Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. október 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) 1. varabæjarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Sigurður S. Júlíusson


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1230201510009F

    Fund­ar­gerð 1230. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um landsáætlun til vernd­ar nátt­úru og menn­ing­ar­sögu­leg­um minj­um 201509484

      Bæj­ar­ráð sam­þykkti að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og jafn­framt að það yrði sent um­hverf­is- og skipu­lags­nefnd til upp­lýs­ing­ar á 1229 fundi sín­um. Um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs ligg­ur nú fyr­ir.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1230. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um styrk­ingu leik­skóla og fæð­ing­ar­or­lofs 201509538

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um styrk­ingu leik­skóla og fæð­ing­ar­or­lofs

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1230. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Litlikriki 3-5, fyr­ir­spurn um þrjár íbúð­ir í stað tveggja. 201503299

      Lagt fram minn­is­blað frá skipu­lags­full­trúa þar sem óskað er eft­ir því að bæj­ar­ráð taki af­stöðu til gjald­töku vegna við­bóta­r­í­búð­ar skv. breyttu deili­skipu­lagi fyr­ir Litlakrika 3-5.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1230. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Um­sókn um lóð Desja­mýri 5 201509557

      Um­sókn um lóð með fyr­ir­vara um breyt­ingu á bygg­ing­areit.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1230. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1231201510018F

      Fund­ar­gerð 1231. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Ágóða­hluta­greiðsla EBÍ 2015 201510118

        Eign­ar­halds­fé­lag­ið Bruna­bóta­fé­lag Ís­lands til­kynn­ir um ágóða­hluta­greiðslu árs­ins 2015.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1231. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp frum­varp til laga um al­manna­trygg­ing­ar 201510040

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um al­manna­trygg­ing­ar (hækk­un líf­eyr­is í 300 þús. kr.) lagt fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1231. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sjóði og stofn­an­ir tengt mál­efn­um aldr­aðra 201509443

        Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1231. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um bráða­að­gerð­ir til að tryggja öll­um hús­næði á við­ráð­an­leg­um kjör­um 201510047

        Til­laga til þings­álykt­un­ar um bráða­að­gerð­ir til að tryggja öll­um hús­næði á við­ráð­an­leg­um kjör­um lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1231. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Gerplustræti 7-11 ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201509466

        Skipu­lags­nefnd sam­þykkti 29. sept­em­ber 2015 að aug­lýsa til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi og vís­aði ákvörð­un um gjald­töku vegna breyt­ing­anna til bæj­ar­ráðs. Um er að ræða fjölg­un um þrjár íbúð­ir.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1231. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Leigu­íbúð­ir í Mos­fells­bæ 201409371

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að vinna áfram að yf­ir­ferð til­lagna sem borist hafa vegna Þver­holts 21-23 og 27-29 í sam­ræmi við með­fylgj­andi minn­is­blað og að mats­nefnd skili í fram­haldi greina­gerð og til­lög­um til bæj­ar­ráðs í sam­ræmi við út­hlut­un­ar­skil­mála.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1231. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Mal­bik­un­ar­stöðin Höfði - Selja­dals­náma 201510149

        Mal­bik­un­ar­stöðin Höfði ósk­ar með bréfi eft­ir fram­len­ingu á samn­ingi um efnis­töku úr Selja­dals­námu um 5 ár.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1231. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Áskor­un Mos­fells­bæj­ar til rík­is­stjórn­ar­inn­ar 201510154

        Lögð fram drög að áskor­un til rík­is­stjórn­ar Ís­lands þess efn­is að hún beiti sér fyr­ir breyt­ing­um á tekju­stofn­um sveit­ar­fé­laga.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1231. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.9. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018 201405028

        Lagt fram minn­is­blað um við­auka við fjár­hags­áætlun árs­ins 2015.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1231. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.10. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2016-2019 201507096

        Lagt fram minn­is­blað fjár­mála­stjóra um fjár­hags­áætlun 2016 - 2019.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1231. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 236201510005F

        Fund­ar­gerð 236. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sjóði og stofn­an­ir tengt mál­efn­um aldr­aðra 201509443

          Bæj­ar­ráð sam­þykkti að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og jafn­framt til fjöl­skyldu­nefnd­ar til upp­lýs­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 236. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Um­ræð­ur um vanda flótta­manna frá stríðs­hrjáð­um svæð­um. 2015082191

          Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs um stöðu mála lagt fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 236. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. ESTER 201501153

          Kynn­ing á ESTER gagn­reyndu tæki í vinnslu barna­vernd­ar­mála.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 236. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 341 201510004F

          Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 236. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 340 201510003F

          Barna­vernd­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 236. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 339 201509020F

          Barna­vernd­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 236. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 948 201510001F

          Trún­að­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 236. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 947 201509019F

          Trún­að­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 236. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 946 201509018F

          Trún­að­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 236. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 192201509027F

          Fund­ar­gerð 192. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Op­inn fund­ur Íþrótta -og tóm­stunda­nefnd­ar 2015082226

            Um­ræða um op­inn fund íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2015.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 192. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Regl­ur um frí­stunda­greiðsl­ur í Mos­fells­bæ 200909840

            Lagð­ar fram til­lög­ur að upp­færð­um regl­um um frí­stunda­greiðsl­ur.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 192. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Íþrótta- og tóm­stunda­stefna Mos­fells­bæj­ar 201509037

            Far­ið yfir þá þætti sem að nefnd­ar­men telja að leggja beri áherslu á, á næstu miss­er­um

            Niðurstaða þessa fundar:

            Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar fagn­ar þeirri nið­ur­stöðu íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar að ætla að leggja áherslu á al­menn­ingsí­þrótt­ir og úti­vist og að sam­þætta þær um­hverf­inu á næsta starfs­ári. $line$Í Reykja­hverfi er ein til­komu­mesta göngu­leið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og þó víð­ar væri leitað. Hún ligg­ur með­fram Var­mánni og er vörð­uð trjám sem gefa göngu­fólki gott skjól. Leið­in er hins veg­ar vart göngu­fær vegna skorts á var­an­legu við­haldi göngu­stíga og ár­bakka. $line$Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að fáar að­gerð­ir í þágu al­menn­ingsí­þrótta og úti­vist­ar væru bet­ur til þess falln­ar að gleðja úti­vistar­fólk en end­ur­bæt­ur á göngu­leið­inni með­fram Varmá. Fal­legt um­hverfi ár­inn­ar hvet­ur íbúa til úti­vist­ar og um leið heilsu­efl­ing­ar, jafn­framt þvi að gefa Mos­fells­bæ ein­stakt tæki­færi til að hrinda stefnu sveit­ar­fé­lags­ins í al­menn­ingsí­þrótta- og úti­vist­ar­mál­um í fram­kvæmd.$line$Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að um­hverf­is­sviði Mos­fells­bæj­ar ver­ið fal­ið að hefja var­an­leg­ar end­ur­bæt­ur á göngustíg og bökk­um Var­már og að gert verði ráð fyr­ir þeim við gerð yf­ir­stand­andi fjár­hags­áætl­un­ar 2016.$line$$line$Fram­komin frá­vís­un­ar­til­laga S-, V- og D-lista er sam­þykkt með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista. $line$$line$Bók­un S-, V- og D-lista: $line$Full­trú­ar S-, V- og D- lista fagna áhersl­um íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar um frek­ari vinnu með kafla stefn­unn­ar er lúta að al­menn­ingsí­þrótt­um og úti­vist.$line$Íþótta- og tóm­stunda­nefnd ætl­ar sér að vinna áfram með við­kom­andi kafla stefn­unn­ar og við telj­um rétt að nefnd­in fái tæki­færi til að sinna því starfi áfram án íhlut­un­ar ein­stakra bæj­ar­full­trúa á þessu stigi og á þeim for­send­um vís­um við til­lög­unni frá.$line$$line$Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar harm­ar frá­vís­un full­trúa D-, S- og V-lista á til­lögu Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að gefa stefnu íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar inn­hald. Góð­ir göngu­stíg­ar eru for­senda þess að íbú­ar geti not­ið gjald­frjálsra al­menn­ingsi­þrótta og úti­vist­ar. End­ur­bæt­ur á stígn­um við Varmá eru fyr­ir löngu orðn­ar tíma­bær­ar. $line$Íbúa­hreyf­ing­in gef­ur lít­ið fyr­ir að rök að bæj­ar­full­trú­ar hafi ekki til­lögu­rétt þeg­ar ver­ið er að fjalla um ein­stöku mál­efni í fund­ar­gerð­um nefnda og ráða.$line$$line$Af­greiðsla 192. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Frí­tím­inn er okk­ar fag. 201509546

            Boð á ráð­stefn­una "Frí­tím­inn er okk­ar fag" sem að Fé­lag íþrótta-, æsku­lýðs og tóm­stunda­full­trúa stend­ur fyr­ir ásamt, Fé­lagi fag­fólks í frí­tíma­þjón­ustu, Sam­fés og Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 192. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Um­sókn um styrk frá Kraft­lyft­inga­fé­lagi Mos­fells­bæj­ar 201509445

            Um­sókn um styrk frá Kraft­lyft­inga­fé­lagi Mos­fell­bæj­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 192. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Er­indi frá Golf­klúbbi Mos­fells­bæj­ar varð­andi til­von­andi íþróttamið­stöð við Hlíða­völl 201509370

            Bæj­ar­ráð sam­þykkti að fela bæj­ar­stjóra að ræða við Golf­klúbb Mos­fells­bæj­ar um er­ind­ið og jafn­framnt að senda er­ind­ið til skipu­lags­nefnd­ar og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 192. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2014-2017 2014081479

            Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar var sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar í októ­ber 2014. Fram­kvæmda­áætlun var lögð fram til fjög­urra ára og fylg­ir hér með yf­ir­lit þar sem far­ið er yfir stöðu ein­stakra verk­efna mið­að við júní 2015. Lagt er upp með að full­trú­ar í nefnd­um og ráð­um kynni sér vel efni og inni­hald jafn­rétt­isáætl­un­ar­inn­ar og kanni hvaða efn­is­hlut­ar eigi við um mála­flokk við­kom­andi nefnd­ar og hafi þá til hlið­sjón­ar í stefnu­mót­andi ákvörð­un­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 192. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um að lög­manni Mos­fells­bæj­ar verði fal­ið að vinna minn­is­blað um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa 201503509

            Á 1219. fundi bæj­ar­ráðs 9. júlí sl. var sam­þykkt að vísa minn­is­blaði lög­manns bæj­ar­ins um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa til um­fjöll­un­ar í nefnd­um bæj­ar­ins og var lög­manni fal­ið að því loknu að funda með þeim nefnd­um sem teldu þess þröf.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 192. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.9. Hreyfi­vika 2015 201509044

            Hreyfi­vika í Mos­fells­bæ 2015

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 192. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 398201510008F

            Fund­ar­gerð 398. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Helga­fells­hverfi, 2. og 3. áfangi, ósk­ir um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201509513

              Stein­þór Kári Kára­son arki­tekt legg­ur 28.09.2015 fram f.h. Hamla 1 fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi/hús­gerð­um á lóð­um við Ástu-Sóllilju­götu, Bergrún­ar­götu, Sölku­götu og Uglu­götu skv. með­fylgj­andi til­lögu­upp­drátt­um. Frestað á 397. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 398. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Breyt­ing á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur ásamt breyt­ingu á deili­skipu­lagi Kirkju­sands 201509498

              Har­ald­ur Sig­urðs­son f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar legg­ur 25.09.2015 með vís­an til 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga fram til kynn­ing­ar drög að til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2001-2024.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 398. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um landsáætlun til vernd­ar nátt­úru og menn­ing­ar­sögu­leg­um minj­um 201509484

              Bæj­ar­ráð sam­þykkti 1.10.2015 að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og senda það jafn­framt um­hverf­is- og skipu­lags­nefnd­um til upp­lýs­ing­ar. Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 398. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu um lands­skipu­lags­stefnu 2015-2026 201509458

              Bæj­ar­ráð sam­þykkti 1.10.2015 að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til upp­lýs­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 398. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um nátt­úru­vernd 201509485

              Bæj­ar­ráð sam­þykkti 1.10.2015 að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og senda það jafn­framt um­hverf­is- og skipu­lags­nefnd­um til upp­lýs­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 398. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.6. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

              Lagð­ar fram að nýju til­lög­ur að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og að deili­skipu­lagi "Vík­inga­ver­ald­ar", ásamt um­hverf­is­skýrslu vegna skipu­lagstil­lagn­anna, sbr. um­fjöllun á 397. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 398. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.7. Mið­svæði 401-M norð­an Krika­hverf­is, til­laga að óveru­legri breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 2015082065

              Lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 2.10.2015 þar sem fram kem­ur að stofn­un­in fellst ekki á að um óveru­lega breyt­ingu sé að ræða og því þurfi að fara með breyt­ing­una sem veru­lega skv. 30.-32. gr. skipu­lagslaga.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 398. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.8. Er­indi frá Golf­klúbbi Mos­fells­bæj­ar varð­andi til­von­andi íþróttamið­stöð við Hlíða­völl 201509370

              Bæj­ar­ráð sam­þykkti 24.09.2015 að fela bæj­ar­stjóra að ræða við golf­klúbb­inn um er­ind­ið senda það jafn­framt til skipu­lags­nefnd­ar og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 398. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.9. Há­eyri, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags 2015081086

              Lögð fram um­sögn starfs­manna um­hverf­is­sviðs, sbr. bók­un á 395. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 398. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.10. Úr landi Mið­dals, lnr. 125337, er­indi um or­lofs­þorp 201309070

              Lögð fram grein­ar­gerð Ólafs Gunn­ars­son­ar og Sigrún­ar Eggerts­dótt­ur dags. 24. sept­em­ber 2015 um það hvern­ig stað­ið yrði að upp­bygg­ingu að­komu­veg­ar og að- og frá­veit­um fyr­ir svæð­ið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 398. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.11. Ála­foss­veg­ur 20 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201510103

              Magnús Magnús­son hef­ur sótt um leyfi til að inn­rétta hús­ið Ála­fossveg 20 sem gisti­heim­ili í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 398. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 164201510011F

              Fund­ar­gerð 164. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 52201510016F

                Fund­ar­gerð 52. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Verk­efni Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar. 201109430

                  Fram­kvæmda­áætlun Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar 2010-2014 lögð fram til end­ur­skoð­un­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 52. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Ferða­þjón­usta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - mark­aðs­sam­st­arf sveit­ar­fé­laga 201505025

                  Lögð fram til sam­þykkt­ar loka­drög samn­ings við Höf­uð­borg­ar­stofu um mark­aðs­sam­st­arf, við­burði og upp­lýs­inga­miðlun í ferða­þjón­ustu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 52. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­manna í Mos­fells­bæ 201001422

                  Samn­ing­ur við Hót­el Lax­nes um rekst­ur upp­lýs­inga­mið­stöðv­ar fyr­ir ferða­menn í Mos­fells­bæ renn­ur út um ára­mót.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 52. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.4. Að­gerðaráætlun Lýð­ræð­is­stefnu 2015-2017 201509254

                  Lögð fram til upp­lýs­inga að­gerðaráætlun Lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar 2015-2017.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 52. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 312201510015F

                  Fund­ar­gerð 312. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Kynn­ing á skóla­byrj­un hausts­ins 2015 - grunn­skól­ar 201510123

                    Skóla­stjór­ar Lága­fells­skóla, Varmár­skóla og Krika­skóla kynna fyr­ir fræðslu­nefnd skóla­byrj­un grunn­skól­anna haust­ið 2015.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar fer þess á leit að bæj­ar­stjórn óski eft­ir fundi með skóla­stjórn­end­um og kenn­ur­um í grunn­skól­um í Mos­fells­bæ um þær að­halds­að­gerð­ir sem grip­ið hef­ur ver­ið til á fjár­hags­ár­inu 2015.$line$$line$Bók­un full­trúa V- og D-lista:$line$Full­trú­ar V- og D- lista leggja til að til­lag­an verði felld. Full­trú­ar skóla­stjórn­enda og kenn­ara sitja fundi fræðslu­nefnd­ar þar sem þessi mál eru til um­fjöll­un­ar, bæj­ar­stjórn gríp­ur ekki fram fyr­ir hend­ur fag­nefnda bæj­ar­ins. Einn­ig er vert að benda á fyr­ir­hug­að­ar heim­sókn­ir bæj­ar­ráðs í stofn­an­ir bæj­ar­ins þar sem rekst­ur stofna er til um­fjöll­un­ar.$line$$line$Til­lag­an er felld með sex at­kvæð­um V- og D-lista gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista. Full­trú­ar S-lista sitja hjá.$line$$line$Bók­un full­trúa S-lista:$line$Í ljósi þess að nú stytt­ist í funda­höld með skóla­stjórn­end­um vegna gerð­ar fjár­hags­áætl­un­ar árs­ins 2016, þar sem þessi mál mun án ef bera á góma, telja full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar ekki tíma­bært að kalla til sér­stakra funda um rekst­ur skól­anna á þess­um tíma­punkti.$line$$line$Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir$line$Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son$line$$line$Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Íbúa­hreyf­ing­in vek­ur at­hygli á að formað­ur fræðslu­nefnd­ar benti full­trúa kenn­ara í fræðslu­nefnd á að nefnd­in væri ekki vett­vang­ur til að ræða þann vanda sem upp er kom­inn í Varmár­skóla og hann sagði frá á fundi fræðslu­nefnd­ar, slíkt ætti ekki heima á fundi held­ur inn­an veggja skól­ans. Þessu er Íbúa­hreyf­ing­in ekki sam­mála og bend­ir máli sínu til stuðn­ings á 3. gr. sam­þykkt­ar fyr­ir fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar.$line$$line$Af­greiðsla 312. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.2. Eft­ir­fylgni með könn­un á inn­leið­ingu laga um grunn­skóla nr.91/2008 2015081647

                    Lagt fram til upp­lýs­inga

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 312. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.3. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og skóla­hverfi í Mos­fells­bæ 201301573

                    Kynnt er þarf­agrein­ing fyr­ir nýj­an skóla í Helga­fellslandi

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 312. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 9. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 30201510019F

                    Fund­ar­gerð 30. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201007027

                      Kynn­ing á stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar og Sam­þykkt fyr­ir ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 30. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.2. Að­gerðaráætlun Lýð­ræð­is­stefnu 2015-2017 201509254

                      Lögð fram til upp­lýs­inga að­gerðaráætlun Lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar 2015-2017.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 30. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 10. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 193201510020F

                      Fund­ar­gerð 193. fund­ar íþótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 11. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 194201510023F

                        Fund­ar­gerð 194. fund­ar íþótta-og tóm­stunda­nefnd lögð fram til af­greiðslu á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11.1. Íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög í Mos­fells­bæ. Fund­ir nefnd­ar­inn­ar með fé­lög­um. 201510167

                          Opn­ir fund­ir með for­svars­mönn­um íþrótta­fé­lags­ins Ösp, skíða­deild Kr, hvíta ridd­ar­ans og ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 194. fund­ar íþótta-og tóm­stunda­nefnd sam­þykkt á 658. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                        Fundargerðir til kynningar

                        Almenn erindi

                        • 17. Er­indi Evu Magnús­dótt­ur um lausn frá störf­um vara­bæj­ar­full­trúa201510245

                          Eva Magnúsdóttir, varabæjarfulltrúi, óskar eftir lausn frá störfum til loka kjörtímabilsins.

                          Sam­þykkt með átta at­kvæð­um að veita Evu Magnús­dótt­ur lausn frá skyld­um vara­bæj­ar­full­trúa í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar þar sem eft­ir lif­ir þessa kjör­tíma­bils frá og með deg­in­um í dag að telja.

                        • 18. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

                          Kosning vegna breytinga á mönnun nefnda og ráða.

                          D-listi legg­ur fram eft­ir­far­andi til­lögu um breyt­ingu á mönn­un í nefnd­um:

                          Í stað Evu Magnús­dótt­ur verði Haf­steinn Páls­son formað­ur og Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir aðal­mað­ur.

                          Í Al­manna­varn­ar­nefnd komi Theodór Kristjáns­son í stað Evu Magnús­dótt­ur.

                          Þá legg­ur M-listi fram eft­ir­far­andi til­lögu um breyt­ingu á nefnda­mönn­um í þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd:

                          Jón Jó­hanns­son verði aðal­mað­ur og Hjördís Bjart­mars verði vara­mað­ur.

                          Fleiri til­lög­ur komi ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ar breyt­ing­ar því sam­þykkt­ar.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.