25. maí 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1258201605009F
Fundargerð 1258. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 672. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Ósk um skipulagningu lóðar í landi Sólheima við Hólmsheiði 201603323
Lögð fram umsögn skipulagsnefndar, sem bæjarráð óskaði eftir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1258. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Lokaskýrsla starfshóps Sambandsins um stefnumótun í úrgangsmálum 201604063
Lögð fram til kynningar lokaskýrsla starfshóps Sambands íslenskra sveitarfélaga um stefnumótun í úrgangsmálum.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar ítrekar ánægju sína með lokaskýrslu Sambandsins um stefnumótun í úrgangsmálum og tekur undir valkost starfshópsins nr. 1 í 2. kafla skýrslunnar þar sem segir: “Að sveitarfélög [skuli hafa] fullt og óskorað forræði á úrgangi sem til fellur innan sveitarfélags og [skuli geta] gefið fyrirmæli í samþykkt sem þau setja um úrgangsmál um meðhöndlun hans."
Íbúahreyfingin telur valkost nr. 2 þar sem kveðið er á um að ábyrgð sveitarfélaga skuli aðallega ná til “heimilisúrgangs en rekstraraðilar beri sjálfir ábyrgð" á sínum úrgangi ekki góðan kost.
Það er hagur hvers sveitarfélag að hafa fullt og óskorað forræði yfir sínum úrgangsmálum.
Úrgangur er auðlind og líklegt að nýting hennar muni að stórum hluta felast í endurnýtingu og endurvinnslu í framtíðinni, sbr. stefnu ESB um hringrásarhagkerfi og líklegt er að hafi áhrif hér.Afgreiðsla 1258. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð 201605076
Óskað umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1258. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Umsögn um frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur 201605078
Óskað umsagnar um frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1258. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Desjamýri 10/Umsókn um lóð 201605084
Umsókn KG ehf. um lóð að Desjamýri 10.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1258. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ 201604031
Bæjarráð ákvað á fundi sínum 7. apríl sl. að afgreiða drög að nýrri lögreglusamþykkt síðar. Drögin er nú lögð aftur fyrir óbreytt að því undanskildu að 5. mgr. 18. gr. hefur verið breytt lítilsháttar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1258. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Skilmálar í útboðsgögnum Mosfellsbæjar 201605067
Óskað hefur verið eftir umræðu um ákvæði útboðsskilmála Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1258. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Ósk um heimild til efnistöku í Seljadalsnámu 201512389
Umbeðin umsögn til bæjarráðs vegna beiðni Malbikunarstöðvarinnar Höfða um leyfi til vinnslu efnis í Seljadalsnámu næstu tvö árin.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1258. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Skálahlíð 32 - Erindi vegna byggingarréttargjalds 201601306
Erindi vegna byggingarréttargjalds. Lögmaður fer yfir málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1258. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1259201605017F
Fundargerð 1259. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 672. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Biðstöð Strætós og lokun Aðaltúns við Vesturlandsveg 201604342
Lögð fyrir bæjarráð ósk um heimild til útboðs vegna nýrrar biðstöðvar við Aðaltún.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1259. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Umsögn um frumvarp til laga um grunnskóla 201605106
Óskað er umsagnar um frumvarp til laga um grunnskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1259. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Tillaga að gjaldskrá vegna beitarhólfa og handsömunar hrossa 2016 201605118
Tillaga hestamannafélagsins Harðar að gjaldskrá vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar- og vörslugjalds lausagönguhrossa fyrir árið 2016, lögð fram í samræmi við ákvæði samnings Mosfellsbæjar og Hestamannafélagsins um umsjón með nýtingu beitarhólfa þar sem kveðið er á um samþykki Mosfellsbæjar á umræddri gjaldskrá. Upphæð handsömunargjalds hækkar í samræmi við breytt fyrirkomulag handsömunar þar sem sá málaflokkun færist að mestu yfir til hestamannafélagsins
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1259. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Desjamýri 10/Umsókn um lóð 201605151
Eldey Invest ehf. sækir um lóðina Desjamýri 10.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1259. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Desjamýri 10 /Umsókn um lóð 201605084
KG efh. sækir um lóðina Desjamýri 10.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1259. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Skógrækt og útivistarsvæði í Mosfellsbæ 201604270
Bæjarstjórn vísaði tilllögu fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar á bæjarstjórnarfundi 11. maí sl. um að bæjarráð Mosfellsbæjar taki styrkveitingar til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar til gagngerrar endurskoðunar til umfjöllunar bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1259. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Áfallaráð Mosfellsbæjar 201605150
Minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um skipun áfallaráðs í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1259. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Erindi Jóns Magnússonar varðandi kröfu eigenda við Stórakrika 201005049
Niðurstaða Hæstaréttar í skaðabótamálum vegna Krikaskóla kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1259. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Skálahlíð 32 - Erindi vegna byggingarréttargjalds 201601306
Erindi vegna byggingarréttargjalds. Afgreiðslu málsins var frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1259. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 243201605010F
Fundargerð 243. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 672. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Umsögn um frumvarp til laga um málefni aldraðra (réttur til sambúðar á stofnunum)352. mál 201603157
Umsögn bæjarráðs Mosfellsbæjar lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Þjónandi leiðsögn 201602070
Þjónandi leiðsöng (e. Gentel thaching) - kynning.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Heimaþjónusta í Mosfellsbæ 201603286
Minnisblað um fyrirkomulag þjónustunnar. Máli frestað á 241. og 242. fundi fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016 201601613
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016 sendur frá umhverfisnefnd til nefnda bæjarins til kynningar.
Verkalistinn var unninn í samráði við nefndir bæjarins og framkvæmdastjóra sviða og var staðfestur á 167. fundi umhverfisnefndar þann 31. mars 2016.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 201601291
Bæjarstjórn vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins. Frekari umfjöllun um málið var festað á 242. fundi fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Aðalfundur 2016 201604214
Upplýsingar og gögn frá ársfundi Fjölsmiðjunnar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 2014081479
Máli vísað til frekari umfjöllunar sbr. bókun 242. fundar fjölskyldunefndar 15.4.16.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Jafnréttissjóður Íslands-styrkir til verkefna og rannsókna til eflingar jafnréttis kynjanna 201605113
Auglýsing á styrk til verkefna og rannsókna á sviðið jafnréttis kynjanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- Fylgiskjaljafnretti.is - Jafnréttissjóður Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki.pdfFylgiskjalMinnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.pdfFylgiskjalSamþætting jafnréttissjónarmiða í félagsstarfi aldraðra 2001.pdfFylgiskjalÞingsályktun um jafnréttissjóð.pdfFylgiskjalÞróun til jafnréttis-samþætting jafnréttissjónarmiða.pdf
3.9. Ferðaþjónusta- Strætó 201412164
Ferðaþjónustua fatlaðs fólks- endurskoðun á sameiginlegum reglum. Málið sett á dagskrá fundarins að höfðu samráði við formann.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Trúnaðarmálafundur - 1012 201605011F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Trúnaðarmálafundur - 1011 201605008F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Trúnaðarmálafundur - 1010 201604030F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Trúnaðarmálafundur - 1009 201604029F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Trúnaðarmálafundur - 1008 201604023F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Trúnaðarmálafundur - 1007 201604018F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Barnaverndarmálafundur - 367 201605003F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.17. Barnaverndarmálafundur - 366 201604025F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.18. Barnaverndarmálafundur - 365 201604022F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 413201605012F
Fundargerð 413. fundar skipulagsnefnd lögð fram til afgreiðslu á 672. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Reiðleiðir við Reykjahvol og Skammadal 201303263
Með bréfi dags. 25.04.2016 ítrekar Sæmundur Eiríksson f.h. reiðveganefndar Harðar ósk um að fundin verði lausn á reiðleiðum við Reykjahvol og tengingum reiðleiða við Skammadal. Frestað á 412. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Háholt 13-15, ósk um deiliskipulagsbreytingu vegna sjálfsafgreiðslustöðvar 201604339
Með bréfi dags. 28.4.2016 óskar G.Oddur Víðisson arkitekt f.h. lóðarhafa eftir heimild til að gera breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar og koma þar fyrir sjálfsafgreiðslustöð fyrir rafhleðslu og eldsneyti skv. meðfylgjandi teikningu. Frestað á 412. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Að Suður Reykjum, deiliskipulag fyrir stækkun alifuglabús 201405114
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 23. mars 2016 með athugasemdafresti til 4. maí 2016. Athugasemdir bárust frá lögmannsstofunni Lagahvoli f.h. Hagalindar ehf og frá Bergrós Þorgrímsdóttur, auk ábendinga frá Veitum ohf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Fyrirspurn Sorpu bs um lóðarstækkun fyrir móttökustöð 201511050
Tillaga að deiliskipulagi móttökustöðvar var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 23. mars 2016 með athugasemdafresti til 4. maí 2016. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Uglugata 32-38 og 40-46, fyrirspurn um breytingar á húsgerðum og fjölgun íbúða. 201508941
Lögð fram ný fyrirspurn dags. 25. apríl 2016 og tillaga að breytingum á deiliskipulagi frá Gunnari Páli Kristinssyni arkitekt í umboði lóðarhafa JP Capital ehf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Úr landi Lundar, ósk um heimild til deiliskipulagningar 201605034
Alexander Kárason óskar 10. maí 2016 eftir leyfi til að deiliskipuleggja skika nr. 191616 úr landi Lundar í Mosfellsdal og vinna að því eftir tilsögn Mosfellsbæjar. Erindinu fylgir frumtillaga að deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Hamraborg - Ósk um heimild til að gera deiliskipulag 201605017
Jóhannes Oddsson óskar með bréfi dags. 27.4.2016 eftir heimild til að deiliskipuleggja 2 einbýlislóðir í landi Hamraborgar skv. meðfylgjandi skipulagstillögu Halldóru Vífilsdóttur arkitekts.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Hraðastaðir 1, fyrirspurn um byggingu tveggja húsa 201602044
Tillaga að deiliskipulagi var kynnt með bréfi dags. 27.4.2016 fyrir næstu nágrönnum/landeigendum, sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga. Borist hefur meðfylgjandi athugasemd dags. 10.5.2016 frá Lögmannsstofu Loga Egilssonar f.h. Kjartans Jónssonar eiganda Hraðastaða I.
Bjarki Bjarnason vék af fundi undir þessum lið.Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarfulltrúi Bjarki Bjarnason víkur af fundi við afgreiðslu þessa máls vegna vanhæfis.
Afgreiðsla 413. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
5.9. Bifreiðastöður við Brekkutanga 201603425
Lagt fram erindi íbúa við Brekkutanga mótt. 31.3.2016 um að bifreiðastöður við vegbrún framan við hús nr. 2-12 verði bannaðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Hlaðgerðarkot meðferðarheimili, deiliskipulag 201508879
Í bréfi dags. 11. maí 2016 og meðf. glærukynningu gerir Vörður Leví Traustason f.h. Samhjálpar félagasamtaka grein fyrir breyttum áformum um byggingar að Hlaðgerðarkoti, og óskar eftir að 1. áfangi væntanlegra bygginga geti fengið meðferð skv. 44. gr. skipulagslaga, um grenndarkynningu á framkvæmd í þegar byggðu hverfi án þess að fyrir liggi deiliskipulag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Umsókn um skiptingu lóðar og byggingu sumarhúss við Hafravatn 201604157
Lagt fram bréf Daníels Þórarinssonar og Ingibjargar Norðdahl dags. 11. maí 2016, þar sem þau gera athugasemdir við ákvörðun skipulagsnefndar á 412. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ 201604031
Bæjarráð vísaði 12.5.2016 drögum að lögreglusamþykkt til umsagnar skipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Langihryggur, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Tillaga að deiliskipulagi víkingaþorps á Langahrygg lögð fram að nýju ásamt umsögnum Skipulagsstofnunar, Heilbrigðiseftirlits og Vegagerðar um verkefnislýsingu fyrir breytingu á aðalskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.14. Tunguvegur, gönguþverun við íþróttavöll m.m. 201605145
Lagt fram minnisblað Eflu verkfræðistofu um aðgerðir til að auka öryggi gangandi við Tunguveg vestan Leirvogstungu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 286 201605014F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 413. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 34201605005F
Fundargerð 34. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 672. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Fundur Ungmennaráðs Mosfellsbæjar með bæjarstjórn 201002260
fundur Ungmennaráðs með Bæjarstjórn Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 34. fundar ungmennaráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 200201605015F
Fundargerð 200. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 672. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Opin leiksvæði í Mosfellsbæ 201409230
Íþrótta og tómstundarnefnd leggur til að umhverfissviði verði falið hrinda af stað átaki í viðhaldi á þeim svæðum sem skv. skýrslunni eru komin í gulann og rauðan dálk. Bendir nefndin jafnframt á það að á einu ári hefur leiktækjum í rauðum dálki fjölgað úr 4 leiktækjum í 23 .
Niðurstaða þessa fundar:
Forseti gerir það að tillögu sinni að máli þessu verði vísað aftur til íþrótta- og tómstundanefndar.
Tillagan er samþykkt með níu atkvæðum.
4.2. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016 201601613
Íþrótta og tómstundarnefnd þakkar starfsmanni umhverfissviðs fyrir greinagóð svör og yfirferð á skýrslu staðardagskrár 21 og beinir því jafnframt til umhverfisnefndar að fá nánari leiðbeiningar og eða lýsingar yfir hlutverk um ábyrgð nefndarinnar varðandi staðadagskrá 21.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 200. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Samstarf við ÍSÍ um afreksfólk úr Mosfellsbæ 201201487
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki breytingar á reglum nenfdarinnar v/ styrkja til afreksíþóttamanna í Mosfellsbæ /ísí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 200. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 286201605014F
Fundargerð 286. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 672. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Umsókn um byggingarleyfi Litlikriki 3-5 201604236
Jónas Bjarni Árnason Spóahöfða 17 sækir um leyfi til að breyta áðursamþykktum uppdráttum í samræmi við framlögð gögn.
Nú er sótt um leyfi til að byggja úr steinsteypu þríbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum í samræmi við breytt deiliskipulag.
Stækkun 33,6 m2. 117,2 m3.
Stærð eftir breytingu: 1. hæð 247,2 m2, 2.hæð 247,2 m2, 1627,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 286. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 672. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Uglugata 15-17/Umsókn um byggingarleyfi 201604210
AE-Tré ehf. Gvendargeisla 108 Reykjavík sækir um leyfi fyrir endursamþykkt og breytingum á áðursamþykktum uppdráttum fyrir parhús á lóðunum nr. 15 og 17 við Uglugötu samkvæmt framlögðum gögnum. Hæðarsetning húsa breytist og nú verði þau byggð úr forsteyptum einingum.
Stærð húss nr. 15: Íbúð 152,0 m2 bílgeymsla 29,7 m2, 752,5 m3.
Stærð húss nr. 17: Íbúð 151,0 m2 bílgeymsla 29,7 m2, 721,6 m3.
Áðursamþykktir uppdrættir falli úr gildi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 286. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 672. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Skuggabakki 8/Umsókn um byggingarleyfi 201605012
Ingvar Magnússon Vesturfold 11 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta útliti, innra fyrirkomulagi og byggja þakkvist á húsið nr. 8 við Skuggabakka í samræmi við framlögð gögn sem eru í samræmi við nýtt deiliskipulag svæðisins.
Fyrir liggur skriflegt samþykki meðeigenda í húslengjunni.
Stækkun húss 23,8 m2, 40,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 286. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 672. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Desjamýri 5/Umsókn um byggingarleyfi 201604289
Oddsmýri ehf. Réttarhvoli 11 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr bárustál- klæddu timbri geymsluhúsnæði á lóðinni nr. 5 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn.
Stærð matshluta 1, 1376,5 m2, 4589,2 m3.
Stærð matshluta 2, 1741,0 m2, 6971,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 286. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 672. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Vefarastræti 8-14/Umsókn um byggingarleyfi 201605024
Eignalausnir ehf Stórhöfða 25 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja þriggja hæða 39 íbúða fjölbýlishús og bílakjallara úr steinsteypu á lóðinni nr. 8-14 við Vefarastræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Kjallari / bílakjallari 1866,5 m2, 1. hæð 1364,0 m2, 2. hæð 1375,8 m2, 3. hæð 1375,8 m2, 18266,9 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 286. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 672. fundi bæjarstjórnar.
7.6. Vefarastræti 15/Umsókn um byggingarleyfi 201603299
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 11 íbúða fjögurra hæða fjölbýlishús á lóðinni nr. 15-19 við Vefarastræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Hús nr. 15, 1.hæð 367,1 m2, 2.hæð 281,4 m2, 3.hæð 281,4 m2, 4.hæð 281,4m2, 3692,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 286. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 672. fundi bæjarstjórnar.
7.7. Vefarastræti 17 , byggingarleyfisumsókn 201605042
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 11 íbúða fjögurra hæða fjölbýlishús á lóðinni nr. 15-19 við Vefarastræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Hús nr. 17, 1.hæð 368,1 m2, 2.hæð 281,4 m2, 3.hæð 281,4 m2, 4.hæð 281,4m2, 3707,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 286. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 672. fundi bæjarstjórnar.
7.8. Vefarastæti 19 - Umsókn um byggingarleyfi 201604335
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 11 íbúða fjögurra hæða fjölbýlishús á lóðinni nr. 15-19 við Vefarastræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Hús nr. 19, 1.hæð 368,1 m2, 2.hæð 281,4 m2, 3.hæð 281,4 m2, 4.hæð 281,4m2, 3723,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 286. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 672. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 23. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæði201605018
Fundargerð 23. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
Lagt fram.
9. Fundargerð 352. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201605062
Fundargerð 350. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
10. Fundargerð 838. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201605063
Fundargerð 838. fundar stjórnar sambandsins
Lagt fram.
11. Fundargerð 243. fundar Strætó bs201605105
Fundargerð 243. fundar Strætó bs
Lagt fram.
- FylgiskjalKynning stjórn 3M uppgjör 2016.pdfFylgiskjalStrætó bréf frá Hafnarfirði.pdfFylgiskjalStrætó BS árshlutareikningur 31 03 16.pdfFylgiskjalStrætó Minnisblað - skipulag maí 2016.pdfFylgiskjalTilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna-Ástandsvísar 2016-lokaútg.pdfFylgiskjalRE: Strætó - Ný fundargerð stjórnar nr. 243 29.04.2016.pdfFylgiskjalFundargerð stjórnarfundur 243 29042019.pdf