Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. maí 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
 • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1258201605009F

  Fund­ar­gerð 1258. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Ósk um skipu­lagn­ingu lóð­ar í landi Sól­heima við Hólms­heiði 201603323

   Lögð fram um­sögn skipu­lags­nefnd­ar, sem bæj­ar­ráð ósk­aði eft­ir.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1258. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.2. Loka­skýrsla starfs­hóps Sam­bands­ins um stefnu­mót­un í úr­gangs­mál­um 201604063

   Lögð fram til kynn­ing­ar loka­skýrsla starfs­hóps Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga um stefnu­mót­un í úr­gangs­mál­um.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
   Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ít­rek­ar ánægju sína með loka­skýrslu Sam­bands­ins um stefnu­mót­un í úr­gangs­mál­um og tek­ur und­ir val­kost starfs­hóps­ins nr. 1 í 2. kafla skýrsl­unn­ar þar sem seg­ir: “Að sveit­ar­fé­lög [skuli hafa] fullt og óskorað for­ræði á úr­gangi sem til fell­ur inn­an sveit­ar­fé­lags og [skuli geta] gef­ið fyr­ir­mæli í sam­þykkt sem þau setja um úr­gangs­mál um með­höndl­un hans."
   Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur val­kost nr. 2 þar sem kveð­ið er á um að ábyrgð sveit­ar­fé­laga skuli að­al­lega ná til “heim­il­isúr­gangs en rekstr­ar­að­il­ar beri sjálf­ir ábyrgð" á sín­um úr­gangi ekki góð­an kost.
   Það er hag­ur hvers sveit­ar­fé­lag að hafa fullt og óskorað for­ræði yfir sín­um úr­gangs­mál­um.
   Úr­gang­ur er auð­lind og lík­legt að nýt­ing henn­ar muni að stór­um hluta felast í end­ur­nýt­ingu og end­ur­vinnslu í fram­tíð­inni, sbr. stefnu ESB um hringrás­ar­hag­kerfi og lík­legt er að hafi áhrif hér.

   Af­greiðsla 1258. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.3. Um­sögn um frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um Vatna­jök­uls­þjóð­garð 201605076

   Óskað um­sagn­ar um frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um Vatna­jök­uls­þjóð­garð.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1258. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.4. Um­sögn um frum­varp til laga um með­höndl­un úr­gangs og ráð­staf­an­ir gegn um­hverf­is­meng­un af völd­um einnota um­búða fyr­ir drykkjar­vör­ur 201605078

   Óskað um­sagn­ar um frum­varp til laga um með­höndl­un úr­gangs og ráð­staf­an­ir gegn um­hverf­is­meng­un af völd­um einnota um­búða fyr­ir drykkjar­vör­ur.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1258. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.5. Desja­mýri 10/Um­sókn um lóð 201605084

   Um­sókn KG ehf. um lóð að Desja­mýri 10.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1258. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.6. Lög­reglu­sam­þykkt fyr­ir Mos­fells­bæ 201604031

   Bæj­ar­ráð ákvað á fundi sín­um 7. apríl sl. að af­greiða drög að nýrri lög­reglu­sam­þykkt síð­ar. Drög­in er nú lögð aft­ur fyr­ir óbreytt að því und­an­skildu að 5. mgr. 18. gr. hef­ur ver­ið breytt lít­ils­hátt­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1258. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.7. Skil­mál­ar í út­boðs­gögn­um Mos­fells­bæj­ar 201605067

   Óskað hef­ur ver­ið eft­ir um­ræðu um ákvæði út­boðs­skil­mála Mos­fells­bæj­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1258. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.8. Ósk um heim­ild til efnis­töku í Selja­dals­námu 201512389

   Um­beð­in um­sögn til bæj­ar­ráðs vegna beiðni Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða um leyfi til vinnslu efn­is í Selja­dals­námu næstu tvö árin.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1258. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.9. Skála­hlíð 32 - Er­indi vegna bygg­ing­ar­rétt­ar­gjalds 201601306

   Er­indi vegna bygg­ing­ar­rétt­ar­gjalds. Lög­mað­ur fer yfir mál­ið.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1258. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1259201605017F

   Fund­ar­gerð 1259. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Bið­stöð Strætós og lok­un Að­al­túns við Vest­ur­landsveg 201604342

    Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til út­boðs vegna nýrr­ar bið­stöðv­ar við Að­altún.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1259. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Um­sögn um frum­varp til laga um grunn­skóla 201605106

    Óskað er um­sagn­ar um frum­varp til laga um grunn­skóla.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1259. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Til­laga að gjaldskrá vegna beit­ar­hólfa og hand­söm­un­ar hrossa 2016 201605118

    Til­laga hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar að gjaldskrá vegna leigu á beit­ar­hólf­um og vegna hand­söm­un­ar- og vörslu­gjalds lausa­göngu­hrossa fyr­ir árið 2016, lögð fram í sam­ræmi við ákvæði samn­ings Mos­fells­bæj­ar og Hesta­manna­fé­lags­ins um um­sjón með nýt­ingu beit­ar­hólfa þar sem kveð­ið er á um sam­þykki Mos­fells­bæj­ar á um­ræddri gjaldskrá. Upp­hæð hand­söm­un­ar­gjalds hækk­ar í sam­ræmi við breytt fyr­ir­komulag hand­söm­un­ar þar sem sá mála­flokk­un færist að mestu yfir til hesta­manna­fé­lags­ins

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1259. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Desja­mýri 10/Um­sókn um lóð 201605151

    Eldey In­vest ehf. sæk­ir um lóð­ina Desja­mýri 10.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1259. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Desja­mýri 10 /Um­sókn um lóð 201605084

    KG efh. sæk­ir um lóð­ina Desja­mýri 10.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1259. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.6. Skógrækt og úti­vist­ar­svæði í Mos­fells­bæ 201604270

    Bæj­ar­stjórn vís­aði til­l­lögu full­trúa M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar á bæj­ar­stjórn­ar­fundi 11. maí sl. um að bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar taki styrk­veit­ing­ar til Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar til gagn­gerr­ar end­ur­skoð­un­ar til um­fjöll­un­ar bæj­ar­ráðs.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1259. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.7. Áfallaráð Mos­fells­bæj­ar 201605150

    Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs um skip­un áfalla­ráðs í Mos­fells­bæ.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1259. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.8. Er­indi Jóns Magnús­son­ar varð­andi kröfu eig­enda við Stórakrika 201005049

    Nið­ur­staða Hæsta­rétt­ar í skaða­bóta­mál­um vegna Krika­skóla kynnt.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1259. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.9. Skála­hlíð 32 - Er­indi vegna bygg­ing­ar­rétt­ar­gjalds 201601306

    Er­indi vegna bygg­ing­ar­rétt­ar­gjalds. Af­greiðslu máls­ins var frestað á síð­asta fundi.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1259. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 243201605010F

    Fund­ar­gerð 243. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 413201605012F

     Fund­ar­gerð 413. fund­ar skipu­lags­nefnd lögð fram til af­greiðslu á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 5.1. Reið­leið­ir við Reykja­hvol og Skamma­dal 201303263

      Með bréfi dags. 25.04.2016 ít­rek­ar Sæmund­ur Ei­ríks­son f.h. reið­vega­nefnd­ar Harð­ar ósk um að fund­in verði lausn á reið­leið­um við Reykja­hvol og teng­ing­um reið­leiða við Skamma­dal. Frestað á 412. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 413. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.2. Há­holt 13-15, ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu vegna sjálfsaf­greiðslu­stöðv­ar 201604339

      Með bréfi dags. 28.4.2016 ósk­ar G.Odd­ur Víð­is­son arki­tekt f.h. lóð­ar­hafa eft­ir heim­ild til að gera breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar og koma þar fyr­ir sjálfsaf­greiðslu­stöð fyr­ir raf­hleðslu og eldsneyti skv. með­fylgj­andi teikn­ingu. Frestað á 412. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 413. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.3. Að Suð­ur Reykj­um, deili­skipu­lag fyr­ir stækk­un ali­fugla­bús 201405114

      Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 41. gr. skipu­lagslaga 23. mars 2016 með at­huga­semda­fresti til 4. maí 2016. At­huga­semd­ir bár­ust frá lög­manns­stof­unni Laga­hvoli f.h. Hagalind­ar ehf og frá Bergrós Þor­gríms­dótt­ur, auk ábend­inga frá Veit­um ohf.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 413. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.4. Fyr­ir­spurn Sorpu bs um lóð­ars­tækk­un fyr­ir mót­töku­stöð 201511050

      Til­laga að deili­skipu­lagi mót­töku­stöðv­ar var aug­lýst skv. 41. gr. skipu­lagslaga 23. mars 2016 með at­huga­semda­fresti til 4. maí 2016. Eng­in at­huga­semd barst.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 413. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.5. Uglugata 32-38 og 40-46, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á hús­gerð­um og fjölg­un íbúða. 201508941

      Lögð fram ný fyr­ir­spurn dags. 25. apríl 2016 og til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi frá Gunn­ari Páli Krist­ins­syni arki­tekt í um­boði lóð­ar­hafa JP Capital ehf.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 413. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.6. Úr landi Lund­ar, ósk um heim­ild til deili­skipu­lagn­ing­ar 201605034

      Al­ex­and­er Kára­son ósk­ar 10. maí 2016 eft­ir leyfi til að deili­skipu­leggja skika nr. 191616 úr landi Lund­ar í Mos­fells­dal og vinna að því eft­ir til­sögn Mos­fells­bæj­ar. Er­ind­inu fylg­ir frumtil­laga að deili­skipu­lagi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 413. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.7. Hamra­borg - Ósk um heim­ild til að gera deili­skipu­lag 201605017

      Jó­hann­es Odds­son ósk­ar með bréfi dags. 27.4.2016 eft­ir heim­ild til að deili­skipu­leggja 2 ein­býl­islóð­ir í landi Hamra­borg­ar skv. með­fylgj­andi skipu­lagstil­lögu Hall­dóru Víf­ils­dótt­ur arki­tekts.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 413. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.8. Hraðastað­ir 1, fyr­ir­spurn um bygg­ingu tveggja húsa 201602044

      Til­laga að deili­skipu­lagi var kynnt með bréfi dags. 27.4.2016 fyr­ir næstu ná­grönn­um/land­eig­end­um, sbr. 3. mgr. 40. gr. skipu­lagslaga. Borist hef­ur með­fylgj­andi at­huga­semd dags. 10.5.2016 frá Lög­manns­stofu Loga Eg­ils­son­ar f.h. Kjart­ans Jóns­son­ar eig­anda Hraðastaða I.
      Bjarki Bjarna­son vék af fundi und­ir þess­um lið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bæj­ar­full­trúi Bjarki Bjarna­son vík­ur af fundi við af­greiðslu þessa máls vegna van­hæf­is.

      Af­greiðsla 413. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

     • 5.9. Bif­reiða­stöð­ur við Brekku­tanga 201603425

      Lagt fram er­indi íbúa við Brekku­tanga mótt. 31.3.2016 um að bif­reiða­stöð­ur við veg­brún fram­an við hús nr. 2-12 verði bann­að­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 413. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.10. Hlað­gerð­ar­kot með­ferð­ar­heim­ili, deili­skipu­lag 201508879

      Í bréfi dags. 11. maí 2016 og meðf. glærukynn­ingu ger­ir Vörð­ur Leví Trausta­son f.h. Sam­hjálp­ar fé­laga­sam­taka grein fyr­ir breytt­um áform­um um bygg­ing­ar að Hlað­gerð­ar­koti, og ósk­ar eft­ir að 1. áfangi vænt­an­legra bygg­inga geti feng­ið með­ferð skv. 44. gr. skipu­lagslaga, um grennd­arkynn­ingu á fram­kvæmd í þeg­ar byggðu hverfi án þess að fyr­ir liggi deili­skipu­lag.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 413. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.11. Um­sókn um skipt­ingu lóð­ar og bygg­ingu sum­ar­húss við Hafra­vatn 201604157

      Lagt fram bréf Daní­els Þór­ar­ins­son­ar og Ingi­bjarg­ar Norð­dahl dags. 11. maí 2016, þar sem þau gera at­huga­semd­ir við ákvörð­un skipu­lags­nefnd­ar á 412. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 413. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.12. Lög­reglu­sam­þykkt fyr­ir Mos­fells­bæ 201604031

      Bæj­ar­ráð vís­aði 12.5.2016 drög­um að lög­reglu­sam­þykkt til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 413. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.13. Langi­hrygg­ur, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

      Til­laga að deili­skipu­lagi vík­inga­þorps á Langa­hrygg lögð fram að nýju ásamt um­sögn­um Skipu­lags­stofn­un­ar, Heil­brigðis­eft­ir­lits og Vega­gerð­ar um verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir breyt­ingu á að­al­skipu­lagi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 413. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.14. Tungu­veg­ur, göngu­þverun við íþrótta­völl m.m. 201605145

      Lagt fram minn­is­blað Eflu verk­fræði­stofu um að­gerð­ir til að auka ör­yggi gang­andi við Tungu­veg vest­an Leir­vogstungu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 413. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 286 201605014F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 413. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 6. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 34201605005F

      Fund­ar­gerð 34. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 6.1. Fund­ur Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með bæj­ar­stjórn 201002260

       fund­ur Ung­menna­ráðs með Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 34. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      Fundargerðir til staðfestingar

      • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 200201605015F

       Fund­ar­gerð 200. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 4.1. Opin leik­svæði í Mos­fells­bæ 201409230

        Íþrótta og tóm­stund­ar­nefnd legg­ur til að um­hverf­is­sviði verði fal­ið hrinda af stað átaki í við­haldi á þeim svæð­um sem skv. skýrsl­unni eru komin í gul­ann og rauð­an dálk. Bend­ir nefnd­in jafn­framt á það að á einu ári hef­ur leik­tækj­um í rauð­um dálki fjölgað úr 4 leik­tækj­um í 23 .

        Niðurstaða þessa fundar:

        For­seti ger­ir það að til­lögu sinni að máli þessu verði vísað aft­ur til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

        Til­lag­an er sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

       • 4.2. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016 201601613

        Íþrótta og tóm­stund­ar­nefnd þakk­ar starfs­manni um­hverf­is­sviðs fyr­ir greinagóð svör og yf­ir­ferð á skýrslu stað­ar­dag­skrár 21 og bein­ir því jafn­framt til um­hverf­is­nefnd­ar að fá nán­ari leið­bein­ing­ar og eða lýs­ing­ar yfir hlut­verk um ábyrgð nefnd­ar­inn­ar varð­andi staða­dagskrá 21.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 200. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 4.3. Sam­st­arf við ÍSÍ um af­reks­fólk úr Mos­fells­bæ 201201487

        Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að hún sam­þykki breyt­ing­ar á regl­um nen­fd­ar­inn­ar v/ styrkja til af­reksí­þótta­manna í Mos­fells­bæ /ísí

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 200. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       Fundargerðir til kynningar

       • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 286201605014F

        Fund­ar­gerð 286. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi Litlikriki 3-5 201604236

         Jón­as Bjarni Árna­son Spóa­höfða 17 sæk­ir um leyfi til að breyta áð­ur­sam­þykkt­um upp­drátt­um í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Nú er sótt um leyfi til að byggja úr stein­steypu þrí­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um með inn­byggð­um bíl­geymsl­um í sam­ræmi við breytt deili­skipu­lag.
         Stækk­un 33,6 m2. 117,2 m3.
         Stærð eft­ir breyt­ingu: 1. hæð 247,2 m2, 2.hæð 247,2 m2, 1627,2 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 286. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.2. Uglugata 15-17/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201604210

         AE-Tré ehf. Gvend­ar­geisla 108 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir end­ur­sam­þykkt og breyt­ing­um á áð­ur­sam­þykkt­um upp­drátt­um fyr­ir par­hús á lóð­un­um nr. 15 og 17 við Uglu­götu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Hæð­ar­setn­ing húsa breyt­ist og nú verði þau byggð úr for­steypt­um ein­ing­um.
         Stærð húss nr. 15: Íbúð 152,0 m2 bíl­geymsla 29,7 m2, 752,5 m3.
         Stærð húss nr. 17: Íbúð 151,0 m2 bíl­geymsla 29,7 m2, 721,6 m3.
         Áð­ur­sam­þykkt­ir upp­drætt­ir falli úr gildi.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 286. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.3. Skugga­bakki 8/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201605012

         Ingvar Magnús­son Vest­ur­fold 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta út­liti, innra fyr­ir­komu­lagi og byggja þakkvist á hús­ið nr. 8 við Skugga­bakka í sam­ræmi við fram­lögð gögn sem eru í sam­ræmi við nýtt deili­skipu­lag svæð­is­ins.
         Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki með­eig­enda í hús­lengj­unni.
         Stækk­un húss 23,8 m2, 40,5 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 286. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.4. Desja­mýri 5/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201604289

         Odds­mýri ehf. Rétt­ar­hvoli 11 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr bárustál- klæddu timbri geymslu­hús­næði á lóð­inni nr. 5 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð mats­hluta 1, 1376,5 m2, 4589,2 m3.
         Stærð mats­hluta 2, 1741,0 m2, 6971,2 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 286. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.5. Vefara­stræti 8-14/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201605024

         Eigna­lausn­ir ehf Stór­höfða 25 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja þriggja hæða 39 íbúða fjöl­býl­is­hús og bíla­kjall­ara úr stein­steypu á lóð­inni nr. 8-14 við Vefara­stræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð: Kjall­ari / bíla­kjall­ari 1866,5 m2, 1. hæð 1364,0 m2, 2. hæð 1375,8 m2, 3. hæð 1375,8 m2, 18266,9 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 286. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.6. Vefara­stræti 15/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201603299

         Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 11 íbúða fjög­urra hæða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni nr. 15-19 við Vefara­stræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð: Hús nr. 15, 1.hæð 367,1 m2, 2.hæð 281,4 m2, 3.hæð 281,4 m2, 4.hæð 281,4m2, 3692,0 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 286. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.7. Vefara­stræti 17 , bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn 201605042

         Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 11 íbúða fjög­urra hæða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni nr. 15-19 við Vefara­stræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð: Hús nr. 17, 1.hæð 368,1 m2, 2.hæð 281,4 m2, 3.hæð 281,4 m2, 4.hæð 281,4m2, 3707,4 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 286. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.8. Vefara­stæti 19 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201604335

         Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 11 íbúða fjög­urra hæða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni nr. 15-19 við Vefara­stræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð: Hús nr. 19, 1.hæð 368,1 m2, 2.hæð 281,4 m2, 3.hæð 281,4 m2, 4.hæð 281,4m2, 3723,0 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 286. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 672. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8. Fund­ar­gerð 23. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjósa­svæði201605018

         Fundargerð 23. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis

         Lagt fram.

         • 9. Fund­ar­gerð 352. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201605062

          Fundargerð 350. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

          Lagt fram.

         • 10. Fund­ar­gerð 838. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201605063

          Fundargerð 838. fundar stjórnar sambandsins

          Lagt fram.

         • 11. Fund­ar­gerð 243. fund­ar Strætó bs201605105

          Fundargerð 243. fundar Strætó bs

          Lagt fram.

         Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:59