Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. ágúst 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson 2. varabæjarfulltrúi
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Snædal Júlíusson


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1223201508009F

    Fund­ar­gerð 1223. bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Ósk um skipt­ingu lóð­ar lnr. 123713 201508101

      Mar­grét Tryggva­dótt­ir ósk­ar eft­ir skipt­ingu lóð­ar lnr. 123713.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1223. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Fyr­ir­spurn um færslu ljósastaura og fleira í Kvísl­artungu 201507221

      Guð­bjart­ur Æg­is­son í Kvísl­artungu 106 hafði sam­band og ósk­aði eft­ir að all­ir ljósastaur­ar í göt­unni yrðu færð­ir. Þá ósk­ar hann enn­frem­ur eft­ir fegr­un og lag­fær­ingu á opnu svæði aust­an við hverf­ið, Kiw­an­is­hús og eldri fjár­hús sem þar standa víki sem fyrst.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1223. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Sýslu­manns vegna um­sókn­ar um tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi 201508993

      Er­indi Sýslu­manns vegna um­sókn­ar um tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1223. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 394201508004F

      Fund­ar­gerð 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Að­al­skipu­lag, inn­leið­ing nýs svæð­is­skipu­lags 201508395

        Lagt fram bréf frá Hrafn­keli Proppe svæð­is­skipu­lags­stjóra þar sem vakin er at­hygli á því að skv. ný­sam­þykktu svæð­is­skipu­lagi skulu sveit­ar­fé­lög­in hafa inn­leitt stefnu svæð­is­skipu­lags­ins í að­al­skipu­lag sitt inn­an 18 mán­aða frá sam­þykkt­inni. Svæð­is­skipu­lag­ið tók gildi 14. júlí 2015.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Efri Hvoll - Um­sókn um stöðu­leyfi f. að­stöð­ugám fyr­ir bíl­stjóra Strætós á lóð OR. 201504176

        Tek­ið fyr­ir að nýju, lögð fram til­laga að breyttri stað­setn­ingu að­stöð­ugáms vagn­stjóra sem sótt er um stöðu­leyfi fyr­ir. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­aði eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um að lög­manni Mos­fells­bæj­ar verði fal­ið að vinna minn­is­blað um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa 201503509

        Á 1219. fundi bæj­ar­ráðs 9. júlí sl. var sam­þykkt að vísa minn­is­blaði lög­manns bæj­ar­ins um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa til um­fjöll­un­ar í nefnd­um bæj­ar­ins. Jafn­framt var lög­manni fal­ið að funda síð­an með þeim nefnd­um sem teldu þess þörf.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Litlikriki 3-5, fyr­ir­spurn um þrjár íbúð­ir í stað tveggja. 201503299

        Tek­ið fyr­ir að nýju, en bæj­ar­ráð vís­aði mál­inu aft­ur til skipu­lags­nefnd­ar þar sem í ljós kom að láðst hafði að taka fyr­ir og svara at­huga­semd frá Leifi Guð­jóns­syni dags. 22. júní 2015. At­huga­semd­in lögð fram ásamt end­ur­skoð­uð­um drög­um að svör­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Vefara­stræti 8-22, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201506050

        Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 6. júlí 2015 með at­huga­semda­fresti til 17. ág­úst 2015. Eng­in at­huga­semd barst.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

      • 2.6. Gerplustræti 2-4, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201506053

        Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 6. júlí 2015 með at­huga­semda­fresti til 17. ág­úst 2015. Eng­in at­huga­semd barst.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

      • 2.7. Gerplustræti 1-5, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201506052

        Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 6. júlí 2015 með at­huga­semda­fresti til 17. ág­úst 2015. Eng­in at­huga­semd barst.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vegna skipu­lags­breyt­inga í Helga­fellslandi:$line$Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við vinnu­brögð meiri­hluta D- og V-lista í skipu­lags­nefnd. Enn og aft­ur er ver­ið að breyta deili­skipu­lagi í Helga­fellslandi á þann veg að að­laga upp­bygg­ingu að kröf­um þeirra fram­kvæmda­að­ila sem lýsa sig reiðu­búna til að byggja og það ódýrt. Skipu­lags­breyt­ing­arn­ar taka ekki mið af heild­ar­hugs­un í skipu­lagi, þær eru unn­ar lóð fyr­ir lóð, án heild­ar­sam­heng­is og krafna um gæði. Þær sam­ræm­ast ekki stefnu Mos­fells­bæj­ar í aðal- og deili­skipu­lagi og ganga gegn því upp­haf­lega mark­miði að reisa fjöl­breytta og líf­væn­lega byggð í Helga­fellslandi. $line$Það er aumt til þess að vita að meiri­hlut­inn skuli ekki megna að fram­fylgja eig­in stefnu í skipu­lagi. Þeg­ar efna­hags­leg­ar for­send­ur brugð­ust láð­ist D- og V-lista að nýta sér það tæki­færi sem gafst til að end­ur­skoða skipu­lag­ið í heild í ljósi nýs veru­leika. Í stað þess er Mos­fells­bær nú orð­inn fórn­ar­lamb að­gerð­ar­leys­is póli­tísks meiri­hluta sem tel­ur sig ekki eiga ann­ars úr­kosta en að dansa eft­ir vilja þeirra fram­kvæmda­að­ila sem hér vilja byggja. Meiri­hluti D- og V-lista er því ekki ein­ung­is kom­inn lang­leið­ina með að rústa upp­haf­legu skipu­lagi í Helga­fellslandi, held­ur er hann bú­inn að gefa frá sér stjórn­ina í skipu­lags­mál­um.$line$Það að full­trú­ar D- og V-lista skuli í skjóli næt­ur hafa þving­að í gegn veru­leg­ar breyt­ing­ar á skipu­lagi í Helga­fellslandi með því að boða til auka­fund­ar í sum­ar­fríi nefnd­ar­manna í júlí sl. er lýs­andi fyr­ir þá nið­ur­læg­ingu sem ein­kennt hef­ur þetta ferli. Sömu sögu er að segja um þá ófyr­ir­leitnu að­gerð að senda breyt­ing­ar á skipu­lagi í aug­lýs­ingu um há­sum­ar. Slík­um vinnu­brögð­um hafn­ar Íbúa­hreyf­ing­in.$line$Þrjár skipu­lags­breyt­ing­ar voru sam­þykkt­ar á um­rædd­um fundi skipu­lags­nefnd­ar nr. 384. Sjá mál nr. 2.5. 201506050; 2.6. 201506053 og 2.7. 201506052.$line$$line$Sigrún H Páls­dótt­ir$line$$line$Bók­un D- og V-lista:$line$Margoft hef­ur ver­ið far­ið yfir það með hvaða hætti brugð­ist hef­ur ver­ið við ósk­um um breyt­ing­ar á skipu­lagi í Helga­fells­hverfi. Skipu­lags­nefnd hef­ur í öll­um til­fell­um far­ið fag­lega yfir þær ósk­ir og brugð­ist við þeim ósk­um sem eru þess eðl­is að þær séu til bóta fyr­ir hverf­ið. Skipu­lags­nefnd og emb­ætt­is­menn sem með nefnd­inni vinna hafa góða yf­ir­sýn yfir þær breyt­ing­ar sem gerð­ar hafa ver­ið á hvef­inu og í þeim felst ekki breyt­ing á heild­ar­mynd eða hug­mynda­fræði hverf­is­ins. Þarna er ver­ið að koma til móts við ósk­ir mark­að­ar­ins um minni og ódýr­ari íbúð­ir. $line$Meiri­hluti V- og D- lista vís­ar al­far­ið á bug stór­yrð­um og gíf­ur­yrð­um full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­in­ar um ófag­lega vinnu. Dylgj­ur um að ver­ið sé að þvinga í gegn veru­leg­ar breyt­ing­ar á skipu­lagi í hverf­inu í "skjóli næt­ur" eru fás­inna og ekki svara verð­ar. $line$$line$Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

      • 2.8. Reykja­mel­ur 8 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201504068

        Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um stækk­un og breyt­ing­ar lauk 14. ág­úst, eng­in at­huga­semd hef­ur borist.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.9. Greni­byggð 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506027

        Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um stækk­un og breyt­ing­ar lauk 31. júlí, eng­in at­huga­semd barst.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.10. Grunn­skóli v/Æð­ar­höfða og bíla­stæði golf­vall­ar, deili­skipu­lag 201504234

        Verk­efn­is­lýs­ing og deili­skipu­lagstil­laga tekn­ar fyr­ir að nýju sbr. bók­un á 393. fundi þar sem af­greiðslu var frestað. Lögð fram at­huga­semd frá íbú­um í Þrast­ar­höfða 53 sem barst í tölvu­pósti 20. júlí.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

      • 2.11. Golf­völl­ur Blikastaðanesi, breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201508944

        Golf­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir breyt­ingu á deili­skipu­lagi golf­vall­ar þann­ig að lóð og bygg­ing­ar­reit­ur golf­skála færist til vest­urs, sbr. með­fylgj­andi skipu­lagstil­lögu og skýr­ing­ar­mynd­ir.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

      • 2.12. Úlfars­fells­land 125500 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507122

        Har­ald­ur V.Har­ald­son hef­ur sótt um leyfi til að end­ur­byggja og stækka sum­ar­bú­stað í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð bú­staðs eft­ir breyt­ingu 89,9 m2.
        Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar, þar sem er ekki fyr­ir hendi deili­skipu­lag.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.13. Úr landi Mið­dals, lnr. 125337, er­indi um or­lofs­þorp 201309070

        Er­indi eig­enda lands­ins um að það verði skipu­lagt und­ir or­lofs­byggð/ferða­þjón­ustu tek­ið fyr­ir að nýju. Mál­ið var áður á dagskrá 378. fund­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.14. Reykja­hvoll 20-30, breyt­ing­ar á aðal- og deili­skipu­lagi 2014082083

        Lagð­ar fram að nýju til­lög­ur að breyt­ing­um á aðal- og deili­skipu­lagi, sem lúta að færslu lóða við Reykja­hvol og reið­leið­ar ofan þeirra til aust­urs og fjölg­un lóða um fjór­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.15. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

        Lagt fram minn­is­blað frá verk­fræði­stof­unni Vatna­skil­um um "End­ur­skoð­un yf­ir­borð­s­vatna­sviðs Lax­nes­dýja vegna vatns­vernd­ar", þar sem fram kem­ur að verði yf­ir­borð­s­vatn leitt til vest­urs eft­ir skurði með­fram Þing­valla­vegi í stað þess að hleypa því til suð­urs um vegræsi gegn­um veg­inn, muni ekki verða þörf á að skil­greina svæði norð­an veg­ar­ins sem grann­svæði vatns­vernd­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.16. Uglugata 68, fyr­ir­spurn um breytta hús­gerð 201508880

        Lögð fram fyr­ir­spurn nú­ver­andi lóð­ar­hafa og til­boðs­gjafa í lóð­ina um það hvort fall­ist verði á að reisa einn­ar hæð­ar hús á lóð­inni í stað tveggja hæða eins og skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.17. Hlað­gerð­ar­kot með­ferð­ar­heim­ili, deili­skipu­lag 201508879

        Sam­hjálp fé­laga­sam­tök óska með bréfi dags. 13. ág­úst 2015 eft­ir því að Mos­fells­bær deili­skipu­leggi lóð með­ferð­ar­heim­il­is­ins Hlað­gerð­ar­kots í Mos­fells­dal í sam­ræmi við með­fylgj­andi til­lögu­teikn­ing­ar að stækk­un með­ferð­ar­heim­il­is­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.18. Há­eyri, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags 2015081086

        Lögð fram til­laga KrArk teikni­stofu að deili­skipu­lagi Há­eyr­ar, unn­in fyr­ir land­eig­and­ann Sig­urð I B Guð­munds­sson. Til­lag­an ger­ir ráð fyr­ir að land­ið skipt­ist í tvær lóð­ir fyr­ir tveggja hæða ein­býl­is­hús.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.19. Uglugata 32-38 og 40-46, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á hús­gerð­um og fjölg­un íbúða. 201508941

        JP Capital ehf ósk­ar 13.8.2015 eft­ir heim­ild til að leggja fram til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, sem fela í sér breyt­ing­ar á hús­gerð­um og bygg­ing­ar­reit­um og fjölg­un íbúða.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.20. Ástu-Sólliljugata 19-21, 18-20 og 26-28, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða 201508937

        JP Capital ehf ósk­ar 13.8.2015 eft­ir heim­ild til að leggja fram til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, sem fela í sér fjölg­un íbúða um sam­tals 5 á lóð­un­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.21. Spilda í landi Hraðastaða nr. 198660, ósk um sam­þykki á nafni 2015081082

        Þór­un Jóns­dótt­ir ósk­ar með bréfi dags. 14. ág­úst 2015 eft­ir því að skipu­lags­nefnd sam­þykki nafn­ið Dal­hól­ar á ný­stofn­uðu lög­býli í landi Hraðastaða.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.22. Skála­hlíð 31 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201508106

        Daníel V. Ant­ons­son hef­ur sótt um tak­markað bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir ein­býl­is­húsi og bíl­geymslu á lóð­inni nr. 31 við Skála­hlíð. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar, þar sem fram­lagð­ar teikn­ing­ar gera ráð fyr­ir að tvö horn húss­ins gangi tals­vert út fyr­ir bygg­ing­ar­reit.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 394. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 162201508003F

        Fund­ar­gerð 162. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir árið 2015 201507010

          Far­ið yfir til­nefn­ing­ar til um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2015 fyr­ir húsagarða, íbúa­göt­ur og fyr­ir­tæki/stofn­an­ir.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 162. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        Fundargerðir til kynningar

        • 4. Fund­ar­gerð 223. fund­ar Strætó bs2015081388

          Fundargerð 223. fundar Strætó bs

          Lagt fram.

        • 5. Fund­ar­gerð 352. fund­ar Sorpu bs2015081755

          Fundargerð 352 fundar Sorpu bs

          Lagt fram.

        • 6. Fund­ar­gerð 417. fund­ar Sam­taka sveita­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201507078

          Lögð er fram til kynningar fundargerð 417.fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu.

          Lagt fram.

        • 7. Fund­ar­gerð 829.fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveita­fé­laga201507077

          Lögð er fram til kynningar fundargerð 829.fundar Sambands íslenskra sveitafélaga.

          Lagt fram.

        • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1218201506027F

          .

          Fund­ar­gerð 1218. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 8.1. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um lækk­un bygg­ing­ar­gjalda 201506172

            Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um að fé­lag­inu verði veitt­ur styrk­ur til greiðslu bygg­ing­ar­gjalda vegna stækk­un­ar á fé­lags­heim­ili. Minn­is­blað fjár­mála­stjóra lagt fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1218. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 8.2. Fast­eigna­mat 2016 201506379

            Er­indi Þjóð­skrár um end­ur­skoð­un fast­eigna­mats lagt fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1218. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 8.3. Tjón vegna óveð­urs 14. mars 2015 201503370

            Drög að bréfi til Vega­gerð­ar­inn­ar vegna áskor­un­ar um úr­bæt­ur við Reykja­veg lagt fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1218. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 8.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018 201405028

            Bæj­ar­stjóri og fjár­mála­stjóri kynna stöðu mála vegna yf­ir­ferð­ar á fjár­hags­áætlun árs­ins.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1218. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1219201507007F

            .

            Fund­ar­gerð 1219. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 9.1. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar vegna of­an­vatns 201506409

              Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur ósk­ar eft­ir að áhersla verði lögð á að leysa vanda­mál tengd of­an­vatni á yf­ir­stand­andi ári.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1219. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 9.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um hús­næð­is­bæt­ur 201507045

              Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um hús­næð­is­bæt­ur lagt fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1219. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 9.3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018 201405028

              Lagt fram minn­is­blað um yf­ir­ferð fjár­hags­áætl­un­ar 2015-2018 og til­lög­ur því tengdu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1219. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 9.4. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2014-2017 2014081479

              Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar var sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar í októ­ber 2014. Fram­kvæmda­áætlun var lögð fram til fjög­urra ára og fylg­ir hér með yf­ir­lit þar sem far­ið er yfir stöðu ein­stakra verk­efna mið­að við júní 2015. Lagt er upp með að full­trú­ar í nefnd­um og ráð­um kynni sér vel efni og inni­hald jafn­rétt­isáætl­un­ar­inn­ar og kanni hvaða efn­is­hlut­ar eigi við um mála­flokk við­kom­andi nefnd­ar og hafi þá til hlið­sjón­ar í stefnu­mót­andi ákvörð­un­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1219. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 9.5. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um að lög­manni Mos­fells­bæj­ar verði fal­ið að vinna minn­is­blað um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa 201503509

              Minn­is­blað lög­manns lagt fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vill ít­reka þá ósk að minn­is­blað lög­manns bæj­ar­ins um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa verði end­ur­skoð­að. Ástæð­an er m.a. sú að ein setn­ing­in er óræð og gæti fal­ið í sér tak­mörk­un á lýð­ræð­is­leg­um rétt­ind­um sveit­ar­stjórn­ar­manna í Mos­fells­bæ, auk þess sem hún á sér hvorki stoð í sveit­ar­stjórn­ar­lög­um né í sam­þykkt­um um stjórn Mos­fells­bæj­ar. $line$Setn­ing­in um ræð­ir hljóm­ar svo: "...og þá hef­ur ver­ið tal­ið að sveit­ar­stjórn­ar­menn eigi ein­ung­is rétt á að fá upp­lýs­ing­ar sem eru til stað­ar en ekki að upp­lýs­ing­ar séu sér­stak­lega unn­ar."$line$Sveit­ar­stjórn­ar­menn eru háð­ir því að geta leitað eft­ir marg­vís­legri að­stoð stjórn­sýsl­unn­ar og fyr­ir kem­ur að þeir þurfi að óska etir því að hún vinni fyr­ir þá verk­efni sem þarfn­ast heim­ilda­vinnu. Þessi setn­ing út­lok­ar slíkt.$line$Það er mik­il­vægt að Mos­fells­bær virði rétt­indi og skyld­ur sveit­ar­stjórn­ar­manna og auki þau frek­ar en að tak­marka. $line$$line$Af­greiðsla 1219. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 9.6. Er­indi Jóns Magnús­son­ar varð­andi kröfu eig­enda við Stórakrika 201005049

              Til­lög­ur lög­manns um fram­hald mál­anna kynnt­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1219. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 9.7. Leigu­íbúð­ir í Mos­fells­bæ 201409371

              Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs á breyt­ing­um við inn­heimtu gjalda í tengsl­um við út­hlut­un leigu­íbúða­lóða í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1219. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 9.8. Gjaldskrá um gatna­gerð­ar­gjöld í Mos­fells­bæ 201507052

              Lögð er fram ný gjaldskrá um gatna­gerð­ar­gjöld vegna sér­stakr­ar gjadtöku fyr­ir bíla­kjall­ara.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1219. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 9.9. Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi til­lögu að eig­enda­sam­komu­lagi um Sorpu bs. 201310271

              Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra Sorpu um fram­gang verk­efna sem tengjast eig­enda­sam­komu­lagi um gas- og jarð­gerð­ar­stöð lagt fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1219. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 9.10. Selja­dals­náma, ósk um breyt­ingu á vinnslu­tíma­bili 201411043

              Lagt fram bréf Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða hf. um að breyt­ing verði gerð á heim­il­uð­um efnis­töku­tíma úr Selja­dals­námu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1219. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 10. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1220201507015F

              .

              Fund­ar­gerð 1220. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 10.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2016-2019 201507096

                Lagt fram minn­is­blað fjár­mála­stjóra sem mark­ar upp­haf vinnu við fjár­hags­áætlun 2016 - 2019.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að fram­kvæmda­stjór­um sviða og und­ir­stofn­un­um þeirra verði í tengsl­um við gerð fjár­hags­áætl­un­ar 2016-2019 fal­ið að vinna starfs­áætlun þar sem fram koma helstu markmið og þau verk­efni sem á að ráð­ast í og þarf að vinna á starfs­ár­inu. Um er að ræða mik­il­vægt upp­lýs­inga og vinn­ugagn sem hjálp­ar til við rekst­ur sveit­ar­fé­lags­ins og veit­ir m.a. bæj­ar­stjórn, kjörn­um full­trú­um og starfs­mönn­um sveit­ar­fé­lags­ins nauð­syn­lega inn­sýn í stöðu mála fyr­ir­fram. $line$Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga hef­ur talað fyr­ir því að sveit­ar­fé­lög til­einki sér að vinna grein­ar­góð­ar starfs­áætlan­ir og legg­ur Íbúa­hreyf­ing­in til að Mos­fells­bær taki upp það vinnu­lag.$line$Árs­skýrsl­ur sem mik­il vinna hef­ur ver­ið lögð í eru efti­r­á­p­lögg og gegna því öðru hlut­verki en starfs­áætlan­ir sem vísa veg­inn inn í fram­tíð­ina.$line$$line$Fram­komin til­laga um frá­vís­un til­lög­un­ar var sam­þykkt með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.$line$$line$Af­greiðsla 1220. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 10.2. Í tún­inu heima - stöðu­gjöld sölu­vagna 201507051

                Regl­ur um inn­heimtu stöðu­gjalda vegna sölu­vagna á bæj­ar­há­tíð­inni, Í tún­inu heima. Lagt fram til sam­þykkt­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1220. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 10.3. Selja­dals­náma, ósk um breyt­ingu á vinnslu­tíma­bili 201411043

                Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir við­ræð­um við Mal­bik­un­ar­stoð­ina Höfða. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur boð­að að það muni leggja fram við­bót­ar­gögn á morg­un 14. júlí. Gögn þessi verða hengd inn á fund­argátt um leið og þau berast.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1220. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 10.4. Um­sókn um lóð / Desja­mýri 10 201507120

                Um­sókn Lárus­ar Ein­ars­son­ar um lóð við Desja­mýri 10 lögð fram.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1220. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 10.5. Vatns­veita Mos­fells­bæj­ar - þró­un og end­ur­bæt­ur 2014-2019 201405143

                Lögð er fram ósk um heim­ild til út­boðs á 1. áfanga fram­kvæmda við end­ur­ný­un stofn­lagn­ar vatns­veitu úr Mos­fells­dal.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1220. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 10.6. Vefara­stræti 8-22, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201506050

                Skipu­lags­nefnd vís­aði því til bæj­ar­ráðs að gera sam­komulag vegna við­bóta­r­í­búða við Vefara­stræti 8-22.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1220. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 10.7. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 232 201507006F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1220. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 10.8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 268 201507010F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1220. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 11. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1221201507021F

                .

                Fund­ar­gerð 1221. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 11.1. Um­sókn um lóð - Desja­mýri 1 201505109

                  Um­sókn Mót­andi ehf. um lóð við Desja­mýri 1 lögð fram ásamt upp­lýs­ing­um um fyr­ir­hug­aða starf­semi á lóð­inni. Um­sækj­andi sótti upp­haf­lega um lóð við Desja­mýri 10, en hef­ur nú óskað eft­ir breyt­ingu á þá leið að hon­um verði út­hlutað lóð­inni Desja­mýri 1.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1221. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 11.2. Um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is að Reykja­hlíð Mos­fells­dal 201506002

                  Sýslu­mað­ur­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ósk­ar eft­ir um­sögn vegna rekst­urs heimag­ist­ing­ar við Reykja­hlíð.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1221. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 11.3. Fræðslu­efni til íbúa vegna hættu á of­an­vatns­meng­un 201505017

                  Drög að upp­lýs­inga­riti til íbúa vegna of­an­vatns­mála ná­lægt við­kvæm­um við­tök­um lögð fyr­ir bæj­ar­ráð til stað­fest­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1221. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 11.4. Fram­kvæmd­ir 2015 201505030

                  Lögð fram til kynn­ing­ar sam­an­tekt um stöðu fram­kvæmda í Mos­fells­bæ í júlí 2015.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1221. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 11.5. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2015 201501503

                  Fjár­mála­stjóri kynn­ir fyr­ir­hug­aða stofn­un nýs skulda­bréfa­flokks

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1221. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 11.6. Eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveita­fé­laga 201507182

                  Er­indi frá eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveita­fé­laga.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1221. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 11.7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 393 201507011F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1221. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 11.8. Út­boð á gatna­gerð í Voga­tungu í Leir­vogstungulandi 201503574

                  Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til þess að semja við lægst­bjóð­anda í verk­ið á grund­velli fyr­ir­liggj­andi til­boða og út­boðs­gagna.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1221. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 12. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1222201507023F

                  .

                  Fund­ar­gerð 1222. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 12.1. Reykja­hvoll - gatna­gerð 201312026

                    Óskað er eft­ir heim­ild bæj­ar­ráðs til að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda vegna vinnu við frá­veitu í Reykja­hvoli.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1222. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 12.2. Rekst­ur Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is 201406128

                    Minn­is­blað um rekst­ur Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1222. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 12.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um hús­næð­is­bæt­ur 201507045

                    Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra Fjöl­skyldu­sviðs um frum­varp til laga um hús­næð­is­bæt­ur.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1222. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 12.4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 233 201507020F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1222. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 12.5. Fund­ar­gerð 222. fund­ar Strætó bs 201507222

                    Fund­ar­gerð 222. fund­ar Strætó bs

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1222. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 270201508006F

                    Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.

                    Fund­ar­gerð 270. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 13.1. Laxa­tunga 62-68 /um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507259

                      Hús­bygg­ing­ar ehf. Há­holti 14 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­ar hæð­ar rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 62, 64, 66 og 68 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð: Hús nr.62, íbúð 110,1 m2, bíl­geymsla 25,0 m2, 581,9 m3.
                      Hús nr.64, íbúð 110,1 m2, bíl­geymsla 25,0 m2, 581,9 m3.
                      Hús nr.66, íbúð 110,1 m2, bíl­geymsla 25,0 m2, 581,9 m3.
                      Hús nr.68, íbúð 110,1 m2, bíl­geymsla 25,0 m2, 581,9 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 270. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fund­ir bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 13.2. Laxa­tunga 87 /um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507237

                      Selá ehf.Þrast­ar­höfða 57 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 87 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð: Íbúð­ar­rými 170,0 m2, bíl­geymsla 34,2 m2, 672,9 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 270. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fund­ir bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 13.3. Laxa­tunga 89 /um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507238

                      Selá ehf.Þrast­ar­höfða 57 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 89 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð: Íbúð­ar­rými 170,0 m2, bíl­geymsla 34,2 m2, 672,9 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 270. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fund­ir bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 13.4. Lund­ur 1 /um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507239

                      Haf­berg Þór­is­son Lambhaga­vegi 23 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi nú­ver­andi bíla­geymslu / starfs­manna­að­stöðu að Lundi í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 270. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fund­ir bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 13.5. Skála­hlíð 31 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201508106

                      Daníel V. Ant­ons­son Þrast­ar­höfða 1 Mos­fells­bæ sæk­ir um tak­markað bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir ein­býl­is­húsi og bíl­geymslu úr for­steypt­um ein­ing­um á lóð­inni nr. 31 við Skála­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Heild­ar­stærð húss er 180,3 m2 og 702,0 m3 en á upp­drátt­um kem­ur fram að tvö horn þess ná tals­vert út fyr­ir bygg­ing­ar­reit.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 270. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fund­ir bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 13.6. Skála­hlíð 36 - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201508967

                      Björg­vin Guð­jóns­son Helgalandi 11 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 36 við Skála­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð: Íbúð 162,6 m2, bíl­geymsla 64,6 m2, 855,4 m3.
                      Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­anda húss­ins nr. 38 við Skála­hlíð vegna breyttr­ar stað­setn­ing­ar bíla­stæða á lóð­inni sem um­sækj­andi ber all­an kostn­að af.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 270. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fund­ir bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 13.7. Vefara­stræti 7-11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505045

                      Varmár­byggð Stór­höfða 34-40 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 34 íbúða fjöleigna­hús, bíla­kjall­ara ásamt hjóla- og vagna­geymsl­um á lóð­inni nr. 7-11 við Vefara­stræti.
                      Stærð húss: Bíla­kjall­ari ofl. 1074,0 m2, íbúð­ar­hús­næði 1. hæð 1155,2 m2, 2. hæð 1133,3 m2, 3. hæð 113,3 m2, 13514,2 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 270. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fund­ir bæj­ar­stjórn­ar.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.