18. nóvember 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson 2. varabæjarfulltrúi
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður S. Júlíusson
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1234201511001F
Fundargerð 1234. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 660. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Bygging fjölnota íþróttahúss 201510317
Ósk um viðræður um byggingu fjölnota íþróttahúss í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1234. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Desjamýri, fyrirspurn frá Víkurverk ehf um sameiningu lóða 201510247
Arnar Barðdal f.h. Víkurverks ehf sendir 9. október fyrirspurn um möguleika á því að sameina lóðirnar Desjamýri 3 og 5 og fá leyfi til að byggja á þeim 7-8 þús. fm. geymsluhúsnæði sem yrði ein heild. Skipulagsnefnd samþykkti umsögn skipulagsfulltrúa um erindið og að hún yrði send bæjarráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1234. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Erindi Reykjavíkurborgar um breytingu á staðarmörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar 201510358
Reykjavíkurborg óskar eftir að gert verði samkomulag um breytingu á staðarmörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1234. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Erindi varðandi forvarnir fyrir ung börn 201510310
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1234. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Fyrirspurn - Tungubakkar 201510344
Fyrirspurn Formark ehf. um aðstöðu á Tungubökkum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1234. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Gjaldskrá 2016 - heilbrigðis- og mengunareftirlit 201511005
Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis vísaði breytingu á gjaldskrá vegna heilbrigðis- og mengunareftirlits til sveitarstjórnar til umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1234. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Kjósarhreppur - ósk um endurnýjun samnings um félagsþjónustu 201510204
Ósk um endurnýjun samninga Kjósarhrepps og Mosfellsbæjar á sviði félagsþjónustu og barnaverndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1234. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu, umsókn um styrk 2016 201510373
Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu sækir um styrk fyrir árið 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1234. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Umsókn um lóð Desjamýri 5 201509557
Bæjarráð vísaði 8.10.2015 breytingu á byggingarreit til skipulagsnefndar, sem tók erindið fyrir á 399. fundi 27.10.2015 og fól skipulagsfulltrúa að gera umsögn um málið. Umsögnin lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1234. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Vefarastræti 7-11, fyrirspurn um fjölgun íbúða 201510246
Skipulagsnefnd féllst á 399. fundi á erindi um fjölgun íbúða um eina, en vísaði ákvörðun um gjaldtöku vegna viðbótaríbúðar til bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1234. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Rekstur deilda janúar til september 2015 201511013
Rekstraryfirlit janúar til september 2015 kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1234. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.12. Ósk um lögheimilisflutning. 201509490
Ósk um flutning lögheimilis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1234. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.13. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um breytingar á skipulagslögum. 201510214
Umsögn skipulagsfulltrúa lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1234. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1235201511009F
Fundargerð 1235. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 660. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Afmörkun vatnsverndar og vatnstaka í Mosfellsdal 201510111
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að halda áfram vinnu við afmörkun vatnsverndar í Mosfellsdal ásamt rannsóknum tengdum frekari vatnstöku.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1235. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Ósk um lögheimilisflutning. 201509490
Umbeðin umsögn lögmanns lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1235. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Samhjálp - ósk um niðurfellingu gjalda 201510286
Umbeðin umsögn vegna niðurfellingar gjalda vegna fyrirhugaðrar byggingar í Hlaðgerðarkoti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1235. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Fyrirspurn Sorpu bs um lóðarstækkun fyrir móttökustöð 201511050
SORPA bs. óskar eftir breytingum á lóðamörkum endurvinnslustöðvarinnar að Blíðubakka.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1235. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Úthlutun lóða Í Desjamýri og Krikahverfi 201009047
Breytingar á úthlutunarskilmálum í Desjamýri lagðir fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1235. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Umsókn um lóð Desjamýri 5 201509557
Minnisblað um stöðu úthlutunar lóða við Desjamýri lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1235. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2016-2019 201507096
Minnisblað um gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1235. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 237201511011F
Fundargerð 237. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 660. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Ályktanir Landsþings Þroskahjálpar 2015 201510265
Bæjarráð vísaði erindi varðandi ályktanir Landsþings Landssamtakanna Þroskahjálpar til fjölskyldunefndar til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar:$line$Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar tekur undir ályktanir Landsþings Landssamtakanna Þroskahjálpar og þá sér í lagi hvatningu þingsins þess efnis að löggjafinn fullgildi samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Samningurinn er til þess fallinn að draga úr því misrétti sem fatlaðir eru öðrum fremur beittir og vinna gegn fordómum í þeirra garð. Sveitarfélögin fara með málefni fatlaðra og mikilvægt að þau sýni réttindum þeirra áhuga og hvetji löggjafann til að fullgilda samninginn.$line$$line$Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Jafnréttisþing 2015 201511052
Jafnréttisþing 2015
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Landsfundur jafnréttisnefnda 2015082141
Upplýsingar frá landsfundi jafnréttisnefnda sem haldinn var á Fljótsdalshéraði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. SSH - sameiginleg ferðaþjónusta fatlaðra 201510261
Erindi SSH varðandi sameiginlega ferðaþjónusta fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Fjölskyldusvið - ársfjórðungsyfirlit 201504070
Yfirlit yfir þjónustu fjölskyldusviðs apríl- júní 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Reglur um liðveislu 201511046
Liðveisla - tillaga að breytingu á reglum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Reglur um fjárhagsaðstoð- endurskoðun 2016 201511035
Tillaga að breytingu á reglum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2016-2019 201507096
Rekstraráætlun fjölskyldusviðs 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með níu atkvæðum að vísa tillögum M-lista varðandi rekstraráætlun fjölskyldusviðs 2016 til seinni umræðu bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2016-2019 sem fram fer hinn 2. desember nk.
3.9. Trúnaðarmálafundur - 959 201511013F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Trúnaðarmálafundur - 949 201510002F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Trúnaðarmálafundur - 950 201510012F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Trúnaðarmálafundur - 951 201510017F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Trúnaðarmálafundur - 952 201510021F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Trúnaðarmálafundur - 953 201510033F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Trúnaðarmálafundur - 954 201510035F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Trúnaðarmálafundur - 956 201510040F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.17. Trúnaðarmálafundur - 957 201511004F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.18. Barnaverndarmálafundur - 342 201510013F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.19. Trúnaðarmálafundur - 958 201511005F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.20. Barnaverndarmálafundur - 343 201510022F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.21. Barnaverndarmálafundur - 344 201510027F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.22. Barnaverndarmálafundur - 345 201510034F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.23. Barnaverndarmálafundur - 346 201510038F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 313201511007F
Fundargerð 313. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 660. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Haustbyrjun leikskóla 2015 201511064
Leikskólastjórnendur kynna upphaf skólaárs haustið 2015
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 313. fundar fræðslunefndar á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Fjöldi barna í leikskólum haust 2015 201511038
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 313. fundar fræðslunefndar á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Tvítyngd börn í leikskólnum haust 2015 201511037
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 313. fundar fræðslunefndar á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Hvatning um menntun leikskólakennara 201505231
Leiðir til að auka menntun starfsmanna leikskóla Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 313. fundar fræðslunefndar á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Eftirfylgni með könnun á innleiðingu laga um leikskóla nr. 90/2008 2015081649
Lagt fram til upplýsinga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 313. fundar fræðslunefndar á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalMosfellsbær - Eftirfylgni með könnun á innleiðingu lagaFylgiskjalHlaðhamrar - Eftirfylgni með könnun á innleiðingu lagaFylgiskjalHlíð - Eftirfylgni með könnun á innleiðingu laga (hafa ekki fengið tilkynningu)FylgiskjalHulduberg - Eftirfylgni með könnun á innleiðingu lagaFylgiskjalLeirvogstunguskóli - Eftirfylgni með könnun á innleiðingu lagaFylgiskjalSvarbréf vegna athugsemdar á innleiðingu lagaFylgiskjalinnleiiðing laga athugasemdnir leikskólar.pdf
5. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 195201511012F
Fundargerð 195. fundar íþrótta-og tómstundanefnd lögð fram til afgreiðslu á 660. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ. Fundir nefndarinnar með félögum. 201510167
Á fundinn mæta forsvarsmenn Golfklúbbs Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 195. fundar íþótta-og tómstundanefnd samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Umsókn um styrk frá Kraftlyftingafélagi Mosfellsbæjar 201509445
Umsókn um styrk frá Kraftlyftingafélagi Mosfellbæjar liggur fyrir, ásamt samantekt um starfsemi félagsins.
Óskað er eftir afstöðu nefndarinnar til styrkumsóknarinnar og hún óskast rædd frekar.Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með níu atkvæðum að vísa umsókn Kraflyftingafélags Mosfellsbæjar um styrk til seinni umræðu bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2016-2019 sem fram fer hinn 2. desember nk.
5.3. Ársskýrslur stofnanna frístundasviðs. 201511097
Ársskýrslur félagsmiðstöðvarinnar Ból, Vinnuskólans og Íþróttamiðstöðva.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 195. fundar íþótta-og tómstundanefnd samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2016-2019 201507096
Fjárhagsáætlun 2016
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 195. fundar íþótta-og tómstundanefnd samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 400201511002F
Fundargerð 400. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 660. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Erindi Iceland Excursions varðandi deiliskipulag í Mosfellsdal 201407126
Bæjarráð samþykkti á 1229. fundi sínum að synja Iceland Excursions um gerð deiliskipulags í Æsustaðalandi að svo stöddu en samþykkti jafnframt að fela skipulagsnefnd að skoða heildarskipulag á svæðinu í samræmi við framlagt minnisblað nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 400. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Erindi Karls Pálssonar vegna lóðar við Hafravatn 201509161
Karl Pálsson, sem er með landskika á leigu norðan Hafravatns, hefur óskað eftir að honum verði heimilað að byggja á landinu eða að leigurétturinn verði keyptur af honum á sanngjörnu verði. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar. Frestað á 399. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 400. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Opinn fundur um skipulagsmál 201510296
Formaður gerði grein fyrir hugmynd sinni um opinn umræðufund, þar sem fjallað yrði um nánar tilgreind málefni tengd byggðarþróun, húsnæðismálum og samgöngum. Frestað á 399. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 400. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Lokun Aðaltúns við Vesturlandsveg, undirskriftalisti íbúa 201510292
Borist hefur undirskriftalisti frá íbúum í Hlíðartúnshverfi, með ósk um að Aðaltúni verði lokað varanlega við Vesturlandsveg og aðkoma að hverfinu verði eingöngu frá Skarhólabraut eins og verið hefur í sumar meðan framkvæmdir við undirgöng undir Vesturlandsveg hafa staðið yfir. Frestað á 399. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 400. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um breytingar á skipulagslögum. 201510214
Bæjarráð sendi erindið til upplýsingar til skipulagsnefndar og fól skipulagsfulltrúa að semja umsögn. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2.11.2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 400. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Golfvöllur Blikastaðanesi, breyting á deiliskipulagi. 201508944
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 18.9.2015 með athugasemdafresti til 30.10.2015. Ein athugasemd barst, frá íbúum Þrastarhöfða 53 og 55. Einnig lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa um hæðarsetningu golfskálans og drög að svörum við athugasemd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 400. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Selholt, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Lagðar fram að nýju tillögur að breytingu á aðalskipulagi og að deiliskipulagi "Víkingaveraldar", ásamt umhverfisskýrslu, sem hafa verið endurskoðaðar með tilliti til ábendinga svæðisskipulagsnefndar, sbr. bókun á 399. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar:$line$Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur til að bæjarstjórn fresti afgreiðslu á tillögu um breytingar á aðalskipulagi í landi Selholts þar til í ljós kemur hvort leit að nýju brunnsvæði, í stað brunnsvæðisins í Laxnesdýjum, skilar árangri. Eins og staðan er nú er um að ræða helsta vatnsverndarsvæði sveitarfélagsins og miklir hagsmunir í húfi fyrir landbúnaðarstarfsemi í Mosfellsdal og Mosfellinga alla til langrar framtíðar.$line$Íbúahreyfingin leggur einnig til að skýrsla verkfræðistofunnar Vatnaskila verði send til umsagnar hjá til þess bærum aðilum og stofnunum á sviði umhverfis- og heilbrigðismála. Auk þess verði fyrirliggjandi aðal- og deiliskipulagsbreyting borin undir umhverfisnefnd Mosfellsbæjar áður en hún kemur til afgreiðslu í bæjarstjórn.$line$$line$Tillagan er felld með átta atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.$line$$line$Bókun V- og D-lista: $line$Fulltrúar V- og D- lista telja enga ástæðu til að fresta afgreiðslu þessa máls, málið er í réttum farvegi eins og lög og reglur segja um. Allir til þess bærir aðilar munu gefa umsagnir og fjalla um málið í því ferli sem nú fer af stað. $line$$line$Bókun S-lista:$line$Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar sjá ekki ástæðu til að fresta því lögformlega ferli sem er í gangi varðandi breytingu á aðal- og deiliskipulagi vegna fyrirhugaðra framkvæmda í landi Selholts. Samþykkt Skipulagsnefndar lítur einvörðungu að því tillagan verði send til auglýsingar samkvæmt skipulagslögum þar sem m.a. verður kallað eftir athugasemdum til umsagnar. $line$$line$Afgreiðsla 400. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.
6.8. Ósk um stöðuleyfi fyrir gám í Helgadal 201510297
Bryndís Gunnlaugsdóttir Hólm f.h. Hreins Ólafssonar óskar 19.10.2015 eftir stöðuleyfi fyrir 6 x 2,25 m gámi á landi Helgadals, til þess að nota sem þjónustuhús fyrir "fjölskyldutjaldstæði."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 400. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Fyrirspurn um aðstöðu fyrir starfsemi þyrluþjónustu á Tungubökkum. 201510344
Jón Guðmundsson arkitekt f.h. Þyrluþjónustunnar ehf. leggur 27.10.2015 fram fyrirspurn varðandi möguleika á uppbyggingu aðstöðu fyrir starfsemi Þyrluþjónustunnar á Tungubökkum, sbr. meðfylgjandi teikningar og önnur gögn. Bæjarráð vísar erindinu til nefndarinnar til umsagnar. Einnig lagður fram tölvupóstur frá formanni Flugklúbbs Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 400. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Stórikriki 56 - Umsókn um byggingarleyfi 201511015
Borgþór Björgvinsson hefur sótt um leyfi til að stækka aukaíbúð í húsinu úr 58,4 m2 í 95,6 m2 með því að bæta við hana áður ónýttu rými ("virki"), en í deiliskipulagi hverfisins er leyfð stærð aukaíbúða 60,0 m2. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar til umfjöllunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 400. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Miðkot í Úlfarsfelli / umsókn um byggingarleyfi 201509469
Umsókn um leyfi til að stækka sumarbústað í landi Úlfarsfells var grenndarkynnt 9. október 2015 með athugasemdafresti til 9. nóvember 2015. Engin athugasemd hefur borist.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 400. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Erindi íbúa um að Álafossvegi verði breytt í botnlangagötu 201311251
Umræða um reynslu af lokun í sumar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 400. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Umferðaröryggi við Baugshlíð 201406243
Lagðar fram skýrslur um hraðamælingar og skissutillaga að merkingum og öðrum aðgerðum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 400. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 31201511010F
Fundargerð 31. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 660. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Sameiginlegur fundur Ungmenna- og Öldungaráðs Mosfellsbæjar 201511084
Umræða um sameiginlegan fund ráðanna í desember.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 31. fundar ungmennaráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 2014081479
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 31. fundar ungmennaráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Ungt fólk og grunnskólar-Hagir og líðan ungs fólks í Mosfellsbæ 2015 201505054
Niðurstöður könnunar á högum og líðan nemenda í 5. -7. bekk grunnskóla Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 31. fundar ungmennaráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Vímuefnanotkun ungs fólks í Mosfellsbæ 201503347
Lögð fram niðurstaða rannsóknar á vímuefnanotkun ungs fólks í Mosfellsbæ 2015
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 31. fundar ungmennaráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Lýsing reiðleiða og göngustíga í Mosfellsbæ 201511090
Umræða um lýsingar reiðleiða og göngustíga í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 31. fundar ungmennaráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
8. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2016-2019201507096
Bæjarráð samþykkti að vísa gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar til fyrri umræðu í bæjarstjórn 18. nóvember nk.
Samþykkt með níu atkvæðum að vísa gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar til seinni umræðu um fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar á næsta fundi bæjarstjórnar 2. desember nk.
9. Útsvarsprósenta 2016201511081
Samkvæmt lögum skal ákveða útsvarsprósentu fyrir 1. desember og tilkynna hana til fjármálaráðuneytis.
Samþykkt með níu atkvæðum að útsvarshlutfall Mosfellsbæjar fyrir árið 2016 verði hámarksútsvar, þ.e. 14,48% af útsvarsstofni, að viðbættri hækkun sem kveðið verður á um í lögum um tekjustofna sveitarfélaga á grundvelli fyrirhugaðs samkomulags milli ríkis og sveitarfélaga um endurmat á yfirfærslu þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga.
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 276201511008F
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar
Fundargerð 276. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 660. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Ástu-Sólliljugata 30-34 / Umsókn um byggingarleyfi 201510272
Háholt ehf Stórakrika 25 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja þrjú tvílyft raðhús úr steinsteypu á lóðinni nr. 30 -34 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr. 30 kjallari 80,5 m2, 1.hæð íbúð 79,5 m2, bílgeymsla 29,4 m2,
nr. 32 kjallari 79,3 m2, 1.hæð íbúð 78,3 m2, bílgeymsla 28,7 m2,
nr. 34 kjallari 80,5 m2, 1.hæð íbúð 79,5 m2, bílgeymsla 28,7 m2, 1868,9 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 276. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 660. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Gerplustræti 1-5 / Umsókn um byggingarleyfi 201509159
Nýhús ehf Amsturdam 4 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 31 íbúðar fjöleignahús með bílakjallara á lóðinni nr. 1-5 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Bílageymsla 956,1 m2, geymslur og fleira 785,2 m2, 1. hæð 892,6 m2, 2. hæð 883,1 m2, 3. hæð 883,1 m2, 10561,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 276. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 660. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Snæfríðargata 14-16 / Umsókn um byggingarleyfi 201510120
Targa ehf Snæfríðargötu 10 - 12 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 14 og 16 við Snæfríðargötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Nr. 14 íbúð 150,3 m2, bílgeymsla 32,0 m2, 724,0 m3.
Nr. 16 íbúð 150,3 m2, bílgeymsla 32,0 m2, 724,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 276. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 660. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Stórikriki 56 - Umsókn um byggingarleyfi 201511015
Borgþór Björgvinsson Stórakrika 56 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka aukaíbúð í húsinu nr. 56 við Stórakrika úr 58,4 m2 í 95,6 m2 en í deiliskipulagi hverfisins er leyfð stærð aukaíbúða 60,0 m2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 276. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 660. fundi bæjarstjórnar.
10.5. Vefarastræti 16-22 Umsókn um byggingarleyfi 201509262
J.E. Skjanni Stórhöfða 25 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 39 íbúða fjöleignahús með bílakjallara á lóðinni nr. 16 - 22 við Vefarastræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Bílageymsla 1179,8 m2, geymslur 679,9 m2, 1. hæð íbúðir 1364,0 m2, 2. hæð íbúðir 1375,8 m2, 3. hæð 1375,8 m2, 18369,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 276. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 660. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 227. fundar Strætó bs201511020
Fundargerð 227. fundar Strætó bs
Lagt fram.
12. Fundargerð 228. fundar Strætó bs201511077
Fundargerð 228. fundar Strætó bs
Lagt fram.
13. Fundargerð 347. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201511056
Fundargerð 347. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
14. Fundargerð 356. fundar Sorpu bs201511120
Fundargerð 356. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
15. Fundargerð 422. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu201511069
Fundargerð 422. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
16. Fundargerð 423. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu201511070
Fundargerð 423. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
- FylgiskjalSSH_Stjorn_423_fundur_2015_11_02.pdfFylgiskjalFW: SSH Stjórn -fundargerð 423.pdfFylgiskjalDagskra 423 fundar SSH_2015_11_02.pdfFylgiskjalSSH_09a_Mosfellsbaer_Minnisblad_flottafolk_2015_10_08.pdfFylgiskjalSSH_09b_Samband_minnisblad_til_stjornar_Flottafolk.pdfFylgiskjalSSH_09b_Samband_Norræn_samantekt_Flottafolk.pdfFylgiskjalSSH_09b_Samband_Skannad_bref_til_ráðuneyta_Flottafolk.pdfFylgiskjalAsgerdur_tryggingakafli.pdfFylgiskjalSSH_10c_Fjolsmidjan_Fundargerd_117 _fundar 30.09.2015.pdfFylgiskjalSSH_8_SORPA_Rekstraraetlun_2016_2020.m.pdfFylgiskjalÁlyktun aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.pdfFylgiskjallhss_askorun_þingmenn_ráðherrar.pdfFylgiskjalSSH_09b_Skannad_bref_til_sveitarfelaga_Flottafolk.pdfFylgiskjalSSH_4_straeto_fyrir_alla_Til_SSH.pdfFylgiskjalSSH_10b_2015_09_15_Samb.isl.sveitafel_Fjarhagsvadni_tonskola_i_Reykjavik.pdf
17. Fundargerð 831. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201511054
Fundargerð 831. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.