Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. ágúst 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson

Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka á dagskrá fund­ar­ins 417. fund skipu­lags­nefnd­ar.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 245201607013F

    Fund­ar­gerð 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2014-2017 2014081479

      Fram­kvæmda­áætlun kynnt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Jafn­rétt­is­dag­ur 2016 201607045

      Hug­mynd­ir um dagskrá dags­ins verða rædd­ar á fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Lands­fund­ur 2016 - Ak­ur­eyri 201607101

      Hanna Guð­laugs­dótt­ir mannauðs­stjóri sat fund­inn við um­fjöllun máls­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í jafn­rétt­is­mál­um fyr­ir árin 2016-2019 201606131

      Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í jafn­rétt­is­mál­um fyr­ir árin 2016-2019

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Skála­tún - Að­al­fund­ur 2016 201606211

      Að­al­fund­ur Skála­túns 2016, gögn frá að­al­fundi kynnt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. SSH - sam­eig­in­leg ferða­þjón­usta fatl­aðra 201510261

      Skýrsla um út­tekt og til­lög­ur Barry Connor á starf­semi Strætó bs. vegna ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Ásamt úr­skurði kær­u­nefnd­ar út­boðs­mála frá 21. júní 2016 í máli All Ice­land Tours ehf. gegn Strætó bs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Frum­varp til laga um út­lend­inga 201604240

      Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs um frum­varp til laga um út­lend­inga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um inn­flytj­enda 2016-2019 201606116

      Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um inn­flytj­enda 2016-2019.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Sam­eig­in­leg ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks - til­laga SSH 201601279

      End­ur­skoð­uð þjón­ustu­lýs­ing og sam­eign­leg­ar regl­ur vegna ferða­þjón­ustu fyr­ir fatlað fólk send til stað­fest­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1031 201607014F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1030 201607011F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1029 201607009F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1028 201607005F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1027 201607002F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.15. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1026 201606031F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.16. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 376 201607010F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.17. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 375 201607006F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.18. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 374 201606032F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.19. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 1 201606026F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.20. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 2 201606027F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.21. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 3 201606028F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.22. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 4 201606029F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.23. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 5 201607004F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1263. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 170201608002F

      Fund­ar­gerð 170. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 199201606007F

        Fund­ar­gerð 199. fund­ar menn­ingarála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 2.1. Bæj­arlista­mað­ur 2016 201604341

          Kjör bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2016.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 199. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 417201608007F

          Fund­ar­gerð 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Af­greiðsla deili­skipu­lags eft­ir aug­lýs­ingu 201608341

            Í skipu­lagslög­um nr. 123/2010 og í 2. gr. við­auka um embættisaf­greiðsl­ur skipu­lags­full­trúa við sam­þykkt nr. 596/2011 seg­ir að ef eng­ar at­huga­semd­ir eru gerð­ar við nýtt deili­skipu­lag eða breyt­ingu á deili­skipu­lagi er ekki skylt að taka til­lög­una aft­ur til um­ræðu í sveit­ar­stjórn held­ur skal senda hana Skipu­lags­stofn­un.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - Naut­hóls- og Flug­vall­ar­veg­ur 201607036

            Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags.6. júlí 2016 varð­andi breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2010-2030, Naut­hóls- og Flug­vall­ar­veg­ur.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Þor­móðsst.land/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201608703

            Mar­grét Pála Ólafs­dótt­ir Þrast­ar­höfða 45 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja sólpall í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Und­ir sólpalli myndast geymslu­rými.Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið þar sem lóð­in er ódeili­skipu­lögð.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Að­al­skipu­lag Kópa­vogs 2012-2024 - breyt­ing Smár­inn 201607121

            Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ dags. 21. júlí 2016 varð­andi breyt­ingu á Að­al­skipu­lag Kópa­vogs 2012-2014, Smár­inn

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Leir­vogstunga - breyt­ing á deili­skipu­lagi Voga­tunga 56-60 og Laxa­tunga 102-114 201607022

            Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni arki­tekt fh. Hús­bygg­inga ehf. dags. 12. maí 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu, Voga­tunga 56-60 og Laxa­tunga 102-114.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Helga­fells­land - Snæfríð­argata 1-21 breyt­ing á deili­skipu­lagi 201607048

            Borist hef­ur er­indi frá Ingi­mundi Sveins­syni arki­tekt fh. Arn­ars Kærnested dags. 4. júlí 2016 varð­andi breyt­ingu á deil­skipu­lagi í Helga­fellslandi, Snæfríð­argata 1-21.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag 201312043

            Tek­ið fyr­ir að nýju, fram­hald um­ræðu frá 416. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Krika­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 2012 201210297

            Tek­ið fyr­ir að nýju, fram­hald um­ræðu frá 412. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.9. Upp­bygg­ing á lóð­um í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar (Bjark­ar­holt/Há­holt) 201301126

            7. júlí 2016 var und­ir­ritað sam­komulag milli Mos­fells­bæj­ar og Upp­hafs fast­eigna­fé­lags um út­hlut­un og upp­bygg­ingu íbúð­ar­byggð­ar við Bjark­ar­holt/Há­holt í Mos­fells­bæ. Skv. sam­komu­lag­inu munu að­il­ar vinna í sam­ein­ingu að því að breyta gild­andi deili­skipu­lagi mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.10. Bygg­ing frí­stunda­húss við Hafra­vatn 201608434

            Borist hef­ur er­indi frá Claudíu Georgs­dótt­ur dags. 9. ág­úst 2016 varð­andi bygg­ingu frí­stunda­húss við Hafra­vatn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.11. Lund­ur, Mos­fells­dal, ósk 2016 um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201603043

            Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr.43. gr. skipu­lagslaga 25. maí 2016 með at­huga­semda­fresti til 8. júlí 2016. Ein at­huga­semd barst.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.12. Snæfríð­ar­götu 2,4,6 og 8,ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201608495

            Borist hef­ur er­indi frá Lár­usi Hann­es­syni dags. 10. ág­úst 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir Snæfríð­ar­götu 2,4,6 og 8.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.13. Lerki­byggð 1-3. ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 201605294

            Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr.43. gr. skipu­lagslaga 14. júní 2016 með at­huga­semda­fresti til 1. ág­úst 2016. At­huga­semd­ir bár­ust.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.14. Reykja­hvoll 20-30, breyt­ing­ar á aðal- og deili­skipu­lagi 2014082083

            Á 416. fundi skipu­lags­nefnd­ar 28. júní 2016 var lagt til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja til­lög­una sem óveru­lega breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og senda hana ásamt rök­stuðn­ingi til Skipu­lags­stofn­un­ar, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipu­lagslaga. Skipu­lags­full­trúi átti áður en til kom að til­laga væri send til Skipu­lags­stofn­un­ar fund með land­eig­anda á svæð­inu sem ekki var kunn­ugt um breyt­ing­una.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.15. Flugu­mýri - ósk um stækk­un lóða 201605341

            Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs sbr, bók­un á 416. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.16. Hús­bílagarð­ur 201608196

            Borist hef­ur er­indi frá Kára Gunn­ars­syni dags. 23. júlí 2016 varð­andi hús­bíla­garð.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.17. Desja­mýri 9, auka að­koma að lóð, fyr­ir­spurn til skipu­lags­nefnd­ar 201608731

            Borist hef­ur er­indi frá Jóni Þór Jóns­syni bygg­ing­ar­fræð­ingi fh. Víg­hóls ehf. dags. 10. ág­úst 2016 varð­andi auka að­komu að lóð­inni Desja­mýri 9.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.18. Í Búr­fellslandi Þor­móðs­dal, fram­kvæmda­leyfi fyr­ir rann­sókn­ar­bor­un­um 201606190

            Borist hef­ur er­indi frá Ice­land Resources ehf. dags. 23. júni 2016 þar sem sótt er um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir jarð­vegs­sýna­bor­an­ir í Þor­móðs­dal.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.19. Leir­vogstunga 24/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201606187

            Björg­vin Jóns­son hef­ur sótt um leyfi til að byggja tveggja hæða ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun nefnd­ar­inn­ar um er­ind­ið þar sem það fel­ur í sér frá­vik frá deili­skipu­lagi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.20. Bjarta­hlíð 12/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607082

            Pét­ur Magnús­son Björtu­hlíð 12 sæk­ir um leyfi til að byggja þak yfir bíla­stæði á lóð­inni nr. 12 við Björtu­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn en bíla­stæð­in eru utan bygg­ing­ar­reits.Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.21. Sunnu­hlíð 2/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201608074

            Álf­dís E Ax­els­dótt­ir Sunnu­hlíð 2 við Geit­háls sæk­ir um leyfi til að að byggja vind­fang og sól­stofu við íbúð­ar­hús­ið að Sunnu­hlíð 2 við Geit­háls, lnr. 125057.
            Stærð: Sól­stofa 27,3 m2, vind­fang 4,2 m2, 79,0 m3.
            Ekk­ert deili­skipu­lag er í gildi fyr­ir lóð­ina.Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.22. Gerplustræti 1-5 - Kæra á deili­skipu­lagi til ÚUA. Mál 58/2016. 201606023

            Borist hef­ur nið­ur­staða í kæru frá Úr­skurð­ar­nefnd um­hverf­is- og auð­linda­mála í máli nr. 58/2016 varð­andi Gerplustræti 1-5.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.23. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 291 201608008F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          Almenn erindi

          • 5. Lög­reglu­sam­þykkt fyr­ir Mos­fells­bæ201604031

            Bæjarráð samþykkti á 1266. fundi sínum 7. júlí sl. fyrirliggjandi frumvarp til lögreglusamþykktar fyrir Mosfellsbæ og vísaði henni til fyrri umræðu á næsta fundi bæjarstjórnar.

            Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa til­lögu að lög­reglu­sam­þykkt fyr­ir Mos­fells­bæ til seinni um­ræðu í bæj­ar­stjórn á næsta fundi.

          Fundargerðir til kynningar

          • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1266201607003F

            Fund­ar­gerð 1266. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1267201607008F

              Fund­ar­gerð 1267. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7.1. Árs­reikn­ing­ur Hamra 2015 201607019

                Árs­reikn­ing­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Hamr­ar 2015 til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1267. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.2. Ósk um skipt­ingu lóð­ar lnr. 123713 201508101

                Um­sögn bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1267. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.3. Ferða­þjón­usta Blindra­fé­lags­ins 201602116

                Drög að samn­ingi við Blindra­fé­lag­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1267. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.4. Samn­ing­ur við Ás­garð 201012244

                Drög að samn­ingi við Ás­garð hand­verk­stæði.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1267. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.5. Not­endaráð í mál­efn­um fatl­aðs fólks 201512102

                Til­nefn­ing full­trúa fjöl­skyldu­nefnd­ar í not­endaráð á þjónstu­svæði fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ og Kjós­ar­hreppi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1267. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.6. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2015 201603415

                Á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar 27. apríl sl. var til­lögu S-lista um að ábend­ing­ar end­ur­skoð­enda er varða gerð árs­reikn­ings vísað til bæj­ar­ráðs til um­fjöll­un­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1267. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.7. Mál­efni Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201607065

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1267. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1268201607012F

                Fund­ar­gerð 1268. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8.1. Sam­eig­in­leg ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks - til­laga SSH 201601279

                  End­ur­skoð­uð þjón­ustu­lýs­ing og sam­eign­leg­ar regl­ur vegna ferða­þjón­ustu fyr­ir fatlað fólk sent til stað­fest­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1268. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.2. SSH og RKÍ - Al­þjóð­leg vernd á Ís­landi, sam­eig­in­leg vilja­yf­ir­lýs­ing 201607077

                  Drög að sam­eig­in­legri vilja­yf­ir­lýs­ingu sveit­ar­fé­lag­anna og Rauða kross­ins vegna mál­efna um­sækj­enda um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1268. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.3. Leyf­is­veit­ing­ar fyr­ir hænsna­haldi 201607091

                  Leyf­is­veit­ing­ar fyr­ir hænsna­haldi, 3 um­sókn­ir

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1268. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.4. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í jafn­rétt­is­mál­um fyr­ir árin 2016-2019 201606131

                  Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í jafn­rétt­is­mál­um fyr­ir árin 2016-2019.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1268. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.5. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um inn­flytj­enda 2016-2019 201606116

                  Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um inn­flytj­enda 2016-2019.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1268. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.6. Ósk um sam­st­arf vegna upp­bygg­ing­ar sjúk­ar­stofn­un­ar og hót­els í Mos­fells­bæ 201607105

                  Ósk MCPB ehf. um stamst­arf um upp­bygg­ingu sjúk­ar­stofn­un­ar og hót­els.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til­laga bæj­ar­full­trúa S-lista
                  Þar sem ýms­ar mis­vís­andi upp­lýs­ing­ar hafa kom­ið fram í fjöl­miðl­um um fjár­hags­leg um­svif þeirra að­ila sem sam­ið hef­ur ver­ið við um upp­bygg­ingu einka­sjúkra­húss í landi Sól­valla leggja bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar til að feng­inn verði ábyrg­ur að­ili s.s end­ur­skoð­end­ur bæj­ar­ins, til að kanna stöðu og fjár­fest­inga­sögu þess­ara að­ila sem sam­ið hef­ur ver­ið við til að sann­reyna að þær upp­lýs­ing­ar sem fram komu á upp­lýs­inga­fundi og fram­lögð­um gögn­um séu rétt­ar. Staða máls­ins er þann­ig að bið eft­ir áreið­an­leika­könn­un sam­kvæmt samn­ingn­um er of löng.

                  For­seti legg­ur til að til­lög­unni verði vísað til bæj­ar­ráðs til um­ræðu. Til­lag­an er sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

                  Bók­un bæj­ar­full­trúa S-lista
                  Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar telja að eðli­lega hafi ver­ið stað­ið að end­urút­hlut­un lóð­ar­inn­ar í landi Sól­valla til MCPB. Það hafi ver­ið gert í sam­ræmi við lög og regl­ur og í takt við yf­ir­lýsta stefnu Mos­fells­bæj­ar sem kem­ur fram í að­al­skipu­lagi bæj­ar­ins sem sam­þykkt var á síð­asta kjör­tíma­bili af öll­um flokk­um sem full­trúa eiga í bæj­ar­stjórn.

                  Þá er rétt að ít­reka að lands­lög heim­ila starf­semi af því tagi sem hér er til um­fjöll­un­ar. Það er al­þing­is og yf­ir­valda heil­brigð­is­mála að setja ramma um slíka starf­semi sem talin er þjóna best ís­lensku heil­brigðis­kerfi, ekki ein­stakra sveit­ar­fé­laga í lóða­út­hlut­un­um.

                  Samn­ing­ur­inn um lóð­ar­út­hlut­un­ina trygg­ir að fjár­hags­leg­ir hags­mun­ir Mos­fells­bæj­ar séu tryggð­ir, hvern­ig sem fer um verk­efn­ið. Hins veg­ar er ljóst að rétt hefði ver­ið að taka meiri tíma í und­ir­bún­ing samn­ings­gerð­ar­inn­ar en raun­in var, sér­stak­lega með til­liti til þess hversu lít­ill tími gafst til sam­ráðs og skoð­un­ar og þeirr­ar stað­reynd­ar að bæj­ar­stjórn og flest­ir emb­ætt­is­menn voru í sum­ar­leyfi á þess­um tíma. Af þessu ferli er nauð­syn­legt fyr­ir kjörna full­trúa að draga lær­dóm.

                  Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
                  Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar átel­ur þau vinnu­brögð full­trúa D- og S-lista í bæj­ar­ráði Mos­fells­bæj­ar harð­lega að hafa í sum­ar­fríi bæj­ar­stjórn­ar út­hlutað óþekkt­um að­il­um í trássi við eðli­lega verk­ferla sam­tals hundrað og tutt­ugu þús­und m2 af landi Mos­fells­bæj­ar til eign­ar und­ir þrjá­tíu þús­und m2 einka­sjúkra­hús og -hót­el með þyrlupalli.

                  Hand­höf­um leyf­ist að veð­setja lóð­irn­ar að fengnu óskil­greindu leyfi Mos­fells­bæj­ar og líka kauprétt­inn.
                  Eng­in gögn fylgdu mál­inu sem bentu til for­vinnu af neinu tagi; eng­in áreið­an­leika­könn­un var gerð á því hvort um væri að ræða að­ila sem væru trausts­ins verð­ir; eng­in grein­ar­gerð við­skipta­banka um fjár­hags­lega burði þeirra til að ráð­ast í verk­efni af stærð­ar­gráð­unni 50 millj­arð­ar króna; eng­ir út­reikn­ing­ar á arð­semi verk­efn­is­ins fyr­ir Mos­fell­inga; eng­ar upp­lýs­ing­ar um um­hverf­isáhrif; ekk­ert sam­ráð við heil­brigð­is­yf­ir­völd, held­ur ekki íbúa og eng­in fag­leg álit stjórn­sýslu­stofn­ana. Lýð­ræð­is­leg­um stjórn­sýslu­þætti und­ir­bún­ings var hrein­lega sleppt.

                  Við lest­ur samn­ings­ins vakn­ar grun­ur um að þess­ir að­il­ar hafi ekki fjár­magn til að greiða gatna­gerð­ar­gjöld nema að þeir fái leyfi til að veð­setja land­ið. Land­ið er lík­lega það verð­mik­ið að þeir geta líka tek­ið lán út á það til að fjár­magna kostn­að við að gera það bygg­ing­ar­hæft. Að því loknu geta þeir veð­sett kauprétt­inn.

                  Samn­ing­ur­inn bend­ir til þess að þetta séu að­il­ar með hafa hug­mynd en lít­ið sem ekk­ert eig­ið fé. Það má teljast með öllu óá­byrgt af bæj­ar­ráði að af­henda óþekkt­um, er­lend­um að­il­um verð­mæt­ar eign­ir sveit­ar­fé­lags­ins. Sá mögu­leiki er raun­veru­leg­ur að land­ið kom­ist í hend­ur þriðja að­ila í gegn­um veð­setn­ing­ar og að sá að­ili vilji síð­an koma land­inu í verð fyr­ir sem mest­an pen­ing, án til­lits til hags­muna sveit­ar­fé­lags­ins. Það geng­ur þvert á stefnu sveit­ar­fé­laga að selja land sem þau eiga.

                  Þessi samn­ing­ur verð­ur ekki skil­inn öðru­vísi en sem at­vinnu­þró­un­ar­að­stoð Mos­fells­bæj­ar við að­ila sem bæj­ar­ráð veit ekki hverj­ir eru og hafa ekki sýnt fram á að hafi neitt eig­ið fé, hvað þá trú­verð­ug­leika eða burði til að standa í fram­kvæmd­um upp á 50 millj­arða. Í því sam­bandi vek­ur at­hygli að þeir þurfa ekki að fram­vísa við­skipta­áætlun fyrr en 1. des­em­ber 2017.

                  Hér er um að ræða dýr­mætt land í eigu Mos­fells­bæj­ar sem lát­ið er af hendi gegn vægu verði og fyr­ir starf­semi sem geng­ur þvert á vilja þjóð­ar­inn­ar og stefnu stjórn­valda í heil­brigð­is­mál­um.

                  Bók­un bæj­ar­full­trúa D- og V- lista
                  Mos­fells­bær hef­ur út­hlutað lóð til MCPB und­ir sjúkra­hús og hót­el. Lóð­inni hafði áður ver­ið út­hlutað árið 2010 til Primacare fyr­ir sam­bæri­lega starf­semi. Um­rædd lóð er á að­al­skipu­lagi skil­greind fyr­ir slíka starf­semi. Árið 2011 þeg­ar um­rædd lóð var sett á að­al­skipu­lag greiddu all­ir flokk­ar í bæj­ar­stjórn at­kvæði með þeirri breyt­ingu svo og lóða­út­hlut­un­inni sjálfri.

                  Um­rædd­ur samn­ing­ur tek­ur á því að MCPB sér um all­ar fram­kvæmd­ir sem nauð­syn­leg­ar eru til að gera lóð­ina bygg­ing­ar­hæfa og ber af því all­an kostn­að. Þetta tel­ur m.a. gatna­gerð, að­komu­vegi og lagn­ir.

                  MCPB greið­ir þrátt fyr­ir þetta helm­ing gatna­gerð­ar­gjalda sem er u.þ.b. 500 mkr. Mið­að við 30.000 fm bygg­ing­ar. Sam­tals eru því ein­skipt­is­greiðsl­ur til Mos­fells­bæj­ar ef af verk­efn­inu verð­ur allt að um 700 mkr.

                  Gera má ráð fyr­ir að fast­eigna­gjöld að um­rædd­um mann­virkj­um geti num­ið allt að 150 mkr. á ári.

                  Fyr­ir­var­ar eru í samn­ingn­um af hálfu Mos­fells­bæj­ar.
                  1. Fyr­ir­vari er af hálfu Mos­fells­bæj­ar um fram­lagn­ingu upp­lýs­inga um fjár­festa, við­skipta­áætlun og stað­fest­ingu á til­urð fjár­magns inn­an til­skil­ins tíma­frests. Að öðr­um kosti get­ur Mos­fells­bær sagt samn­ingn­um upp
                  2. Fyr­ir­vari er að hálfu Mos­fells­bæj­ar um greiðslu gatna­gerð­ar­gjalda inn­an tveggja ára. Að öðum kosti get­ur Mos­fells­bæj­ar sagt samn­ingn­um upp.

                  Því er hér um að ræða al­gjör­lega áhættu­laus­an samn­ing fyr­ir Mos­fells­bæ. Samn­ing­ur­inn fell­ur úr gildi ef ákveðn­ar upp­lýs­ing­ar berast ekki eða að gatna­gerð­ar­gjöld verði ekki greidd. Sú full­yrð­ing bæj­ar­full­trúa íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að það sé ver­ið að af­henda land til þriðja að­ila og við­kom­andi geti veð­sett land­ið er al­röng. Þvert á móti er ákvæði í samn­ingn­um um að veð­setn­ing sé ekki heim­il nema með sam­þykki Mos­fells­bæj­ar. Öðr­um full­yrð­ing­um Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar er vísað á bug.

                  Þó um­rætt mál hafi ver­ið unn­ið hratt í bæj­ar­ráði þá er nauð­syn­legt að horfa til þess að áður hafði ver­ið far­ið í sams­kon­ar vinnu sem unn­in var með sam­þykki allra flokka í bæj­ar­stjórn. Hags­mun­ir bæj­ar­ins eru í einu og öllu tryggð­ir.

                  Bók­un frá bæj­ar­full­trúa V-lista
                  Í ljósi þeirr­ar um­ræðu sem ver­ið hef­ur á síð­ustu vik­um um mál­ið hef ég fyllst efa­semd­um um það hvort nú­gild­andi lög standi nægj­an­lega vel vörð um ís­lenskt heil­brigðis­kerfi. Mik­il­vægt er í mín­um huga að hér þró­ist ekki tvö­falt heil­brigðis­kerfi og ís­lensku heil­brigðis­kerfi stafi ekki ógn af starf­semi sem þess­ari.

                  Af­greiðsla 1268. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 290201607007F

                  Fund­ar­gerð 290. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 9.1. Ála­foss­veg­ur 20/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607026

                    Magnús H Magnús­son Ála­foss­vegi 20 sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á áður sam­þykkt­um gist­i­rým­um í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 290. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.2. Arn­ar­tangi 47 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201606235

                    Hug­rún Þor­steins­dótt­ir Arn­ar­tanga 47 sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 47 við Arn­ar­tanga í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 290. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.3. Hamra­brekk­ur 5 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201602048

                    Haf­steinn Helga­son Grana­skjóli 15 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja sum­ar­bú­stað úr timbri á lóð­inni nr. 5 við Hamra­brekk­ur í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: 1. hæð 79,2 m2, 2. hæð 49,8 m2, 518,2 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 290. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.4. Laxa­tunga 63/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201605199

                    Krist­inn S Sig­ur­jóns­son Litlakrika 22 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um tveggja hæða ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 63 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: 1. hæð 365,0 m2, íbúð­ar­rými 2. hæð . 220,2 m2, 898,5 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 290. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.5. Laxa­tunga 191 / Bygg­ing­ar­leyfi - 201604252

                    Raf­tækja­sal­an ehf Hamra­borg 1 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 191 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: Íbúð­ar­rými 183,6 m2, bíl­geymsla 33,7 m2, 1092,1 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 290. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 291201608008F

                    Fund­ar­gerð 291. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 10.1. Ásland 11/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607084

                      Ívar Örn Þrast­ar­son Skyggn­is­braut 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 11 við Ásland í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð húss: Íbúð­ar­rými 175,0 m2, bíl­geymsla 34,8 m2, 748,8 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 291. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.2. Bjarta­hlíð 12/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607082

                      Pét­ur Magnús­son Björtu­hlíð 12 sæk­ir um leyfi til að byggja þak yfir bíla­stæði á lóð­inni nr. 12 við Björtu­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn en bíla­stæð­in eru utan bygg­ing­ar­reits.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 291. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.3. Bugðu­tangi 18/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201608146

                      Matth­ías Matth­íasson Bugðu­tanga 18 sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um að Bugðu­tanga 18 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.
                      Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda í rað­húsa­lengj­unni.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 291. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.4. Laxa­tunga 136-144/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607044

                      Þ4 Bol­holti 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 136, 138, 140, 142 og 144 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð: Nr. 136 íbúð 104,0 m2, bíl­geymsla 24,3 m2, 509,8 m3.
                      Nr. 138 íbúð 102,2 m2, bíl­geymsla 24,3 m2, 502,6 m3.
                      Nr. 140 íbúð 102,2 m2, bíl­geymsla 24,3 m2, 502,6 m3.
                      Nr. 142 íbúð 102,2 m2, bíl­geymsla 24,3 m2, 502,6 m3.
                      Nr. 144 íbúð 104,0 m2, bíl­geymsla 24,3 m2, 509,8 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 291. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.5. Leir­vogstunga 17/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201606262

                      Bát­ur ehf. Nausta­bryggju 28 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 17 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð: Íbúð­ar­hluti 171,5 m2, bíl­geymsla 28,5 m2, 749,3 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 291. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.6. Sunnu­hlíð 2/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201608074

                      Álf­dís E Ax­els­dótt­ir Sunnu­hlíð 2 við Geit­háls sæk­ir um leyfi til að að byggja vind­fang og sól­stofu við íbúð­ar­hús­ið að Sunnu­hlíð 2 við Geit­háls, lnr. 125057.
                      Stærð: Sól­stofa 27,3 m2, vind­fang 4,2 m2, 79,0 m3.
                      Ekk­ert deili­skipu­lag er í gildi fyr­ir lóð­ina.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 291. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.7. Vefara­stræti 8-14/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201608438

                      Eigna­lausn­ir ehf. Stór­höfða 25 Reykja­vík sækja um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um að Vefara­stræti 8 - 14 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Heild­ar stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 291. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.8. Vefara­stræti 16-22/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201608439

                      Eigna­lausn­ir ehf. Stór­höfða 25 Reykja­vík sækja um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um að Vefara­stræti 16- 22 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Heild­ar stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 291. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.9. Þor­móðsst.land/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201608703

                      Mar­grét Pála Ólafs­dótt­ir Þrast­ar­höfða 45 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja sólpall o.fl. í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Und­ir sólpalli myndast geymslu­rými.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 291. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 11. Fund­ar­gerð 248. fund­ar Strætó bs201607075

                      Fundargerð 248. fundar Strætó bs

                      Lagt fram.

                    • 12. Fund­ar­gerð 431. fund­ar Sam­taka sveita­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201607076

                      Fundargerð 431. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu

                      Lagt fram.

                    • 13. Fund­ar­gerð 364. fund­ar Sorpu bs201607102

                      Fundargerð 364. fundar Sorpu bs

                      Lagt fram.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:54