23. september 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
- Karen Anna Sævarsdóttir 4. varabæjarfulltrúi
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1226201509006F
Fundargerð 1226. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 656. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Desjamýri 8 /umsókn um lóð; Málningarþjónusta Jónasar ehf./Rafmiðlun hf. 2015082102
Tillaga bæjarstjóra um úthlutun lóðarinnar lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1226. fundar bæjarráðs samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Desjamýri 8 /Umsókn um lóð. RK Holding ehf. 2015081432
Tillaga bæjarstjóra um úthlutun lóðarinnar lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1226. fundar bæjarráðs samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Fjármálaráðstefna sveitafélaga 2015 201509095
Upplýsingar um fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2015 sem haldin verður 24. til 25. september n.k.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1226. fundar bæjarráðs samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Fjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ 201401534
Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu mála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1226. fundar bæjarráðs samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Vinnuhópur um uppbyggingu skátaheimilis 201403119
Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu mála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1226. fundar bæjarráðs samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Erindi Karls Pálssonar vegna lóðar við Hafravatn 201509161
Erindi Karls Pálssonar vegna leigulóðar við Hafravatn lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1226. fundar bæjarráðs samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1227201509016F
Fundargerð 1227. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 656. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Fyrirspurn um færslu ljósastaura og fleira í Kvíslartungu 201507221
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi Guðbjarts Ægissonar er nú lögð fyrir bæjarráð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1227. fundar bæjarráðs samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum, gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.
2.2. Uppbygging á lóðum í Bjarkarholti 1-9 201301126
Drög að samkomulagi við Alefli vegna úthlutunar lóða við Bjarkarholt 1-9 og Háholt 23 kynnt og lögð fyrir bæjarráð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1227. fundar bæjarráðs samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum, gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.
2.3. Umræður um vanda flóttamanna frá stríðshrjáðum svæðum. 2015082191
Minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um stöðu mála lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1227. fundar bæjarráðs samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum, gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.
2.4. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2015 - 2018 201405028
Lagt fram minnisblað um viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-listi Íbúahreyfingarinnar:$line$Bæjarstjórn vísar þeirri tillögu Íbúahreyfingarinnar að óska eftir upplýsingum frá skólastjórnendum í grunnskólum um aðhaldsaðgerðir á árinu til umræðu í bæjarráði.$line$$line$Tillagan er felld með sex atkvæðum gegn þremur atkvæðum fulltrúa M- og S-lista.$line$$line$Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar:$line$Þegar í ljós kom að rekstur Mosfellsbæjar stóðst ekki fjárhagsáætlun fyrir árið 2015 var því lofað að skólum sveitarfélagsins yrði hlíft við niðurskurði. Margt bendir þó til að svo sé ekki. Íbúahreyfingunni er kunnugt um að t.d. skólastjórnendur Varmárskóla hafi haldið fund með starfsmönnum skólans í vor þar sem aðhaldsaðgerðir upp á nokkra tugi milljóna voru boðaðar.$line$Ýmislegt styður að verið sé að skera niður í skólanum:$line$-Ekkert var aðhafst í sumar vegna brunans á útikennslusvæði; $line$-Öll sérkennsla hefur verið flutt í opið rými inn á bókasafn skólans; $line$-Stuðningsfulltrúum og skólaliðum var fækkað í vor; $line$-Engin forfallakennsla er í boði í 9. og 10. bekk og lítil í 7. og 8. bekk; $line$-Ekkert hefur verið gert til að bæta mötuneytisaðstöðu. Yngri deild mætir í mat kl. 10.50 þrátt fyrir að nesti sé ekki borðað fyrr en kl. 9.30; $line$-Skólaliða vantar í mötuneyti; $line$-Starfskraftur sem sá um kennarastofuna og aðstoð í matsal í hádegi hefur verið færður niður í yngri deild; $line$-Viðhald á útisvæði er lítið sem ekkert; $line$-Vinnuaðstaða kennara er sögð óviðunandi, tölvur þarfnast endurnýjunar o.fl. $line$Það er samdóma álit fjölda kennara að bæjarfélagið sinni ekki Varmárskóla sem skyldi og skólann skorti sárlega fjármagn. $line$Þöggun og hálfsannleikur eru samfélagsmein sem við stjórnmálamenn þurfum að vinna gegn og því leggur bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar til að bæjarstjórn óski eftir upplýsingum um raunveruleg áhrif rekstrartaps Mosfellsbæjar á grunn- og leikskóla sveitarfélagsins. $line$$line$Bókun V-og D-lista:$line$Bæjarfulltrúar V og D lista árétta að fjárhagsárið 2015 er ekki liðið og þeir viðaukar sem til umræðu eru fjölluðu um hagræðingu sem beint var til sviða bæjarins. Í þeim viðauka er sérstaklega tilgreint að grunnskólum bæjarins yrði hlíft við þeirri hagræðingarkröfu. Fulltrúar V og D lista bera traust til skólastjórenda og treysta þeim til að reka skólanna innan þess fjárhagsramma sem samþykktur var í bæjarstjórn. Hafin er vinna bæjarráðs við fjárhagsáætlun fyrir árið 2016. Í þeirri vinnu mun bæjarráð hitta stjórnendur stofnana og fá upplýsingar um hvernig til hefur tekist á yfirstandandi ári og á hvað stjórnendur vilja leggja áherslu á næsta ári. Á þeim forsendum fellum við tillögu fulltrúa Íbúahreyfingarinnar.$line$$line$Afgreiðsla 1227. fundar bæjarráðs samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.
2.5. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2015 201501503
Fjármálastjóri kynnir fyrirhugaða sölu skuldabréfa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1227. fundar bæjarráðs samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum, gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.
2.6. Uglugata 2-22, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 201411038
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst 22. júlí 2015 með athugasemdafresti til 2. september 2015. Engin athugasemd barst. Skipulagsnefnd vísaði ákvörðun um gjaldtöku vegna fjölgunar íbúða til afgreiðslu bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1227. fundar bæjarráðs samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum, gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 235201509009F
Fundargerð 235. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 656. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Jafnréttisviðurkenning 2015 201509110
Fjölskyldunefnd veitir árlega jafnréttisviðurkenningu
þeim einstaklingi, stofnun, fyrirtæki eða félagasamtökum sem hafa lagt sig fram við að framfylgja jafnréttislögum og Evrópusáttmálanum um jafna stöðu kvenna og karla.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Barnaverndarmálafundur - 338 201509007F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Trúnaðarmálafundur - 942 201509008F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Trúnaðarmálafundur - 945 201509013F
Trúnaðarmál, mál tekin fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Trúnaðarmálafundur - 939 201508023F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Trúnaðarmálafundur - 940 201509002F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Trúnaðarmálafundur - 941 201509003F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Barnaverndarmálafundur - 337 201509004F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Trúnaðarmálafundur - 943 201509011F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Trúnaðarmálafundur - 944 201509012F
Trúnaðarmál, tekin fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 310201509014F
Fundargerð 310. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 656. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 2014081479
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 310. fundar fræðslunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
4.2. Námskeið fyrir skólanefndir 201509134
Til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 310. fundar fræðslunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
4.3. Erindi Sigrúnar H. Pálsdóttur um að lögmanni Mosfellsbæjar verði falið að vinna minnisblað um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa 201503509
Á 1219. fundi bæjarráðs 9. júlí sl. var samþykkt að vísa minnisblaði lögmanns bæjarins um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa til umfjöllunar í nefndum bæjarins og var lögmanni falið að því loknu að funda með þeim nefndum sem teldu þess þröf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 310. fundar fræðslunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
4.4. Innkaup á skólavörum 2015082225
Bæjarráð óskar eftir því við fræðslunefnd að farið verið yfir hvernig staðið er að innkaupalistum hjá grunnskólum bæjarins og sérstaklega verði horft til hagkvæmnis- og umhverfisjónarmiða. Einnig er ályktun Barnaheilla send nefndinni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 310. fundar fræðslunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
4.5. Ársskýrsla sálfræðiþjónustu 2014-2015 201509074
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar:$line$Ef marka má ágæta ársskýrslu sálfræðiþjónustu Mosfellsbæjar virðast verkefni sálfræðiþjónustu vera ærin. Í skýrslunni kemur fram að stöðugildi sálfræðinga séu aðeins 3. Samanlagður fjöldi barna í skólum og leikskólum er 2131 og þar af fékk sálfræðiþjónustan 177 ný tilvik á árinu og 42 sem fylgt var eftir frá fyrra ári inn á sitt borð. $line$Skv. upplýsingum sem Íbúahreyfingin hefur aflað geta liðið allt að 5-6 vikur milli reglubundinna viðtala við börn sem þarf að sinna í grunnskólum. Í ljósi eðlis verkefnisins er þetta mjög langur tími.$line$Íbúahreyfingin hefur því áhuga á að fá að vita hvort sálfræðingarnir telji sig geta annað þeim verkefnum sem þeim er ætlað á fullnægjandi hátt. Einnig óskar Íbúahreyfingin eftir svari við því hver hin almennu viðmið um fjölda stöðugilda séu.$line$Íbúahreyfingin leggur til að bæjarstjórn feli skólaskrifstofu að hafa milligöngu um að fá úr þessu skorið og miðli þeim upplýsingum til fræðslunefndar.$line$$line$Tillagan er felld með átta atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.$line$$line$Bókun V-, D- og S-lista:$line$Bæjarfulltrúar V-, D- og S-lista treysta skólaskrifstofu og fræðslunefnd til að fjalla um viðkomandi mál og eðlilegast væri að fyrirspurnir sem þessar kæmu fram í viðkomandi fagnefnd. Fulltrúar V-, D og S-lista þakka sálfræðiþjónustu fyrir góða og innihaldsríka skýrslu. $line$$line$Afgreiðsla 310. fundar fræðslunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
4.6. Börn með sérþarfir í grunnskólum, samanburður milli ára 2012-2015 201509085
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 310. fundar fræðslunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
4.7. Ársskýrsla Skólaskrifstofu 2014-2015 201509137
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 310. fundar fræðslunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
4.8. Breyting á reglum um frístundasel 201506081
Breytingum að reglum vísað aftur til nefndar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 310. fundar fræðslunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
4.9. Fundaráætlun fræðslunefndar 201509230
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 310. fundar fræðslunefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
5. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 192201509017F
Fundargerð 192. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 656. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Vinabæjarmálefni 201506088
Helga Jónsdóttir mætir á fundinn undir þessum lið
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Listasalur 2016-tillögur að sýningum. 201506087
Málfríður Finnbogadóttir mætir á fundinn undir þessum lið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Í túninu heima 2015 201504228
Farið yfir hátíðina, Hugrún Ósk mætir á fundinn undir þessum lið.
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarstjórn tekur undir þakkir til þeirra sem komu að undirbúningi bæjarhátíðarinnar Í túninu heima. $line$$line$Afgreiðsla 192. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Erindi Sigrúnar H. Pálsdóttur um að lögmanni Mosfellsbæjar verði falið að vinna minnisblað um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa 201503509
Á 1219. fundi bæjarráðs 9. júlí sl. var samþykkt að vísa minnisblaði lögmanns bæjarins um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa til umfjöllunar í nefndum bæjarins og var lögmanni falið að því loknu að funda með þeim nefndum sem teldu þess þröf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 2014081479
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Menningarkvöld FAMOS 201509303
Lagt fram
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum að beina því til menningarmálanefndar að semja reglur fyrir úthlutun þeirra daga sem bærinn hefur til ráðstöfunar samkvæmt samningi við rekstraraðila Hlégarðs.$line$$line$Afgreiðsla 192. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum, þó með þeirri athugasemd að einungis fjórir atkvæðabærir nefndarmenn voru á fundinum, en ekki fimm eins og afgreiðsla fundarins ber með sér.
5.7. Fundaráætlun menningarmálanefndar 201509251
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 396201509010F
Fundargerð 396. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 656. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Engjavegur 11 og 11a, ósk um færslu á lóðarmörkum. 2015081959
Sigurður Sveinsson og Anna Þ Reynis eigendur Engjavegar 11 og Sveinn Björnsson og Sigurbjörg Sigurðardóttir eigendur Engjavegar 11a, óska eftir því að lóðarmörkum á milli lóðanna verði breytt frá því sem er í gildandi deiliskipulagi, sbr. meðfylgjandi teikningar. Frestað á 395. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Umsagnarbeiðni vegna nýs rekstrarleyfis fyrir "Lundur Farm ehf" 201508097
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir umsögn vegna umsóknar um nýtt rekstrarleyfi fyrir gististað að Lundi í Mosfellsbæ. Um er að ræða gistiaðstöðu með 17 rúmstæðum í íbúðarhúsi og húsi sem er samþykkt fyrir starfsmannaaðstöðu. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 395. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Bjarg við Varmá - Umsókn um byggingarleyfi 201507008
Albert Rútsson hefur sótt um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á tveimur hæðum, samtals 401 m2, skv. meðfylgjandi teikningum. Byggingafulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 395. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Uglugata 2-22, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 201411038
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst 22. júlí 2015 með athugasemdafresti til 2. september 2015. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Ástu Sólliljugata 30-32, fyrirspurn um 3 raðhús 201504048
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst 22. júlí 2015 með athugasemdafresti til 2. september 2015. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Hestaíþróttasvæði Varmárbökkum, endurskoðun deiliskipulags 200701150
Lögð fram tillaga að endurskoðuðu deiliskipulagi svæðis fyrir hesthús og hestaíþróttir á Varmárbökkum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Selholt, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Lagður fram uppdráttur með tillögu að breytingu á aðalskipulagi, þar sem um 8,7 ha afþreyingar- og ferðamannasvæði kemur í stað 7,2 ha landbúnaðarsvæðis og 1,5 ha opins óbyggðs svæðis. Einnig lögð fram tillaga að deiliskipulagi "Víkingaveraldar" á umræddu svæði ásamt skýringaruppdrætti, unnið af Pétri Jónssyni arkitekt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Erindi Iceland Excursions varðandi deiliskipulag í Mosfellsdal 201407126
Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi hugmyndir um uppbyggingu í Mosfellsdal á spildum í landi Æsustaða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Fyrirspurn um gatnagerð og lagnir við Ása 4 2015081539
Tekin fyrir fyrirspurn um hönnun og gatnagerð að Ásum, sem bæjarráð vísaði til umsagnar skipulagsnefndar. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Nýjar umferðarmerkingar við Tunguveg, Skeiðholt, Þverholt og Háholt. 201509033
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs óskar eftir staðfestingu skipulagsnefndar á breyttum umferðarmerkingum við þrenn gatnamót í Mosfellsbæ: Gatnamót Tunguvegar/Kvíslartungu; Þverholts/Skeiðholts og Þverholts/Háholts.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Tillaga Samsons Bjarnars Harðarsonar um "grænt skipulag" fyrir Mosfellsbæ. 201502411
Umræða um málið sem áður var á dagskrá 389. fundar.
Á fundinn mætti Guðrún Birna Sigmarsdóttir starfsmaður umhverfissviðs.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Skipulagsmál í Krikahverfi, samþykkt bæjarstjórnar 9.9.2015 um íbúafund. 201509219
Í tengslum við umfjöllun um tillögu að breytingu á aðalskipulagi varðandi miðsvæði norðan Krikahverfis samþykkti Bæjarstjórn 9.9.2015 að haldinn skyldi fundur með íbúum Krikahverfis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Ástu-Sólliljugata 19-21, 18-20 og 26-28, fyrirspurn um fjölgun íbúða 201508937
Atli Jóhann Guðbjörnsson BFÍ f.h. JP Capitals ehf leggur þann 9.9.2015 fram nýja fyrirspurn um mögulega fjölgun íbúða, nú um fjölgun á lóðinni Ástu-Sólliljugötu 19-21 um eina íbúð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.14. Gerplustræti 24 - Umsókn um byggingarleyfi 201507037
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja 8 íbúða, þriggja hæða fjölbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 16 - 24 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið með tilliti til ákvæðis um kennileiti í deiliskipulagsskilmálum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.15. Dalsgarður 192120, fyrirspurn um deiliskipulag 201509180
Guðmundur Hreinsson BFÍ f.h. Guðrúnar Jóhannsdóttur og Gísla Jóhannssonar spyrst fyrir um það hvort leyfi fengist til þess að deiliskipuleggja spildu með landnúmeri 192120 undir parhús.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.16. Spilda nr. 125414, ósk um breytingu á deiliskipulagi við Engjaveg 201509072
Gunnlaugur Kr Hreiðarsson f.h. Ólafs Más Gunnlaugssonar, óskar eftir að landsspilda nr. 125414 verði tekin inn í deiliskipulag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 272201509015F
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.
Fundargerð 272. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 656. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Gerplustræti 24 - Umsókn um byggingarleyfi 201507037
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja 8 íbúða , þriggja hæða fjölbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 16 - 24 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 272. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 656. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Sölkugata 22-28 / umsókn um byggingarleyfi 201509160
Hæ ehf. Völuteigi 6 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 22, 24,26 og 28 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr. 22, 1. hæð íb. 99,1 m2, 2. hæð 86,2 m2, bílgeymsla 24,0 m2, 688,7 m3.
Nr. 24, 1. hæð íb. 98,4 m2, 2. hæð 86,2 m2, bílgeymsla 25,6 m2, 691,6 m3.
Nr. 26, 1. hæð íb. 100,4 m2, 2. hæð 86,2 m2, bílgeymsla 226,4 m2, 701,0 m3.
Nr. 28, 1. hæð íb. 98,3 m2, 2. hæð 86,2 m2, bílgeymsla 23,0 m2, 682,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 272. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 656. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Uglugata 31-33 / umsókn um byggingarleyfi 201509136
Planki ehf. Valshólum 2 Reykjavík sækir um leyfi fyrir smávægilegum innan- og utanhúss fyrirkomulagsbreytingum í Uglugötu 33 í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir hússsins breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 272. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 656. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Úlfarsfellsland, 125483 - Umsókn um byggingarleyfi 201507081
Áki Pétursson Asparfelli 4 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað í Úlfarsfellslandi, lnr. 125483 í samræmi við framlagða uppdrætti.
Á fundi skipulagsnefndar 14. júlí 2015 var ferð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við að erindið verði samþykkt þegar fyrir liggja fullnægjandi gögn".
Stækkun bústaðs 12,5 m2, 36,0 m3.
Stærð bústaðs eftir breytingu 72,3 m2, 273,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 272. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 656. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 353. fundar Sorpu bs201509177
Fundargerð 353. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
9. Fundargerð 6. eigendafundar Sorpu bs201509133
Fundargerð 6. eigendafundar Sorpu bs
Lagt fram.
- FylgiskjalSORPA_4_150618_Bref_vegna_sofnunar_lifraens_urgangs_m.pdfFylgiskjalSORPA_3_Stadsetning_Saevarhofda_Lambhagavegar.pdfFylgiskjalSORPA_3_Akstursleid_Sorpa_tillaga_2.pdfFylgiskjalSORPA_0_Dagskra_6_eigendafundur_2015_08_31_m.pdfFylgiskjalSORPA_3_20150819_endurvinnslustodvar_undirritad.pdfFylgiskjalEigendastefna_Sorpu_undirritud_m.pdfFylgiskjalSORPA_1_b_Forsendur_Sorpu_2016-2020.pdfFylgiskjalSORPA_4_Fundargerd_352stjórnarfundar undirritud.pdfFylgiskjalFundargerð 6. eigendafundar Sorpu bs.pdf
10. Fundargerð 830.fundar Sambands íslenskra sveitafélaga201509385
Lögð er fram til kynningar fundargerð 830.fundar Sambands íslenskra sveitafélaga.
Lagt fram.