Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. september 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
  • Karen Anna Sævarsdóttir 4. varabæjarfulltrúi
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1226201509006F

    Fund­ar­gerð 1226. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Desja­mýri 8 /um­sókn um lóð; Máln­ing­ar­þjón­usta Jóna­s­ar ehf./Raf­miðlun hf. 2015082102

      Til­laga bæj­ar­stjóra um út­hlut­un lóð­ar­inn­ar lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1226. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Desja­mýri 8 /Um­sókn um lóð. RK Hold­ing ehf. 2015081432

      Til­laga bæj­ar­stjóra um út­hlut­un lóð­ar­inn­ar lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1226. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Fjár­mála­ráð­stefna sveita­fé­laga 2015 201509095

      Upp­lýs­ing­ar um fjár­mála­ráð­stefnu sveit­ar­fé­laga 2015 sem hald­in verð­ur 24. til 25. sept­em­ber n.k.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1226. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ 201401534

      Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir stöðu mála.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1226. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Vinnu­hóp­ur um upp­bygg­ingu skáta­heim­il­is 201403119

      Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir stöðu mála.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1226. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi Karls Páls­son­ar vegna lóð­ar við Hafra­vatn 201509161

      Er­indi Karls Páls­son­ar vegna leigu­lóð­ar við Hafra­vatn lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1226. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1227201509016F

      Fund­ar­gerð 1227. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Fyr­ir­spurn um færslu ljósastaura og fleira í Kvísl­artungu 201507221

        Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um er­indi Guð­bjarts Æg­is­son­ar er nú lögð fyr­ir bæj­ar­ráð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1227. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um, gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

      • 2.2. Upp­bygg­ing á lóð­um í Bjark­ar­holti 1-9 201301126

        Drög að sam­komu­lagi við Al­efli vegna út­hlut­un­ar lóða við Bjark­ar­holt 1-9 og Há­holt 23 kynnt og lögð fyr­ir bæj­ar­ráð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1227. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um, gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

      • 2.3. Um­ræð­ur um vanda flótta­manna frá stríðs­hrjáð­um svæð­um. 2015082191

        Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs um stöðu mála lagt fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1227. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um, gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

      • 2.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018 201405028

        Lagt fram minn­is­blað um við­auka við fjár­hags­áætlun árs­ins 2015.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga M-listi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­stjórn vís­ar þeirri til­lögu Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar að óska eft­ir upp­lýs­ing­um frá skóla­stjórn­end­um í grunn­skól­um um að­halds­að­gerð­ir á ár­inu til um­ræðu í bæj­ar­ráði.$line$$line$Til­lag­an er felld með sex at­kvæð­um gegn þrem­ur at­kvæð­um full­trúa M- og S-lista.$line$$line$Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Þeg­ar í ljós kom að rekst­ur Mos­fells­bæj­ar stóðst ekki fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2015 var því lofað að skól­um sveit­ar­fé­lags­ins yrði hlíft við nið­ur­skurði. Margt bend­ir þó til að svo sé ekki. Íbúa­hreyf­ing­unni er kunn­ugt um að t.d. skóla­stjórn­end­ur Varmár­skóla hafi hald­ið fund með starfs­mönn­um skól­ans í vor þar sem að­halds­að­gerð­ir upp á nokkra tugi millj­óna voru boð­að­ar.$line$Ým­is­legt styð­ur að ver­ið sé að skera nið­ur í skól­an­um:$line$-Ekk­ert var að­hafst í sum­ar vegna brun­ans á úti­kennslu­svæði; $line$-Öll sér­kennsla hef­ur ver­ið flutt í opið rými inn á bóka­safn skól­ans; $line$-Stuðn­ings­full­trú­um og skóla­lið­um var fækkað í vor; $line$-Eng­in for­falla­kennsla er í boði í 9. og 10. bekk og lít­il í 7. og 8. bekk; $line$-Ekk­ert hef­ur ver­ið gert til að bæta mötu­neytis­að­stöðu. Yngri deild mæt­ir í mat kl. 10.50 þrátt fyr­ir að nesti sé ekki borð­að fyrr en kl. 9.30; $line$-Skóla­liða vant­ar í mötu­neyti; $line$-Starfs­kraft­ur sem sá um kenn­ara­stof­una og að­stoð í mat­sal í há­degi hef­ur ver­ið færð­ur nið­ur í yngri deild; $line$-Við­hald á úti­svæði er lít­ið sem ekk­ert; $line$-Vinnu­að­staða kenn­ara er sögð óvið­un­andi, tölv­ur þarfn­ast end­ur­nýj­un­ar o.fl. $line$Það er sam­dóma álit fjölda kenn­ara að bæj­ar­fé­lag­ið sinni ekki Varmár­skóla sem skyldi og skól­ann skorti sár­lega fjár­magn. $line$Þögg­un og hálfsann­leik­ur eru sam­fé­lags­mein sem við stjórn­mála­menn þurf­um að vinna gegn og því legg­ur bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar til að bæj­ar­stjórn óski eft­ir upp­lýs­ing­um um raun­veru­leg áhrif rekstr­artaps Mos­fells­bæj­ar á grunn- og leik­skóla sveit­ar­fé­lags­ins. $line$$line$Bók­un V-og D-lista:$line$Bæj­ar­full­trú­ar V og D lista árétta að fjár­hags­ár­ið 2015 er ekki lið­ið og þeir við­auk­ar sem til um­ræðu eru fjöll­uðu um hag­ræð­ingu sem beint var til sviða bæj­ar­ins. Í þeim við­auka er sér­stak­lega til­greint að grunn­skól­um bæj­ar­ins yrði hlíft við þeirri hag­ræð­ing­ar­kröfu. Full­trú­ar V og D lista bera traust til skóla­stjórenda og treysta þeim til að reka skól­anna inn­an þess fjár­hagsramma sem sam­þykkt­ur var í bæj­ar­stjórn. Hafin er vinna bæj­ar­ráðs við fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2016. Í þeirri vinnu mun bæj­ar­ráð hitta stjórn­end­ur stofn­ana og fá upp­lýs­ing­ar um hvern­ig til hef­ur tek­ist á yf­ir­stand­andi ári og á hvað stjórn­end­ur vilja leggja áherslu á næsta ári. Á þeim for­send­um fell­um við til­lögu full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$$line$Af­greiðsla 1227. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

      • 2.5. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2015 201501503

        Fjár­mála­stjóri kynn­ir fyr­ir­hug­aða sölu skulda­bréfa.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1227. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um, gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

      • 2.6. Uglugata 2-22, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201411038

        Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst 22. júlí 2015 með at­huga­semda­fresti til 2. sept­em­ber 2015. Eng­in at­huga­semd barst. Skipu­lags­nefnd vís­aði ákvörð­un um gjald­töku vegna fjölg­un­ar íbúða til af­greiðslu bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1227. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um, gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 235201509009F

        Fund­ar­gerð 235. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing 2015 201509110

          Fjöl­skyldu­nefnd veit­ir ár­lega jafn­réttisvið­ur­kenn­ingu
          þeim ein­stak­lingi, stofn­un, fyr­ir­tæki eða fé­laga­sam­tök­um sem hafa lagt sig fram við að fram­fylgja jafn­rétt­is­lög­um og Evr­ópusátt­mál­an­um um jafna stöðu kvenna og karla.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 235. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 338 201509007F

          Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 235. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 942 201509008F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 235. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 945 201509013F

          Trún­að­ar­mál, mál tekin fyr­ir.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 235. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 939 201508023F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 235. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 940 201509002F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 235. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 941 201509003F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 235. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 337 201509004F

          Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 235. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 943 201509011F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 235. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 944 201509012F

          Trún­að­ar­mál, tekin fyr­ir.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 235. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 310201509014F

          Fund­ar­gerð 310. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2014-2017 2014081479

            Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar var sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar í októ­ber 2014. Fram­kvæmda­áætlun var lögð fram til fjög­urra ára og fylg­ir hér með yf­ir­lit þar sem far­ið er yfir stöðu ein­stakra verk­efna mið­að við júní 2015. Lagt er upp með að full­trú­ar í nefnd­um og ráð­um kynni sér vel efni og inni­hald jafn­rétt­isáætl­un­ar­inn­ar og kanni hvaða efn­is­hlut­ar eigi við um mála­flokk við­kom­andi nefnd­ar og hafi þá til hlið­sjón­ar í stefnu­mót­andi ákvörð­un­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 310. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

          • 4.2. Nám­skeið fyr­ir skóla­nefnd­ir 201509134

            Til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 310. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

          • 4.3. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um að lög­manni Mos­fells­bæj­ar verði fal­ið að vinna minn­is­blað um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa 201503509

            Á 1219. fundi bæj­ar­ráðs 9. júlí sl. var sam­þykkt að vísa minn­is­blaði lög­manns bæj­ar­ins um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa til um­fjöll­un­ar í nefnd­um bæj­ar­ins og var lög­manni fal­ið að því loknu að funda með þeim nefnd­um sem teldu þess þröf.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 310. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

          • 4.4. Inn­kaup á skóla­vör­um 2015082225

            Bæj­ar­ráð ósk­ar eft­ir því við fræðslu­nefnd að far­ið ver­ið yfir hvern­ig stað­ið er að inn­kaupal­ist­um hjá grunn­skól­um bæj­ar­ins og sér­stak­lega verði horft til hag­kvæmn­is- og um­hverfi­sjón­ar­miða. Einn­ig er álykt­un Barna­heilla send nefnd­inni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 310. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

          • 4.5. Árs­skýrsla sál­fræði­þjón­ustu 2014-2015 201509074

            Lagt fram til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Ef marka má ágæta árs­skýrslu sál­fræði­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar virð­ast verk­efni sál­fræði­þjón­ustu vera ærin. Í skýrsl­unni kem­ur fram að stöðu­gildi sál­fræð­inga séu að­eins 3. Sam­an­lagð­ur fjöldi barna í skól­um og leik­skól­um er 2131 og þar af fékk sál­fræði­þjón­ust­an 177 ný til­vik á ár­inu og 42 sem fylgt var eft­ir frá fyrra ári inn á sitt borð. $line$Skv. upp­lýs­ing­um sem Íbúa­hreyf­ing­in hef­ur aflað geta lið­ið allt að 5-6 vik­ur milli reglu­bund­inna við­tala við börn sem þarf að sinna í grunn­skól­um. Í ljósi eðl­is verk­efn­is­ins er þetta mjög lang­ur tími.$line$Íbúa­hreyf­ing­in hef­ur því áhuga á að fá að vita hvort sál­fræð­ing­arn­ir telji sig geta ann­að þeim verk­efn­um sem þeim er ætlað á full­nægj­andi hátt. Einn­ig ósk­ar Íbúa­hreyf­ing­in eft­ir svari við því hver hin al­mennu við­mið um fjölda stöðu­gilda séu.$line$Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að bæj­ar­stjórn feli skóla­skrif­stofu að hafa milli­göngu um að fá úr þessu skor­ið og miðli þeim upp­lýs­ing­um til fræðslu­nefnd­ar.$line$$line$Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.$line$$line$Bók­un V-, D- og S-lista:$line$Bæj­ar­full­trú­ar V-, D- og S-lista treysta skóla­skrif­stofu og fræðslu­nefnd til að fjalla um við­kom­andi mál og eðli­leg­ast væri að fyr­ir­spurn­ir sem þess­ar kæmu fram í við­kom­andi fag­nefnd. Full­trú­ar V-, D og S-lista þakka sál­fræði­þjón­ustu fyr­ir góða og inni­halds­ríka skýrslu. $line$$line$Af­greiðsla 310. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

          • 4.6. Börn með sér­þarf­ir í grunn­skól­um, sam­an­burð­ur milli ára 2012-2015 201509085

            Lagt fram til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 310. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

          • 4.7. Árs­skýrsla Skóla­skrif­stofu 2014-2015 201509137

            Lagt fram til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 310. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

          • 4.8. Breyt­ing á regl­um um frí­stunda­sel 201506081

            Breyt­ing­um að regl­um vísað aft­ur til nefnd­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 310. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

          • 4.9. Fundaráætlun fræðslu­nefnd­ar 201509230

            Lagt fram til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 310. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

          • 5. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 192201509017F

            Fund­ar­gerð 192. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Vina­bæj­ar­mál­efni 201506088

              Helga Jóns­dótt­ir mæt­ir á fund­inn und­ir þess­um lið

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 192. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Lista­sal­ur 2016-til­lög­ur að sýn­ing­um. 201506087

              Mál­fríð­ur Finn­boga­dótt­ir mæt­ir á fund­inn und­ir þess­um lið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 192. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Í tún­inu heima 2015 201504228

              Far­ið yfir há­tíð­ina, Hug­rún Ósk mæt­ir á fund­inn und­ir þess­um lið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Bæj­ar­stjórn tek­ur und­ir þakk­ir til þeirra sem komu að und­ir­bún­ingi bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar Í tún­inu heima. $line$$line$Af­greiðsla 192. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um að lög­manni Mos­fells­bæj­ar verði fal­ið að vinna minn­is­blað um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa 201503509

              Á 1219. fundi bæj­ar­ráðs 9. júlí sl. var sam­þykkt að vísa minn­is­blaði lög­manns bæj­ar­ins um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa til um­fjöll­un­ar í nefnd­um bæj­ar­ins og var lög­manni fal­ið að því loknu að funda með þeim nefnd­um sem teldu þess þröf.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 192. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2014-2017 2014081479

              Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar var sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar í októ­ber 2014. Fram­kvæmda­áætlun var lögð fram til fjög­urra ára og fylg­ir hér með yf­ir­lit þar sem far­ið er yfir stöðu ein­stakra verk­efna mið­að við júní 2015. Lagt er upp með að full­trú­ar í nefnd­um og ráð­um kynni sér vel efni og inni­hald jafn­rétt­isáætl­un­ar­inn­ar og kanni hvaða efn­is­hlut­ar eigi við um mála­flokk við­kom­andi nefnd­ar og hafi þá til hlið­sjón­ar í stefnu­mót­andi ákvörð­un­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 192. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.6. Menn­ing­ar­kvöld FAMOS 201509303

              Lagt fram

              Niðurstaða þessa fundar:

              Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um að beina því til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar að semja regl­ur fyr­ir út­hlut­un þeirra daga sem bær­inn hef­ur til ráð­stöf­un­ar sam­kvæmt samn­ingi við rekstr­ar­að­ila Hlé­garðs.$line$$line$Af­greiðsla 192. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um, þó með þeirri at­huga­semd að ein­ung­is fjór­ir at­kvæða­bær­ir nefnd­ar­menn voru á fund­in­um, en ekki fimm eins og af­greiðsla fund­ar­ins ber með sér.

            • 5.7. Fundaráætlun menn­ing­ar­mála­nefnd­ar 201509251

              Lagt fram til upp­lýs­inga

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 192. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 396201509010F

              Fund­ar­gerð 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Engja­veg­ur 11 og 11a, ósk um færslu á lóð­ar­mörk­um. 2015081959

                Sig­urð­ur Sveins­son og Anna Þ Reyn­is eig­end­ur Engja­veg­ar 11 og Sveinn Björns­son og Sig­ur­björg Sig­urð­ar­dótt­ir eig­end­ur Engja­veg­ar 11a, óska eft­ir því að lóð­ar­mörk­um á milli lóð­anna verði breytt frá því sem er í gild­andi deili­skipu­lagi, sbr. með­fylgj­andi teikn­ing­ar. Frestað á 395. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Um­sagn­ar­beiðni vegna nýs rekstr­ar­leyf­is fyr­ir "Lund­ur Farm ehf" 201508097

                Sýslu­mað­ur­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ósk­ar eft­ir um­sögn vegna um­sókn­ar um nýtt rekstr­ar­leyfi fyr­ir gisti­stað að Lundi í Mos­fells­bæ. Um er að ræða gisti­að­stöðu með 17 rúm­stæð­um í íbúð­ar­húsi og húsi sem er sam­þykkt fyr­ir starfs­manna­að­stöðu. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 395. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Bjarg við Varmá - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507008

                Al­bert Rúts­son hef­ur sótt um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir ný­bygg­ingu á tveim­ur hæð­um, sam­tals 401 m2, skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um. Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 395. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Uglugata 2-22, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201411038

                Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst 22. júlí 2015 með at­huga­semda­fresti til 2. sept­em­ber 2015. Eng­in at­huga­semd barst.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.5. Ástu Sólliljugata 30-32, fyr­ir­spurn um 3 rað­hús 201504048

                Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst 22. júlí 2015 með at­huga­semda­fresti til 2. sept­em­ber 2015. Eng­in at­huga­semd barst.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.6. Hestaí­þrótta­svæði Varmár­bökk­um, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags 200701150

                Lögð fram til­laga að end­ur­skoð­uðu deili­skipu­lagi svæð­is fyr­ir hest­hús og hestaí­þrótt­ir á Varmár­bökk­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.7. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

                Lagð­ur fram upp­drátt­ur með til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, þar sem um 8,7 ha af­þrey­ing­ar- og ferða­manna­svæði kem­ur í stað 7,2 ha land­bún­að­ar­svæð­is og 1,5 ha op­ins óbyggðs svæð­is. Einn­ig lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi "Vík­inga­ver­ald­ar" á um­ræddu svæði ásamt skýr­ing­ar­upp­drætti, unn­ið af Pétri Jóns­syni arki­tekt.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.8. Er­indi Ice­land Excursi­ons varð­andi deili­skipu­lag í Mos­fells­dal 201407126

                Um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs varð­andi hug­mynd­ir um upp­bygg­ingu í Mos­fells­dal á spild­um í landi Æs­ustaða.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.9. Fyr­ir­spurn um gatna­gerð og lagn­ir við Ása 4 2015081539

                Tekin fyr­ir fyr­ir­spurn um hönn­un og gatna­gerð að Ásum, sem bæj­ar­ráð vís­aði til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar. Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um mál­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.10. Nýj­ar um­ferð­ar­merk­ing­ar við Tungu­veg, Skeið­holt, Þver­holt og Há­holt. 201509033

                Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs ósk­ar eft­ir stað­fest­ingu skipu­lags­nefnd­ar á breytt­um um­ferð­ar­merk­ing­um við þrenn gatna­mót í Mos­fells­bæ: Gatna­mót Tungu­veg­ar/Kvísl­artungu; Þver­holts/Skeið­holts og Þver­holts/Há­holts.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.11. Til­laga Sam­sons Bjarn­ars Harð­ar­son­ar um "grænt skipu­lag" fyr­ir Mos­fells­bæ. 201502411

                Um­ræða um mál­ið sem áður var á dagskrá 389. fund­ar.
                Á fund­inn mætti Guð­rún Birna Sig­mars­dótt­ir starfs­mað­ur um­hverf­is­sviðs.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.12. Skipu­lags­mál í Krika­hverfi, sam­þykkt bæj­ar­stjórn­ar 9.9.2015 um íbúa­fund. 201509219

                Í tengsl­um við um­fjöllun um til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi varð­andi mið­svæði norð­an Krika­hverf­is sam­þykkti Bæj­ar­stjórn 9.9.2015 að hald­inn skyldi fund­ur með íbú­um Krika­hverf­is.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.13. Ástu-Sólliljugata 19-21, 18-20 og 26-28, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða 201508937

                Atli Jó­hann Guð­björns­son BFÍ f.h. JP Capitals ehf legg­ur þann 9.9.2015 fram nýja fyr­ir­spurn um mögu­lega fjölg­un íbúða, nú um fjölg­un á lóð­inni Ástu-Sóllilju­götu 19-21 um eina íbúð.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.14. Gerplustræti 24 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507037

                Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja 8 íbúða, þriggja hæða fjöl­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr. 16 - 24 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið með til­liti til ákvæð­is um kenni­leiti í deili­skipu­lags­skil­mál­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.15. Dals­garð­ur 192120, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag 201509180

                Guð­mund­ur Hreins­son BFÍ f.h. Guð­rún­ar Jó­hanns­dótt­ur og Gísla Jó­hanns­son­ar spyrst fyr­ir um það hvort leyfi feng­ist til þess að deili­skipu­leggja spildu með land­núm­eri 192120 und­ir par­hús.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.16. Spilda nr. 125414, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi við Engja­veg 201509072

                Gunn­laug­ur Kr Hreið­ars­son f.h. Ólafs Más Gunn­laugs­son­ar, ósk­ar eft­ir að lands­spilda nr. 125414 verði tekin inn í deili­skipu­lag.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              Fundargerðir til kynningar

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.