Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. mars 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) 1. varabæjarfulltrúi
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Snædal Júlíusson


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1203201503010F

    Fund­ar­gerð 1203. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Um­sókn um lóð við Desja­mýri 2 í Mos­fells­bæ 201502416

      Um­sókn Heima­bæj­ar ehf. um lóð við Desja­mýri 2, sem um­sækj­andi hef­ur nú breytt í um­sókn um lóð við Desja­mýri 8. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra með til­lög­um að út­hlut­un lóða lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1203. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Um­sókn um lóð við Desja­mýri 2 í Mos­fells­bæ 201502366

      Um­sókn Matth­ía­s­ar ehf. um lóð við Desja­mýri 2 ligg­ur fyr­ir. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra með til­lög­um að út­hlut­un lóða lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1203. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Um­sókn um lóð Desja­mýri 4 201503032

      Um­sókn Braut­argils ehf. um lóð við Desja­mýri 4 ligg­ur fyr­ir. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra með til­lög­um að út­hlut­un lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1203. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Um­sókn um lóð­ina að Desja­mýri 6 201503173

      Um­sókn Húsa­steins um lóð­ina við Desja­mýri 6 lögð fram. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra með til­lög­um að út­hlut­un lóða lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1203. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Er­indi Strætó bs - beiðni um kynn­ingu fyr­ir bæj­ar­ráð vegna skýrslu Mann­vits 201411109

      Bæj­ar­ráð hef­ur vísað skýrslu Mann­vits um mögu­lega Flex þjón­ustu Strætós bs. til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar. Með­fylgj­andi er um­sögn nefnd­ar­inn­ar til bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1203. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Leigu­samn­ing­ur við Ari­on banka vegna lóð­ar við Æð­ar­höfða 201503013

      Loka­drög að leigu­samn­ingi við Ari­on banka vegna skóla­lóð­ar við Æð­ar­höfða, leigu á lóð und­ir bíla­stæði við fyr­ir­hug­aða bygg­ingu golf­skála GM og áform um við­ræð­ur við Ari­on banka um upp­bygg­ingu á Blikastaðalandi lögð fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1203. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Sorpa-út­boð á þjón­ustu við grennd­argáma fyr­ir papp­ír, plast og gler 201411077

      Er­indi Sorpu bs. varð­andi út­boð á þjón­ustu við grennd­argáma fyr­ir papp­ír, plast og gler. Bæj­ar­ráð vís­aði á 1189. fundi sín­um mál­inu til um­hverf­is­sviðs og um­hverf­is­nefnd­ar til um­ræðu varð­andi stað­setn­ingu gámanna. Lagt fram minn­is­blað um­hverf­is­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1203. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um ung­mennaráð fyr­ir alla í Mos­fell­bæ 201503166

      Ósk Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um að öll­um ung­menn­um í Mos­fells­bæ verði gert frjálst að taka virk­an þátt í starfi ung­menna­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1203. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1204201503021F

      Fund­ar­gerð 1204. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Skýrsla sér­stakr­ar stjórn­ar ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks. 201503380

        Skýrsla sér­stakr­ar stjórn­ar ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks lögð fram ásamt bréfi formanns.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1204. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um far­þega­flutn­inga á landi í at­vinnu­skyni 201502344

        Með­fylgj­andi er um­sögn Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, Strætó bs. og um­hverf­is­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1204. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar á hag­kvæmni lest­ar­sam­gangna 201503379

        Er­indi Al­þing­is sent til um­sagn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1204. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi Kots yl­rækt­ar varð­andi hol­ræ­sa­gjald 201501809

        Ósk íbúa við Æs­ustaða­veg 6 um nið­ur­fell­ingu rot­þró­ar­gjalda. Með­fylgj­andi er um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1204. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Tjón vegna óveð­urs 14. mars 2015 201503370

        Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð stutt sam­an­tekt vegna tjóns af völd­um óveð­urs þann 14. mars 2015.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að ráð­ist verði í að finna var­an­lega lausn á þeim mann­gerðu vanda­mál­um sem uppi eru í Reykja­hverfi vegna ófull­nægj­andi vatns­rása við Reykja­veg og mann­virkja­gerð­ar í mýr­lendi við Reykja­hvol. Í þessu sam­bandi er mik­il­vægt að leita ráð­gjaf­ar hjá fag­stofn­un­um á sviði vega­gerð­ar, vatna­mála og nátt­úru­vernd­ar við lausn vand­ans. Sag­an seg­ir okk­ur að flóð­in eiga eft­ir að end­ur­taka sig. Til að forð­ast áfram­hald­andi eigna­spjöll og kostn­að vegna við­gerða legg­ur Íbúa­hreyf­ing­in því til að ráð­ist ver­ið í að finna var­an­legra lausn á vand­an­um sem allra fyrst.$line$$line$Til­laga D- og V- lista:$line$Skoð­un á við­brögð­um við því ástandi sem skap­að­ist þann 14. mars sl. er þeg­ar hafin hjá um­hverf­is­nefnd og af þeim sök­um er lögð fram máls­með­ferð­ar­til­laga um að til­lögu M-lista verði vísað til um­sagn­ar um­hverf­is­sviðs. $line$$line$Til­lag­an er sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Árs­skýrsla um­hverf­is­sviðs 201503298

        Lögð fram til kynn­ing­ar árs­skýrsla um­hverf­is­sviðs fyr­ir árið 2014.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að efnistök í árs­skýrsl­um sviða Mos­fells­bæj­ar verði tekin til end­ur­skoð­un­ar. Í ný­út­kom­inni árs­skýrslu um­hverf­is­sviðs er ein­ung­is fjallað um frá­veitu­mál á al­menn­um nót­um og verk­efn­in ekki til­greind. Í þeim mála­flokki er því lít­ið á skýrsl­unni að græða. Sveit­ar­fé­lag er ekki fyr­ir­tæki á hluta­bréfa­mark­aði sem á allt sitt und­ir því að laða að fjár­festa. Árs­skýrsla sveit­ar­fé­lags þjón­ar öðr­um til­gangi. Hún er mik­il­vægt vinn­ugagn fyr­ir kjörna full­trúa, starfs­menn sveit­ar­fé­laga, lán­ar­drottna o.fl. sem þýð­ir að í henni þarf að vera grein­argott yf­ir­lit yfir þau verk­efni sem hafa ver­ið unn­in eða ver­ið er að vinna, ekki síst þeg­ar um skólp­meng­un er að ræða.$line$$line$Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista. $line$$line$Bók­un D- og V- lista:$line$Að mati bæj­ar­full­trúa D- og V-lista er um­rædd skýrsla ít­ar­leg og vel unn­in og gef­ur glögga mynd að verk­efn­um um­hverf­is­sviðs. Bæj­ar­full­trú­ar­arn­ir telja því af þeim sök­um enga ástæðu til að æatlast til að verklagi við skýrslu­gerð verði breytt.$line$$line$Bók­un S-lista:$line$Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar telja að skýrsl­an gefi góða heild­ar­mynd af starf­semi um­hverf­is­sviðs, þó vissu­lega mætti bæta t.d. með bætt­um fjár­hags­leg­um upp­lýs­ing­um til sam­an­burð­ar á milli ára. Þetta ætti við um fleiri árs­skýrsl­ur sem ástæða væri til að skoða með sam­an­burð­ar­hæfni milli ára í huga. $line$$line$Af­greiðsla 1204. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Er­indi Bryn­dís­ar Har­alds­dótt­ur bæj­ar­full­trúa um ra­fræn skil­ríki 201503382

        Óskað eft­ir upp­lýs­ing­um um ra­fræn skil­ríki og notk­un þeirra í stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1204. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 228201503015F

        Fund­ar­gerð 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

        • 3.1. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans-ósk um sam­st­arf bæj­ar­yf­ir­valda í mál­efn­um er varða heim­il­isof­beldi 201412143

          Er­indi Lög­reglu­stjór­ans-ósk um sam­st­arf bæj­ar­yf­ir­valda í mál­efn­um er varða heim­il­isof­beldi. Um­sagn­ir starfs­manna lagð­ar fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um 201202101

          Drög að samn­ingi sveit­ar­fé­laga á svæði SSH um bakvakt­ir, ásamt drög­um að um­boði barna­vernd­ar­nefnda til starfs­manna og yf­ir­liti yfir verklag.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Styrk­ir-á sviði fjöl­skyldu­mála 2015 201503132

          Styrk­beiðn­ir 2015

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar fer þess á leit að heild­ar­upp­hæð ráð­stöf­un­ar­fjár til styrkja á sviði fjöl­skyldu­mála verði hækk­uð úr kr. 300 þús­und í kr. 600 þús­und á fjár­hags­ár­inu 2015 og legg­ur til að mál­inu verði vísað til bæj­ar­ráðs sem fái það hlut­verk að end­ur­skoða áður áætl­að­ar styrk­veit­ing­ar. Bæj­ar­ráð get­ur í þessu sam­bandi nýtt sér þá heim­ild í lög­um að gera við­auka við fjár­hags­áætlun til að tryggja lög­mæti breyt­ing­anna. Eins og stað­an er í dag er heild­ar­upp­hæð ráð­stöf­un­ar­fjár sviðs­ins alltof lág, þ.e. hlut­falls­lega álíka há á íbúa og Garða­bær veit­ir Kvenna­at­hvarf­inu ár­lega.$line$$line$Máls­með­ferð­ar­til­laga S-lista:$line$Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar leggja til að um­ræð­um um hækk­un fjár­hæða þeirra styrkja sem eru á for­ræði fjöl­skyldu­nefnd­ar verði vísað til fjár­hags­áætl­un­ar­gerð­ar næsta árs.$line$$line$Til­lag­an er sam­þykkt með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.$line$$line$Bók­un D- og V- lista:$line$Bæj­ar­full­trú­ar D- og V-lista taka und­ir að þau verk­efni sem fjöl­skyldu­nefnd hef­ur ákveð­ið að styrkja er allt góð og gild verk­efni og afar mik­il­væg í sam­fé­lags­legu til­liti. Öll erum við sam­mála um að gott væri að hægt væri að styrkja þau með veg­legri hætti. Hér er hins­veg­ar ver­ið að út­hluta fjár­mun­um sam­kvæmt sam­þykktri fjár­hags­áætlun, eng­ar til­lög­ur komu fram frá Íbúa­hreyf­ing­unni um að breyta þeim upp­hæð­um við gerð fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2015. Afar mik­il­vægt er að bæj­ar­full­trú­ar viirði for­end­ur fjár­haga­sáætl­un­ar hvers árs, ann­að væri mik­ið ábyrgð­ar­leysi. Að öðru leyti vísa bæj­ar­full­trúr­ar D- og V-lista styrkupp­hæð­um til út­hlut­un­ar hjá fjöl­skyldu­nefnd til um­fjöll­un­ar við næstu fjár­hags­áætl­un­ar­gerð­ar.$line$$line$Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði M-lista.

        • 3.4. Er­indi Kvenna­at­hvarfs um rekstr­ar­styrk 2015 201410303

          Um­sókn um rekstr­ar­styrk árið 2015.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að styrk­ur Mos­fells­bæj­ar til Kvenna­at­hvarfs­ins verði hækk­að­ur úr 100 þús­und kr. í 200 þús­und árið 2015. Ár­legt fram­lag verði síð­an hækkað í 350 þús­und árið 2016. Hér er um mik­ið hags­muna­mál kvenna og barna í Mos­fells­bæ að ræða. Kvenna­at­hvarf­ið veit­ir fórn­ar­lömb­um heim­il­isof­beld­is í Mos­fells­bæ mikla þjón­ustu. Nú­ver­andi styrkupp­hæð er ekki í neinu sam­ræmi við þá að­stoð. Íbúa­hreyf­ing­in fer því þess á leit að bæj­ar­stjórn vísi til­lögu þess­ari til bæj­ar­ráðs sem feli fjár­mála­stjóra að út­búa við­auka við fjár­hags­áætlun þann­ig að lög­mæti hækk­un­ar­inn­ar sé tryggt.$line$$line$Máls­með­ferð­ar­til­laga S-lista:$line$Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar leggja til að um­ræð­um um hækk­un fjár­hæða þeirra styrkja sem eru á for­ræði fjöl­skyldu­nefnd­ar verði vísað til fjár­hags­áætl­un­ar­gerð­ar næsta árs.$line$$line$Til­lag­an er sam­þykkt með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.$line$$line$Bók­un D- og V- lista:$line$Vísað er til bókun­ar und­ir lið 3.3 í fund­ar­gerð fjöl­skyldu­nefnd­ar. $line$$line$Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði M-lista.

        • 3.5. Er­indi Park­in­son­sam­tak­anna varð­andi radd­þjálf­un­ar­nám­skeið 201408414

          Er­indi Park­in­son­sam­tak­anna varð­andi styrk­beiðni kr. 100 þús til þess að halda radd­þjálf­un­ar­nám­skeið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar: $line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að Park­in­son­sam­tökin fái styrk að upp­hæð kr. 100 þús­und eins og beð­ið er um, í stað 75 þús­und kr. eins og nefnd­in legg­ur til.$line$$line$Máls­með­ferð­ar­til­laga S-lista:$line$Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar leggja til að um­ræð­um um hækk­un fjár­hæða þeirra styrkja sem eru á for­ræði fjöl­skyldu­nefnd­ar verði vísað til fjár­hags­áætl­un­ar­gerð­ar næsta árs.$line$$line$Til­lag­an er sam­þykkt með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.$line$$line$Bók­un D- og V- lista:$line$Vísað er til bókun­ar und­ir lið 3.3 í fund­ar­gerð fjöl­skyldu­nefnd­ar. $line$$line$Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði M-lista.

        • 3.6. Styrk­beiðni Stíga­móta fyr­ir árið 2015 201412358

          Styrk­beiðni v. 2015

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar: $line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar óski eft­ir því við bæj­ar­ráð að fá aukafram­lag úr bæj­ar­sjóði til að hækka ár­leg­an styrk til Stíga­móta. Um hækk­un styrks til sam­tak­anna gilda svip­uð rök og fyr­ir auk­inni fjár­veit­ingu til Kvenna­at­hvarfs­ins. Árin 2010 til 2014 voru um 3% þeirra sem leit­uðu til Stíga­móta úr Mos­fells­bæ. Upp­hæð styrk­veit­ing­ar hef­ur stað­ið í stað í nokk­ur ár og er hún ákaf­lega lág sé tek­ið mið af þeirri þjón­ustu sem sam­tökin veita fórn­ar­lömb­um kyn­ferð­isof­beld­is í Mos­fells­bæ. Af þeirri ástæðu legg­ur Íbúa­hreyf­ing­in til að styrk­ur­inn verði hækk­að­ur úr kr. 50 þús­und í kr. 150 þús­und á fjár­hags­ár­inu 2015.$line$$line$Máls­með­ferð­ar­til­laga S-lista:$line$Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar leggja til að um­ræð­um um hækk­un fjár­hæða þeirra styrkja sem eru á for­ræði fjöl­skyldu­nefnd­ar verði vísað til fjár­hags­áætl­un­ar­gerð­ar næsta árs.$line$$line$Til­lag­an er sam­þykkt með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.$line$$line$Bók­un D- og V- lista:$line$Vísað er til bókun­ar und­ir lið 3.3 í fund­ar­gerð fjöl­skyldu­nefnd­ar. $line$$line$Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði M-lista.

        • 3.7. Er­indi Styrkt­ar­fé­lags klúbbs­ins Geys­is varð­andi styrk­beiðni 2015 201503346

          Með um­sókn eru 3 bæk­ling­ar, kynn­ing á starf­sem­inni. VS

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að klúbbur­inn Geys­ir fái styrk að upp­hæð kr. 50 þús­und eins og klúbbur­inn ósk­ar eft­ir. End­ur­hæf­ing og vinnu­þjálf­un geð­sjúkra er ein­stak­lega verð­ugt verk­efni og eng­in sýni­leg nauð­syn að baki því að hafna styrk­beiðni þótt hún hafi borist of seint.$line$$line$Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði M-lista.$line$$line$Bók­un D- og V- lista:$line$Vísað er til bókun­ar und­ir lið 3.3 í fund­ar­gerð fjöl­skyldu­nefnd­ar. $line$$line$Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði M-lista.

        • 3.8. Styrk­ur til barna í efna­litl­um fjöl­skyld­um 201502054

          Kven­fé­lag Mos­fells­bæj­ar styrk­ir börn í efna­litl­um fjöl­skyld­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

        • 3.9. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2014-2017 2014081479

          Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2014-2017 og fram­kvæmda­áætlun jafn­rétt­is­mála 2014-2017 lagð­ar fram til sam­þykkt­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

        • 3.10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 896 201503018F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

        • 3.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 890 201502022F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

        • 3.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 891 201502024F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

        • 3.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 892 201503004F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

        • 3.14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 893 201503005F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

        • 3.15. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 894 201503011F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

        • 3.16. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 895 201503014F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

        • 3.17. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 307 201502023F

          Barna­vern­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

        • 3.18. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 308 201503007F

          Barna­vern­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 305201503016F

          Fund­ar­gerð 305. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Skóla­daga­töl 2015-16 201502199

            Lagt fram til sam­þykkt­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 305. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

          • 4.2. Starfs­áætlan­ir leik­skóla 2016 201503296

            Lagt fram til stað­fest­ing­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 305. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

          • 4.3. Starfs­áætlan­ir grunn­skóla 2015-17 201503297

            End­ur­skoð­að­ar starfs­áætlan­ir grunn­skóla lagð­ar fram til sam­þykkt­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 305. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

          • 4.4. Bann bið sýn­ingu kvik­mynda í skól­um nema með sam­þykki 201503029

            Lagt fram til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 305. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

          • 4.5. Breyt­ing á reglu­gerð um nem­end­ur með sér­þarf­ir í grunn­skóla 201502403

            Til fram til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 305. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

          • 4.6. Starfs­þró­un kenn­ara, grein­ing á sjóð­aum­hverfi 201502402

            Lagt fram til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 305. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

          • 4.7. Vinnu­stofa um mál­efni bráð­gerra nem­enda 201409387

            Lagt fram til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 305. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

          • 4.8. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og skóla­hverfi í Mos­fells­bæ 201301573

            Fag­leg skoð­un á mið­skóla við Sunnukrika.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tek­ur und­ir bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í fræðslu­nefnd þess efn­is að það sé langt því frá að ein­ing ríki um af­greiðslu D- og V-lista á til­lög­um for­eldra­sam­fé­lags­ins og kjör­inna full­trúa í minni­hluta í tengsl­um við upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja í Mos­fells­bæ. Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að ágrein­ing­ur­inn sé ekki gott vega­nesti inn í fram­tíð­ina og hvet­ur D- og V-lista til að hlusta á radd­ir íbúa sem hafa veru­leg­ar áhyggj­ur af stöð­unni,$line$Full­trú­ar D- og V-lista hafa enn ekki gert grein fyr­ir því hvert allt að 200 nem­end­ur á aust­ur­svæði eiga að sækja skóla 2018. Þar er bú­ist við mik­illi fjölg­un en fækk­un á vest­ur­svæði en samt á að reisa þar skóla í út­jaðri byggð­ar sem ekki er á að­al­skipu­lagi. Um það snú­ast áhyggj­ur for­eldra­sam­fé­lags­ins og sam­an­tekt fræðslu­skrif­stofu veit­ir ekki svar við því. $line$Íbúa­hreyf­ing­in ósk­ar svars við spurn­ing­unni hvar eru tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar og áætlan­ir um hvert um­fram­fjöldi nem­enda í Varmár­skóla á að fara?$line$$line$Af­greiðsla 305. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um D- og V- lista gegn þrem­ur at­kvæð­um S- og M- lista.$line$$line$Bók­un S-lista:$line$Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar telja að þau gögn sem hafa ver­ið unn­in og lögð fram í skoð­un á fag­legri, fjár­hags­legri og skipu­lags­legri hag­kvæmni hug­mynd­ar for­eldra um skóla mið­svæð­is, sem ákveð­in var á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar, hafi ekki ver­ið full­nægj­andi. Þau gögn eru auð­sjá­an­lega unn­in með þeirri forskrift meiri­hlut­ans að end­ur­skoða ekki mál­ið í heild sinni án til­lits til fyrri ákvarð­ana og er þar ekki við emb­ætt­is­menn eða ráð­gjafa að sakast held­ur þá póli­tísku stefnu­mörk­un sem ligg­ur til grund­vall­ar þeirri vinnu.$line$Þeg­ar þró­un um­ræðu og ákvarð­ana um upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja er skoð­uð sést að sára­litl­ar breyt­ing­ar hafa orð­ið á stefnu­mörk­un varð­andi upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja frá fyrstu hug­mynd­um meiri­hlut­ans í árs­byrj­un 2013. Það sýn­ir að sam­ráð­ið sem meiri­hlut­inn stær­ir sig af í þessu máli var ófull­nægj­andi. $line$Lengi hef­ur stefnt í óefni í að­stöðu grunn­skól­anna í Mos­fells­bæ fyr­ir starf sitt. Full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar hafa um ára­bil varað við í hvað stefndi og bent á mik­il­vægi þess að hefja stefnu­mót­un til fram­tíð­ar varð­andi upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja til að mæta vax­andi þörf skól­anna fyr­ir full­nægj­andi að­stöðu. Ekki hef­ur meiri­hlut­inn svarað því kalli og hef­ur hann skort skiln­ing og fram­tíð­ar­sýn í þess­um mik­il­væga mála­flokki og beitt bráða­birgðaredd­ing­um frá ári til árs. Sú nið­ur­staða sem nú blas­ir við er eng­in breyt­ing frá þeirri stefnu. Það er því ljóst að ekki er í sjón­máli var­an­leg lausn á að­stöðu grunn­skól­anna á næstu árum. Bráða­birgða­lausn­ir með þeim auka kostn­aði sem þeim fylgja er stefnu­mörk­un meiri­hlut­ans. $line$$line$Bók­un D- og V-lista:$line$Fyr­ir fundi fræðslu­nefnd­ar varð­andi ákvörð­un um upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja lágu fyr­ir ít­ar­leg gögn til stuðn­ings ákvörð­un nen­fd­ar­inn­ar. Bæj­ar­full­trú­ar D- og V-lista vísa því á bug að þau gögn séu unn­in sam­kvæmt forskrift meiri­hlut­ans. Með því er veg­ið að fag­legri mati þeirra sér­fræð­inga og emb­ætt­is­manna sem að mál­inu hafa kom­ið. Fyr­ir ligg­ur að stað­felsta til­lögu fræðslu­nefnd­ar um upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja og það er er að bera í bakka­full­an læk­inn að segja að upp­bygg­ing nýrra skóla­mann­virkja sé ekki lausn­ir til fram­tíð­ar ann­að eru út­snún­ing­ar sem ekki eru mál­efna­legi og í raun ekki svara verð­irr. bæj­ar­full­trú­ar D- og V-lista lýsa einn­ig undr­un sinni á að bæj­ar­full­trúi íbúhreyf­ing­ar­inn­ar hafi ekki enn skil­ið hvern­ig skóla­fyr­komu­lagi á aust­ur­svæði verð­ur háttað til fram­tíð­ar og hvaða lausn­ir bygg­ing skóla í Helga­fells­hverfi hef­ur í för með sér.

          • 4.9. Er­indi vegna full­trúa for­eldra í fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar 201412287

            Er­indi frá FGMOS vegna full­trúa grunn­skóla­for­eldra á fundi fræðslu­nefnd­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 305. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 187201503020F

            Fund­ar­gerð 187. fund­ar íþótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Styrk­ir til ungra og efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2015 201502305

              Styrk­ir til ungra og efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2015

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 187. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Kvenna­deild Hvíta ridd­ar­ans - um­sókn um styrk 201503129

              Styrk­beiðni frá Hvíta Riddd­ar­an­um

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 187. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015 201501512

              Ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015. Verkalist­inn er unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og nefnd­ir bæj­ar­ins út frá verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020. Óskað er eft­ir því að til­lög­ur liggi fyr­ir eigi síð­ar en 19. fe­brú­ar 2015. frestað á 186 fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 187. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Regl­ur vegna kjörs íþrótta­manns árs­ins 200711264

              Regl­ur um kjör íþrótta­manns og -konu Mos­fells­bæj­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 187. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 387201503012F

              Fund­ar­gerð 387. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Árs­skýrsla um­hverf­is­sviðs 201503298

                Lögð fram til kynn­ing­ar árs­skýrsla um­hverf­is­sviðs fyr­ir árið 2014.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 387. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Breyt­ing á deili­skipu­lagi urð­un­ar­stað­ar í Álfs­nesi 201407165

                Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir með bréfi dags. 3. mars 2015 um enduraug­lýs­ingu og breyt­ing­ar á til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi urð­un­ar­stað­ar í Álfs­nesi. Ný og breytt til­laga var aug­lýst 16. fe­brú­ar 2015 með at­huga­semda­fresti til og með 30. mars 2015. Breyt­ing­ar felast m.a. í auk­inni há­marks­hæð hluta af bygg­ing­um m.v. áður aug­lýsta til­lögu, sem skipu­lags­nefnd fjall­aði um á 371. og 376. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 387. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

                Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um vatns­vernd í Mos­fells­dal og hvern­ig hún horf­ir við gagn­vart áform­um um vík­inga­bæ í Sel­holti. Einn­ig lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að fall­ið verði frá áætl­un­um um vík­inga­byggð á Mos­fells­heiði. Þess í stað verði fund­in stað­setn­ing fyr­ir safn­ið í Mos­fells­dal þar sem að­gang­ur er greið­ur að raf­magni, vatni og al­menn­ings­sam­göng­um og sam­legðaráhrifa gæt­ir við byggð­ina sem ýtir und­ir starf­semi safns­ins. Um er að ræða lóð í Mos­fells­dal og ger­ir til­lag­an ráð fyr­ir að á renni í gegn­um vík­inga­þorp­ið.$line$Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd hef­ur viðrað hug­mynd um ákjós­an­lega stað­setn­ingu fyr­ir vík­inga­safn­ið á fund­um nefnd­ar­inn­ar og er hér lagt til að mál­inu verði vísað til bæj­ar­ráðs til skoð­un­ar og áfram­hald­andi skipu­lags­vinna á snjó­þungri heið­inni lögð til hlið­ar þar til því er lok­ið.$line$$line$Til­lag­an er felld með sex at­kvæð­um D- og V- lista, gegn einu at­kvæði M-lista. Full­trú­ar S-lista sitja hjá. $line$$line$Af­greiðsla 387. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um, gegn einu at­kvæði M-lista.

              • 6.4. Vefara­stræti 32-38 og 40-46 - fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201410126

                Lögð fram að nýju til­laga Odds Víð­is­son­ar arki­tekts f.h. LL06 ehf. að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi og skil­mál­um fyr­ir Vefara­stræti 32-38 og 40-46, ásamt nán­ari skýr­ing­ar­gögn­um fyr­ir lóð nr. 40-46 sbr. bók­un á 386. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tek­ur und­ir bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í skipu­lags­nefnd en hann lýsti sig mót­fall­inn breyt­ingu á deili­skipu­lagi í Aug­anu sem fel­ur í sér að fjölga bíla­stæð­um á suð­ur­hluta um­ræddra lóða en sú breyt­ing spill­ir lífs­gæð­um íbúa mjög mik­ið, veld­ur há­vaða, ónæði og ólofti og er auk þess í mót­sögn við for­sögn í grein­ar­gerð með skipu­lag­inu.$line$$line$Af­greiðsla 387. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um D- og V- lista gegn þrem­ur at­kvæð­um S- og M-lista.

              • 6.5. Vefara­stræti 15-19, Gerplustræti 16-26, er­indi um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201502401

                Örn Kjærnested f.h. bygg­ing­ar­fé­lags­ins Bakka ósk­ar eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi skv. með­fylgj­andi drög­um. Í drög­un­um felst að fyrri breyt­ing­ar varð­andi torg og bíla­stæði norð­an lóð­anna verði látn­ar ganga til baka, og að sett verði bíla­stæði ofan á hluta af bíla­kjall­ara á milli hús­anna. Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 387. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.6. Bræðra­tunga, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201412082

                Lögð fram ný og breytt af­stöðu­mynd frá um­sækj­anda í kjöl­far fram­kom­inna at­huga­semda og við­ræðna við ná­granna og um­sækj­anda í fram­haldi af þeim.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 387. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.7. Litlikriki 3-5, fyr­ir­spurn um þrjár íbúð­ir í stað tveggja. 201503299

                Lagt fram er­indi Jóna­s­ar Bjarna Árna­son­ar dags. 11. mars 2015 þar sem óskað er eft­ir að heim­ilað verði að hafa 3 íbúð­ir í hús­inu skv. með­fylgj­andi til­lögu­teikn­ingu, en hús­ið er skv. skipu­lagi og áður sam­þykkt­um teikn­ing­um áform­að sem par­hús.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 387. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.8. Brú, Ell­iða­kotslandi, kæra til ÚUA, krafa um frest­un réttaráhrifa 201503014

                Lögð fram kæra til Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mæála vegna ákvörð­un­ar nefnd­ar­inn­ar á 383. fundi varð­andi end­ur­bygg­ingu frí­stunda­húss­ins Brú­ar í landi Ell­iða­kots. Einn­ig lögð fram grein­ar­gerð Mos­fells­bæj­ar til ÚUA og bráða­birgða­úrskurð­ur úr­skurð­ar­nefnd­ar­inn­ar vegna kröfu um frest­un réttaráhrifa.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 387. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 158201503019F

                Fund­ar­gerð 158. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar um sam­st­arf vegna Mel­túns­reits 201503337

                  Lagt fram er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar um sam­st­arf vegna skipu­lags skóg­rækt­ar­svæð­is í til­efni af 60 ára af­mæli fé­lags­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 158. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Árs­skýrsla um­hverf­is­sviðs 201503298

                  Lögð fram til kynn­ing­ar árs­skýrsla um­hverf­is­sviðs fyr­ir árið 2014

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 158. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015 201501512

                  Lögð fram drög að verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015. Verk­efna­list­inn var unn­in í sam­ráði við nefnd­ir og svið bæj­ar­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 158. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.4. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins um mögu­lega stækk­un á hest­húsa­hverfi 200701150

                  Skipu­lags­nefnd­in vís­aði 3. mars 2015 til­lögu Hesta­manna­fé­lags­ins um reið­leið við frið­lýst svæði með­fram hest­húsa­hverf­inu að vest­an og við hverf­is­vernd­ar­svæði með­fram því að aust­an, til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 158. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.5. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

                  Er­ind­ið sett á dagskrá um­hverf­is­nefnd­ar að ósk Úrsúlu Ju­nem­ann.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 158. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 47201503001F

                  Fund­ar­gerð 47. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015 201501512

                    Ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015. Verkalist­inn er unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og nefnd­ir bæj­ar­ins út frá verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020. Óskað er eft­ir því að til­lög­ur liggi fyr­ir eigi síð­ar en 19. fe­brú­ar 2015.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 47. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 201501643

                    Lögð fram þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 til kynn­ing­ar

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 47. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.3. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2015 201502220

                    Far­ið yfir um­sókn­ir.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 47. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 9. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 48201503013F

                    Fund­ar­gerð 48. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2015 201502220

                      Far­ið yfir um­sókn­ir.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 48. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 261201503009F

                      .

                      Fund­ar­gerð 261. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Ástu-Sólliljugata 22-24 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201502421

                        Stakka­nes ehf Álf­hóls­vegi 53 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi fyr­ir end­ur­sam­þykkt, út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á 4 íbúða fjöleigna­húsi úr stein­steypu á lóð­inni nr. 22 - 24 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Loft­hæð­ir breyt­ast í hús­inu og það stækk­ar um 33,1 m3.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 261. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.2. Flugu­mýri 24-26, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201502251

                        Fag­verk verk­tak­ar ehf Spóa­höfða 18 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að stækka millipall og inn­rétta starfs­manna­að­stöðu, byggja sval­ir og fjölga glugg­um í ein­ingu 0107 í aust­ur­hluta húss­ins að Flugu­mýri 24 - 26 sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um.
                        Stækk­un millipalls 39,8 m2.
                        Heild­ar rúm­metra­stærð húss­ins breyt­ist ekki.
                        Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki með­eig­enda í hús­inu.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 261. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.3. Há­holt 7, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201409355

                        Hót­el Lax­nes Há­holti 7 sæk­ir um leyfi til að byggja kvisti, hækka ris og breyta innra fyr­ir­komu­lagi í mats­hluta 0201 að Há­holti 7 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stækk­un húss: 149,0 m3.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 261. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.4. Laxa­tunga 179-185 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201502419

                        Hlöðver Sig­urðs­son Gerð­hömr­um 14 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um einn­ar hæð­ar rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 179 -185 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                        Stærð nr. 179: Íbúð 166,5 m2 bíl­geymsla 36,9 m2, sam­tals 847,5 m3.
                        Stærð nr. 181: Íbúð 166,5 m2 bíl­geymsla 36,9 m2, sam­tals 847,5 m3.
                        Stærð nr. 183: Íbúð 166,5 m2 bíl­geymsla 36,9 m2, sam­tals 847,5 m3.
                        Stærð nr. 185: Íbúð 166,5 m2 bíl­geymsla 36,9 m2, sam­tals 847,5 m3.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 261. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.5. Litlikriki 68-74, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201503093

                        Ár­vök­ull ehf Stórakrika 46 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að klæða hús­in nr. 68 - 74 við Litlakrika með flís­um og ál­klæðn­ingu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 261. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.6. Stórikriki 14, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201502146

                        Unn­ur Gunn­ars­dótt­ir og Ág­úst Sæ­land Stórakrika 14 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að breyta út­liti og notk­un bíl­geymslu húss­ins að Stórakrika 14 þann­ig að þar verði inn­réttað íbúð­ar­rými með eld­húsi.
                        Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.
                        Á 259. af­greiðslufundi bygg­inga­full­trúa ósk­aði hann eft­ir af­stöðu skipu­lags­nefnd­ar hvort til álita kæmi að leyfa um­beðna breyt­ingu.
                        Á fundi skipu­lags­nefnd­ar 5. mars 2015 var fjallað um er­ind­ið og var gerð eft­ir­far­andi bók­un.
                        "Skipu­lags­nefnd er nei­kvæð fyr­ir er­ind­inu".

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 261. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Að­al­fund­ur SSH 2014201503410

                        Aðalfundur SSH 2014

                        • 12. Fund­ar­gerð 214. fund­ar Strætó bs201503374

                          Fundargerð 214. fundar Strætó bs

                          • 13. Fund­ar­gerð 343. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201503375

                            Fundargerð 343. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

                            • 14. Fund­ar­gerð 410. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201503411

                              Fundargerð 410. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                              • 15. Fund­ar­gerð 411. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201503412

                                Fundargerð 411. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                                • 16. Fund­ar­gerð 412. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201503413

                                  Fundargerð 412. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                                  • 17. Fund­ar­gerð 413. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201503414

                                    Fundargerð 413. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                                    • 18. Fund­ar­gerð 55. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201503323

                                      Fundargerð 55. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

                                      • 19. Fund­ar­gerð sam­eig­in­legs fund­ar eig­enda Strætó bs.201503147

                                        Fundargerð sameiginlegs fundar eigenda Strætó bs.

                                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.