Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. september 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
 • Pálmi Steingrímsson aðalmaður
 • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
 • Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
 • Gyða Vigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) áheyrnarfulltrúi
 • Þorbjörg María Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Guðrún Ólafía Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Vilborg Sveinsdóttir varamaður
 • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
 • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
 • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

 • 3. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um að lög­manni Mos­fells­bæj­ar verði fal­ið að vinna minn­is­blað um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa201503509

  Á 1219. fundi bæjarráðs 9. júlí sl. var samþykkt að vísa minnisblaði lögmanns bæjarins um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa til umfjöllunar í nefndum bæjarins og var lögmanni falið að því loknu að funda með þeim nefndum sem teldu þess þröf.

  Lagt fram.

 • 4. Inn­kaup á skóla­vör­um2015082225

  Bæjarráð óskar eftir því við fræðslunefnd að farið verið yfir hvernig staðið er að innkaupalistum hjá grunnskólum bæjarins og sérstaklega verði horft til hagkvæmnis- og umhverfisjónarmiða. Einnig er ályktun Barnaheilla send nefndinni.

  Fræðslu­nefnd legg­ur til við grunn­skóla bæj­ar­ins að horfa til hag­kvæmn­is­sjón­ar­miða þeg­ar kem­ur að inn­kaup­um heim­ila á skóla­gögn­um fyr­ir nem­end­ur, svo draga megi úr kostn­aði heim­ila vegna inn­kaupa á skóla­gögn­um. Þá verði einn­ig horft til um­hverf­is­sjón­ar­miða svo end­ur­nýta megi skóla­gögn milli ára. Jafn­framt ósk­ar nefnd­in eft­ir að til­lög­ur ber­ist nefnd­inni að af­lok­inni skoð­un skól­anna ásamt kostn­að­ar­grein­ingu á til­lögu Barna­heilla, sem og öðr­um til­lög­um frá skól­un­um.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.