8. október 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
- Karen Anna Sævarsdóttir 4. varabæjarfulltrúi
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Í upphafi fundar bauð forseti sérstaklega velkomna á sinn fyrsta bæjarstjórnarfund, Karen Önnu Sævarsdóttur, en þess má geta að Karen Anna er nítján ára að aldri.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1179201409008F
Fundargerð 1179. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 635. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi SSH vegna endurskoðunar á vatnsvernd fyrir höfuðborgarsvæðið 201112127
Erindi SSH um afgreiðslu tillögu að nýrri vatnsvernd verði afgreidd og auglýst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1179. fundar bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Ósk um umsögn að tillögu að starfsleyfi fyrir Sorpu bs. 201304249
Niðurstaða ákvörðunar Umhverfisstofnunar um starfsleyfi til handa SORPU bs. í Álfsnesi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1179. fundar bæjarráðs lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
1.3. Erindi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins varðandi umsögn um reglugerð 201409103
Erindi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins varðandi umsögn um reglugerð fyrir starfssemi slökkviliða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1179. fundar bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Erindi Sjálfsbjargar félags fatlaðra varðandi umsókn um styrk 201409145
Erindi Sjálfsbjargar félags fatlaðra varðandi umsókn um 250 þúsund króna styrk á árinu 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1179. fundar bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1180201409015F
Fundargerð 1180. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 635. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Málþing um þjónustu við nýbúa af erlendum uppruna 201407110
Málþing Sambands ísl. sveitarfélaga um þjónustu við nýbúa af erlendum uppruna sem haldið verður þann 14. nóvember 2014, óskað er að Mosfellsbær tilnefni tengilið vegna málþingsins, ásamt hvatningu til að fyglja stefnu sambandsins um þjónustu við nýbúa af erlendum uppruna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1180. fundar bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Mosfellsbæ 201409220
Lögð er fram breyting á samþykkt um gatnagerðargjald.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1180. fundar bæjarráðs lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
2.3. Erindi Önnu Sigríðar Guðnadóttur varðandi endurskoðum lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar 201409245
Anna Sigríður Guðnadóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar óskar eftir að lýðræðisstefna Mosfellsbæjar sem samþykkt var í október 2011 verði tekin til endurskoðunar m.a. í ljósi þeirrar reynslu sem á hana er komin.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1180. fundar bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Erindi Önnu Sigríðar Guðnadóttur varðandi fund með "Miðbæjarskólahópi" 201409246
Anna Sigríður Guðnadóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar leggur til að bæjarfulltrúar og kjörnir nefndarmenn í fræðslunefnd og skipulagsnefnd fundi með þeim aðilum sem lagt hafa fram tillögur varðandi byggingu skóla miðsvæðis í bænum, sbr. gögn sem fylgja máli - 201301573 - Uppbygging skólamannvirkja og skólahverfi í Mosfellsbæ, Miðbæjarskóli í Mosfellsbæ, kynning íbúafulltrúa 11. jun. 2014 á dagskrá skipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1180. fundar bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Erindi Báru Sigurðardóttur varðandi gatnagerðargjald 201409259
Erindi Báru Sigurðardóttur þar sem óskað er undanþágu frá greiðslu gatnagerðargjalds af viðbyggingu við Reykjadal 2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1180. fundar bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Framkvæmdir 2013-2014 201401635
Um er að ræða kynningu á helstu framkvæmdum á vegum Mosfellsbæjar 2014. Framkvæmdastjóri umhverfissviðs mætir á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1180. fundar bæjarráðs lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1181201409022F
Fundargerð 1181. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 635. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Erindi Stórsögu um leigu á Selholti í Mosfellsdal 201404162
Erindi Stórsögu um leigu á Selholti í Mosfellsdal í þeim tilgangi að stunda þar menningartendga ferðaþjónustu. Áður á dagskrá 1162. fundar bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1181. fundar bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.$line$$line$Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar. $line$Fulltrúi M-lista gerir að tillögu sinni að viljayfirlýsingu um víkingabæ í landi Selholts við Leirtjörn á Mosfellsheiði verði vísað til umsagnar í þróunar- og ferðamálanefnd og umhverfisnefnd Mosfellsbæjar en áður hafði bæjarráð vísað henni til skipulagsnefndar. Samkvæmt samþykkt þróunar- og ferðamálanefndar heyra ferðaþjónustuverkefni undir nefndina, auk þess sem skv. aðalskipulagi er um að ræða vatnsverndarsvæði á opnu svæði sem krefst umfjöllunar í umhverfisnefnd. Það að vísa málinu til þessara nefnda er því mjög viðeigandi.$line$$line$Fram kom breytingartillaga frá forseta svohljóðandi:$line$Viljayfirlýsingu um víkingabæ í landi Selholts við Leirtjörn á Mosfellsheiði verði vísað til kynningar í þróunar- og ferðamálanefnd og umhverfisnefnd Mosfellsbæjar.$line$$line$Breytingartillagan borin upp og samþykkt með níu atkvæðum.
3.2. Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Mosfellsbæ 201409220
Lögð er fram breyting á samþykkt um gatnagerðargjald.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1181. fundar bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Erindi Ráðgjafar ehf varðandi lóðir og skipulag við Bröttuhlíð 201409301
Erindi Ráðgjafar ehf varðandi lóðir og skipulag við Bröttuhlíð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1181. fundar bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Breytingar á framkvæmdaáætlun ársins 2014 201409352
Endurskoðuð framkvæmdaáætlun ársins 2014
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1181. fundar bæjarráðs lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
3.5. Viðaukar við fjárhagsáætlun 2014 201403028
Fjármálastjóri leggur fram viðauka við fjárhagsáætlun ársins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1181. fundar bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1182201409028F
Fundargerð 1182. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 635. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Erindi Sjálfsbjargar félags fatlaðra varðandi umsókn um styrk 201409145
Erindi Sjálfsbjargar félags fatlaðra varðandi umsókn um 250 þúsund króna styrk á árinu 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1182. fundar bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Erindi Alþingis varðandi umsögn um eflingu heilbrigðisþjónustu o.fl. 201409435
Erindi velferðarnefndar Alþingis þar sem gefinn er kostur á umsögn um eflingu heilbrigðisþjónustu,
menntakerfis og velferðarþjónustu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1182. fundar bæjarráðs lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
4.3. Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2014 201409463
Dagskrá fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2014 sem haldinn verður 9. til 10. október nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1182. fundar bæjarráðs lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
4.4. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 201306129
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins óskar eftir því að Mosfellsbær staðfesti heimild til þess að auglýsa tillögu að svæðisskipulagi 2015-2040.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1182. fundar bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Vatnsveita Mosfellsbæjar - þróun og endurbætur 2014-2019 201405143
Lögð er fram skýrsla um endurbætur á Vatnsveitu Mosfellsbæjar þar sem settar eru fram tillögur um úrbætur og framkvæmdir árin 2014-2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1182. fundar bæjarráðs lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 222201409021F
Fundargerð 222. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 635. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Erildi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Beiðni um þátttöku í kostnaði vegna sumarbúða 2014 201409316
Beiðni um þátttöku í kostnaði vegna sumar- og helgardvalar barna í Reykjadal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 222. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
5.2. Erindi Sjálfsbjargar félags fatlaðra varðandi umsókn um styrk 201409145
Erindi Sjálfsbjargar félags fatlaðra varðandi umsókn um 250 þúsund króna styrk á árinu 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 222. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
5.3. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 2014081479
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2018 og framkvæmdaáætlun jafnréttismála 2014-2018 lagðar fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 og framkvæmdaáætlun jafnréttismála 2014-2017 samþykktar á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Stefna og áætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2010 -2014 201010204
Mat á framkvæmd stefnu og áætlunar Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2010-2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 222. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.$line$$line$$line$Bókun bæjarfulltrúa Samfylkingar.$line$Fram kemur í skjalinu "Mat á framkvæmd stefnu og áætlunar Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2010-2014" að ekki hafi verið gerð forvarnastefna fyrir bæjarfélagið eins og til stóð að gera fyrir árslok 2011. Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar hvetja til þess að vinna við gerð forvarnastefnu og tilheyrandi framkvæmdaáætlunar verði sett í algjöran forgang á vettvangi fjölskyldusviðs. Þar verði , í nánu samráði við þá aðila sem sinna starfi með börnum og unglingum, útfærð markviss stefna og ábyrgðin á innleiðingu og framfylgni hennar sett í fastar skorður sem og mótaður rammi utan um verkefnið sem tryggir fjármögnun og starfskraft.$line$$line$$line$Bókun D og V lista.$line$Samkvæmt stefnu og áætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2010 - 2014 hófst vinna við gerð forvarnarstefnu á síðasta kjörtímabili en ekki tókst að ljúka þeirri vinnu á tilsettum tíma. Eins fram kemur í fundargerð fjölskyldunefndar á 222. fundi nefndarinnar þann 24. september var samþykkt að hefja vinnu við stefnuáætlun í barnaverndarmálum fyrir árin 2014 - 2018 í samræmi við 9. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. Um mikilvægi forvarnarstefnu erum við öll sammála.
6. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 297201409010F
Fundargerð 297. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 635. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Kynning á stjórnsýslu bæjarins 201007027
Kynnt stjórnsýsla Mosfellsbæjar og samþykkt fyrir fræðslunefnd Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 297. fundar fræðslunefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Erindi Kvenfélagasambands Íslands 201408135
Erindi Kvenfélagasambands Íslands varðandi 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Erindinu vísað til nefndarinnar frá bæjarráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 297. fundar fræðslunefndar samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Ársskýrsla Skólaskrifstofu 2013-2014 201406266
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 297. fundar fræðslunefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Breytingar á skóladagatölum leikskóla veturinn 2014-15 201409147
Lagt fram til samþykktar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 297. fundar fræðslunefndar samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Skólastjórastaða við leikskólann Hlíð 2014082000
Skólastjóri við Leikskólann Hlíð hefur sagt starfi sínu lausu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 297. fundar fræðslunefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
6.6. Leirvogstunguskóli - ráðning leikskólastjóra 201406184
Lagt fram minnisblað um ráðningu leikskólastjóra við Leirvogstunguskóla. Bæjarráð óskar að ráðningin verði kynnt í fræðslunefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 297. fundar fræðslunefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
7. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 298201409024F
Fundargerð 298. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 635. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Haustbyrjun grunnskólanna 201409447
Grunnskólastjórar koma á fundinn og segja frá byrjun vetrar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. fundar fræðslunefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Vinnustofa um málefni bráðgerra nemenda 201409387
Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. fundar fræðslunefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Endurmenntunarnámskeið leikskólastarfsmanna í Kraganum 201409450
Lagt er fram til upplýsingar yfirlit yfir endur- og símenntunarnámskeið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. fundar fræðslunefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Tvítyngd börn í leikskólum haust 2014 201409418
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. fundar fræðslunefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Fjöldi leikskólabarna haustið 2014 201409417
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. fundar fræðslunefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
7.6. Opin hús Skólaskrifstofu 2014-15 201409448
Lagt fram til upplýsinga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. fundar fræðslunefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
7.7. Málþroskahjól 201409449
Lagt fram til kynninga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. fundar fræðslunefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
8. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 181201409014F
Fundargerð 181. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 635. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Kynnig á stjórnsýslu bæjarins 201409232
Fundurinn hefst á því að Stefán Ómar Jónsson framkvæmdarstjóri Stjórnsýslusviðs verður með sameiginlega kynningu á stjórnsýslu Mosfellsbæjar fyrir Íþrótta- og tómstundanefnd og Þróunar- og ferðamálanefnd. Eftir kynninguna funda nefndirnar sitt í hvoru lagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Áherslur íþrótta- og tómstundanefndar í fjárhagsáætlun 2015 201409215
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreifingarinnar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Leik- og íþróttaaðstaða í nýjum skólum í Mosfellsbæ 201409229
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Útivistarsvæði við Hafravatn 201409231
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
8.5. Opin leiksvæði í Mosfellsbæ 201409230
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
9. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 182201409027F
Fundargerð 182. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 635. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Leik- og íþróttaaðstaða í nýjum skólum í Mosfellsbæ 201409229
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar, frestað á 181. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Útivistarsvæði við Hafravatn 201409231
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar, frestað á 181.fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Opin leiksvæði í Mosfellsbæ 201409230
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar, frestað á 181. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
9.4. íþrótta- og tómstundamál í Mosfellsbæ 201409477
Starfmenn menningarsviðs kynna íþrótta- og tómstundir í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
10. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 373201409012F
Fundargerð 373. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 635. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Kvíslartunga 27-29 og 47-49, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi. 2014082080
Rúnar Þór Haraldsson spyrst í tölvupósti 27. ágúst 2014 fyrir um það hvort fallist yrði á þær breytingar að ofangreind parhús verði einnar hæðar í stað tveggja. Frestað á 372. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.2. Reykjahvoll 20-30, breytingar á aðal- og deiliskipulagi 2014082083
Lagðar fram til kynningar tillögur að breytingum á aðal- og deiliskipulagi, sem lúta að færslu lóða og reiðleiðar til austurs. Frestað á 372. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Að Suður Reykjum, deiliskipulag fyrir stækkun alifuglabús 201405114
Lagður fram undirskriftalisti, sem barst eftir fund nr. 372 þar sem fjallað var um væntanlegt deiliskipulag, með mótmælum gegn áformaðri uppbyggingu að Suður Reykjum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Uglugata 48-50, umsókn um byggingarleyfi 201407038
Tekið fyrir að nýju erindi sem nefndin afgreiddi á 371. fundi varðandi túlkun á ákvæðum um bílgeymslur í skipulagsskilmálum, þar sem umsækjandi hefur óskað eftir því að nefndin taki málið upp aftur og endurskoði fyrri ákvörðun. Frestað á 372. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.5. Erindi Kópavogsbæjar varðandi nýja rétt fyrir Seltjarnarneshrepp hinn forna 201409105
Birgir H Sigurðsson skipulagsstjóri óskar 3. september f.h. Kópavogsbæjar eftir umsögn Mosfellsbæjar um áform um að byggja nýja fjárrétt, Heiðarbrúnarrétt, norðan Suðurlandsvegar og um 180 m austan línuvegar, í stað Fossvallaréttar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.6. Helgafellshverfi 1. áfangi - breyting á deiliskipulagi við Vefarastræti 201401642
Lögð fram ný og breytt tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af kurtogpí arkitektum fyrir Hömlur 1 ehf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.7. Fyrirspurn um aðstöðu fyrir Reykjalund við Hafravatn 201409208
Helgi Kristjónsson fjármálastjóri óskar 12. september 2012 f.h. Reykjalundar eftir heimild til að bæta aðstöðu Reykjalundar við Hafravatn, m.a. með því að koma þar fyrir gámum til að geyma í báta og annan búnað sem tilheyrir starfseminni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
10.8. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 201306129
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins óskar eftir staðfestingu Mosfellsbæjar á ákvörðun um auglýsingu tillögu að nýju svæðisskipulagi 2015-2040. Bæjarráð óskar umsagnar skipulagsnefndar um erindið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
10.9. Vefarastræti 7-13, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 201409209
Jón Hrafn Hlöðversson hjá Mansard ehf. óskar f.h. Eyktar ehf. eftir áliti skipulagsnefndar á hugmyndum að breytingum á deiliskipulagi skv. meðfylgjandi gögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
10.10. Uppbygging skólamannvirkja og skólahverfi í Mosfellsbæ 201301573
Framhald umræðna á 371. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
10.11. Erindi Lágafellsbygginga varðandi deiliskipulag Lágafells 201407125
Framhald umræðu á 371. fundi um erindi sem bæjarráð vísaði til nefndarinnar til umsagnar. Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa um lóðir á nýbyggingarsvæðum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
10.12. Erindi Umferðarstofu varðandi umferðaröryggisáætlun 201001142
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs kynnir umferðaröryggisskýrslu frá sept. 2013 og áætlun um áframhaldandi aðgerðir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 373. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
11. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 374201409026F
Fundargerð 374. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 635. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 201306129
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins óskar eftir staðfestingu Mosfellsbæjar á ákvörðun um auglýsingu tillögu að nýju svæðisskipulagi 2015-2040. Bæjarráð óskar umsagnar skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 373. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 374. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
11.2. Vefarastræti 7-13, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 201409209
Jón Hrafn Hlöðversson hjá Mansard ehf. óskar f.h. Eyktar ehf. eftir áliti skipulagsnefndar á hugmyndum að breytingum á deiliskipulagi skv. meðfylgjandi nýjum gögnum. Frestað á 373. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 374. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
11.3. Tillaga Önnu Sigríðar Guðnadóttur um fund með "Miðbæjarskólahópi" 201409246
Bæjarráð vísar tillögu Önnu Sigríðar Guðnadóttur bæjarráðsmanns Samfylkingarinnar til umfjöllunar í skipulagsnefnd, en í tillögunni er lagt til að bæjarfulltrúar og kjörnir nefndarmenn í fræðslunefnd og skipulagsnefnd fundi með þeim aðilum sem lagt hafa fram tillögur varðandi byggingu skóla miðsvæðis í bænum, sbr. gögn sem fylgja máli nr. 201301573 - Uppbygging skólamannvirkja og skólahverfi í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 374. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
11.4. Uppbygging skólamannvirkja og skólahverfi í Mosfellsbæ 201301573
Framhald umræðna á 371. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 374. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
11.5. Erindi Lágafellsbygginga varðandi deiliskipulag Lágafells 201407125
Framhald umræðu á 371. fundi um erindi sem bæjarráð vísaði til nefndarinnar til umsagnar. Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa um lóðir á nýbyggingarsvæðum. Frestað á 373 fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 374. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
11.6. Tillaga Samsonar Bjarnars Harðarsonar um endurskoðun deiliskipulags Helgafells- og Leirvogstunguhverfa 201409458
Tekin fyrir svohljóðandi tillaga nefndarmanns SBH: Fulltrúi Samfylkingarinnar í skipulagsnefnd leggur til að vegna breyttra forsenda á húsnæðismarkaði verði deiliskipulög Helgafellslands og Leirvogstungu endurskoðuð. Lögð verði áhersla á að auka hlutfall lítilla og meðalstórra íbúða en jafnframt að halda í þá skipulagsheild sem hverfin voru hönnuð í. Athuga hvort breyta megi áætluðum einbýlishúsum í raðhús og lítil fjölbýli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 374. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.$line$$line$$line$Tillaga bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar.$line$Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar leggja til að forstöðumanni umhverfissviðs verði falið að taka saman álit um kosti þess og galla að endurskoða núverandi deiliskipulag í landi Helgafells og Leirvogstungu. Litið verði til breyttra forsenda í þjóðfélaginu, nýjustu breytingartillagna á núverandi deiliskipulagi, sem og fyrirliggjandi tillögu að nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.$line$$line$Fram kom svofelld málsmeðferðartillaga frá bæjarfulltrúum D og V lista.$line$Tillögu Samfylkingarinnar verði vísað til skipulagsnefndar til skoðunar.$line$$line$Tillagan borin upp og samþykkt með níu atkvæðum.$line$$line$$line$Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar.$line$Fulltrúi M-lista fagnar tillögum fulltrúa S-lista í skipulagsnefnd um heildarendurskoðun á skipulagi í Helgafellslandi og Leirvogstungu. Það kann ekki góðri lukku að stýra að skipuleggja þessi svæði lóð fyrir lóð eins og nú er verið að gera. Upphaflega kom þessi tillaga frá Hönnu Bjartmars Arnardóttur sem áður starfaði með S-lista.$line$Fulltrúi M-lista tekur einnig undir þá tillögu S-lista að rannsaka kosti þess og galla að taka ofangreindar skipulagsáætlanir til endurskoðunar og lýsir ánægju með að bæjarstjórn skuli ætla að vísa henni til meðferðar í skipulagsnefnd.
11.7. Erindi Ráðgjafar ehf varðandi lóðir og skipulag við Bröttuhlíð 201409301
Ráðgjöf ehf. f.h. Tré-búkka ehf. óskar 16. september 2014 eftir afstöðu Mosfellsbæjar m.a. til mögulegrar þéttingar byggðar á svæðinu. Bæjarráð óskar umsagnar skipulagsnefndar varðandi þann lið erindisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 374. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
11.8. Reykjahvoll 27, ósk um stækkun byggingarreits 201409414
Guðrún Ólafsdóttir og Ingi Ragnar Pálmarsson óska með bréfi 18. september 2014 eftir stækkun á byggingarreit á lóðinni til norðausturs eins og meðf. skissa sýnir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 374. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
11.9. Krikahverfi, deiliskipulagsbreytingar 2012 201210297
Lagðir fram tölvupóstar frá formanni húsfélags Stórakrika 2 og framkvæmdastjóra Búseta hsf., eiganda Litlakrika 1, varðandi afstöðu til tillagna um breytingar á fyrirkomulagi umferðar og bílastæða á hverfistorgi, sbr. bókun á 370. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 374. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
12. Þróunar- og ferðamálanefnd - 43201409004F
Fundargerð 43. fundar þróunar-og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 635. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Kynning á stjórnsýslu bæjarins 201007027
Kynning á stjórnsýslu Mosfellsbæjar og samþykktum nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 43. fundar þróunar-og ferðamálanefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
12.2. Þróunar og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar 201304391
Farið yfir umsóknir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 43. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
13. Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Mosfellsbæ201409220
Lögð er fram til samþykktar breyting á samþykkt um gatnagerðargjald eins og sú breyting var samþykkt á 1181. fundi bæjarráðs.
Fyrirliggjandi breyting á samþykkt um gatnagerðargjald eins og sú breyting var samþykkt á 1181. fundi bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
14. Kosning í nefndir og ráð201406077
Íbúahreyfingin óskar eftir þessum dagskrárlið vegna breytinga á fulltrúum þeirra í nefndum.
Tillaga kom fram um breytingar í þremur neðangreindum nefndum Mosfellsbæjar.
Menningarmálanefnd.
Áheyrnarfulltrúi verður Kristján Einvarður Karlsson í stað Hildar Margrétardóttur sem verður varaáheyrnarfulltrúi
Skipulagsnefnd.
Áheyrnarfulltrúi verður Gunnlaugur Johnson í stað Kristínar I. Pálsdóttur
Fjölskyldunefnd.
Varamaður verður Ævar Örn Jósefsson í stað Kristínar I. PálsdótturFleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar og um leið eru aðrir aðal- og varamenn og aðrir áheyrnar- og varaáheyrnarfulltrúar eru endurkjörnir í nefndirnar.
Fundargerðir til kynningar
15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 252201409013F
.
Fundargerð 252. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 635. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
15.1. Álmholt 2 , umsókn um byggingarleyfi 201409090
Kristján Jósson Álmholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að endurbyggja og stækka sólstofu úr timbri og gleri við húsið nr. 2 við Álmholt samkvæmt framlögðum gögnum.
Stækkun 6,1 m2, 14,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 635. fundi bæjarstjórnar.
15.2. Egilsmói 5, umsókn um byggingarleyfi 201405023
Maríanna Gunnarsdóttir Egilsmóa 5 (Brávöllum) sækir um leyfi til að breyta notkun bílgeymslu í íbúðarrými og stækka íbúðarhúsið að Egilsmóa 5 samkvæmt framlögðum gögnum.
Stækkun húss 37,1 m2, 104,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 635. fundi bæjarstjórnar.
15.3. Hlíðartún 2,umsókn um byggingarleyfi 201407163
Pétur R Sveinsson Hlíðartúni 2 sækir um leyfi til að byggja sólstofu úr timbri og gleri og stækka úr steinsteypu bílskúr hússins nr. 2 við Hlíðartún samkvæmt framlögðum gögnum.
Særð sólstofu: 12,1 m2, 34,0 m3,
Stækkun bílskúrs: 14,7 m2, 43,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 635. fundi bæjarstjórnar.
15.4. Litlikriki 37, umsókn um byggingarleyfi 201409213
Óskar J Sigurðsson Litlakrika 45 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta útitröppum, fyrirkomulagi og gluggum á neðri hæð hússins nr. 37 við Litlakrika í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 635. fundi bæjarstjórnar.
15.5. Varmárbakkar, umsókn um byggingarleyfi, stækkun félagsheimilis 201311028
Hestamannafélagið Hörður Varmárbökkum Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr timbri félagsheimilið Harðarból samkvæmt framlögðum gögnum.
Stækkun húss 115,5 m2 399,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 635. fundi bæjarstjórnar.
16. Fundargerð 136. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201409426
.
Fundargerð 136. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 19. september 2014.
17. Fundargerð 200. fundar Strætó bs.201409427
.
Fundargerð 200. fundar Strætó bs. frá 12. september 2014.
18. Fundargerð 3. eigendafundar Strætó bs.201409165
.
Fundargerð 3. eigendafundar Strætó bs. frá 1. september 2014.
19. Fundargerð 338. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201409313
.
Fundargerð 338. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 8. september 2014.
20. Fundargerð 341. fundar Sorpu bs.201409214
.
Fundargerð 341. fundar Sorpu bs. frá 12. september 2014.
21. Fundargerð 405. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201409167
.
Fundargerð 405. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu frá 1. september 2014.
22. Fundargerð 5. eigendafundar Sorpu bs.201409166
.
Fundargerð 5. eigendafundar Sorpu bs. frá 1. september 2014.
23. Fundargerð 818. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga201409311
.
Fundargerð 818. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga frá 12. september 2014.