Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. október 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
 • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
 • Karen Anna Sævarsdóttir 4. varabæjarfulltrúi
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari

Í upp­hafi fund­ar bauð for­seti sér­stak­lega vel­komna á sinn fyrsta bæj­ar­stjórn­ar­f­und, Karen Önnu Sæv­ars­dótt­ur, en þess má geta að Karen Anna er nítj­án ára að aldri.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1179201409008F

  Fund­ar­gerð 1179. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Er­indi SSH vegna end­ur­skoð­un­ar á vatns­vernd fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 201112127

   Er­indi SSH um af­greiðslu til­lögu að nýrri vatns­vernd verði af­greidd og aug­lýst.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1179. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.2. Ósk um um­sögn að til­lögu að starfs­leyfi fyr­ir Sorpu bs. 201304249

   Nið­ur­staða ákvörð­un­ar Um­hverf­is­stofn­un­ar um starfs­leyfi til handa SORPU bs. í Álfs­nesi.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1179. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

  • 1.3. Er­indi um­hverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­is­ins varð­andi um­sögn um reglu­gerð 201409103

   Er­indi um­hverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­is­ins varð­andi um­sögn um reglu­gerð fyr­ir starfs­semi slökkvi­liða.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1179. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.4. Er­indi Sjálfs­bjarg­ar fé­lags fatl­aðra varð­andi um­sókn um styrk 201409145

   Er­indi Sjálfs­bjarg­ar fé­lags fatl­aðra varð­andi um­sókn um 250 þús­und króna styrk á ár­inu 2014.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1179. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1180201409015F

   Fund­ar­gerð 1180. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Mál­þing um þjón­ustu við ný­búa af er­lend­um upp­runa 201407110

    Mál­þing Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga um þjón­ustu við ný­búa af er­lend­um upp­runa sem hald­ið verð­ur þann 14. nóv­em­ber 2014, óskað er að Mos­fells­bær til­nefni tengilið vegna mál­þings­ins, ásamt hvatn­ingu til að fyglja stefnu sam­bands­ins um þjón­ustu við ný­búa af er­lend­um upp­runa.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1180. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Gjaldskrá um gatna­gerð­ar­gjald í Mos­fells­bæ 201409220

    Lögð er fram breyt­ing á sam­þykkt um gatna­gerð­ar­gjald.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1180. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

   • 2.3. Er­indi Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur varð­andi end­ur­skoð­um lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar 201409245

    Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar ósk­ar eft­ir að lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar sem sam­þykkt var í októ­ber 2011 verði tekin til end­ur­skoð­un­ar m.a. í ljósi þeirr­ar reynslu sem á hana er komin.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1180. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Er­indi Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur varð­andi fund með "Mið­bæj­ar­skóla­hópi" 201409246

    Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar legg­ur til að bæj­ar­full­trú­ar og kjörn­ir nefnd­ar­menn í fræðslu­nefnd og skipu­lags­nefnd fundi með þeim að­il­um sem lagt hafa fram til­lög­ur varð­andi bygg­ingu skóla mið­svæð­is í bæn­um, sbr. gögn sem fylgja máli - 201301573 - Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og skóla­hverfi í Mos­fells­bæ, Mið­bæj­ar­skóli í Mos­fells­bæ, kynn­ing íbúa­full­trúa 11. jun. 2014 á dagskrá skipu­lags­nefnd­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1180. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Er­indi Báru Sig­urð­ar­dótt­ur varð­andi gatna­gerð­ar­gjald 201409259

    Er­indi Báru Sig­urð­ar­dótt­ur þar sem óskað er und­an­þágu frá greiðslu gatna­gerð­ar­gjalds af við­bygg­ingu við Reykja­dal 2.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1180. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.6. Fram­kvæmd­ir 2013-2014 201401635

    Um er að ræða kynn­ingu á helstu fram­kvæmd­um á veg­um Mos­fells­bæj­ar 2014. Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs mæt­ir á fund­inn.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1180. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

   • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1181201409022F

    Fund­ar­gerð 1181. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Er­indi Stór­sögu um leigu á Sel­holti í Mos­fells­dal 201404162

     Er­indi Stór­sögu um leigu á Sel­holti í Mos­fells­dal í þeim til­gangi að stunda þar menn­ing­ar­t­endga ferða­þjón­ustu. Áður á dagskrá 1162. fund­ar bæj­ar­ráðs.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1181. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.$line$$line$Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar. $line$Full­trúi M-lista ger­ir að til­lögu sinni að vilja­yf­ir­lýs­ingu um vík­inga­bæ í landi Sel­holts við Leirtjörn á Mos­fells­heiði verði vísað til um­sagn­ar í þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd og um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar en áður hafði bæj­ar­ráð vísað henni til skipu­lags­nefnd­ar. Sam­kvæmt sam­þykkt þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar heyra ferða­þjón­ustu­verk­efni und­ir nefnd­ina, auk þess sem skv. að­al­skipu­lagi er um að ræða vatns­vernd­ar­svæði á opnu svæði sem krefst um­fjöll­un­ar í um­hverf­is­nefnd. Það að vísa mál­inu til þess­ara nefnda er því mjög við­eig­andi.$line$$line$Fram kom breyt­ing­ar­til­laga frá for­seta svohljóð­andi:$line$Vilja­yf­ir­lýs­ingu um vík­inga­bæ í landi Sel­holts við Leirtjörn á Mos­fells­heiði verði vísað til kynn­ing­ar í þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd og um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar.$line$$line$Breyt­ing­ar­til­lag­an borin upp og sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

    • 3.2. Gjaldskrá um gatna­gerð­ar­gjald í Mos­fells­bæ 201409220

     Lögð er fram breyt­ing á sam­þykkt um gatna­gerð­ar­gjald.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1181. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.3. Er­indi Ráð­gjaf­ar ehf varð­andi lóð­ir og skipu­lag við Bröttu­hlíð 201409301

     Er­indi Ráð­gjaf­ar ehf varð­andi lóð­ir og skipu­lag við Bröttu­hlíð

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1181. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.4. Breyt­ing­ar á fram­kvæmda­áætlun árs­ins 2014 201409352

     End­ur­skoð­uð fram­kvæmda­áætlun árs­ins 2014

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1181. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 3.5. Við­auk­ar við fjár­hags­áætlun 2014 201403028

     Fjár­mála­stjóri legg­ur fram við­auka við fjár­hags­áætlun árs­ins.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1181. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1182201409028F

     Fund­ar­gerð 1182. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Er­indi Sjálfs­bjarg­ar fé­lags fatl­aðra varð­andi um­sókn um styrk 201409145

      Er­indi Sjálfs­bjarg­ar fé­lags fatl­aðra varð­andi um­sókn um 250 þús­und króna styrk á ár­inu 2015.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1182. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um efl­ingu heil­brigð­is­þjón­ustu o.fl. 201409435

      Er­indi vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á um­sögn um efl­ingu heil­brigð­is­þjón­ustu,
      mennta­kerf­is og vel­ferð­ar­þjón­ustu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1182. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 4.3. Fjár­mála­ráð­stefna sveit­ar­fé­laga 2014 201409463

      Dagskrá fjár­mála­ráð­stefnu sveit­ar­fé­laga 2014 sem hald­inn verð­ur 9. til 10. októ­ber nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1182. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 4.4. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2015-2040 201306129

      Svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins ósk­ar eft­ir því að Mos­fells­bær stað­festi heim­ild til þess að aug­lýsa til­lögu að svæð­is­skipu­lagi 2015-2040.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1182. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.5. Vatns­veita Mos­fells­bæj­ar - þró­un og end­ur­bæt­ur 2014-2019 201405143

      Lögð er fram skýrsla um end­ur­bæt­ur á Vatns­veitu Mos­fells­bæj­ar þar sem sett­ar eru fram til­lög­ur um úr­bæt­ur og fram­kvæmd­ir árin 2014-2019.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1182. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 222201409021F

      Fund­ar­gerð 222. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Er­ildi Styrkt­ar­fé­lags lam­aðra og fatl­aðra, Beiðni um þátt­töku í kostn­aði vegna sum­ar­búða 2014 201409316

       Beiðni um þátt­töku í kostn­aði vegna sum­ar- og helg­ar­dval­ar barna í Reykja­dal.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 222. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 5.2. Er­indi Sjálfs­bjarg­ar fé­lags fatl­aðra varð­andi um­sókn um styrk 201409145

       Er­indi Sjálfs­bjarg­ar fé­lags fatl­aðra varð­andi um­sókn um 250 þús­und króna styrk á ár­inu 2015.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 222. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 5.3. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2014-2017 2014081479

       Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2014-2018 og fram­kvæmda­áætlun jafn­rétt­is­mála 2014-2018 lagð­ar fram til sam­þykkt­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2014-2017 og fram­kvæmda­áætlun jafn­rétt­is­mála 2014-2017 sam­þykkt­ar á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.4. Stefna og áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2010 -2014 201010204

       Mat á fram­kvæmd stefnu og áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2010-2014.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 222. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar.$line$Fram kem­ur í skjalinu "Mat á fram­kvæmd stefnu og áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2010-2014" að ekki hafi ver­ið gerð for­varna­stefna fyr­ir bæj­ar­fé­lag­ið eins og til stóð að gera fyr­ir árslok 2011. Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar hvetja til þess að vinna við gerð for­varna­stefnu og til­heyr­andi fram­kvæmda­áætl­un­ar verði sett í al­gjör­an forg­ang á vett­vangi fjöl­skyldu­sviðs. Þar verði , í nánu sam­ráði við þá að­ila sem sinna starfi með börn­um og ung­ling­um, út­færð markviss stefna og ábyrgð­in á inn­leið­ingu og fram­fylgni henn­ar sett í fast­ar skorð­ur sem og mót­að­ur rammi utan um verk­efn­ið sem trygg­ir fjár­mögn­un og starfs­kraft.$line$$line$$line$Bók­un D og V lista.$line$Sam­kvæmt stefnu og áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2010 - 2014 hófst vinna við gerð for­varn­ar­stefnu á síð­asta kjör­tíma­bili en ekki tókst að ljúka þeirri vinnu á til­sett­um tíma. Eins fram kem­ur í fund­ar­gerð fjöl­skyldu­nefnd­ar á 222. fundi nefnd­ar­inn­ar þann 24. sept­em­ber var sam­þykkt að hefja vinnu við stefnu­áætlun í barna­vernd­ar­mál­um fyr­ir árin 2014 - 2018 í sam­ræmi við 9. gr. barna­vernd­ar­laga nr. 80/2002. Um mik­il­vægi for­varn­ar­stefnu erum við öll sam­mála.

      • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 297201409010F

       Fund­ar­gerð 297. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201007027

        Kynnt stjórn­sýsla Mos­fells­bæj­ar og sam­þykkt fyr­ir fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 297. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.2. Er­indi Kven­fé­laga­sam­bands Ís­lands 201408135

        Er­indi Kven­fé­laga­sam­bands Ís­lands varð­andi 100 ára af­mæli kosn­inga­rétt­ar kvenna. Er­ind­inu vísað til nefnd­ar­inn­ar frá bæj­ar­ráði.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 297. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.3. Árs­skýrsla Skóla­skrif­stofu 2013-2014 201406266

        Lagt fram til upp­lýs­inga

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 297. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.4. Breyt­ing­ar á skóla­daga­töl­um leik­skóla vet­ur­inn 2014-15 201409147

        Lagt fram til sam­þykkt­ar

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 297. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.5. Skóla­stjórastaða við leik­skól­ann Hlíð 2014082000

        Skóla­stjóri við Leik­skól­ann Hlíð hef­ur sagt starfi sínu lausu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 297. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.6. Leir­vogstungu­skóli - ráðn­ing leik­skóla­stjóra 201406184

        Lagt fram minn­is­blað um ráðn­ingu leik­skóla­stjóra við Leir­vogstungu­skóla. Bæj­ar­ráð ósk­ar að ráðn­ing­in verði kynnt í fræðslu­nefnd.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 297. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 7. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 298201409024F

        Fund­ar­gerð 298. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Haust­byrj­un grunn­skól­anna 201409447

         Grunn­skóla­stjór­ar koma á fund­inn og segja frá byrj­un vetr­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 298. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.2. Vinnu­stofa um mál­efni bráð­gerra nem­enda 201409387

         Lagt fram til kynn­ing­ar

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 298. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.3. End­ur­mennt­un­ar­nám­skeið leik­skóla­starfs­manna í Krag­an­um 201409450

         Lagt er fram til upp­lýs­ing­ar yf­ir­lit yfir end­ur- og símennt­un­ar­nám­skeið.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 298. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.4. Tví­tyngd börn í leik­skól­um haust 2014 201409418

         Lagt fram til upp­lýs­inga

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 298. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.5. Fjöldi leik­skóla­barna haust­ið 2014 201409417

         Lagt fram til upp­lýs­inga

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 298. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.6. Opin hús Skóla­skrif­stofu 2014-15 201409448

         Lagt fram til upp­lýs­inga.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 298. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.7. Mál­þroska­hjól 201409449

         Lagt fram til kynn­inga

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 298. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 181201409014F

         Fund­ar­gerð 181. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 8.1. Kynn­ig á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201409232

          Fund­ur­inn hefst á því að Stefán Ómar Jóns­son fram­kvæmd­ar­stjóri Stjórn­sýslu­sviðs verð­ur með sam­eig­in­lega kynn­ingu á stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar fyr­ir Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd og Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd. Eft­ir kynn­ing­una funda nefnd­irn­ar sitt í hvoru lagi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 181. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.2. Áhersl­ur íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar í fjár­hags­áætlun 2015 201409215

          Er­indi lagt fram að beiðni full­trúa Íbúa­hreif­ing­ar­inn­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 181. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.3. Leik- og íþrótta­að­staða í nýj­um skól­um í Mos­fells­bæ 201409229

          Er­indi lagt fram að beiðni full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 181. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.4. Úti­vist­ar­svæði við Hafra­vatn 201409231

          Er­indi lagt fram að beiðni full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 181. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.5. Opin leik­svæði í Mos­fells­bæ 201409230

          Er­indi lagt fram að beiðni full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 181. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 9. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 182201409027F

          Fund­ar­gerð 182. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 9.1. Leik- og íþrótta­að­staða í nýj­um skól­um í Mos­fells­bæ 201409229

           Er­indi lagt fram að beiðni full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar, frestað á 181. fundi.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 182. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.2. Úti­vist­ar­svæði við Hafra­vatn 201409231

           Er­indi lagt fram að beiðni full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar, frestað á 181.fundi.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 182. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.3. Opin leik­svæði í Mos­fells­bæ 201409230

           Er­indi lagt fram að beiðni full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar, frestað á 181. fundi.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 182. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.4. íþrótta- og tóm­stunda­mál í Mos­fells­bæ 201409477

           Starf­menn menn­ing­ar­sviðs kynna íþrótta- og tóm­stund­ir í Mos­fells­bæ

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 182. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 10. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 373201409012F

           Fund­ar­gerð 373. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

           • 10.1. Kvísl­artunga 27-29 og 47-49, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. 2014082080

            Rún­ar Þór Har­alds­son spyrst í tölvu­pósti 27. ág­úst 2014 fyr­ir um það hvort fall­ist yrði á þær breyt­ing­ar að of­an­greind par­hús verði einn­ar hæð­ar í stað tveggja. Frestað á 372. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 373. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 10.2. Reykja­hvoll 20-30, breyt­ing­ar á aðal- og deili­skipu­lagi 2014082083

            Lagð­ar fram til kynn­ing­ar til­lög­ur að breyt­ing­um á aðal- og deili­skipu­lagi, sem lúta að færslu lóða og reið­leið­ar til aust­urs. Frestað á 372. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 373. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.3. Að Suð­ur Reykj­um, deili­skipu­lag fyr­ir stækk­un ali­fugla­bús 201405114

            Lagð­ur fram und­ir­skriftal­isti, sem barst eft­ir fund nr. 372 þar sem fjallað var um vænt­an­legt deili­skipu­lag, með mót­mæl­um gegn áform­aðri upp­bygg­ingu að Suð­ur Reykj­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 373. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.4. Uglugata 48-50, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201407038

            Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi sem nefnd­in af­greiddi á 371. fundi varð­andi túlk­un á ákvæð­um um bíl­geymsl­ur í skipu­lags­skil­mál­um, þar sem um­sækj­andi hef­ur óskað eft­ir því að nefnd­in taki mál­ið upp aft­ur og end­ur­skoði fyrri ákvörð­un. Frestað á 372. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 373. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 10.5. Er­indi Kópa­vogs­bæj­ar varð­andi nýja rétt fyr­ir Seltjarn­ar­nes­hrepp hinn forna 201409105

            Birg­ir H Sig­urðs­son skipu­lags­stjóri ósk­ar 3. sept­em­ber f.h. Kópa­vogs­bæj­ar eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um áform um að byggja nýja fjár­rétt, Heið­ar­brún­ar­rétt, norð­an Suð­ur­lands­veg­ar og um 180 m aust­an línu­veg­ar, í stað Fossvalla­rétt­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 373. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 10.6. Helga­fells­hverfi 1. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi við Vefara­stræti 201401642

            Lögð fram ný og breytt til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, unn­in af kurtog­pí arki­tekt­um fyr­ir Höml­ur 1 ehf.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 373. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 10.7. Fyr­ir­spurn um að­stöðu fyr­ir Reykjalund við Hafra­vatn 201409208

            Helgi Kristjóns­son fjár­mála­stjóri ósk­ar 12. sept­em­ber 2012 f.h. Reykjalund­ar eft­ir heim­ild til að bæta að­stöðu Reykjalund­ar við Hafra­vatn, m.a. með því að koma þar fyr­ir gám­um til að geyma í báta og ann­an bún­að sem til­heyr­ir starf­sem­inni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 373. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.8. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2015-2040 201306129

            Svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins ósk­ar eft­ir stað­fest­ingu Mos­fells­bæj­ar á ákvörð­un um aug­lýs­ingu til­lögu að nýju svæð­is­skipu­lagi 2015-2040. Bæj­ar­ráð ósk­ar um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 373. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.9. Vefara­stræti 7-13, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201409209

            Jón Hrafn Hlöðvers­son hjá Man­s­ard ehf. ósk­ar f.h. Eykt­ar ehf. eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á hug­mynd­um að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi skv. með­fylgj­andi gögn­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 373. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.10. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og skóla­hverfi í Mos­fells­bæ 201301573

            Fram­hald um­ræðna á 371. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 373. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.11. Er­indi Lága­fells­bygg­inga varð­andi deili­skipu­lag Lága­fells 201407125

            Fram­hald um­ræðu á 371. fundi um er­indi sem bæj­ar­ráð vís­aði til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar. Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa um lóð­ir á ný­bygg­ing­ar­svæð­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 373. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.12. Er­indi Um­ferð­ar­stofu varð­andi um­ferðarör­ygg­is­áætlun 201001142

            Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs kynn­ir um­ferðarör­ygg­is­skýrslu frá sept. 2013 og áætlun um áfram­hald­andi að­gerð­ir.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 373. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 11. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 374201409026F

            Fund­ar­gerð 374. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 11.1. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2015-2040 201306129

             Svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins ósk­ar eft­ir stað­fest­ingu Mos­fells­bæj­ar á ákvörð­un um aug­lýs­ingu til­lögu að nýju svæð­is­skipu­lagi 2015-2040. Bæj­ar­ráð ósk­ar um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 373. fundi.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 374. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 11.2. Vefara­stræti 7-13, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201409209

             Jón Hrafn Hlöðvers­son hjá Man­s­ard ehf. ósk­ar f.h. Eykt­ar ehf. eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á hug­mynd­um að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi skv. með­fylgj­andi nýj­um gögn­um. Frestað á 373. fundi.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 374. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 11.3. Til­laga Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur um fund með "Mið­bæj­ar­skóla­hópi" 201409246

             Bæj­ar­ráð vís­ar til­lögu Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur bæj­ar­ráðs­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar til um­fjöll­un­ar í skipu­lags­nefnd, en í til­lög­unni er lagt til að bæj­ar­full­trú­ar og kjörn­ir nefnd­ar­menn í fræðslu­nefnd og skipu­lags­nefnd fundi með þeim að­il­um sem lagt hafa fram til­lög­ur varð­andi bygg­ingu skóla mið­svæð­is í bæn­um, sbr. gögn sem fylgja máli nr. 201301573 - Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og skóla­hverfi í Mos­fells­bæ.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 374. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 11.4. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og skóla­hverfi í Mos­fells­bæ 201301573

             Fram­hald um­ræðna á 371. fundi.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 374. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 11.5. Er­indi Lága­fells­bygg­inga varð­andi deili­skipu­lag Lága­fells 201407125

             Fram­hald um­ræðu á 371. fundi um er­indi sem bæj­ar­ráð vís­aði til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar. Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa um lóð­ir á ný­bygg­ing­ar­svæð­um. Frestað á 373 fundi.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 374. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 11.6. Til­laga Sam­son­ar Bjarn­ars Harð­ar­son­ar um end­ur­skoð­un deili­skipu­lags Helga­fells- og Leir­vogstungu­hverfa 201409458

             Tekin fyr­ir svohljóð­andi til­laga nefnd­ar­manns SBH: Full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í skipu­lags­nefnd legg­ur til að vegna breyttra for­senda á hús­næð­is­mark­aði verði deili­skipu­lög Helga­fellslands og Leir­vogstungu end­ur­skoð­uð. Lögð verði áhersla á að auka hlut­fall lít­illa og með­al­stórra íbúða en jafn­framt að halda í þá skipu­lags­heild sem hverfin voru hönn­uð í. At­huga hvort breyta megi áætl­uð­um ein­býl­is­hús­um í rað­hús og lít­il fjöl­býli.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 374. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.$line$$line$$line$Til­laga bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.$line$Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar leggja til að for­stöðu­manni um­hverf­is­sviðs verði fal­ið að taka sam­an álit um kosti þess og galla að end­ur­skoða nú­ver­andi deili­skipu­lag í landi Helga­fells og Leir­vogstungu. Lit­ið verði til breyttra for­senda í þjóð­fé­lag­inu, nýj­ustu breyt­ing­ar­til­lagna á nú­ver­andi deili­skipu­lagi, sem og fyr­ir­liggj­andi til­lögu að nýju svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.$line$$line$Fram kom svo­felld máls­með­ferð­ar­til­laga frá bæj­ar­full­trú­um D og V lista.$line$Til­lögu Sam­fylk­ing­ar­inn­ar verði vísað til skipu­lags­nefnd­ar til skoð­un­ar.$line$$line$Til­lag­an borin upp og sam­þykkt með níu at­kvæð­um.$line$$line$$line$Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Full­trúi M-lista fagn­ar til­lög­um full­trúa S-lista í skipu­lags­nefnd um heild­ar­end­ur­skoð­un á skipu­lagi í Helga­fellslandi og Leir­vogstungu. Það kann ekki góðri lukku að stýra að skipu­leggja þessi svæði lóð fyr­ir lóð eins og nú er ver­ið að gera. Upp­haf­lega kom þessi til­laga frá Hönnu Bjart­mars Arn­ar­dótt­ur sem áður starf­aði með S-lista.$line$Full­trúi M-lista tek­ur einn­ig und­ir þá til­lögu S-lista að rann­saka kosti þess og galla að taka of­an­greind­ar skipu­lags­áætlan­ir til end­ur­skoð­un­ar og lýs­ir ánægju með að bæj­ar­stjórn skuli ætla að vísa henni til með­ferð­ar í skipu­lags­nefnd.

            • 11.7. Er­indi Ráð­gjaf­ar ehf varð­andi lóð­ir og skipu­lag við Bröttu­hlíð 201409301

             Ráð­gjöf ehf. f.h. Tré-búkka ehf. ósk­ar 16. sept­em­ber 2014 eft­ir af­stöðu Mos­fells­bæj­ar m.a. til mögu­legr­ar þétt­ing­ar byggð­ar á svæð­inu. Bæj­ar­ráð ósk­ar um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar varð­andi þann lið er­ind­is­ins.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 374. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 11.8. Reykja­hvoll 27, ósk um stækk­un bygg­ing­ar­reits 201409414

             Guð­rún Ólafs­dótt­ir og Ingi Ragn­ar Pálm­ars­son óska með bréfi 18. sept­em­ber 2014 eft­ir stækk­un á bygg­ing­ar­reit á lóð­inni til norð­aust­urs eins og meðf. skissa sýn­ir.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 374. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 11.9. Krika­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 2012 201210297

             Lagð­ir fram tölvu­póst­ar frá formanni hús­fé­lags Stórakrika 2 og fram­kvæmda­stjóra Bú­seta hsf., eig­anda Litlakrika 1, varð­andi af­stöðu til til­lagna um breyt­ing­ar á fyr­ir­komu­lagi um­ferð­ar og bíla­stæða á hverfis­torgi, sbr. bók­un á 370. fundi.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 374. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 12. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 43201409004F

             Fund­ar­gerð 43. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

             • 12.1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201007027

              Kynn­ing á stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar og sam­þykkt­um nefnd­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 43. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 12.2. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 201304391

              Far­ið yfir um­sókn­ir.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 43. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

             Almenn erindi

             • 13. Gjaldskrá um gatna­gerð­ar­gjald í Mos­fells­bæ201409220

              Lögð er fram til samþykktar breyting á samþykkt um gatnagerðargjald eins og sú breyting var samþykkt á 1181. fundi bæjarráðs.

              Fyr­ir­liggj­andi breyt­ing á sam­þykkt um gatna­gerð­ar­gjald eins og sú breyt­ing var sam­þykkt á 1181. fundi bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 14. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

               Íbúahreyfingin óskar eftir þessum dagskrárlið vegna breytinga á fulltrúum þeirra í nefndum.

               Til­laga kom fram um breyt­ing­ar í þrem­ur neð­an­greind­um nefnd­um Mos­fells­bæj­ar.

               Menn­ing­ar­mála­nefnd.
               Áheyrn­ar­full­trúi verð­ur Kristján Ein­varð­ur Karls­son í stað Hild­ar Mar­grét­ar­dótt­ur sem verð­ur vara­áheyrn­ar­full­trúi

               Skipu­lags­nefnd.
               Áheyrn­ar­full­trúi verð­ur Gunn­laug­ur Johnson í stað Krist­ín­ar I. Páls­dótt­ur

               Fjöl­skyldu­nefnd.
               Vara­mað­ur verð­ur Ævar Örn Jós­efs­son í stað Krist­ín­ar I. Páls­dótt­ur

               Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ar breyt­ing­ar því sam­þykkt­ar og um leið eru að­r­ir aðal- og vara­menn og að­r­ir áheyrn­ar- og vara­áheyrn­ar­full­trú­ar eru end­ur­kjörn­ir í nefnd­irn­ar.

               Fundargerðir til kynningar

               • 15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 252201409013F

                .

                Fund­ar­gerð 252. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 15.1. Álm­holt 2 , um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201409090

                 Kristján Jós­son Álm­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að end­ur­byggja og stækka sól­stofu úr timbri og gleri við hús­ið nr. 2 við Álm­holt sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                 Stækk­un 6,1 m2, 14,6 m3.

                 Niðurstaða þessa fundar:

                 Af­greiðsla 252. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 15.2. Eg­ils­mói 5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201405023

                 Marí­anna Gunn­ars­dótt­ir Eg­ils­móa 5 (Brávöll­um) sæk­ir um leyfi til að breyta notk­un bíl­geymslu í íbúð­ar­rými og stækka íbúð­ar­hús­ið að Eg­ils­móa 5 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                 Stækk­un húss 37,1 m2, 104,0 m3.

                 Niðurstaða þessa fundar:

                 Af­greiðsla 252. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 15.3. Hlíð­ar­tún 2,um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201407163

                 Pét­ur R Sveins­son Hlíð­ar­túni 2 sæk­ir um leyfi til að byggja sól­stofu úr timbri og gleri og stækka úr stein­steypu bíl­skúr húss­ins nr. 2 við Hlíð­ar­tún sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                 Særð sól­stofu: 12,1 m2, 34,0 m3,
                 Stækk­un bíl­skúrs: 14,7 m2, 43,6 m3.

                 Niðurstaða þessa fundar:

                 Af­greiðsla 252. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 15.4. Litlikriki 37, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201409213

                 Ósk­ar J Sig­urðs­son Litlakrika 45 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta útitröpp­um, fyr­ir­komu­lagi og glugg­um á neðri hæð húss­ins nr. 37 við Litlakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                 Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                 Niðurstaða þessa fundar:

                 Af­greiðsla 252. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 15.5. Varmár­bakk­ar, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, stækk­un fé­lags­heim­il­is 201311028

                 Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur Varmár­bökk­um Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri fé­lags­heim­il­ið Harð­ar­ból sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                 Stækk­un húss 115,5 m2 399,0 m3.

                 Niðurstaða þessa fundar:

                 Af­greiðsla 252. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 16. Fund­ar­gerð 136. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201409426

                 .

                 Fund­ar­gerð 136. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 19. sept­em­ber 2014.

                 • 17. Fund­ar­gerð 200. fund­ar Strætó bs.201409427

                  .

                  Fund­ar­gerð 200. fund­ar Strætó bs. frá 12. sept­em­ber 2014.

                  • 18. Fund­ar­gerð 3. eig­enda­fund­ar Strætó bs.201409165

                   .

                   Fund­ar­gerð 3. eig­enda­fund­ar Strætó bs. frá 1. sept­em­ber 2014.

                   • 19. Fund­ar­gerð 338. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201409313

                    .

                    Fund­ar­gerð 338. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 8. sept­em­ber 2014.

                    • 20. Fund­ar­gerð 341. fund­ar Sorpu bs.201409214

                     .

                     Fund­ar­gerð 341. fund­ar Sorpu bs. frá 12. sept­em­ber 2014.

                     • 21. Fund­ar­gerð 405. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201409167

                      .

                      Fund­ar­gerð 405. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu frá 1. sept­em­ber 2014.

                      • 22. Fund­ar­gerð 5. eig­enda­fund­ar Sorpu bs.201409166

                       .

                       Fund­ar­gerð 5. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. frá 1. sept­em­ber 2014.

                       • 23. Fund­ar­gerð 818. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201409311

                        .

                        Fund­ar­gerð 818. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga frá 12. sept­em­ber 2014.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.