14. júlí 2015 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
- Júlía Margrét Jónsdóttir 3. varamaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040201306129
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 30. júní 2015 þar sem tilkynnt er um staðfestingu Svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 2015-2014 og einnig fjallað um þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2015-2018.
Lagt fram.
2. Brú, Elliðakotsland, kæra til ÚUA, síðara mál201504247
Lagður fram úrskurður ÚUA í máli 17/2015.
Lagt fram.
3. Grunnskóli v/Æðarhöfða og bílastæði golfvallar, deiliskipulag201504234
Verkefnislýsing fyrir deiliskipulag, sbr. bókun á 389. fundi, var auglýst til kynningar 28.05.2015 og send Skipulagsstofnun til umsagnar. Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar dags. 3.06.2015. Einnig lögð fram frumdrög að deiliskipulagi. Frestað á 392. fundi.
Umræður um málið, frestað.
4. Fyrirspurn um aðstöðu fyrir Reykjalund við Hafravatn201409208
Lagður fram tölvupóstur frá framkvæmdastjóra rekstrarsviðs Reykjalundar frá 11.6.2015, þar sem hann óskar eftir að afstaða verði tekin til erindis Reykjalundar um aðstöðu við Hafravatn. Frestað á 392. fundi.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við að byggingafulltrúi veiti stöðuleyfi til eins árs fyrir aðstöðuna þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
5. Umferðarmál í Mosfellsbæ 2015201506201
Lagt fram minnisblað um umferðarmál í Háholti-Bjarkarholti og skýrsla um hraðamælingar í Arnarhöfða. Frestað á 392. fundi.
Lagt fram.
6. Leirvogstunga, breyting á deiliskipulagi - stækkun til austurs201311089
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi við nýja götu austan Kvíslartungu. Frestað á 392. fundi.
Skipulagsnefnd samþykkir að gengið verði frá tillögu A til auglýsingar í í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.
7. Þingvallavegur í Mosfellsdal, deiliskipulag201312043
Á fundinn mættu Þráinn Hauksson landslagsarkitekt og Eva Þrastardóttir frá verkfræðistofunni Eflu og gerðu grein fyrir stöðu deiliskipulagsverkefnisins.
Málið kynnt.
8. Hestaíþróttasvæði Varmárbökkum, endurskoðun deiliskipulags200701150
Tekið fyrir að nýju, greint frá vettvangsferð 13. júlí með fulltrúum Umhverfisstofnunar að Varmá við hesthúsahverfið.
Nefndin felur umhverfissviði og ráðgjöfum að ljúka við gerð tillögu til auglýsingar.
9. Litlikriki 3-5, fyrirspurn um þrjár íbúðir í stað tveggja.201503299
Tekið fyrir að nýju sbr. bókun á 392. fundi. Lögð fram drög að svari við athugasemd íbúa í Litlakrika 7.
Skipulagsnefnd samþykkir framlögð drög að svörum og samþykkir jafnframt fyrirliggjandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.
10. Erindi Aleflis vegna uppbyggingar Háholts 21201504263
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 392. fundi.
Nefndin er neikvæð gagnvart fyrirliggjandi hugmyndum Aleflis.
11. Færsla á endastöð Strætós í Reykjahverfi201501801
Lögð fram endurskoðuð tillaga að færslu endastöðvar Strætó í Reykjahverfi.
Nefndin samþykkir að tillagan verði grenndarkynnt með breytingum í samræmi við umræður á fundinum.
12. Strætóleiðir og biðstöðvar í miðbæ, athugun.201412009
Lögð fram tillaga Landmótunar að snúningsleið fyrir strætó við Háholt gegnt Hótel Laxnesi.
Nefndin er jákvæð fyrir fyrirliggjandi tillögu og felur umhverfisdeild áframhaldandi vinnu við frágang málsins.
13. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-20172014081479
Lögð fram framkvæmdaáætlun jafnréttisáætlunar, stöðumat 2015, og minnisblað jafnréttisfulltrúa um kynningu á jafnréttisáætlun í nefndum og ráðum.
Lagt fram.
14. Krikahverfi, deiliskipulagsbreytingar 2012201210297
Tekið fyrir að nýju og m.a. kynntar hugmyndir að breytingum á deiliskipulagi lóðarinnar Sunnukrika 3, sem fela í sér að á lóðina komi íbúðarhús.
Lagt fram.
15. Uglugata 2-22, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi201411038
Lögð fram endurskoðuð tillaga að 8 tveggja hæða raðhúsum og 6-7 íbúða tveggja hæða fjölbýlishúsi á lóðinni, unnin af KRark arkitektastofu.
Skipulagsnefnd samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
16. Gerplustræti 24 - Umsókn um byggingarleyfi201507037
Byggingarfélagið Bakki hefur sótt um um leyfi til að byggja 8 íbúða fjölbýlishús á lóðinni nr. 16-24 við Gerplustræti. Byggingafulltrúi vísar útfærslu á "kennileiti" sem kveðið er á um í deiliskipulagi til umfjöllunar skipulagsnefndar.
Skipulagsnefnd telur framkomna umsókn um kennileiti ekki uppfylla fyrirliggjandi skipulagsskilmála.
17. Úlfarsfellsland, 125483 - Umsókn um byggingarleyfi201507081
Áki Pétursson hefur sótt um leyfi til að stækka sumarbústað í Úlfarsfellslandi, lnr. 125483, um 12,5 fermetra. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til umfjöllunar skipulagsnefndar þar sem um er að ræða lítilsháttar frávik frá gildandi deiliskipulagi.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við að erindið verði samþykkt þegar fyrir liggja fullnægjandi gögn.
JMJ vék af fundi eftir afgreiðslu þessa máls.18. Reykjamelur 8 / Umsókn um byggingarleyfi201504068
Ómar Ásgrímsson hefur sótt um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka íbúðarhúsið að Reykjamel 8 um 41,4 m2. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til umfjöllunar skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir lóðina.
Skipulagsnefnd samþykkir að erindið verði grenndarkynnt.
19. Selholt, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag201410300
Lögð fram til kynningar drög að nýrri staðsetningu og deiliskipulagi fyrir Stórsögu.
BH gerði grein fyrir viðræðum við umsækjendur.
Fundargerðir til kynningar
20. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 268201507010F
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
20.1. Gerplustræti 20 - Umsókn um byggingarleyfi 201507035
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja 8 íbúða, þriggja hæða fjölbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 16-24 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss nr. 20: 1. hæð 296,7 m2, 2. hæð 260,4 m2, 3. hæð 260,4 m2, 2550,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 393. fundi skipulagsnefndar.
20.2. Gerplustræti 22 - Umsókn um byggingarleyfi 201507036
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja 8 íbúða, þriggja hæða fjölbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 16-24 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss nr. 22: 1. hæð 296,7 m2, 2. hæð 260,4 m2, 3. hæð 260,4 m2, 2550,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 393. fundi skipulagsnefndar.
20.3. Gerplustræti 24 - Umsókn um byggingarleyfi 201507037
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja 8 íbúða, þriggja hæða fjölbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 16-24 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss nr. 24: 1. hæð 296,7 m2, 2. hæð 260,4 m2, 3. hæð 260,4 m2, 2550,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 393. fundi skipulagsnefndar.
20.4. Laxatunga 49 - Umsókn um byggingarleyfi 201506381
VK verkfræðistofa Brautarholti 10 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta gluggum, innra fyrirkomulagi og útliti hússins nr. 49 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Heildarstærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 393. fundi skipulagsnefndar.
20.5. Litlikriki 37 - Umsókn um byggingarleyfi 201507030
Óskar J Sigurðsson Litlakrika 45 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir smávægilegum fyrirkomulagsbreytingum og breytingu á svölum hússins nr. 37 við Litlakrika í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 393. fundi skipulagsnefndar.
20.6. Skálahlíð 32 - Umsókn um byggingarleyfi 201506371
Gunnar Guðjónsson Þrastarhöfða 32 Mofellsbæ sækir um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu með sambyggðum bílskúr á lóðinni nr. 32 við Skálahlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss: Íbúð 230,2 m2, bílgeymsla 53,9 m2, 972,1 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 393. fundi skipulagsnefndar.
20.7. Skálahlíð 33 / umsókn um byggingarleyfi 201506025
Lilja Gísladóttir Grænlandsleið 11 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 33 við Skálahlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss: Íbúð 169,4 m2, bílgeymsla 37,1 m2, 919,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 393. fundi skipulagsnefndar.
20.8. Úlfarsfellsland, 125483 - Umsókn um byggingarleyfi 201507081
Áki Pétursson Asparfelli 4 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka út timbri sumarbústað í Úlfarsfellslandi lnr. 125483 í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun bústaðs 12,5 m2, 47,5 m3.
Stærð eftir breytingu 72,3 m2, 273,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 393. fundi skipulagsnefndar.
20.9. Víðiteigur 2b - Umsókn um byggingarleyfi 201505198
Haraldur Guðjónsson Víðiteigi 4b Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólstofu úr timbri og gleri við húsið nr. 4b við Víðiteig samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð sólstofu 14,0 m2, 37,6 m3.
Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda í raðhúsalengjunni.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 393. fundi skipulagsnefndar.
20.10. Vogatunga 19 - Umsókn um byggingarleyfi 201506311
Merete Myrheim Litlakrika 27 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 19 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss: Íbúð 241,4 m2, bílgeymsla 55,4 m2, 1169,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 393. fundi skipulagsnefndar.
20.11. Völuteigur 25, 27, 29 - Umsókn um byggingarleyfi 201506084
Byggingarfélagið Bakki ehf. Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja milliloft úr timbri í einingu 0101 og 0102 í húsinu nr. 27 við Völuteig í samræmi við framlögð gögn.
Stærð millipalls 29,9 m2.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 393. fundi skipulagsnefndar.
21. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 267201506026F
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
21.1. Dalsbú - Umsókn um byggingarleyfi góðurhús 201503330
Guðrún Helga Skowronski Dalsbúi sækir um leyfi til að byggja gróðurhús úr timbri og plasti á lóðinni Dalsbú landnr. 125644 samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð húss: 48,4 m2, 74,1 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 393. fundi skipulagsnefndar.
21.2. Gerplustræti 16 - Umsókn um byggingarleyfi 201506294
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 16 við Gerplustræti auk þess að breyta fyrirkomulagi á lóð í samræmi við breytt deiliskipulag.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 393. fundi skipulagsnefndar.
21.3. Gerplustræti 18 - Umsókn um byggingarleyfi 201506295
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 18 við Gerplustræti auk þess að breyta fyrirkomulagi á lóð í samræmi við breytt deiliskipulag.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 393. fundi skipulagsnefndar.
21.4. Laxatunga 91 - Umsókn um byggingarleyfi 201506029
Hvítur Píramidi ehf Brekkuhvarfi 15 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja einbýlishús og bílgeymslu úr steinsteypu á lóðinni nr. 91 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúðarhús 1. hæð 200,0 m2, 2. hæð 195,6 m2 1262,1 m3. Bílgeymsla 55,4 m2, 196,7 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 393. fundi skipulagsnefndar.
21.5. Reykjamelur 8 / Umsókn um byggingarleyfi 201504068
Ómar Ásgrímsson Reykjamel 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka úr timbri íbúðarhúsið að Reykjamel 8 í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun húss: 41,4 m2, 124,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 393. fundi skipulagsnefndar.