerð framkvæmdaáætlunar í jafnréttismálum fyrir árin 2018-2022 og fyrri aðgerðaáætlun lögð til grundvallar.
Afgreiðsla 4. fundar Lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. júní 2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #4
Upphaf vinnu við gerð framkvæmdaáætlunar á sviði jafnréttismála fyrir árin 2018-2022. Unnið verður að gerð framkvæmdaáætlunar í jafnréttismálum fyrir árin 2018-2022 og fyrri aðgerðaáætlun lögð til grundvallar.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd felur mannauðsstjóra og jafnréttisfulltrúa að vinna úr ábendingum og umræðum á fundinum um jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlunar í jafnréttismálum og leggja fyrir nefndina á næsta fundi hennar drög að endurskoðaðri jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlun sem gildi frá 2019 til 2022.
- 17. apríl 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #737
Upphaf vinnu við gerð framkvæmdaáætlunar fyrir árin 2018-2022.
Afgreiðsla 3. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 737. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. apríl 2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #3
Upphaf vinnu við gerð framkvæmdaáætlunar fyrir árin 2018-2022.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd ræddi verklag við tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar og setningu verklagsreglna vegna þeirra. Ákveðið að næsti fundur nefndarinnar verði nýttur til þess að vinna að gerð framkvæmdaáætlunar í jafnréttismálum fyrir árin 2018-2022 og fjalla um drög að verklagsreglum vegna tilnefningar til jafnréttisviðurkenninigar.
- 17. ágúst 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #676
Framkvæmdaáætlun kynnt.
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. júlí 2016
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #245
Framkvæmdaáætlun kynnt.
Hanna Guðlaugsdóttir mannauðsstjóri sat fundinn við umfjöllun málsins.
Farið var yfir framkvæmdaáæltun jafnréttisáætlunar 2014-2017. Ennfremur var farið yfir verklagsferli vegna einelti og áreitni og verklagsreglur um öryggi starfsmanna. - 25. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #672
Máli vísað til frekari umfjöllunar sbr. bókun 242. fundar fjölskyldunefndar 15.4.16.
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. maí 2016
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #243
Máli vísað til frekari umfjöllunar sbr. bókun 242. fundar fjölskyldunefndar 15.4.16.
Á 242. fundi fjölskyldunefndar var fjöllun málsins var vísað til frekari umfjöllunar nefndarinnar.
Rætt var um einstaka þætti jafnréttisáætlunar s.s. jafnréttisstarf í skólum og jafnréttisáætlanir stofnana. Hanna Guðlaugsdóttir mannauðsstjóri sat fundinn við umfjöllun málsins.
- 27. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #670
Jafnréttisfulltrúi mætir á fundinn og fer yfir stöðu jafnréttisáætlunar og aðgerðaráætlun fyrir árið 2016-2017. Jafnframt verður horft til dagskrár á næsta jafnréttisdegi.
Afgreiðsla 242. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 670. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. apríl 2016
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #242
Jafnréttisfulltrúi mætir á fundinn og fer yfir stöðu jafnréttisáætlunar og aðgerðaráætlun fyrir árið 2016-2017. Jafnframt verður horft til dagskrár á næsta jafnréttisdegi.
Hanna Guðlaugsdóttir mannauðsstjóri fer yfir stöðu jafnréttisáætlunar og aðgerðaráætlun fyrir árið 2016-2017.
Frekari umfjöllun frestað til næsta fundar.
- 18. nóvember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #660
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Afgreiðsla 31. fundar ungmennaráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. nóvember 2015
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #31
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Farið var yfir stöðuna á framkvæmdaáætlun jafnréttismála út frá þeim verkefnum sem nefndin hefur með höndum.
- 21. október 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #658
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Afgreiðsla 192. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. október 2015
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #192
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að kannað verði hvort að bæta ætti við í h. lið í lýðræðistefstefnunni að félagasamtök sem njóta styrkja setji sér jafnréttisáætlun
eins og kemur fram í stefnu íþrótta- og tómstundanenfdar. - 23. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #656
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Afgreiðsla 192. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #656
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Afgreiðsla 310. fundar fræðslunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
- 17. september 2015
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #192
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Framkvæmdaáætlun jafnréttismála lögð fram.
- 15. september 2015
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #310
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Lagt fram. Fræðslunefnd vísar áætluninni til stofnana sviðsins og óskar eftir að tekið sé tillit til hennar í stefnumótun og markmiðssetningu stofnanna.
- 9. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #655
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Afgreiðsla 51. fundar þróunar-og ferðamálanefnd samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 9. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #655
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Afgreiðsla 191. fundar íþótta-og tómstundanefnd samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 9. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #655
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Afgreiðsla 163. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 3. september 2015
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #191
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Farið var yfir stöðuna á framkvæmdaáætlun jafnréttismála út frá þeim verkefnum sem nefndin hefur með höndum.
- 3. september 2015
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #163
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Lögð fram jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar til kynningar fyrir nefndarmenn.
- 2. september 2015
Þróunar- og ferðamálanefnd #51
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Farið var yfir stöðuna á framkvæmdaáætlun jafnréttismála út frá þeim verkefnum sem nefndin hefur með höndum.
- 26. ágúst 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #654
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Afgreiðsla 1219. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 654. fundi bæjarstjórnar.
- 23. júlí 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1221
Lögð fram framkvæmdaáætlun jafnréttisáætlunar, stöðumat 2015, og minnisblað jafnréttisfulltrúa um kynningu á jafnréttisáætlun í nefndum og ráðum.
Afgreiðsla 393. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1221. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 14. júlí 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #393
Lögð fram framkvæmdaáætlun jafnréttisáætlunar, stöðumat 2015, og minnisblað jafnréttisfulltrúa um kynningu á jafnréttisáætlun í nefndum og ráðum.
Lagt fram.
- 9. júlí 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1219
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Lagt fram.
- 3. júní 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #651
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 og framkvæmdaáætlun jafnréttismála 2014-2017 lagðar fram til samþykktar.
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. maí 2015
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #230
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 og framkvæmdaáætlun jafnréttismála 2014-2017 lagðar fram til samþykktar.
Mannauðsstjóri mætti á fundinn vegna umfjöllunar um jafnréttisáætlun og tillögu að dagskrá jafnréttisdags 18. september 2015. Rætt um að helga daginn konum og þeim körlum sem fengu kosningarétt fyrir 100 árum. Lögð verði áhersla á samstarf við skólasamfélagið í Mosfellsbæ við skipulag dagsins.
Samþykkt að auglýsa eftir tilnefningu til jafnréttisviðurkenningar undir lok ágústmánaðar.
Samþykkt að vísa jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar til umfjöllunar nefnda og stofnana bæjarfélagsins og óska eftir sjónarmiði þeirra um hvernig nefndir munu vinna að framgangi áætlunarinnar. - 25. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #646
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 og framkvæmdaáætlun jafnréttismála 2014-2017 lagðar fram til samþykktar.
Afgreiðsla 228. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 646. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
- 18. mars 2015
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #228
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 og framkvæmdaáætlun jafnréttismála 2014-2017 lagðar fram til samþykktar.
Framkvæmdaáætlun jafnréttisáætlunar 2014-2017 kynnt og yfirfarin. Hugmyndir um þema jafnréttisdags ræddar.
- 8. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #635
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2018 og framkvæmdaáætlun jafnréttismála 2014-2018 lagðar fram til samþykktar.
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 og framkvæmdaáætlun jafnréttismála 2014-2017 samþykktar á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. september 2014
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #222
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2018 og framkvæmdaáætlun jafnréttismála 2014-2018 lagðar fram til samþykktar.
Fjölskyldunefnd samþykkir að vísa framlögðum drögum að jafnréttisáætlun 2014-2017, ásamt framkvæmdaáætlun jafnréttisáætlunar 2014-2017 til afgreiðslu bæjarstjórnar.