Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. júlí 2015 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir 3. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2015-2040201306129

    Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 30. júní 2015 þar sem tilkynnt er um staðfestingu Svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 2015-2014 og einnig fjallað um þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2015-2018.

    Lagt fram.

  • 2. Brú, Ell­iða­kots­land, kæra til ÚUA, síð­ara mál201504247

    Lagður fram úrskurður ÚUA í máli 17/2015.

    Lagt fram.

  • 3. Grunn­skóli v/Æð­ar­höfða og bíla­stæði golf­vall­ar, deili­skipu­lag201504234

    Verkefnislýsing fyrir deiliskipulag, sbr. bókun á 389. fundi, var auglýst til kynningar 28.05.2015 og send Skipulagsstofnun til umsagnar. Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar dags. 3.06.2015. Einnig lögð fram frumdrög að deiliskipulagi. Frestað á 392. fundi.

    Um­ræð­ur um mál­ið, frestað.

  • 4. Fyr­ir­spurn um að­stöðu fyr­ir Reykjalund við Hafra­vatn201409208

    Lagður fram tölvupóstur frá framkvæmdastjóra rekstrarsviðs Reykjalundar frá 11.6.2015, þar sem hann óskar eftir að afstaða verði tekin til erindis Reykjalundar um aðstöðu við Hafravatn. Frestað á 392. fundi.

    Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að bygg­inga­full­trúi veiti stöðu­leyfi til eins árs fyr­ir að­stöð­una þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.

  • 5. Um­ferð­ar­mál í Mos­fells­bæ 2015201506201

    Lagt fram minnisblað um umferðarmál í Háholti-Bjarkarholti og skýrsla um hraðamælingar í Arnarhöfða. Frestað á 392. fundi.

    Lagt fram.

    • 6. Leir­vogstunga, breyt­ing á deili­skipu­lagi - stækk­un til aust­urs201311089

      Lögð fram tillaga að deiliskipulagi við nýja götu austan Kvíslartungu. Frestað á 392. fundi.

      Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að geng­ið verði frá til­lögu A til aug­lýs­ing­ar í í sam­ræmi við 41. gr. skipu­lagslaga.

      • 7. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag201312043

        Á fundinn mættu Þráinn Hauksson landslagsarkitekt og Eva Þrastardóttir frá verkfræðistofunni Eflu og gerðu grein fyrir stöðu deiliskipulagsverkefnisins.

        Mál­ið kynnt.

        • 8. Hestaí­þrótta­svæði Varmár­bökk­um, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags200701150

          Tekið fyrir að nýju, greint frá vettvangsferð 13. júlí með fulltrúum Umhverfisstofnunar að Varmá við hesthúsahverfið.

          Nefnd­in fel­ur um­hverf­is­sviði og ráð­gjöf­um að ljúka við gerð til­lögu til aug­lýs­ing­ar.

        • 9. Litlikriki 3-5, fyr­ir­spurn um þrjár íbúð­ir í stað tveggja.201503299

          Tekið fyrir að nýju sbr. bókun á 392. fundi. Lögð fram drög að svari við athugasemd íbúa í Litlakrika 7.

          Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir fram­lögð drög að svör­um og sam­þykk­ir jafn­framt fyr­ir­liggj­andi til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

        • 10. Er­indi Al­efl­is vegna upp­bygg­ing­ar Há­holts 21201504263

          Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 392. fundi.

          Nefnd­in er nei­kvæð gagn­vart fyr­ir­liggj­andi hug­mynd­um Al­efl­is.

          • 11. Færsla á enda­stöð Strætós í Reykja­hverfi201501801

            Lögð fram endurskoðuð tillaga að færslu endastöðvar Strætó í Reykjahverfi.

            Nefnd­in sam­þykk­ir að til­lag­an verði grennd­arkynnt með breyt­ing­um í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

          • 12. Strætó­leið­ir og bið­stöðv­ar í mið­bæ, at­hug­un.201412009

            Lögð fram tillaga Landmótunar að snúningsleið fyrir strætó við Háholt gegnt Hótel Laxnesi.

            Nefnd­in er já­kvæð fyr­ir fyr­ir­liggj­andi til­lögu og fel­ur um­hverf­is­deild áfram­hald­andi vinnu við frá­g­ang máls­ins.

          • 13. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2014-20172014081479

            Lögð fram framkvæmdaáætlun jafnréttisáætlunar, stöðumat 2015, og minnisblað jafnréttisfulltrúa um kynningu á jafnréttisáætlun í nefndum og ráðum.

            Lagt fram.

          • 14. Krika­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 2012201210297

            Tekið fyrir að nýju og m.a. kynntar hugmyndir að breytingum á deiliskipulagi lóðarinnar Sunnukrika 3, sem fela í sér að á lóðina komi íbúðarhús.

            Lagt fram.

          • 15. Uglugata 2-22, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi201411038

            Lögð fram endurskoðuð tillaga að 8 tveggja hæða raðhúsum og 6-7 íbúða tveggja hæða fjölbýlishúsi á lóðinni, unnin af KRark arkitektastofu.

            Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að deili­skipu­lags­breyt­ing­in verði aug­lýst í sam­ræmi við 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

          • 16. Gerplustræti 24 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201507037

            Byggingarfélagið Bakki hefur sótt um um leyfi til að byggja 8 íbúða fjölbýlishús á lóðinni nr. 16-24 við Gerplustræti. Byggingafulltrúi vísar útfærslu á "kennileiti" sem kveðið er á um í deiliskipulagi til umfjöllunar skipulagsnefndar.

            Skipu­lags­nefnd tel­ur fram­komna um­sókn um kenni­leiti ekki upp­fylla fyr­ir­liggj­andi skipu­lags­skil­mála.

          • 17. Úlfars­fells­land, 125483 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201507081

            Áki Pétursson hefur sótt um leyfi til að stækka sumarbústað í Úlfarsfellslandi, lnr. 125483, um 12,5 fermetra. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til umfjöllunar skipulagsnefndar þar sem um er að ræða lítilsháttar frávik frá gildandi deiliskipulagi.

            Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að er­ind­ið verði sam­þykkt þeg­ar fyr­ir liggja full­nægj­andi gögn.
            JMJ vék af fundi eft­ir af­greiðslu þessa máls.

          • 18. Reykja­mel­ur 8 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201504068

            Ómar Ásgrímsson hefur sótt um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka íbúðarhúsið að Reykjamel 8 um 41,4 m2. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til umfjöllunar skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir lóðina.

            Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að er­ind­ið verði grennd­arkynnt.

          • 19. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag201410300

            Lögð fram til kynningar drög að nýrri staðsetningu og deiliskipulagi fyrir Stórsögu.

            BH gerði grein fyr­ir við­ræð­um við um­sækj­end­ur.

            Fundargerðir til kynningar

            • 20. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 268201507010F

              Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.

              Fund­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar.

              • 20.1. Gerplustræti 20 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507035

                Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja 8 íbúða, þriggja hæða fjöl­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr. 16-24 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð húss nr. 20: 1. hæð 296,7 m2, 2. hæð 260,4 m2, 3. hæð 260,4 m2, 2550,6 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram á 393. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

              • 20.2. Gerplustræti 22 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507036

                Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja 8 íbúða, þriggja hæða fjöl­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr. 16-24 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð húss nr. 22: 1. hæð 296,7 m2, 2. hæð 260,4 m2, 3. hæð 260,4 m2, 2550,6 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram á 393. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

              • 20.3. Gerplustræti 24 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507037

                Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja 8 íbúða, þriggja hæða fjöl­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr. 16-24 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð húss nr. 24: 1. hæð 296,7 m2, 2. hæð 260,4 m2, 3. hæð 260,4 m2, 2550,6 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram á 393. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

              • 20.4. Laxa­tunga 49 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506381

                VK verk­fræði­stofa Braut­ar­holti 10 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta glugg­um, innra fyr­ir­komu­lagi og út­liti húss­ins nr. 49 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram á 393. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

              • 20.5. Litlikriki 37 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507030

                Ósk­ar J Sig­urðs­son Litlakrika 45 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um og breyt­ingu á svöl­um húss­ins nr. 37 við Litlakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram á 393. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

              • 20.6. Skála­hlíð 32 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506371

                Gunn­ar Guð­jóns­son Þrast­ar­höfða 32 Mo­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús úr stein­steypu með sam­byggð­um bíl­skúr á lóð­inni nr. 32 við Skála­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð húss: Íbúð 230,2 m2, bíl­geymsla 53,9 m2, 972,1 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram á 393. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

              • 20.7. Skála­hlíð 33 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506025

                Lilja Gísla­dótt­ir Græn­lands­leið 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 33 við Skála­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð húss: Íbúð 169,4 m2, bíl­geymsla 37,1 m2, 919,6 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram á 393. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

              • 20.8. Úlfars­fells­land, 125483 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507081

                Áki Pét­urs­son Asp­ar­felli 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka út timbri sum­ar­bú­stað í Úlfars­fellslandi lnr. 125483 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stækk­un bú­staðs 12,5 m2, 47,5 m3.
                Stærð eft­ir breyt­ingu 72,3 m2, 273,6 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram á 393. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

              • 20.9. Víði­teig­ur 2b - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505198

                Har­ald­ur Guð­jóns­son Víði­teigi 4b Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja sól­stofu úr timbri og gleri við hús­ið nr. 4b við Víði­teig sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Stærð sól­stofu 14,0 m2, 37,6 m3.
                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda í rað­húsa­lengj­unni.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram á 393. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

              • 20.10. Voga­tunga 19 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506311

                Mer­ete Myr­heim Litlakrika 27 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 19 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð húss: Íbúð 241,4 m2, bíl­geymsla 55,4 m2, 1169,5 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram á 393. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

              • 20.11. Völu­teig­ur 25, 27, 29 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506084

                Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja milli­loft úr timbri í ein­ingu 0101 og 0102 í hús­inu nr. 27 við Völu­teig í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð millipalls 29,9 m2.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram á 393. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

              • 21. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 267201506026F

                Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.

                Fund­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar.

                • 21.1. Dals­bú - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi góð­ur­hús 201503330

                  Guð­rún Helga Skowronski Dals­búi sæk­ir um leyfi til að byggja gróð­ur­hús úr timbri og plasti á lóð­inni Dals­bú landnr. 125644 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                  Stærð húss: 48,4 m2, 74,1 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram á 393. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

                • 21.2. Gerplustræti 16 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506294

                  Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi húss­ins á lóð­inni nr. 16 við Gerplustræti auk þess að breyta fyr­ir­komu­lagi á lóð í sam­ræmi við breytt deili­skipu­lag.
                  Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram á 393. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

                • 21.3. Gerplustræti 18 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506295

                  Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi húss­ins á lóð­inni nr. 18 við Gerplustræti auk þess að breyta fyr­ir­komu­lagi á lóð í sam­ræmi við breytt deili­skipu­lag.
                  Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram á 393. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

                • 21.4. Laxa­tunga 91 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506029

                  Hvít­ur Píramidi ehf Brekku­hvarfi 15 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús og bíl­geymslu úr stein­steypu á lóð­inni nr. 91 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð: Íbúð­ar­hús 1. hæð 200,0 m2, 2. hæð 195,6 m2 1262,1 m3. Bíl­geymsla 55,4 m2, 196,7 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram á 393. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

                • 21.5. Reykja­mel­ur 8 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201504068

                  Ómar Ás­gríms­son Reykja­mel 8 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi og stækka úr timbri íbúð­ar­hús­ið að Reykja­mel 8 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stækk­un húss: 41,4 m2, 124,0 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram á 393. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.