21. október 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) 1. varabæjarfulltrúi
Fundargerð ritaði
Sigurður S. Júlíusson
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1230201510009F
Fundargerð 1230. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 658. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um landsáætlun til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 201509484
Bæjarráð samþykkti að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og jafnframt að það yrði sent umhverfis- og skipulagsnefnd til upplýsingar á 1229 fundi sínum. Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs liggur nú fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1230. fundar bæjarráðs samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs 201509538
Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1230. fundar bæjarráðs samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Litlikriki 3-5, fyrirspurn um þrjár íbúðir í stað tveggja. 201503299
Lagt fram minnisblað frá skipulagsfulltrúa þar sem óskað er eftir því að bæjarráð taki afstöðu til gjaldtöku vegna viðbótaríbúðar skv. breyttu deiliskipulagi fyrir Litlakrika 3-5.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1230. fundar bæjarráðs samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Umsókn um lóð Desjamýri 5 201509557
Umsókn um lóð með fyrirvara um breytingu á byggingareit.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1230. fundar bæjarráðs samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1231201510018F
Fundargerð 1231. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 658. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Ágóðahlutagreiðsla EBÍ 2015 201510118
Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands tilkynnir um ágóðahlutagreiðslu ársins 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1231. fundar bæjarráðs samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp frumvarp til laga um almannatryggingar 201510040
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um almannatryggingar (hækkun lífeyris í 300 þús. kr.) lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1231. fundar bæjarráðs samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um sjóði og stofnanir tengt málefnum aldraðra 201509443
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1231. fundar bæjarráðs samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum 201510047
Tillaga til þingsályktunar um bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1231. fundar bæjarráðs samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Gerplustræti 7-11 ósk um breytingar á deiliskipulagi 201509466
Skipulagsnefnd samþykkti 29. september 2015 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi og vísaði ákvörðun um gjaldtöku vegna breytinganna til bæjarráðs. Um er að ræða fjölgun um þrjár íbúðir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1231. fundar bæjarráðs samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Leiguíbúðir í Mosfellsbæ 201409371
Óskað er heimildar bæjarráðs til að vinna áfram að yfirferð tillagna sem borist hafa vegna Þverholts 21-23 og 27-29 í samræmi við meðfylgjandi minnisblað og að matsnefnd skili í framhaldi greinagerð og tillögum til bæjarráðs í samræmi við úthlutunarskilmála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1231. fundar bæjarráðs samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Malbikunarstöðin Höfði - Seljadalsnáma 201510149
Malbikunarstöðin Höfði óskar með bréfi eftir framleningu á samningi um efnistöku úr Seljadalsnámu um 5 ár.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1231. fundar bæjarráðs samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Áskorun Mosfellsbæjar til ríkisstjórnarinnar 201510154
Lögð fram drög að áskorun til ríkisstjórnar Íslands þess efnis að hún beiti sér fyrir breytingum á tekjustofnum sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1231. fundar bæjarráðs samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2015 - 2018 201405028
Lagt fram minnisblað um viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1231. fundar bæjarráðs samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2016-2019 201507096
Lagt fram minnisblað fjármálastjóra um fjárhagsáætlun 2016 - 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1231. fundar bæjarráðs samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 236201510005F
Fundargerð 236. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 658. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um sjóði og stofnanir tengt málefnum aldraðra 201509443
Bæjarráð samþykkti að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og jafnframt til fjölskyldunefndar til upplýsingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 236. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Umræður um vanda flóttamanna frá stríðshrjáðum svæðum. 2015082191
Minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um stöðu mála lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 236. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. ESTER 201501153
Kynning á ESTER gagnreyndu tæki í vinnslu barnaverndarmála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 236. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Barnaverndarmálafundur - 341 201510004F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 236. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Barnaverndarmálafundur - 340 201510003F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 236. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Barnaverndarmálafundur - 339 201509020F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 236. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Trúnaðarmálafundur - 948 201510001F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 236. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Trúnaðarmálafundur - 947 201509019F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 236. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Trúnaðarmálafundur - 946 201509018F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 236. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 192201509027F
Fundargerð 192. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 658. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Opinn fundur Íþrótta -og tómstundanefndar 2015082226
Umræða um opinn fund íþrótta- og tómstundanefndar 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Reglur um frístundagreiðslur í Mosfellsbæ 200909840
Lagðar fram tillögur að uppfærðum reglum um frístundagreiðslur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Íþrótta- og tómstundastefna Mosfellsbæjar 201509037
Farið yfir þá þætti sem að nefndarmen telja að leggja beri áherslu á, á næstu misserum
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar:$line$Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar fagnar þeirri niðurstöðu íþrótta- og tómstundanefndar að ætla að leggja áherslu á almenningsíþróttir og útivist og að samþætta þær umhverfinu á næsta starfsári. $line$Í Reykjahverfi er ein tilkomumesta gönguleið á höfuðborgarsvæðinu og þó víðar væri leitað. Hún liggur meðfram Varmánni og er vörðuð trjám sem gefa göngufólki gott skjól. Leiðin er hins vegar vart göngufær vegna skorts á varanlegu viðhaldi göngustíga og árbakka. $line$Íbúahreyfingin telur að fáar aðgerðir í þágu almenningsíþrótta og útivistar væru betur til þess fallnar að gleðja útivistarfólk en endurbætur á gönguleiðinni meðfram Varmá. Fallegt umhverfi árinnar hvetur íbúa til útivistar og um leið heilsueflingar, jafnframt þvi að gefa Mosfellsbæ einstakt tækifæri til að hrinda stefnu sveitarfélagsins í almenningsíþrótta- og útivistarmálum í framkvæmd.$line$Íbúahreyfingin leggur til að umhverfissviði Mosfellsbæjar verið falið að hefja varanlegar endurbætur á göngustíg og bökkum Varmár og að gert verði ráð fyrir þeim við gerð yfirstandandi fjárhagsáætlunar 2016.$line$$line$Framkomin frávísunartillaga S-, V- og D-lista er samþykkt með átta atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista. $line$$line$Bókun S-, V- og D-lista: $line$Fulltrúar S-, V- og D- lista fagna áherslum íþrótta- og tómstundanefndar um frekari vinnu með kafla stefnunnar er lúta að almenningsíþróttum og útivist.$line$Íþótta- og tómstundanefnd ætlar sér að vinna áfram með viðkomandi kafla stefnunnar og við teljum rétt að nefndin fái tækifæri til að sinna því starfi áfram án íhlutunar einstakra bæjarfulltrúa á þessu stigi og á þeim forsendum vísum við tillögunni frá.$line$$line$Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar:$line$Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar harmar frávísun fulltrúa D-, S- og V-lista á tillögu Íbúahreyfingarinnar um að gefa stefnu íþrótta- og tómstundanefndar innhald. Góðir göngustígar eru forsenda þess að íbúar geti notið gjaldfrjálsra almenningsiþrótta og útivistar. Endurbætur á stígnum við Varmá eru fyrir löngu orðnar tímabærar. $line$Íbúahreyfingin gefur lítið fyrir að rök að bæjarfulltrúar hafi ekki tillögurétt þegar verið er að fjalla um einstöku málefni í fundargerðum nefnda og ráða.$line$$line$Afgreiðsla 192. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Frítíminn er okkar fag. 201509546
Boð á ráðstefnuna "Frítíminn er okkar fag" sem að Félag íþrótta-, æskulýðs og tómstundafulltrúa stendur fyrir ásamt, Félagi fagfólks í frítímaþjónustu, Samfés og Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Umsókn um styrk frá Kraftlyftingafélagi Mosfellsbæjar 201509445
Umsókn um styrk frá Kraftlyftingafélagi Mosfellbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Erindi frá Golfklúbbi Mosfellsbæjar varðandi tilvonandi íþróttamiðstöð við Hlíðavöll 201509370
Bæjarráð samþykkti að fela bæjarstjóra að ræða við Golfklúbb Mosfellsbæjar um erindið og jafnframnt að senda erindið til skipulagsnefndar og íþrótta- og tómstundanefndar til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 2014081479
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Erindi Sigrúnar H. Pálsdóttur um að lögmanni Mosfellsbæjar verði falið að vinna minnisblað um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa 201503509
Á 1219. fundi bæjarráðs 9. júlí sl. var samþykkt að vísa minnisblaði lögmanns bæjarins um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa til umfjöllunar í nefndum bæjarins og var lögmanni falið að því loknu að funda með þeim nefndum sem teldu þess þröf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Hreyfivika 2015 201509044
Hreyfivika í Mosfellsbæ 2015
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 398201510008F
Fundargerð 398. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 658. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Helgafellshverfi, 2. og 3. áfangi, óskir um breytingar á deiliskipulagi 201509513
Steinþór Kári Kárason arkitekt leggur 28.09.2015 fram f.h. Hamla 1 fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi/húsgerðum á lóðum við Ástu-Sólliljugötu, Bergrúnargötu, Sölkugötu og Uglugötu skv. meðfylgjandi tillöguuppdráttum. Frestað á 397. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 398. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur ásamt breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands 201509498
Haraldur Sigurðsson f.h. Reykjavíkurborgar leggur 25.09.2015 með vísan til 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga fram til kynningar drög að tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 398. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um landsáætlun til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 201509484
Bæjarráð samþykkti 1.10.2015 að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og senda það jafnframt umhverfis- og skipulagsnefndum til upplýsingar. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 398. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu um landsskipulagsstefnu 2015-2026 201509458
Bæjarráð samþykkti 1.10.2015 að vísa erindinu til skipulagsnefndar til upplýsingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 398. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúruvernd 201509485
Bæjarráð samþykkti 1.10.2015 að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og senda það jafnframt umhverfis- og skipulagsnefndum til upplýsingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 398. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Selholt, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Lagðar fram að nýju tillögur að breytingu á aðalskipulagi og að deiliskipulagi "Víkingaveraldar", ásamt umhverfisskýrslu vegna skipulagstillagnanna, sbr. umfjöllun á 397. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 398. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Miðsvæði 401-M norðan Krikahverfis, tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi 2015082065
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 2.10.2015 þar sem fram kemur að stofnunin fellst ekki á að um óverulega breytingu sé að ræða og því þurfi að fara með breytinguna sem verulega skv. 30.-32. gr. skipulagslaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 398. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Erindi frá Golfklúbbi Mosfellsbæjar varðandi tilvonandi íþróttamiðstöð við Hlíðavöll 201509370
Bæjarráð samþykkti 24.09.2015 að fela bæjarstjóra að ræða við golfklúbbinn um erindið senda það jafnframt til skipulagsnefndar og íþrótta- og tómstundanefndar til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 398. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Háeyri, ósk um samþykkt deiliskipulags 2015081086
Lögð fram umsögn starfsmanna umhverfissviðs, sbr. bókun á 395. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 398. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Úr landi Miðdals, lnr. 125337, erindi um orlofsþorp 201309070
Lögð fram greinargerð Ólafs Gunnarssonar og Sigrúnar Eggertsdóttur dags. 24. september 2015 um það hvernig staðið yrði að uppbyggingu aðkomuvegar og að- og fráveitum fyrir svæðið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 398. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Álafossvegur 20 - Umsókn um byggingarleyfi 201510103
Magnús Magnússon hefur sótt um leyfi til að innrétta húsið Álafossveg 20 sem gistiheimili í samræmi við framlögð gögn. Byggingafulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 398. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 164201510011F
Fundargerð 164. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 658. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Umhverfis- og auðlindastefna fyrir Mosfellsbæ sem lokaverkefni 201510110
Lögð fram ósk um samstarf vegna gerðar umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Mosfellsbæ sem lokaverkefni
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 164. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Skýrsla náttúruverndarnefndar Mosfellsbæjar til Umhverfisstofnunar fyrir árið 2015 201510078
Drög að ársskýrslu náttúruverndarnefndar Mosfellsbæjar til Umhverfisstofnunar fyrir árið 2015 þar sem fram koma upplýsingar um störf nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 164. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Ástandsskýrsla fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ 2015 201510079
Lögð fram drög að ástandsskýrslum fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ 2015, sem sveitarfélaginu ber að skila til Umhverfisstofnun árlega.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 164. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalÁstandsskýrsla friðlýstra svæða í Mosfellsbæ 2015 - Álafoss - drögFylgiskjalÁstandsskýrsla friðlýstra svæða í Mosfellsbæ 2015 - Tungufoss - drögFylgiskjalÁstandsskýrsla friðlýstra svæða í Mosfellsbæ 2015 - Varmárósar - drögFylgiskjalÁstandsskýrsla friðlýstra svæða í Mosfellsbæ 2015 - Fólkvangur í Bringum - drögFylgiskjalÁstandsskýrsla 2015 fyrir fólkvang í Bringum í Mosfellsbæ - með breytingumFylgiskjalÁstandsskýrsla 2015 fyrir Varmárósa í Mosfellsbæ - með breytingumFylgiskjalÁstandsskýrsla 2015 fyrir Tungufoss í Mosfellsbæ - með breytingumFylgiskjalÁstandsskýrsla 2015 fyrir Álafoss í Mosfellsbæ - með breytingum
6.4. Matjurtagarðar í Mosfellsbæ 201510090
Kynning á fyrirkomulagi matjurtagarða í Mosfellsbæ, núverandi staðsetningu þeirra og vangaveltur um mögulega framtíðarstaðsetningu þeirra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 164. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um landsáætlun til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 201509484
Lagt fram erindi Alþingis varðandi frumvarp til laga um landsáætlun til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, sem bæjarráð vísaði til umhverfisnefndar til upplýsingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 164. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um þjóðgarð á miðhálendinu 201509488
Lagt fram erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um þjóðgarð á miðhálendinu, sem bæjarráð vísaði til umhverfisnefndar til umsagnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 164. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúruvernd 201509485
Lagt fram erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúruvernd, sem bæjarráð vísaði til umhverfisnefndar til upplýsingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 164. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Þróunar- og ferðamálanefnd - 52201510016F
Fundargerð 52. fundar þróunar-og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 658. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Verkefni Þróunar- og ferðamálanefndar. 201109430
Framkvæmdaáætlun Þróunar- og ferðamálanefndar 2010-2014 lögð fram til endurskoðunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 52. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Ferðaþjónusta á höfuðborgarsvæðinu - markaðssamstarf sveitarfélaga 201505025
Lögð fram til samþykktar lokadrög samnings við Höfuðborgarstofu um markaðssamstarf, viðburði og upplýsingamiðlun í ferðaþjónustu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 52. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Mosfellsbæ 201001422
Samningur við Hótel Laxnes um rekstur upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn í Mosfellsbæ rennur út um áramót.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 52. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Aðgerðaráætlun Lýðræðisstefnu 2015-2017 201509254
Lögð fram til upplýsinga aðgerðaráætlun Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar 2015-2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 52. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 312201510015F
Fundargerð 312. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 658. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Kynning á skólabyrjun haustsins 2015 - grunnskólar 201510123
Skólastjórar Lágafellsskóla, Varmárskóla og Krikaskóla kynna fyrir fræðslunefnd skólabyrjun grunnskólanna haustið 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar:$line$Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar fer þess á leit að bæjarstjórn óski eftir fundi með skólastjórnendum og kennurum í grunnskólum í Mosfellsbæ um þær aðhaldsaðgerðir sem gripið hefur verið til á fjárhagsárinu 2015.$line$$line$Bókun fulltrúa V- og D-lista:$line$Fulltrúar V- og D- lista leggja til að tillagan verði felld. Fulltrúar skólastjórnenda og kennara sitja fundi fræðslunefndar þar sem þessi mál eru til umfjöllunar, bæjarstjórn grípur ekki fram fyrir hendur fagnefnda bæjarins. Einnig er vert að benda á fyrirhugaðar heimsóknir bæjarráðs í stofnanir bæjarins þar sem rekstur stofna er til umfjöllunar.$line$$line$Tillagan er felld með sex atkvæðum V- og D-lista gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista. Fulltrúar S-lista sitja hjá.$line$$line$Bókun fulltrúa S-lista:$line$Í ljósi þess að nú styttist í fundahöld með skólastjórnendum vegna gerðar fjárhagsáætlunar ársins 2016, þar sem þessi mál mun án ef bera á góma, telja fulltrúar Samfylkingarinnar ekki tímabært að kalla til sérstakra funda um rekstur skólanna á þessum tímapunkti.$line$$line$Anna Sigríður Guðnadóttir$line$Ólafur Ingi Óskarsson$line$$line$Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar:$line$Íbúahreyfingin vekur athygli á að formaður fræðslunefndar benti fulltrúa kennara í fræðslunefnd á að nefndin væri ekki vettvangur til að ræða þann vanda sem upp er kominn í Varmárskóla og hann sagði frá á fundi fræðslunefndar, slíkt ætti ekki heima á fundi heldur innan veggja skólans. Þessu er Íbúahreyfingin ekki sammála og bendir máli sínu til stuðnings á 3. gr. samþykktar fyrir fræðslunefnd Mosfellsbæjar.$line$$line$Afgreiðsla 312. fundar fræðslunefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Eftirfylgni með könnun á innleiðingu laga um grunnskóla nr.91/2008 2015081647
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 312. fundar fræðslunefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Uppbygging skólamannvirkja og skólahverfi í Mosfellsbæ 201301573
Kynnt er þarfagreining fyrir nýjan skóla í Helgafellslandi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 312. fundar fræðslunefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 30201510019F
Fundargerð 30. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 658. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Kynning á stjórnsýslu bæjarins 201007027
Kynning á stjórnsýslu Mosfellsbæjar og Samþykkt fyrir ungmennaráð Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 30. fundar ungmennaráðs samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.2. Aðgerðaráætlun Lýðræðisstefnu 2015-2017 201509254
Lögð fram til upplýsinga aðgerðaráætlun Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar 2015-2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 30. fundar ungmennaráðs samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 193201510020F
Fundargerð 193. fundar íþótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 658. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ. Fundir nefndarinnar með félögum. 201510167
Opnin fundir með íþrótta- og tómstundafélögum í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 193. fundar íþótta-og tómstundanefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
11. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 194201510023F
Fundargerð 194. fundar íþótta-og tómstundanefnd lögð fram til afgreiðslu á 658. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ. Fundir nefndarinnar með félögum. 201510167
Opnir fundir með forsvarsmönnum íþróttafélagsins Ösp, skíðadeild Kr, hvíta riddarans og ungmennafélagsins Aftureldingar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 194. fundar íþótta-og tómstundanefnd samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 274201510014F
.
Fundargerð 274. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 658. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Álafossvegur 20 - Umsókn um byggingarleyfi 201510103
Magnús Magnússon Álafossvegi 20 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta húsið Álafossveg 20 sem gistiheimili í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 274. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 658. fundi bæjarstjórnar.
12.2. Gerplustræti 24 - Umsókn um byggingarleyfi 201507037
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja 8 íbúða þriggja hæða fjölbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 16 - 24 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn.
Á 397 fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi gerð kennileitis að Gerplustræti 24".
Stærð húss 1. hæð 296,7 m2, 2. hæð 260,4 m2, 3. hæð 260,4 m2, 2550,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 274. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 658. fundi bæjarstjórnar.
12.3. Úlfarsfellsland 125500 - Umsókn um byggingarleyfi 201507122
Haraldur V Haraldsson Hrafnshöfða 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að endurbyggja og stækka úr timbri sumarbústað í landi Úlfarsfells land nr. 125500 í samræmi við framlögð gögn.
Á 395 fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin gerir ekki athugasemdir við að umsóknin verði samþykkt þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir".
Stærð bústaðs 89,5 m2, 331,8 m3.
Stækkun 12,5 m2, 92,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 274. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 658. fundi bæjarstjórnar.
13. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 8201510007F
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.
Fundargerð 8. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 658. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
14. Fundargerð 226. fundar Strætó bs201510199
Fundargerð 226. fundar Strætó bs
15. Fundargerð 355. fundar Sorpu bs201510218
Fundargerð 355. fundar Sorpu bs
16. Fundargerð 60. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201510086
Fundargerð 60. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
- FylgiskjalOnline_Nordregio Forum 2015 Programme Invitation.pdfFylgiskjalKirkjusandur-Reykjavik-drog-sept2015.pdfFylgiskjalSSK_60.fundur_Minnisblad.pdfFylgiskjalBaronsreitur-Skulagata-Reykjavik-drog-sept2015.pdfFylgiskjalFlekkudalur-Kjos_ADALSKIPULAGSBREYTINGIN.pdfFylgiskjalFjarhagsaaetlun 2016.pdfFylgiskjalSSK fundargerd 60. fundar 02.10.2015.pdfFylgiskjalDagskra_60.fundar_svaedisskipulagsnefndar_02.10.2015.pdf
Almenn erindi
17. Erindi Evu Magnúsdóttur um lausn frá störfum varabæjarfulltrúa201510245
Eva Magnúsdóttir, varabæjarfulltrúi, óskar eftir lausn frá störfum til loka kjörtímabilsins.
Samþykkt með átta atkvæðum að veita Evu Magnúsdóttur lausn frá skyldum varabæjarfulltrúa í bæjarstjórn Mosfellsbæjar þar sem eftir lifir þessa kjörtímabils frá og með deginum í dag að telja.
18. Kosning í nefndir og ráð201406077
Kosning vegna breytinga á mönnun nefnda og ráða.
D-listi leggur fram eftirfarandi tillögu um breytingu á mönnun í nefndum:
Í stað Evu Magnúsdóttur verði Hafsteinn Pálsson formaður og Kolbrún G. Þorsteinsdóttir aðalmaður.
Í Almannavarnarnefnd komi Theodór Kristjánsson í stað Evu Magnúsdóttur.
Þá leggur M-listi fram eftirfarandi tillögu um breytingu á nefndamönnum í þróunar- og ferðamálanefnd:
Jón Jóhannsson verði aðalmaður og Hjördís Bjartmars verði varamaður.
Fleiri tillögur komi ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar.