Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. nóvember 2015 kl. 12:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Hrafn Þorvaldsson aðalmaður
  • Hilmir Berg Halldórsson aðalmaður
  • Edda Eyþórsdóttir aðalmaður
  • Steinunn Guðbrandsdóttir aðalmaður
  • Hilma Jakobsdóttir aðalmaður
  • Emma Íren Egilsdóttir aðalmaður
  • Selma Petra Jóhannesdóttir aðalmaður
  • Úlfar Darri Lúthersson aðalmaður
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
  • Eygló Anna O. Guðlaugsdóttir 1. varamaður

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Sam­eig­in­leg­ur fund­ur Ung­menna- og Öld­unga­ráðs Mos­fells­bæj­ar201511084

    Umræða um sameiginlegan fund ráðanna í desember.

    Ung­mennaráð vinn­ur áfram að hug­mynd sinni um sam­eig­in­leg­an fund ung­menna­ráðs og Öld­unga­ráðs. Tóm­stunda­full­trúa fal­ið að ræða við for­svars­menn öld­unga­ráðs. Sam­eig­in­leg­ur vinnufund­ur verð­ur hald­in í des­em­ber.

    • 2. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2014-20172014081479

      Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.

      Far­ið var yfir stöð­una á fram­kvæmda­áætlun jafn­rétt­is­mála út frá þeim verk­efn­um sem nefnd­in hef­ur með hönd­um.

    • 3. Ungt fólk og grunn­skól­ar-Hag­ir og líð­an ungs fólks í Mos­fells­bæ 2015201505054

      Niðurstöður könnunar á högum og líðan nemenda í 5. -7. bekk grunnskóla Mosfellsbæjar.

    • 4. Vímu­efna­notk­un ungs fólks í Mos­fells­bæ201503347

      Lögð fram niðurstaða rannsóknar á vímuefnanotkun ungs fólks í Mosfellsbæ 2015

      Kynnt

      • 5. Lýs­ing reið­leiða og göngu­stíga í Mos­fells­bæ201511090

        Umræða um lýsingar reiðleiða og göngustíga í Mosfellsbæ

        Ung­mennaráð hvet­ur bæj­ar­yf­ir­völd til að lýsa upp reið­leið­ir í Mos­fells­bæ.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.