Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. júlí 2015 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) áheyrnarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­sókn um lóð - Desja­mýri 1201505109

    Umsókn Mótandi ehf. um lóð við Desjamýri 1 lögð fram ásamt upplýsingum um fyrirhugaða starfsemi á lóðinni. Umsækjandi sótti upphaflega um lóð við Desjamýri 10, en hefur nú óskað eftir breytingu á þá leið að honum verði úthlutað lóðinni Desjamýri 1.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að út­hluta Mót­anda ehf. lóð við Desja­mýri 1.

    • 2. Um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is að Reykja­hlíð Mos­fells­dal201506002

      Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir umsögn vegna reksturs heimagistingar við Reykjahlíð.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að gera ekki at­huga­semd­ir við veit­ingu rekstr­ar­leyf­is vegna heimag­ist­ing­ar að Reykja­hlíð 2.

    • 3. Fræðslu­efni til íbúa vegna hættu á of­an­vatns­meng­un201505017

      Drög að upplýsingariti til íbúa vegna ofanvatnsmála nálægt viðkvæmum viðtökum lögð fyrir bæjarráð til staðfestingar.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir inni­hald og dreif­ingu upp­lýs­inga­rits.

      • 4. Fram­kvæmd­ir 2015201505030

        Lögð fram til kynningar samantekt um stöðu framkvæmda í Mosfellsbæ í júlí 2015.

        Kynnt og lagt fram.
        Jó­hanna B. Han­sen fram­kvæmda­stjóri Um­hverf­is­sviðs sat fund­inn und­ir þess­um lið.

      • 5. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2015201501503

        Fjármálastjóri kynnir fyrirhugaða stofnun nýs skuldabréfaflokks

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fjár­mála­stjóra að ganga frá samn­ingi við H.F. Verð­bréf hf í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi samn­ings­drög.

        Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri sat fund­inn und­ir þess­um lið.

        • 6. Eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveita­fé­laga201507182

          Erindi frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitafélaga.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fjár­mála­stjóra að gera drög að svar­bréfi til Eft­ir­lits­nefnd­ar með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga.

          Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri sat fund­inn und­ir þess­um lið.

        • 8. Út­boð á gatna­gerð í Voga­tungu í Leir­vogstungulandi201503574

          Lögð fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að semja við lægstbjóðanda í verkið á grundvelli fyrirliggjandi tilboða og útboðsgagna.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila Um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda.

          Jó­hanna B. Han­sen fram­kvæmda­stjóri Um­hverf­is­sviðs sat fund­inn und­ir þess­um lið.

          Fundargerðir til staðfestingar

          • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 393201507011F

            Fund­ar­gerð 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 1221. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 7.1. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2015-2040 201306129

              Lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 30. júní 2015 þar sem til­kynnt er um stað­fest­ingu Svæð­is­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2015-2014 og einn­ig fjallað um þró­un­ar­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2015-2018.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.2. Brú, Ell­iða­kots­land, kæra til ÚUA, síð­ara mál 201504247

              Lagð­ur fram úr­skurð­ur ÚUA í máli 17/2015.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.3. Grunn­skóli v/Æð­ar­höfða og bíla­stæði golf­vall­ar, deili­skipu­lag 201504234

              Verk­efn­is­lýs­ing fyr­ir deili­skipu­lag, sbr. bók­un á 389. fundi, var aug­lýst til kynn­ing­ar 28.05.2015 og send Skipu­lags­stofn­un til um­sagn­ar. Lögð fram um­sögn Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 3.06.2015. Einn­ig lögð fram frumdrög að deili­skipu­lagi. Frestað á 392. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.4. Fyr­ir­spurn um að­stöðu fyr­ir Reykjalund við Hafra­vatn 201409208

              Lagð­ur fram tölvu­póst­ur frá fram­kvæmda­stjóra rekstr­ar­sviðs Reykjalund­ar frá 11.6.2015, þar sem hann ósk­ar eft­ir að af­staða verði tekin til er­ind­is Reykjalund­ar um að­stöðu við Hafra­vatn. Frestað á 392. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.5. Um­ferð­ar­mál í Mos­fells­bæ 2015 201506201

              Lagt fram minn­is­blað um um­ferð­ar­mál í Há­holti-Bjark­ar­holti og skýrsla um hraða­mæl­ing­ar í Arn­ar­höfða. Frestað á 392. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.6. Leir­vogstunga, breyt­ing á deili­skipu­lagi - stækk­un til aust­urs 201311089

              Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi við nýja götu aust­an Kvísl­artungu. Frestað á 392. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.7. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag 201312043

              Á fund­inn mættu Þrá­inn Hauks­son lands­lags­arki­tekt og Eva Þrast­ar­dótt­ir frá verk­fræði­stof­unni Eflu og gerðu grein fyr­ir stöðu deili­skipu­lags­verk­efn­is­ins.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.8. Hestaí­þrótta­svæði Varmár­bökk­um, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags 200701150

              Tek­ið fyr­ir að nýju, greint frá vett­vangs­ferð 13. júlí með full­trú­um Um­hverf­is­stofn­un­ar að Varmá við hest­húsa­hverf­ið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.9. Litlikriki 3-5, fyr­ir­spurn um þrjár íbúð­ir í stað tveggja. 201503299

              Tek­ið fyr­ir að nýju sbr. bók­un á 392. fundi. Lögð fram drög að svari við at­huga­semd íbúa í Litlakrika 7.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa mál­inu aft­ur til Skipu­lags­nefnd­ar.

            • 7.10. Er­indi Al­efl­is vegna upp­bygg­ing­ar Há­holts 21 201504263

              Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 392. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.11. Færsla á enda­stöð Strætós í Reykja­hverfi 201501801

              Lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga að færslu enda­stöðv­ar Strætó í Reykja­hverfi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.12. Strætó­leið­ir og bið­stöðv­ar í mið­bæ, at­hug­un. 201412009

              Lögð fram til­laga Land­mót­un­ar að snún­ings­leið fyr­ir strætó við Há­holt gegnt Hót­el Lax­nesi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.13. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2014-2017 2014081479

              Lögð fram fram­kvæmda­áætlun jafn­rétt­isáætl­un­ar, stöðumat 2015, og minn­is­blað jafn­rétt­is­full­trúa um kynn­ingu á jafn­rétt­isáætlun í nefnd­um og ráð­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.14. Krika­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 2012 201210297

              Tek­ið fyr­ir að nýju og m.a. kynnt­ar hug­mynd­ir að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar Sunnukrika 3, sem fela í sér að á lóð­ina komi íbúð­ar­hús.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.15. Uglugata 2-22, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201411038

              Lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga að 8 tveggja hæða rað­hús­um og 6-7 íbúða tveggja hæða fjöl­býl­is­húsi á lóð­inni, unn­in af KRark arki­tekta­stofu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.16. Gerplustræti 24 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507037

              Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki hef­ur sótt um um leyfi til að byggja 8 íbúða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni nr. 16-24 við Gerplustræti. Bygg­inga­full­trúi vís­ar út­færslu á "kenni­leiti" sem kveð­ið er á um í deili­skipu­lagi til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.17. Úlfars­fells­land, 125483 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507081

              Áki Pét­urs­son hef­ur sótt um leyfi til að stækka sum­ar­bú­stað í Úlfars­fellslandi, lnr. 125483, um 12,5 fer­metra. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar þar sem um er að ræða lít­ils­hátt­ar frá­vik frá gild­andi deili­skipu­lagi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.18. Reykja­mel­ur 8 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201504068

              Ómar Ás­gríms­son hef­ur sótt um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi og stækka íbúð­ar­hús­ið að Reykja­mel 8 um 41,4 m2. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.19. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

              Lögð fram til kynn­ing­ar drög að nýrri stað­setn­ingu og deili­skipu­lagi fyr­ir Stór­sögu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.20. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 268 201507010F

              Lögð fram fund­ar­gerð af­greiðslufund­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.21. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 267 201506026F

              Lögð fram fund­ar­gerð af­greiðslufund­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.