24. september 2014 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
- Ragnar Þór Ragnarsson 1. varamaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erildi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Beiðni um þátttöku í kostnaði vegna sumarbúða 2014201409316
Beiðni um þátttöku í kostnaði vegna sumar- og helgardvalar barna í Reykjadal.
Vísað til frekari skoðunar starfsmanna fjölskyldusviðs.
3. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-20172014081479
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2018 og framkvæmdaáætlun jafnréttismála 2014-2018 lagðar fram til samþykktar.
Fjölskyldunefnd samþykkir að vísa framlögðum drögum að jafnréttisáætlun 2014-2017, ásamt framkvæmdaáætlun jafnréttisáætlunar 2014-2017 til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
2. Erindi Sjálfsbjargar félags fatlaðra varðandi umsókn um styrk201409145
Erindi Sjálfsbjargar félags fatlaðra varðandi umsókn um 250 þúsund króna styrk á árinu 2015.
Bæjarráð Mosfellsbæjar (1179.fundur) vísaði erindi Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu dags. 1. september 2014 vegna styrk beiðni til umsagnar fjölskyldunefndar. Í erindinu er óskað eftir því að bæjarfélagið sjái sér fært að veita styrk að upphæð 250 þúsund krónur við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015.
Fjölskyldunefnd vísar til umsagnar sinnar í málinu.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Trúnaðarmálafundur - 863201409019F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar
Fundargerð 863. trúnaðarmálafundar afgreidd á 222. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér
Fundargerðir til kynningar
9. Trúnaðarmálafundur - 859201409003F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
10. Trúnaðarmálafundur - 860201409005F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
11. Trúnaðarmálafundur - 861201409011F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
12. Trúnaðarmálafundur - 862201409018F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.