Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. apríl 2019 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Una Hildardóttir formaður
  • Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
  • Ingibjörg B Jóhannesdóttir varamaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Jónsson

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Nor­rænt sam­st­arf um betri bæi og íbúa­lýð­ræði201706309

    Upplýsingar úr námsferð sem farin var til að skoða sambærileg verkefni á Norðurlöndum.

    Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar Auði Hall­dórs­dótt­ur, for­stöðu­manni bóka­safns- og menn­ing­ar­mála, fyr­ir góða yf­ir­ferð yfir náms­ferð­ina.

  • 2. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2014-20172014081479

    Upphaf vinnu við gerð framkvæmdaáætlunar fyrir árin 2018-2022.

    Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd ræddi verklag við til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar og setn­ingu verklags­reglna vegna þeirra. Ákveð­ið að næsti fund­ur nefnd­ar­inn­ar verði nýtt­ur til þess að vinna að gerð fram­kvæmda­áætl­un­ar í jafn­rétt­is­mál­um fyr­ir árin 2018-2022 og fjalla um drög að verklags­regl­um vegna til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­inig­ar.

    • 3. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2018201901489

      Niðurstöðu þjónustukönnunar Gallup 2018 fyrir Mosfellsbæ.

      Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ingu á nið­ur­stöð­um þjón­ustu­könn­un­ar Gallup 2018.

      • 4. Um­sókn um þátt­töku í íbúa­sam­ráðs­verk­efni Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Ak­ur­eyr­ar201903029

        Mosfellsbæ býðst að óska eftir þátttöku í íbúasamráðsverkefni Sambandis íslenkra sveitarfélag og Akureyrarbæjar.

        Formanni lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar og for­stöðu­manni þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar fal­ið að und­ir­búa um­sókn um þátt­töku í íbúa­sam­ráðs­verk­efni Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:50