17. ágúst 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Samþykkt með níu atkvæðum að taka á dagskrá fundarins 417. fund skipulagsnefndar.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 245201607013F
Fundargerð 1263. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 676. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 2014081479
Framkvæmdaáætlun kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Jafnréttisdagur 2016 201607045
Hugmyndir um dagskrá dagsins verða ræddar á fundi fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Landsfundur 2016 - Akureyri 201607101
Hanna Guðlaugsdóttir mannauðsstjóri sat fundinn við umfjöllun málsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2016-2019 201606131
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2016-2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Skálatún - Aðalfundur 2016 201606211
Aðalfundur Skálatúns 2016, gögn frá aðalfundi kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. SSH - sameiginleg ferðaþjónusta fatlaðra 201510261
Skýrsla um úttekt og tillögur Barry Connor á starfsemi Strætó bs. vegna ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu. Ásamt úrskurði kærunefndar útboðsmála frá 21. júní 2016 í máli All Iceland Tours ehf. gegn Strætó bs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Frumvarp til laga um útlendinga 201604240
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um frumvarp til laga um útlendinga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016-2019 201606116
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016-2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Sameiginleg ferðaþjónusta fatlaðs fólks - tillaga SSH 201601279
Endurskoðuð þjónustulýsing og sameignlegar reglur vegna ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk send til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Trúnaðarmálafundur - 1031 201607014F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Trúnaðarmálafundur - 1030 201607011F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.12. Trúnaðarmálafundur - 1029 201607009F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.13. Trúnaðarmálafundur - 1028 201607005F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.14. Trúnaðarmálafundur - 1027 201607002F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.15. Trúnaðarmálafundur - 1026 201606031F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.16. Barnaverndarmálafundur - 376 201607010F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.17. Barnaverndarmálafundur - 375 201607006F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.18. Barnaverndarmálafundur - 374 201606032F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.19. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 1 201606026F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.20. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 2 201606027F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.21. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 3 201606028F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.22. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 4 201606029F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.23. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 5 201607004F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1263. fundar bæjarráðs samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 170201608002F
Fundargerð 170. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 676. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Að Suður Reykjum, deiliskipulag fyrir stækkun alifuglabús 201405114
Á 416. fundi skipulagsnefndar var samþykkt að auglýsa að nýju tillögu að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu og breytingum á umfjöllun um umhverfisáhrif. Jafnframt var samþykkt að tillagan skyldi kynnt fyrir umhverfsnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 170. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2016 201606026
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 170. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 199201606007F
Fundargerð 199. fundar menningarálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 676. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Bæjarlistamaður 2016 201604341
Kjör bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 199. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 417201608007F
Fundargerð 417. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 676. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Afgreiðsla deiliskipulags eftir auglýsingu 201608341
Í skipulagslögum nr. 123/2010 og í 2. gr. viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa við samþykkt nr. 596/2011 segir að ef engar athugasemdir eru gerðar við nýtt deiliskipulag eða breytingu á deiliskipulagi er ekki skylt að taka tillöguna aftur til umræðu í sveitarstjórn heldur skal senda hana Skipulagsstofnun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - Nauthóls- og Flugvallarvegur 201607036
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags.6. júlí 2016 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, Nauthóls- og Flugvallarvegur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Þormóðsst.land/Umsókn um byggingarleyfi 201608703
Margrét Pála Ólafsdóttir Þrastarhöfða 45 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólpall í samræmi við framlögð gögn.
Undir sólpalli myndast geymslurými.Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um málið þar sem lóðin er ódeiliskipulögð.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024 - breyting Smárinn 201607121
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ dags. 21. júlí 2016 varðandi breytingu á Aðalskipulag Kópavogs 2012-2014, Smárinn
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Leirvogstunga - breyting á deiliskipulagi Vogatunga 56-60 og Laxatunga 102-114 201607022
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni arkitekt fh. Húsbygginga ehf. dags. 12. maí 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu, Vogatunga 56-60 og Laxatunga 102-114.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Helgafellsland - Snæfríðargata 1-21 breyting á deiliskipulagi 201607048
Borist hefur erindi frá Ingimundi Sveinssyni arkitekt fh. Arnars Kærnested dags. 4. júlí 2016 varðandi breytingu á deilskipulagi í Helgafellslandi, Snæfríðargata 1-21.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Þingvallavegur í Mosfellsdal, deiliskipulag 201312043
Tekið fyrir að nýju, framhald umræðu frá 416. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Krikahverfi, deiliskipulagsbreytingar 2012 201210297
Tekið fyrir að nýju, framhald umræðu frá 412. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Uppbygging á lóðum í miðbæ Mosfellsbæjar (Bjarkarholt/Háholt) 201301126
7. júlí 2016 var undirritað samkomulag milli Mosfellsbæjar og Upphafs fasteignafélags um úthlutun og uppbyggingu íbúðarbyggðar við Bjarkarholt/Háholt í Mosfellsbæ. Skv. samkomulaginu munu aðilar vinna í sameiningu að því að breyta gildandi deiliskipulagi miðbæjar Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Bygging frístundahúss við Hafravatn 201608434
Borist hefur erindi frá Claudíu Georgsdóttur dags. 9. ágúst 2016 varðandi byggingu frístundahúss við Hafravatn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. Lundur, Mosfellsdal, ósk 2016 um breytingar á deiliskipulagi 201603043
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr.43. gr. skipulagslaga 25. maí 2016 með athugasemdafresti til 8. júlí 2016. Ein athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.12. Snæfríðargötu 2,4,6 og 8,ósk um breytingu á deiliskipulagi 201608495
Borist hefur erindi frá Lárusi Hannessyni dags. 10. ágúst 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Snæfríðargötu 2,4,6 og 8.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13. Lerkibyggð 1-3. ósk um breytingu á deiliskipulagi. 201605294
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr.43. gr. skipulagslaga 14. júní 2016 með athugasemdafresti til 1. ágúst 2016. Athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.14. Reykjahvoll 20-30, breytingar á aðal- og deiliskipulagi 2014082083
Á 416. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2016 var lagt til við bæjarstjórn að samþykkja tillöguna sem óverulega breytingu á aðalskipulagi og senda hana ásamt rökstuðningi til Skipulagsstofnunar, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga. Skipulagsfulltrúi átti áður en til kom að tillaga væri send til Skipulagsstofnunar fund með landeiganda á svæðinu sem ekki var kunnugt um breytinguna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.15. Flugumýri - ósk um stækkun lóða 201605341
Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs sbr, bókun á 416. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.16. Húsbílagarður 201608196
Borist hefur erindi frá Kára Gunnarssyni dags. 23. júlí 2016 varðandi húsbílagarð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.17. Desjamýri 9, auka aðkoma að lóð, fyrirspurn til skipulagsnefndar 201608731
Borist hefur erindi frá Jóni Þór Jónssyni byggingarfræðingi fh. Víghóls ehf. dags. 10. ágúst 2016 varðandi auka aðkomu að lóðinni Desjamýri 9.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.18. Í Búrfellslandi Þormóðsdal, framkvæmdaleyfi fyrir rannsóknarborunum 201606190
Borist hefur erindi frá Iceland Resources ehf. dags. 23. júni 2016 þar sem sótt er um framkvæmdaleyfi fyrir jarðvegssýnaboranir í Þormóðsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.19. Leirvogstunga 24/Umsókn um byggingarleyfi 201606187
Björgvin Jónsson hefur sótt um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun nefndarinnar um erindið þar sem það felur í sér frávik frá deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.20. Bjartahlíð 12/Umsókn um byggingarleyfi 201607082
Pétur Magnússon Björtuhlíð 12 sækir um leyfi til að byggja þak yfir bílastæði á lóðinni nr. 12 við Björtuhlíð í samræmi við framlögð gögn en bílastæðin eru utan byggingarreits.Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.21. Sunnuhlíð 2/Umsókn um byggingarleyfi 201608074
Álfdís E Axelsdóttir Sunnuhlíð 2 við Geitháls sækir um leyfi til að að byggja vindfang og sólstofu við íbúðarhúsið að Sunnuhlíð 2 við Geitháls, lnr. 125057.
Stærð: Sólstofa 27,3 m2, vindfang 4,2 m2, 79,0 m3.
Ekkert deiliskipulag er í gildi fyrir lóðina.Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.22. Gerplustræti 1-5 - Kæra á deiliskipulagi til ÚUA. Mál 58/2016. 201606023
Borist hefur niðurstaða í kæru frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 58/2016 varðandi Gerplustræti 1-5.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.23. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 291 201608008F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
5. Lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ201604031
Bæjarráð samþykkti á 1266. fundi sínum 7. júlí sl. fyrirliggjandi frumvarp til lögreglusamþykktar fyrir Mosfellsbæ og vísaði henni til fyrri umræðu á næsta fundi bæjarstjórnar.
Samþykkt með níu atkvæðum að vísa tillögu að lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ til seinni umræðu í bæjarstjórn á næsta fundi.
Fundargerðir til kynningar
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1266201607003F
Fundargerð 1266. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ 201604031
Drög að nýrri lögreglusamþykkt með breytingum í kjölfar umræðna á síðasta bæjarráðsfundi lögð fram til afgreiðslu. Breytingar hafa verið gerðar á 4. gr., 18. gr. auk þess sem ný 27. gr. bætist við.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1266. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Samningur um leikskólavist við LFA 201606271
Fræðslusvið óskar eftir heimild til að gera þjónustusamning við LFA ehf. um vistun barna á aldrinum 9 mánaða til 2ja ára.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1266. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Endurnýjuð kostnaðaráætlun Endurvinnslustöðva 2016 201606001
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs vegna erindis SORPU bs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1266. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Húsnæðismál-áhrif lagabreytinga á Mosfellsbæ 201606088
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs kynnir áhrif breytinga á lögum um húsnæðismál á starfsemi sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1266. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
6.5. Skógrækt og útivistarsvæði í Mosfellsbæ 201604270
Bæjarstjórn vísaði tilllögu fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar á bæjarstjórnarfundi 11. maí sl. um að bæjarráð Mosfellsbæjar taki styrkveitingar til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar til gagngerrar endurskoðunar til umfjöllunar bæjarráðs.
Lögð fram umsögn umhverfisstjóra um málið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1266. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
6.6. Skuggabakki 8/Umsókn um byggingarleyfi 201605012
Ósk um endurskoðun gatnagerðargjalda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1266. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1267201607008F
Fundargerð 1267. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Ársreikningur Hamra 2015 201607019
Ársreikningur hjúkrunarheimilisins Hamrar 2015 til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1267. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Ósk um skiptingu lóðar lnr. 123713 201508101
Umsögn byggingarfulltrúa lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1267. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Ferðaþjónusta Blindrafélagsins 201602116
Drög að samningi við Blindrafélagið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1267. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Samningur við Ásgarð 201012244
Drög að samningi við Ásgarð handverkstæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1267. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks 201512102
Tilnefning fulltrúa fjölskyldunefndar í notendaráð á þjónstusvæði fatlaðs fólks í Mosfellsbæ og Kjósarhreppi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1267. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
7.6. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2015 201603415
Á 670. fundi bæjarstjórnar 27. apríl sl. var tillögu S-lista um að ábendingar endurskoðenda er varða gerð ársreiknings vísað til bæjarráðs til umfjöllunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1267. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
7.7. Málefni Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins 201607065
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1267. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1268201607012F
Fundargerð 1268. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Sameiginleg ferðaþjónusta fatlaðs fólks - tillaga SSH 201601279
Endurskoðuð þjónustulýsing og sameignlegar reglur vegna ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk sent til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1268. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
8.2. SSH og RKÍ - Alþjóðleg vernd á Íslandi, sameiginleg viljayfirlýsing 201607077
Drög að sameiginlegri viljayfirlýsingu sveitarfélaganna og Rauða krossins vegna málefna umsækjenda um alþjóðlega vernd á Íslandi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1268. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalSSH málsnúmer 1510001 - Drög að erindi til efnislegrar umfjöllunar og afgreiðslu.pdfFylgiskjalDrög að sameiginlegri viljayfirlýsingu sveitarfélaganna og Rauða krossins vegna málefna umsækjenda um alþjóðlega vernd á Íslandi -Mos.pdfFylgiskjalSSH_5c_2016_05_03_Reykjavikurborg_RaudiKrossinn_Althodleg_vernd.pdf
8.3. Leyfisveitingar fyrir hænsnahaldi 201607091
Leyfisveitingar fyrir hænsnahaldi, 3 umsóknir
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1268. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2016-2019 201606131
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2016-2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1268. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
8.5. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016-2019 201606116
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016-2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1268. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
8.6. Ósk um samstarf vegna uppbyggingar sjúkarstofnunar og hótels í Mosfellsbæ 201607105
Ósk MCPB ehf. um stamstarf um uppbyggingu sjúkarstofnunar og hótels.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga bæjarfulltrúa S-lista
Þar sem ýmsar misvísandi upplýsingar hafa komið fram í fjölmiðlum um fjárhagsleg umsvif þeirra aðila sem samið hefur verið við um uppbyggingu einkasjúkrahúss í landi Sólvalla leggja bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar til að fenginn verði ábyrgur aðili s.s endurskoðendur bæjarins, til að kanna stöðu og fjárfestingasögu þessara aðila sem samið hefur verið við til að sannreyna að þær upplýsingar sem fram komu á upplýsingafundi og framlögðum gögnum séu réttar. Staða málsins er þannig að bið eftir áreiðanleikakönnun samkvæmt samningnum er of löng.Forseti leggur til að tillögunni verði vísað til bæjarráðs til umræðu. Tillagan er samþykkt með níu atkvæðum.
Bókun bæjarfulltrúa S-lista
Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar telja að eðlilega hafi verið staðið að endurúthlutun lóðarinnar í landi Sólvalla til MCPB. Það hafi verið gert í samræmi við lög og reglur og í takt við yfirlýsta stefnu Mosfellsbæjar sem kemur fram í aðalskipulagi bæjarins sem samþykkt var á síðasta kjörtímabili af öllum flokkum sem fulltrúa eiga í bæjarstjórn.Þá er rétt að ítreka að landslög heimila starfsemi af því tagi sem hér er til umfjöllunar. Það er alþingis og yfirvalda heilbrigðismála að setja ramma um slíka starfsemi sem talin er þjóna best íslensku heilbrigðiskerfi, ekki einstakra sveitarfélaga í lóðaúthlutunum.
Samningurinn um lóðarúthlutunina tryggir að fjárhagslegir hagsmunir Mosfellsbæjar séu tryggðir, hvernig sem fer um verkefnið. Hins vegar er ljóst að rétt hefði verið að taka meiri tíma í undirbúning samningsgerðarinnar en raunin var, sérstaklega með tilliti til þess hversu lítill tími gafst til samráðs og skoðunar og þeirrar staðreyndar að bæjarstjórn og flestir embættismenn voru í sumarleyfi á þessum tíma. Af þessu ferli er nauðsynlegt fyrir kjörna fulltrúa að draga lærdóm.
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar átelur þau vinnubrögð fulltrúa D- og S-lista í bæjarráði Mosfellsbæjar harðlega að hafa í sumarfríi bæjarstjórnar úthlutað óþekktum aðilum í trássi við eðlilega verkferla samtals hundrað og tuttugu þúsund m2 af landi Mosfellsbæjar til eignar undir þrjátíu þúsund m2 einkasjúkrahús og -hótel með þyrlupalli.Handhöfum leyfist að veðsetja lóðirnar að fengnu óskilgreindu leyfi Mosfellsbæjar og líka kaupréttinn.
Engin gögn fylgdu málinu sem bentu til forvinnu af neinu tagi; engin áreiðanleikakönnun var gerð á því hvort um væri að ræða aðila sem væru traustsins verðir; engin greinargerð viðskiptabanka um fjárhagslega burði þeirra til að ráðast í verkefni af stærðargráðunni 50 milljarðar króna; engir útreikningar á arðsemi verkefnisins fyrir Mosfellinga; engar upplýsingar um umhverfisáhrif; ekkert samráð við heilbrigðisyfirvöld, heldur ekki íbúa og engin fagleg álit stjórnsýslustofnana. Lýðræðislegum stjórnsýsluþætti undirbúnings var hreinlega sleppt.Við lestur samningsins vaknar grunur um að þessir aðilar hafi ekki fjármagn til að greiða gatnagerðargjöld nema að þeir fái leyfi til að veðsetja landið. Landið er líklega það verðmikið að þeir geta líka tekið lán út á það til að fjármagna kostnað við að gera það byggingarhæft. Að því loknu geta þeir veðsett kaupréttinn.
Samningurinn bendir til þess að þetta séu aðilar með hafa hugmynd en lítið sem ekkert eigið fé. Það má teljast með öllu óábyrgt af bæjarráði að afhenda óþekktum, erlendum aðilum verðmætar eignir sveitarfélagsins. Sá möguleiki er raunverulegur að landið komist í hendur þriðja aðila í gegnum veðsetningar og að sá aðili vilji síðan koma landinu í verð fyrir sem mestan pening, án tillits til hagsmuna sveitarfélagsins. Það gengur þvert á stefnu sveitarfélaga að selja land sem þau eiga.
Þessi samningur verður ekki skilinn öðruvísi en sem atvinnuþróunaraðstoð Mosfellsbæjar við aðila sem bæjarráð veit ekki hverjir eru og hafa ekki sýnt fram á að hafi neitt eigið fé, hvað þá trúverðugleika eða burði til að standa í framkvæmdum upp á 50 milljarða. Í því sambandi vekur athygli að þeir þurfa ekki að framvísa viðskiptaáætlun fyrr en 1. desember 2017.
Hér er um að ræða dýrmætt land í eigu Mosfellsbæjar sem látið er af hendi gegn vægu verði og fyrir starfsemi sem gengur þvert á vilja þjóðarinnar og stefnu stjórnvalda í heilbrigðismálum.
Bókun bæjarfulltrúa D- og V- lista
Mosfellsbær hefur úthlutað lóð til MCPB undir sjúkrahús og hótel. Lóðinni hafði áður verið úthlutað árið 2010 til Primacare fyrir sambærilega starfsemi. Umrædd lóð er á aðalskipulagi skilgreind fyrir slíka starfsemi. Árið 2011 þegar umrædd lóð var sett á aðalskipulag greiddu allir flokkar í bæjarstjórn atkvæði með þeirri breytingu svo og lóðaúthlutuninni sjálfri.Umræddur samningur tekur á því að MCPB sér um allar framkvæmdir sem nauðsynlegar eru til að gera lóðina byggingarhæfa og ber af því allan kostnað. Þetta telur m.a. gatnagerð, aðkomuvegi og lagnir.
MCPB greiðir þrátt fyrir þetta helming gatnagerðargjalda sem er u.þ.b. 500 mkr. Miðað við 30.000 fm byggingar. Samtals eru því einskiptisgreiðslur til Mosfellsbæjar ef af verkefninu verður allt að um 700 mkr.
Gera má ráð fyrir að fasteignagjöld að umræddum mannvirkjum geti numið allt að 150 mkr. á ári.
Fyrirvarar eru í samningnum af hálfu Mosfellsbæjar.
1. Fyrirvari er af hálfu Mosfellsbæjar um framlagningu upplýsinga um fjárfesta, viðskiptaáætlun og staðfestingu á tilurð fjármagns innan tilskilins tímafrests. Að öðrum kosti getur Mosfellsbær sagt samningnum upp
2. Fyrirvari er að hálfu Mosfellsbæjar um greiðslu gatnagerðargjalda innan tveggja ára. Að öðum kosti getur Mosfellsbæjar sagt samningnum upp.Því er hér um að ræða algjörlega áhættulausan samning fyrir Mosfellsbæ. Samningurinn fellur úr gildi ef ákveðnar upplýsingar berast ekki eða að gatnagerðargjöld verði ekki greidd. Sú fullyrðing bæjarfulltrúa íbúahreyfingarinnar um að það sé verið að afhenda land til þriðja aðila og viðkomandi geti veðsett landið er alröng. Þvert á móti er ákvæði í samningnum um að veðsetning sé ekki heimil nema með samþykki Mosfellsbæjar. Öðrum fullyrðingum Íbúahreyfingarinnar er vísað á bug.
Þó umrætt mál hafi verið unnið hratt í bæjarráði þá er nauðsynlegt að horfa til þess að áður hafði verið farið í samskonar vinnu sem unnin var með samþykki allra flokka í bæjarstjórn. Hagsmunir bæjarins eru í einu og öllu tryggðir.
Bókun frá bæjarfulltrúa V-lista
Í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur á síðustu vikum um málið hef ég fyllst efasemdum um það hvort núgildandi lög standi nægjanlega vel vörð um íslenskt heilbrigðiskerfi. Mikilvægt er í mínum huga að hér þróist ekki tvöfalt heilbrigðiskerfi og íslensku heilbrigðiskerfi stafi ekki ógn af starfsemi sem þessari.Afgreiðsla 1268. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 290201607007F
Fundargerð 290. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Álafossvegur 20/Umsókn um byggingarleyfi 201607026
Magnús H Magnússon Álafossvegi 20 sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktum gistirýmum í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 290. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Arnartangi 47 / Umsókn um byggingarleyfi 201606235
Hugrún Þorsteinsdóttir Arnartanga 47 sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 47 við Arnartanga í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 290. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Hamrabrekkur 5 / umsókn um byggingarleyfi 201602048
Hafsteinn Helgason Granaskjóli 15 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja sumarbústað úr timbri á lóðinni nr. 5 við Hamrabrekkur í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 79,2 m2, 2. hæð 49,8 m2, 518,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 290. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
9.4. Laxatunga 63/Umsókn um byggingarleyfi 201605199
Kristinn S Sigurjónsson Litlakrika 22 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 63 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 365,0 m2, íbúðarrými 2. hæð . 220,2 m2, 898,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 290. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
9.5. Laxatunga 191 / Byggingarleyfi - 201604252
Raftækjasalan ehf Hamraborg 1 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 191 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúðarrými 183,6 m2, bílgeymsla 33,7 m2, 1092,1 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 290. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 291201608008F
Fundargerð 291. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Ásland 11/Umsókn um byggingarleyfi 201607084
Ívar Örn Þrastarson Skyggnisbraut 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 11 við Ásland í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss: Íbúðarrými 175,0 m2, bílgeymsla 34,8 m2, 748,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 291. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Bjartahlíð 12/Umsókn um byggingarleyfi 201607082
Pétur Magnússon Björtuhlíð 12 sækir um leyfi til að byggja þak yfir bílastæði á lóðinni nr. 12 við Björtuhlíð í samræmi við framlögð gögn en bílastæðin eru utan byggingarreits.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 291. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Bugðutangi 18/Umsókn um byggingarleyfi 201608146
Matthías Matthíasson Bugðutanga 18 sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum að Bugðutanga 18 í samræmi við framlögð gögn.
Heildarstærðir hússins breytast ekki.
Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda í raðhúsalengjunni.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 291. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Laxatunga 136-144/Umsókn um byggingarleyfi 201607044
Þ4 Bolholti 4 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 136, 138, 140, 142 og 144 í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr. 136 íbúð 104,0 m2, bílgeymsla 24,3 m2, 509,8 m3.
Nr. 138 íbúð 102,2 m2, bílgeymsla 24,3 m2, 502,6 m3.
Nr. 140 íbúð 102,2 m2, bílgeymsla 24,3 m2, 502,6 m3.
Nr. 142 íbúð 102,2 m2, bílgeymsla 24,3 m2, 502,6 m3.
Nr. 144 íbúð 104,0 m2, bílgeymsla 24,3 m2, 509,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 291. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
10.5. Leirvogstunga 17/Umsókn um byggingarleyfi 201606262
Bátur ehf. Naustabryggju 28 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 17 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúðarhluti 171,5 m2, bílgeymsla 28,5 m2, 749,3 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 291. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
10.6. Sunnuhlíð 2/Umsókn um byggingarleyfi 201608074
Álfdís E Axelsdóttir Sunnuhlíð 2 við Geitháls sækir um leyfi til að að byggja vindfang og sólstofu við íbúðarhúsið að Sunnuhlíð 2 við Geitháls, lnr. 125057.
Stærð: Sólstofa 27,3 m2, vindfang 4,2 m2, 79,0 m3.
Ekkert deiliskipulag er í gildi fyrir lóðina.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 291. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
10.7. Vefarastræti 8-14/Umsókn um byggingarleyfi 201608438
Eignalausnir ehf. Stórhöfða 25 Reykjavík sækja um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum að Vefarastræti 8 - 14 í samræmi við framlögð gögn.
Heildar stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 291. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
10.8. Vefarastræti 16-22/Umsókn um byggingarleyfi 201608439
Eignalausnir ehf. Stórhöfða 25 Reykjavík sækja um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum að Vefarastræti 16- 22 í samræmi við framlögð gögn.
Heildar stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 291. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
10.9. Þormóðsst.land/Umsókn um byggingarleyfi 201608703
Margrét Pála Ólafsdóttir Þrastarhöfða 45 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólpall o.fl. í samræmi við framlögð gögn.
Undir sólpalli myndast geymslurými.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 291. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 248. fundar Strætó bs201607075
Fundargerð 248. fundar Strætó bs
Lagt fram.
12. Fundargerð 431. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu201607076
Fundargerð 431. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
- FylgiskjalSSH_Stjorn_431_fundur_2016_07_01.pdfFylgiskjalSSH_8c_2016_05_03_Reykjavikurborg_RaudiKrossinn_Althodleg_vernd.pdfFylgiskjalSSH_8b_2016_06_02_Reykjavikurborg_Svinaskard_Bann_velknuin_umferd.pdfFylgiskjalSSH_8a_Minnisblað starfsmanns sviðs.pdfFylgiskjalSSH_5d Endurvinnuslustöð að Dalvegi.pdfFylgiskjalSSH_5_Vegna málefna dagforeldra_skolamalanefnd.pdfFylgiskjalSSH_4 Sameiginlegar reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólk.pdfFylgiskjalSSH_4 Sameiginlegar reglur fyrir ferðaþjónustu fatlaðs fólks samþ. í samráðshópi 29.6.16.pdfFylgiskjalSSH_4 Sameiginlegar reglur fyrir ferðaþjónustu fatlaðs fólks samþ. í samráðshópi 29.6.16 m.TC.pdfFylgiskjalSSH_2d_2016_06_21_Kopavogur_Endurnyjun_gatnakerfis.pdfFylgiskjalSSH_2b Vegagerdin_kostnadarskipting 24.06.2016.pdfFylgiskjalSSH_2a_Minnisblað-Fluglest-Staða afgreiðslu.pdfFylgiskjalSSH_2a_Kopavogur_umsögn vegna fluglestar.pdfFylgiskjalSSH_2a_Hafnarfj_Hradlest_minnisblad_.pdfFylgiskjalSSH_2_Samningur_SSH_Vegagerdin-Frumdrog að verk- og kostn.áætlun-2016-05-10.pdfFylgiskjalSSH_02c_Þjónustulýsing_endursk-yfirlesin_SF_og_ÁS_28-04-2016.pdfFylgiskjalSSH Stjórn -fundargerð nr. 431 -01.07..2016.pdf
13. Fundargerð 364. fundar Sorpu bs201607102
Fundargerð 364. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
- FylgiskjalFundargerð 364. stjórnarfundar Sorpu bs..pdfFylgiskjal364._stjórnarfundur_SORPU. bs 15.07'16.pdfFylgiskjalFylgigögn 364. stjórnarfundar SORPU bs..pdfFylgiskjalMG-V10-003-2 140 051 til undirritunar.pdfFylgiskjalGagnafyrirspurn frá starfshópi um fjármagnsskipan samstæðu Reykjavíkurborgar.pdfFylgiskjalGagnafyrirspurn frá starfshópi um fjármagnsskipan samstæðu Reykjavíkurborgar.pdf